Tíminn - 03.05.1981, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.05.1981, Blaðsíða 4
 Sunnudagur 3. mai 1981 í spegli tímans ^?4 IF3 •: v ■ svo sp^nnandi segir Bo Derek Bo Dcrek sést hér laklædd á Santa Monica-ströndinni i Kaliforniu. Lík- lega er hún að æfa sig fyrir Tarzan- myndina, en hún er tekin á Sri Lanka. Þar er aö l'inna rcglulegan frum- skóg og eyftilega stafti, sem hæfa Tarzanmyndum. Jolin Derek, sem er 54 ára, hel'ur stjóruaft mörgum myndum þar sem hin 24 ára eiginkona hans, Bo Derck hefur leikift aftalhlutverkift. N'ú hafa þau hjónin á prjón- unum nýja Tarzan-mynd, þar sem Bo leikur auftvitaö aftalkvenpersthiuna „Jane". Kn henni finnst þaft ekki nóg, hún heíur smátt og smátt komist inn i stjórnunarmálin i kvikmyndafram leiftslunni, og hún hefur ákveöift — og John samþykkt, — aft hún verfti framleiftandi Tarzan- myndarinnar, „Peninga- málin heilla mig”,sagfti Bo i viötali nýlega. Bo Derek er fyrst og frernst þekkt fyrir sinn fallega kropp, sem er auðvitaft óspart sýndur á hvita tjald- inu. 1 myndinni „A Change of Seasons" (Arstiftaskipti) leikur hún nektaratrifti, sem Bo sagfti aft færi i taugarnar á sér, þvi aö þaö hel'fti verið algjörlcga tilgangslaust og út i hött i myndinni, — og ég læt ekki fara þannig meft mig aftur, sagði leikkonan með áherslu. t myndinni lék lika hin þekkta leikkona Shirley MacLaine, og hún var ómyrk i máli um leikhæfileika Bo Derek. „Ilún kann ekkert að leika, og henni virftist vera alveg sama um þaft,” sagfti Shirley. Bo hló aft þessu þegar hún heyrfti vitnisburft- inn og sagfti: „Þetta er alveg rétt hjá henni, Shirley veit hvaft hún syngur, en ég skal sýna henni og öftrum aft ég kann mig i peningamál- unum. Þau eru mest spenn- andi.” ; : ... .:• ■, ■ • • IglilSlptlSítiS Þarna hcfur Kingo tekift konuna traustataki i kvikmyndinni „Caveman" — og ég ætla aldrei aft sleppa henni, sagfti hann. Ringó tók hana traustataki og sleppti henni ekki aftur! Hún Barbara Bach leikkona, sem er 31 árs núna, varft fræg fyrir nokkrum árum fyrir leik sinn í James Bond myndinni „The Spy Who Loved Me”. Þar gekk á ýmsu eins og i öllum Bond myndum og ýmist voru það ástarsenur eða slagsmál. Þetta var 1977, en nú fjórum árum seinna lék Barbara aftur i mynd þar sem hún varft aft standa i hálfgerðu handalögmáli við elskhugann i kvikmyndinni „Caveman” (Hellisbúinn). Þaft varfyrrverandi Bitlastjarnan Ringo sem lék hellismann- inn og hann sagði svo frá sjálfur, aft þau hefðu aðeins verift góftir vinir fyrstu 3 mánuftina vift upptöku myndarinnar, en svo -zvupp- allt i einu urftum við ástfangin upp yfir haus! Ringo er 40 ára og er fráskilinn. „Vift erum búin aft lenda i ýmsu þennan tima sem vift höfum verið saman. Alvarlegu bilslysi, siftan kom hinn hræðilegi dauðdagi vinar mins John Lennon, og við fundum bæði að vift urftum að halda saman á hverjusem gengi. Við viljum helst ekki einu sinni vinna, þvi að það aftskilur okkur alltaf eitthvaft, — en bara vera saman og njóta lifsins!” Það nýjasta af Ringo og Barböru er aft þau hafa látið verfta af þvi að gifta sig, og vonandi verða þau hamingjusöm til ævi- loka. — Er þetta reikningurinn, eða krafa um lausnargjald? g-krossgáta HIHT t/i \ lo. i 3563. Lárétt 1) Svikari. 6) Skemmdi. 10) Komast. 11) Samtenging. 12) Útlim. 15) Andvarp. Lóftrétt 2) Væta. 3) Orka. 4) Dýr. 5) Sigriftur. 7) Krot. 8) Eins. 9) Hal. 13) Afrek. 14) Stök. Ráftning á gátu no. 3562 Lárétt 1) Kelda. 6) Lækning. 10) Al. 11) An. 12) Straumi. 15) Eirfti. Lóftrétt 2) Eik. 3) Dái. 4) Alasa. 5) Ógnin. 7) Ælt. 8) Náa. 9) Nám. 13) Rói. 14) Urft. bridge Spilift I dag er frá Islandsmótinu i sveitakeppni úr leik milli sveita Arnar Arnþórssonar og Guftmundar Hermanns- sonar. Norftur. S. 1076 H. KD95 T. K83 L.A7 Vestur. S. 53 H. A863 T. 1076 L. K952 Austur. S. KD9842 H.G2 T. DG3 L. 103 Suftur. S. AG H. 1074 T. A942 L.DG864 Vift bæfti borft spilafti suftur 3 grönd eftir aft austur haffti komift inná á 1 spafta. Út kom spaftafimma. Viö annaft borftiö setti liösmaftur Arnar spaftadrottningu og sagnhafi drap á ás. Vift hitt borftift setti austur spaftafjarka svo sagnhafi fékk á spaftagosa. 1 öftrum slag spiluftu báftir sagnhafar hjarta. Þeir bjuggust vift aft austur ætti annafthvort hjartaás efta laufakóng og þurftu þvi aö byrja á aö ráö- ast á innkomuna hans. Vift annaft boröift setti vestur litift hjarta svo kóngurinn hélt slag. Þá gat sagnhafi farift i laufift og þeg- ar vestur kom inn á laufkóng spilaöi hann meiri spafta. Siftan þegar laufift brotnafti ekki varft suftur aft spila vestur uppá hjartaás. Hann spilafti þvi hjarta á drottn- ingu og vann spilift þegar gosinn féll i austur. Vift hitt borftift fór Sævar Þorbjörnsson i sveit Guftmundar uppmeft hjartaás, þegar sagnhafi spilaöi hjarta, og spilafti seinni spafta sinum. Guftmundur i austur sá aft Sævar kæmist ekki oftar inn I spilinu og setti þvi laufatvist. Þaö vaf greinilegt hliöarkall fyrir laufift og sagnhafi reknaöi hvorteftvar meö laufakóngnum i austur. Hann ákvaft þvi aft spila austri inná spafta svo hann yrfti aft spila frá laufkóngnum I lokin. En til þess þurfti sagnhafi aft fá 3 slagi á hjartaft og hann fór eftir likunum þegar hann spilafti hjartatiu og svinafti henni. Guftmundur tók þakklátur á gos- ann og spaftana og spilift var 2 niftur. — Mér sýndist ekkert merkilegt vera I póstinum I dag, svo ég bara henti honum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.