Tíminn - 22.05.1981, Blaðsíða 1
Deilur um flugbraut f Mosfellssveit — bls. 5
í NÝJUM
BUNINGI
Föstudagur22. maí 1981
113. tölublað—65. árgangur
Hljódvarp
og sjónvarp:
.
• '
næstu viku
bls. 11, 12,
13,14
Kvikmynda-
hornið:
99
99
Eyjan
bls. 22
|'
Danski
prinsinn
- bls. 2
M
Mús eða
Ijón?
— bls. 7
Stórbruni í vörugeymslu KEA á Akureyri í gærkvöldi:
AUT TILTÆKT UB SLÖKKVI-
UÐSINS KAIiAB A VETTVANG
Um kl. 22,30 f gær-
kvöld var allt tiltækt lið
slökkvi I iðsi ns á Akur-
eyri kallað að vöru-
geymslu KEA sem
stendur við Kaupvangs-
stræti og stóð húsið sem
er þriggja hæða forskal-
að timburhús í björtum
logum.
Reykköfurum gekk
erfiðlega að komast inn
í vörugeymsluna þar
sem reyk mikinn lagði
um allt húsiA en þó var
talið að eldurinn væri
mestur á þriðju hæð
hússins.
AAikil hætta var talin
á sprengingu í húsinu
þar sem þar eru geymd
kolsýrutæki og óljóst var
vitað hvar í húsinu þau
væru staðsett en talið að
þau væru geymd á jarð-
hæðinni.
Þá er og geymdur í
húsinu allur lager kaup-
félagsins og fyrirsjáan-
legt að tjónið er gífur-
legt.
Er blaðið fór í prentun
var ekki Ijóst hvernig
slökkviliðinu hefði tekist
að ráða við brunann.
AAikinn mannfjölda
tók strax að streyma að
og fleiri hundruð manns
fylgdust með aðgerðum
slökkviliðsins úr ná-
grenninu.
Vörugeymslan sem
áður var gamla korn-
vöruhúsið er sambyggt
mjólkurstöðinni á Akur-
eyri en hún brann ein-
mitt fyrir nokkrum ár-
um.
GK-Akureyri/ röp-.
ALLIR VIRÐAST HAFA
TEKIÐ ÞATT
sagði Ragnhildur Gudmunds-
dóttir, þegar hún fékk að fara
heim af Borgarspítala í gær
ÞESSU
■ ,,f:g hiakka til aö komast aft-
ur heim til Keflavikur”, sagöi
Ragnhildur Guömundsdóttir,
hress i bragöi, er viö hittum
hana á Borgarspitalanum i gær,
einmitt um leið og hún var aö
útskrifast af spitalanum, og for-
eldrar hennar komnir til aö
sækja hana.
„Þetta er alveg kraftaverk
hvaö þetta viröist hafa heppnast
vel”, sagöi Guömundur faöir
Ragnhildar. Hún er aö sjálf-
sögöu ennþá meö alreifaöa
hendi, aöeins fingurgómarnir
standa út úr gifsinu og þumall-
inn sem allur er allur i saumum
alveg fram i góm. Hún sagöi
fingurna dofna, en þó gæti hún
hreyft þá alla. Það benda þvi
allar likur til aö aðgeröin á
hendinni hafi heppnast vel.
Timinn yrði siöan að leiöa i ljós
hve mikinn mátt hún fengi i
hendina.
Þegar Ragnhildur kom á
Borgarspitalann 4. mai s.l. meö
hendina nær höggna af, var
henni sagt aö þegar hún vaknaði
eftir aögeröina yröu fingurnir
farnir. Þaö er þvi von aö hún og
foreldrar hennar séu ánægö
meö þann einstæöa árangur
sem náöst hefur viö ágræðsluna.
Þegar æöar og taugar hafa gró-
iö nægilega til aö reyna megi á
hendina mun Ragnhildur fara i
endurhæfingu. Þótt hún búist
ekki við að fá nokkurntima full-
an mátt i hendina á ný, sagöist
hún ekki reikna með aö þetta
slys breytti neinu fyrir sig hvað
varðar framtiöina, þ.e. i skóla
eö astarfi. Alltslikt sagöi hún þó
óráöiö ennþá eins og algengt er
hjá fólki á hennar aldri sem á
alla framtiðina fyrir sér. Einna
helst sagöi hún sig langa til að
verða sjúkraliöi.
Spurö hvort það hafi ekki ver-
ið skelfileg tilhugsun aö missa
hendina, vildi Ragnhildur ekki
svo mikið gera úr þvi. Einna
helst hafi hún velt fyrir sér
hvort það myndi ekki valda
henni minnimáttarkennd.
Viö spurðum Ragnhildi hvort
henni hafi ekki þótt óþægilegt aö
fá yfirsig herskarafréttamanna
og ljósmyndara allt frá þvi fljót-
lega eftir slysiö, nú siöast i gær
þegar hún var aö fara heim.
Hún sagöist ekki getaö kvartað
yfir þvi.
„Þetta er ekki nema eöli-
legt”, sagöi faöir Ragnhildar.
„Það fylgjast allir meö þessu og
hafa tekið þátt I þessu”. Ragn-
hildur sagði að visu hafa verið
svolitiö óþægilegt þegar fólk
hafi verið aö horfa og benda á
hana á sjúkrahúsinu. Þá hafi
hún átt til aö roöna svolitið.
— HEI
■ Eftirvæntingin aö komast aftur heim lýsti úr svip Ragnhildar
þar sem hún bjóst til heimferöar af Borgarspitaianum f gær, meö
alla sina tiu fingur sem er meira en búist var viö er hún kom þang-
aö. Viö hliö hennar er Guöbjörg Sveinsdóttir, hjúkrunarkona.
Tlmamynd: Ella -