Tíminn - 22.05.1981, Blaðsíða 2
Föstudagur 22. maí 1981
í spegli tímans
siö með pomp og prakt.
Viöstaddir athöfnina i
kirkjunni voru 500 gestir,
og 700 gestir voru i mót-
tökunni, sem haidin var á
eftir, enda er Engie fram-
kvæmdasöm kona, sem
hefur af eigin rammleik
komist i góö efni meö alls
konar fasteignabraski.
En nú fóru hjólin aö
snúast. Fariö var aö
kanna fortiö frúarinnar
og kom fijótlega i ljós aö
þar var ýmislegt aö finna,
sem illa þoldi dagsins
Ijós. Sjálf haföi hún sagt
svo frá, aö hún væri tvi-
gift. Fyrri eiginmanninn.
Frangiskos Kallianiotis,
heföi hún gifst aö undir-
lagi fjöiskyldu sinnar og
héldi hún helst aö hann
væri látinn, en viö þann
siöari heföi hún skiliö
1971. En nú kom bara
Kallianiotis sprelllifandi
fram i dagsljósiö. Honum
sagöist svo frá, aö hann
heföi stööugt samband
viö dóttur þeirra, en þau
feðgin ræddu hins vegar
aldrei leiöindamál, eins
og t.d. Evangeline. Og
eins og þetta væri nú ekki
nógu slæmt áfall fyrir
nýja brúðgumann, var nú
fariö aö láta að þvi liggja,
aö trúlega fyndust fleiri
eiginmenn en 2 i fortið
brúöarinnar. Hann sá sig
tilneyddan til aö senda
frá sér stutta yfirlýsingu,
þar sem segir m.a.: Ég er
þess fullviss, aö hafa nú
vitneskju um allar þær
staöreyndir, sem skipta
máli, hvaö varðar lif og
hjónabönd Evangeline
Gouletas-Carey... Þessi
atriöi breyta á engan
hátt, né munu breyta ást
minni og tiltrú til konu
minnar. En nú er beðið i
ofvæni eftir aö hafist upp
á fleiri fyrrum eigin-
mönnum konunnar.
Leigubíll
fyrir
heimilisdýr
KONA
MEÐ
■ Vinveittir segja brúð-
hjónin afar hamingju-
söm. Hér eru þau aö
skokka i samstæðum bún-
ingum.
■ Rikisstjóri New York
ríkis heitir Hugh L.
Carey. Hann er róm-
versk-kaþóiskrar trúar,
12 barna faðir og var til
skamms tima ekkill, en
er nú nýbakaður brúö-
gumi. Hann er fórnar-
lamb slúöurdálka blað-
anna og milli tannanna
meðal samkvæmisfólks-
ins þarna vestra. Til
skamms tima hefur hann
notiö vinsælda og samúö-
ar fólks, því aö þaö liggur
i augum uppi, aö ekki er
auðvelt fyrir einstæöan
fööur aö ala upp 12 börn.
Fólk sýndi þvi fullan
Kallianiotis, fyrsti eigin-
maöur Engie, vill ekki
ræöa leiðindamál, eins og
t.d. fyrrum eiginkonu
sina.
L
He
skoma
■ í ýmsum iþróttum er oft talaö um
alþjóölega meistara. Meö sanni má
segja aö hún sé alþjóöleg feguröardis
hún Christine Sinesky. Hún er
irsk-þýsk-litháisk aö þjóöerni — en á
heima á Hawaii. Þetta er býsna litrik
blanda, a.m.k. viröist útkoman vera
góð eftir myndinni aö dæma.
FORTÍD
skilning, þegar hann fór á
fjörurnar viö Anne Ford
Uzielli og var eiginlega
hneykslaö á henni, þegar
hún vildi ekki þýöast biö-
ilinn. En svo gerðist þaö,
aö Carey komst i kynni
viö Evangeline Gouletas
frá Chicago viö athöfnina,
þegar Reagan var settur I
forsetaembætti, og aöeins
3 mánuöum siöar voru
þau gefin saman i hjóna-
band aö grisk-kaþólskum
® Friörik krónprins veröur 13 ára I maílok, Jóakim bróöir hans 12 ára I júni. Jóakim
er sagöur llkjast móöur þeirra meira.
Þaö var nýlokiö mót-
töku hjá borgarstjóra
Kaupmannahafnar. Út úr
ráöhúsinu gekk Friðrik,
krónprins Danmerkur 12
ára gamall, og varö fyrir
lifsreynslu, sem varö
honum tilefni til vanga-
veltna. Vegfarandi, sem
leið átti um götuna,
ávarpaöi prinsinn svo-
felidum oröum: — Góöan
dag, Friörik. Hvernig liö-
ur þér? Friörik svaraöi
kurteislega: — Þakka yö-
ur fyrir. Mér liöur ágæt-
lega. Skiliö kveöju til f jöl-
skyldu yröar, hr. — Jens-
en.
Þegar heim var komið,
sagöi prinsinn frá atvik-
inu og bætti viö: — Mér
fannst þetta reglulega
óþægilegt. Maöurinn
þekkti mig, en ég hef
aldrei séö hann áöur.
Þess vegna kallaöi ég
hann Jensen 1 örvæntingu
minni, f þeirri von, aö ég
heföi hitt á rétt nafn.
Möguleikarnir á aö
prinsinn hafi hitt á rétt
nafn er 1:4.
Enn hefur Friörik prins
Hvers
vegna
þekkja
allir mig?
— spyr Fridrik prins
ekki áttaö sig á þvi, aö
allir Danir, 5 milljónir aö
tölu, bera kennsl á hann.
E.t.v. liggur þessi óvissa
hans I þvi, aö aldrei ber
fyrir augu hans dagblaö,
þar sem sagt er frá hon-
um, skv. ákvöröun for-
eldra hans. Hann gæti þó
haft gaman af aö sjá allt
þaö hrós, scm hann fær i
dönsku pressunni. Þar er
honum lýst sem fyrir-
myndarnemanda. Hann
er sagður hæstur I sinum
skóla, múslkalskur
pianóleikari, ákafur
aödáandi óperusýninga,
efnilégur fótboltaspilari,
duglégur I öllum iþrótt-
um, mjög iöinn og hlé-
drægur.
En uppeldi hans hefur
lika alla tiö miöast viö
þaö, aö hann er erfingi
dönsku krúnunnar, og
þetta eru trúlega þeir eig-
inleikar, sem móöur
hans, Margréti Dana-
drottningu, finnst mest
um vert aö ræktaöir séu
til þess embættis.
■ Friörik Danaprins er sagöur sláandi likur fööur sin-
um. Báöir eru þeir góöir pianóleikarar, miklir hesta-
menn og fiinkir i golfi. En hvaö fótbolta varðar, er son-
urinn sagöur slá pabbanum viö.
■ Brúðhjónin á brúö-
iiaupsdaginn. Hár-
greiöslumeistari sjálfrar
forsetafrúarinnar greiddi
brúöinni á 3 mismunandi
vegu á þessum hátiöis-
degi.
FJOLSKRUÐUGA
■ Hundaeigendur og aör-
ir dýravinir, sem hafa
heimilisdýr, lenda stund-l
um i standandi vandræð-|
um, ef þarf að fara eitt-
hvað i heimsókn meö dýr-
iö, þvi yfirleitt fást þau
ekki flutt i venjulegum
leigubilum. Bilstjórinn
Holger Silbereisen i Wies-
baden i Þýskalandi sá aö
þarna var verkefni sem
þurfti að sinna. Hann og
Karen kona hans taka að
sér að flytja hunda og
önnur dýr fyrir fólk, biða
eftir þeim og koma þeim
svo heim aftur. Þau fara
margar ferðir á dag, bæði
til dýralækna, á bað- og
snyrtistofur dýra og eins
ef þarf að koma þeim fyr-
ir á dýrahótelum eða
sjúkrahúsum. Billinn
þeirra er sérstaklega inn-
réttaður til þessara nota
og hann er sótthreinsaður
á hverjum degi. Tekiö er :
fram að ferðir I þessum ;
dýrabil séu töluvert dýr- j
ari en i venjulegum leigu-;
bfl. —Bst
B Hér sjáum viö hvar
verið er að fara meö dýr-
mætan hund á hunda-
snyrtistofu