Tíminn - 22.05.1981, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.05.1981, Blaðsíða 3
Olíutankar varnarliðsins: Ný tillaga um lausn á mengunar- vandanum ■ Forstjóri Oliufélagsins kom nýlega á framfæri við utanrikis- málanefnd Alþingis tillögum um hvernig leysa megi mengunar- vanda vegna oliutanka varnar- liðsins i Keflavik. Er áætlunin mjög frábrugðin fyrri áætlun um byggingu nýrra eldsneytisgeyma iHelguvik. Þessar tillögur Oliufé- lagsins áttu stóran þátt i þvi að samkomulag náðist með fulltrú- um allra flokka i utanrikismála- nefnd um endurorðun þingsálykt- unartillögu um geymamálið. Ólafur Ragnar Grimsson sagði á Alþingi i gær að áætlun Oliufé- lagsins fæli i sér lausn sem væri skjót og góð, og væri hægt að framkvæma hana á 12-18 mánuð- um. Utanrikismálanefnd leggur m.a. til að nafni fyrirliggjandi til- lögu um „oliuhöfn og birgðastöð i Helguvik” verði breytt i tillögu um „lausn á vandamálum vegna eldsneytisgeyma varnarliðsins”. 1 nýju tillögugreininni er sleppt tilvisunum til Helguvikur og samnings sem gerður var um framkvæmdir þar. Hins vegar er sagt að utanrikisráðherra sé falið að vinna að þvi að framkvæmd- um „til lausnar á vandamálum, er skapast hafa fyrir byggðalögin Keflavik og Njarðvik vegna elds- neytisgeyma varnarliðsins, verði hraðað svo sem kostur er.” JSG ■ Ráðherrarnir hafa nóg að gera á þinginu þessa dagana, en þinglausnir verða væntanlega á laugardaginn. F. H. Ingvar Gislason, mennta- málaráðherra, Hjörieifur Guttormsson, iðnaöarráðherra, Pálmi Jónsson, landbúnaðarráðherra, Steingrimur Hermannsson, sjávarútvegs- ráðherra, og Ragnar Arnalds, fjármálaráðherra. TTmamynd: Ella Samkomulag stjórnarsinna um virkjunarfrumvarpid? KOMIÐ TIL MOTS VIÐ MÍN SJÚNARMIД — segir Eggert Haukdal um breytingartillögur meirihlutans ■ „Þaö má segja að komið sé til Eggert Ilaukdal, er hann var lögur við virkjanafrumvarpið, móts við inin sjónarmið”, sagði spurður hvort þær breytingartil- sem samið mun hafa verið um á Flateyrarmáliö: Hæstiréttur þyngdi dóminn I N’ýlega féll dómur i Ilæstarétti i hinu svokallaöa Flateyrarmáli en það var ákæruvaldið gegn Þór- arni Einarssyni sem hann var sakaður um að hafa svipt unnustu sina Sigurbjörgu Katrinu iifi þann 5. sept. 1978. Hæstiréttur þyngdi dóm hér- aðsdóms frá 5. júli 1979 um eitt ár ' eða úr 7 árum og i 8 ár og i dóms- orðum segir svo: „Akærði Þórar- inn Einarsson sæti 8 ára fangelsi, en gæsluvarðhaldsvist ákærða ó- slitið frá 6. september 1978 komi refsivist hans til frádráttar. A- kvæði héraðsdóms um sakar- kostnað á aö vera óraskað. A- kærði greiði allan kostnað af á- frýjun sakarinnar. Verjandi Þórarins, Brynjólfur Kjartansson, krafðist sýknu af kröfu ákæruvaldsins um, að at- ferli ákærða yrði fært til 211. gr. almennra hegningarlaga (Hver sem sviptir annan mann lifi, skal sæta fangelsi ekki skemur en 5 ár, eða ævilangt”). Hinsvegar yrði háttsemi hans talin varða við 218. gr. (alvarleg líkamsárás), 215. gr. (mannsbani af gáleysi) auk 106 gr. Alyktun læknaráðs frá 16. des- ember var lögð til grundvallar um sakhæfi ákærða en hún hljóð- ar svo: „Læknaráð fellst á þá nið- urstöðu Karls Strand yfirlæknis, að ákærði sé ekki haldinn neinum þeim geðsjúkdómi, sem mæli á móti sakhæfi”. 1 dómnum segir siðan meðal annars: „Staðfesta ber þá úr- lausn héraðsdóms, eða eigi sé sannað, að ákærði hafi tekið fyrirfram ákvörðun, um að svipta stúlkuna lifi. Það atferli ákærða að bregða snæri um háls stúlk- unnar og herða að, svo sem lýst er i héraðsdómi, var stórháskalegt og gat ákærða ekki dulist að lang- liklegast var, að af þvi hlyti hún lifstjón.” Tveir greiddu sérat- kvæði Tveir dómarar Hæstaréttar greiddu sératkvæði i þessu máli en það voru þeir Armann Snæv- arr og Logi Einarsson og segir svo i atkvæði þeirra: „Við erum sammála atkvæði meirihluta dómara nema um ákvörðun refs ingar, sem við teljum hæfilega á- kveðna i héraðsdómi”. — FRI Alþingi i gær, nægðu tll að hann myndi standa að samþykkt þess. En fullyrt var af nokkrum stjórn- arþingmönnum i gærkvöldi aö samkomulag hafi náðst með stjórnarsinnum. „Með þessum breytingum reikna ég með að það sé inni, að tekið verði tillit til þjóðhagslegrar hagkvæmni og i annan stað, aö Landsvirkjun sem ég tel sjálf- sagðan og eðlilegan virkjunarað- ila, verði virkari og hafi meiri á- hrif á þessi mál”, sagði Eggert. Hann sagðist aðeins fara fram á jafnrétti þ.e. að Sultartangi verði metinn á sama hátt og aðrir virkjunarkostir og þjóðhagsleg hagkvæmni veröi látin ráða þeg- ar farið veröi i næstu virkjun. „Þegar ég hef áhuga fyrir Sult- artanga þá heitir það kjördæma- pot, en það á vist að vera á eitt- hvað hærra plani þegar Hjörleif- ur hefur áhuga fyrir Fljótsdal og Pálmi á Blöndu”, sagði Eggert. Með breytingunni færðist Sultar- tangi þó heldur i jafnréttisátt, þótt orkuráðherra hafi heldur lit- inn áhuga á honum. — HEI Samkomulag um langtíma- áætlun í vegagerð ■ „Ég lýsi ánægju minni með þá samstöðu sem náðst hefur um þetta mál”, sagði Steingrimur Hermannsson, samgönguráð- herra, þegar ný þingsályktunar- tillaga um langtimaáætlun um vegagerð kom til umræðu á Al- þingi i gær. Tillagan er sett fram af fjárveitinganefnd, en er byggð á tveimur tillögum sem fram komu fyrr i vetur, frá samgöngu- ráðherra og þingmönnum Sjálf- stæðisflokksins. I nýju tillögunni er gert ráð fvrir áætlun um vegafram- kvæmdir til 12 ára. Varið skuli á hverju ári 2,2% af þjóðarfram- leiðslu til vegamála, fyrstu þrjú ár áætlunarinnar, en fjárveiting- ar siðan auknar i 2,4% af þjóðar- framleiðslu. Þetta hlutfall er lág- mark, en það getur hækkað með skömmum fyrirvara ef aukið fjármagn kemur til. Nýja línan frá GUSTAVSBERG Hönnud til ad mæta kröfuhöröum hagstil byggingamóös níunda áratugsins. Enda kaupa fleiri hér á landi GUSTAVSBERG en öll önnur hreinlætistæki samanlagt. Á veröi sem allir ráöa viö. Ltitiö upplýsinga. Biöjiö um myndlista. GUSTAVSBERG @ Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi — JSG

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.