Tíminn - 22.05.1981, Qupperneq 14
14
LiíiJiI'
Föstudagur 22. maí 1981
dagskrá hljóðvarps
“ A laugard. kl. 21.50 ver&ur sýnd bandarisk biómynd frá árinu
1971. Þetta er mynd um atvinnumann i kúrekaiþróttum og ýmis
ævintýri, sem hann lendir i. Kúrekann leikur Cliff Robertson, og er
hann jafnframt höfundur handrits og leikstjóri. Christina Ferrare
og Geraldine Page leika kvenhetjurnar. Við sjáum hér á myndinni
hvar kúrekinn, sem heitir J.W. Coop, leikur listir sinar á ótemju.
Hann situr þarna hinn sperrtasti, en fall hans er yfirvofandi á næstu
sekúndum.
■ Pólland og pólsk málefni hafa verið mikið i fréttum undanfarna
mánuði. A föstud. 29. mai verður sýnd ný, sænsk heimiidamynd um
lif almcnnings i Póilandi. Meöfylgjandi mynd sýnir hljómiistar-
menn á götu úti. liklega aö skemmta fólki sem biður i biðröð eftir
einhverjum varningi, en slikar biðraðir eru algengar þar nú.
spjallar i þættinum ,,Dýra-
rikið”. (Aður útv. i júni
1960).
22.00 Julius Katchen leikursi-
gild lög á pianó.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins
22.35 Séð og lifað Sveinn
Skorri Höskuldsson les end-
urminningar Indriða Ein-
arssonar (29)
23.00 Djassþáttur Umsjónar-
maður: Gerard Chinotti.
Kynnir: Jórunn Tómasdótt-
ir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
:}0. mai
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi
7.25 Tónleikar.Þulur velur og
kynnir.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá.
Morgunorð. Kristin Sverris-
dóttir talar.
8.50 Leikfimi
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga.
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir).
11.20 Þetta erum við að gera
Valgerður Jónsdóttir
aðstoðar nemendur i Gagn-
fræðaskóla Keflavikur við
að búa til dagskrá.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.45. Iþróttir Umsjón:
Hermann Gunnarsson.
14.00 I umsátriJón Sigurðsson
flytur þriöja og siöasta
erindi sitt úr israelsferö.
14.20 Tónleikar
15.00 Hvað svo? — Siðasti
geirfuglinn? Helgi Péturs-
son rekur slóð gamals
fréttaefnis.
| 15.40 Túskildingsóperan
Kammersveit undir stjórn
Arthurs Weisbergs leikur
lög úr Túskildingsóperunni
eftir Kurt Weill.
NHGH
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar André
Saint-Clivier og Kammer-
sveit Jeans-Francois
Paillards leika Mandólin-
konsert i G-dúr op. 73 eftir
Johann Nepomuk Hummel:
Jean-Francois Paillard stj./
André Gertler og Kammer-
sveitin i Zurich leika Fiðlu-
konsert i G-dúr eftir
Giuseppe Tartini: Edmond
de Stoutz stj. /Anton Heiller
og Kammersveit Rikisóper-
unnar i Vin leika Sembal-
konsert nr. 1 i d-moll eftir
Johann Sebastian Bach:
Miltiandes Caridis stj.
17.00 Gönguleiðir i nágrenni
ReykjavikurEysteinn Jóns-
son fyrrverandi ráðherra
flytur erindi. (Aður útv. i
april 1962).
18.00 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Þáttur af Walter
SchneffsSmásaga eftir Guy
de Maupassant. Arni
Blandon les.
20.00 lilöðuball Jónatan
Garðarsson kynnir amer-
iska kúreka- og sveita-
söngva.
20.30 Rogcr Williams leikur
vinsæl lög á pianó með
hljómsveit.
20.45 Um byggðir Hvalfjarðar
— annar þáttur Leiðsögu-
maður: Jón Böðvarsson
skólameistari. Umsjón:
Tómas Einarsson. Lesari
með honum:, Valdemar
Helgason. (Þátturinn
verður endurtekinn dag-
inn eftir kl. 16.20).
21.20 lfljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
22.00 Reynir Jónasson leikur
létt lög á harmóniku.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins
22.35 Séð og lifaðSveinn Skorri
Höskuldsson les endur-
minningar Indriða Einars-
sonar (30).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Bflapartasalan Höfðatúni 10,
sfmi 11397. Höfum notaða
varahluti f flestar gerðir
bila, t.d. vökvastýri, vatns-
kassa, fjaörir, rafgeyma,
vélar, felgur o.fl. i
Ch. Chevette '68
Dodge Coronette ’68
Volga ’73
Austin Mini ’75
Morris Marina ’74
Sunbeam ’72
Peugeot 504, 404, 204, ’70, ’74
Volvo Amazon ’66
Willys jeppi ’55
Cortina ’68, ’74
Toyota Mark II ’72
Toyota Corona ’68
VW 1300 ’71
Fiat 127 '73
Dodge Dart ’72
Austin Gipsy ’66
Citroen Pallaz '73
Citroen Ami ’72
Hilman Hunter ’71
Trabant ’70
Hornet ’71
Vauxhall Viva ’72
Höfum mikið úrval af kerru-
efnum. Bilapartasalan,
Höfðatúni 10. Slmar 11397 og
11740 Opið kl. 9-7, laugar-
daga kl. 10-3. Höfum ópið i
hádeginu.
Bflapartasalan, Höfðatúni
10.
Nú eru engin
vandræSi . . .
. . . með bílastæði, því við
erum fluttir í nýtt húsnæði
að Smiðjuvegi 3, Kópavogi.
Sími: 45000 — Beinn sími
til verkstjóra: 45314
PRENTSMIÐJAN
la HF.
£dclo
Fra m boðsf restur
Akveðið hefur verið að viðhafa allsherjar
atkvæðagreiðslu i Verslunarmannafélagi
Reykjavikur um kjör fulltrúa á 13. þing
Landssambands islenskra verslunar-
manna.
Kjörnir verða 59 fulltrúar og jafn margir
til vara.
Listar þurfa að hafa borist kjörstjórn á
skrifstofu V.R. Hagamel 4, fyrir kl. 12.00
mánudaginn 25. mai n.k.
Kjörstjórn
Fjölbrauta-
skólinn
í Breiðholti
Kvöldskóla F.B. (öldungadeild) verður
slitið þriðjudaginn 26. mai og hefst skóla-
slitaathöfnin kl. 18.00 en hún verður i
húsakynnum skólans i D-álmu.
Eftir skólaslit verða einkunnir á vorönn
afhentar og prófúrlausnirnar sýndar.
Val nemenda Kvöldskóla F.B. fyrir haust-
önn verður ásamt innritun nýrra nemenda
3. og 4. júni frá kl. 9.00-19.00 i Fjölbrauta-
skólanum i Breiðholti báða dagana, en
seinni daginn einnig frá kl. 8-10 um kvöld-
ið.
Aðstoðarskólameistari.
VINIMUEFTIRLIT RIKISINS__________________________
Síðumúla 13/ 105 Reykjavík/ Sími 82970
Auglýsing um gildistöku nýrra lagaákvæða
um vinnu
barna og unglinga
Þann 1. janúar s.l. tóku gildi ný lög nr. 46/1980 um aðbúnað/
holIustuhætti og öryggi á vinnustöðum.
Samkvæmt 10. kaf la þessara laga má ekki ráða börn (þ.e. einstakl-
inga yngri en 14 ára) til erfiðra og hættulegra starfa. Til slikra
starfa teljast t.d.: Uppskipun/ vinna við hættulegar kringumstæð-
ur eða vélar sem valdið geta slysi/ meðferð hættulegra efna eða
þau störf er hafa í för með sér slíkt andlegt og/eða líkamlegt álag
að hamlað geti vexti þeirra og þroska.
Unglingar, 14 og 15 ára, mega ekki vinna lengur en 10 klst. á dag og
skal vinnutíminn vera samfelldur.
Þeir, sem eru 16 og 17 ára, skulu hafa minnst 12 tíma hvíld á sólar-
hring, og skal hvíldartíminn að jafnaði vera á tímabilinu milli kl.
19 og 7.
Vinnueftirlit ríkisins getur veitt heimild til þess að vinnutími
unglinga, 16 og 17 ára, fari fram á venjulegum vinnutíma fullorð-
inna í viðkomandi starfsgrein þegar aðstæður gera slíkt nauðsyn-
legt.
Reykjavík, 18. maí 1981
Geymiðauglýsingunaog festiðuppá vinnustöðum
II
VERÐLÆKKUN
INTERN ATIONAL
i
Vegna hagstæðra samninga við framleiðendur International,
getum við nú boðið nokkra traktora á mjög hagstæðu verði.
IH384 45 Hö með öryqqisqrind. baki oq tramrúðu kr. 79.600.-
Til afgreiðslu strax. Kaupfélögin
Hagstæð greiðslukjör. um allt land
VELADEILD
SAMBANDSINS
Ármúla 3 Reyk/avik S 38 900
' HAI bWMUtAMi C,lN