Tíminn - 22.05.1981, Side 20
Föstudafeur 22) 'máf '1981
20
ZAGA
áburoardreifarar
• 400 kg. dreifarar
• Lagbyggðir
• Verð aðeins kr. 2.600.-
• Fyrirliggjandi
13 PÓR j=j Armúlaii
SUBARU '80 Til sölu er Subaru 4 WD. árgerð 1980, ekinn 20.000 km. í toppstandi. Upplýsingar i sima 33560 kl. 9-6
IDAGSBRUNI Verkamannafélagið Dagsbrún Reikningar verkamannafélagsins Dagsbrúnar fyrir árið 1981 liggja frammi á skrifstofu fé- lagsins. Aðalfundur verkamannafélagsins Dagsbrúnar verður haldinn i Iðnó, sunnudaginn 31. mai 1981 kl. 2 e.h. Stjórnin.
Aðalfundur ! Verkakvennafélagsins Framsóknar verður haldinn sunnudaginn 24. mai kl. 14 i Iðnó Fundarefni: 1. venjuleg aðalfundarstörf 2. önnur mál Félagskonur fjölmennið og sýnið skirteini við innganginn Stjórnin
t Alúöar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför Vigfúsinu Jónsdóttur fyrrum húsfreyju að Stóra-Múla I Dalasýslu Fyrir mina hönd og annarra vandamanna Benedikt Kristjánsson
dagbók
Hermann Gunnarsson, fréttamaöur, ásamt Siguröi Magnússyni,
framkvæmdastjóra Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra. Þeir halda á
viöurkenningarskjalinu, sem hver þátttakandi fær f hendur aö leiöar-
lokum. i
Hjólreidadagurinn 24. maí
fundahöld
Funda um fjölda-
takmarkanir i Hl
Föstudaginn 22. mai 1981 kl.
12.15 mun stjórn Stúdentaráös
Háskóla íslands efna til almenns
stúdentafundar i matsal Félags-
stofnunar studenta v/Hringbraut.
Efni fundarins er fjöldatak-
markanir i Háskóla Islands.
Fundur þessi fylgir i kjölfar
samþykktar Háskólaráös nU
nýveriö um fjöldatakmarkanir i
læknis- og tannlæknisfræði og er
þaö i fyrsta skiptium langt árabil
að takmarka á fjölda læknanema
við fyrirfram ákveðna tölu.
Framsögumsnn á fundinum
verða jafnt Ur hópi stUdenta sem
kennara og fylgjenda sem and-
stæðinga fjöldatakmarkana.
íslendingar á
sjávarútvegssýningu
l Kanada
Nýlega fór fram sjávarUtvegs-
ssyning i Yarmouth á Nova
Scotia, Kanada. Um 110 fyrirtæki
tóku þátt i sýningunni þar af 5
islensk, Elektra, J. Hinriksson
hf., Plasteinangrun hf., Tækni-
búnaður hf, og Vélsmiðjan Oddi
hf.
1 frétt frá Útflutningsmiðstöð
iikiaðarinssegir, aö Kanada muni
ináinni framtið verða einn mikil-
vægasti Utflutningsmarkaður
okkar fyrir veiðarfæri og UtbUnað
til fiskvinnslu og þvi sé mjög
brýnt að halda áfram skipulegri
markaðsstarfsemi fyrir vörur
okkar þar.
irlandsvinir stofna
stuðningshóp
Stofnfundur stuðningshóDS við
frelsisbaráttu íra veröur haldinn
að Freyjugötu 27 (Sóknarsal)
mánudaginn 25. mai, kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Tillaga um eftirfarandi megin-
stefnu:
a) Viðurkenningu á réttindum
pólitiskra fanga á Noröur-lrlandi.
b) Breska herinn burt frá Irlandi.
c) Styðjum frelsisbaráttu Ira.
2. Starfsgrundvöllur og næstu
verkefni.
trlandsvinir.
NU stendur yfir i grunnskólum
borgarinnar kynning á
„Hjólreiðadeginum,” en hann
verður haldinn þann 24. mai nk.
undirkjörorðinu: „Hjólum i þágu
þeirra, sem ekki geta hjólað.”
Hverjum þátttakanda er ætlað
að afla áheita á þar til gerð spjöld
að upphæö 250 kr. minnst, en þeir
munu leggja upp frá 10 stöðum i
borginni og fara um tilteknar
götur, sem greint er frá á sér-
stökum listum. Hver leið er um
það bil lOkm. oe allar leiðirliggia
að ijiróttaleikvanginum i Laugar-
Hljómleikar
1 kvöld klukkan 20.30 efna
hljómsveitín Orghestar, Tivóli og
Júrkar til hljómleika i Alþýðu-
leikhúsinu i Hafnarbiói.
Tivolimun meðal annars kynna
nýútkomna plötu sina.
sýningar
Dr. Jón Gálgan
í síðasta sinn
Laugardaginn 23. mai kl. 18
mun Leikfélag Fljótsdalshéraðs
sýna leikrit Odds Björnssonai
„Dr. Jón Gálgan” i alfra siðasta
sinn, IValaskjálf. Sýning þessi ei
dal. Aheitakort fá menn afgreidd
á eftirtöldum stöðum: 1
grunnskólum borgarinnar, I hjól-
reiðaverslunum, sportvöru-
verslunum, sundstöðum og hjá
Styrktarfélagi lamaðra og
fatlaðra að Háaleitisbraut 13.
Þegar þátttakendur koma i
Laugardalinn afhenda þeir
áheitakortin og peningana, en fá i
staðinn litprentuð viðurkenninga-
skjöl. Margir hafa lagt liðsinni
sitt fram við undirbúning, svo
sem LionsklUbburinn Njörður,
lögreglan i Reykjavik, ofl.
i tengslum við aðalfund Banda
)ags islenskra leikfélaga sem
haldinn erá Hallormsstað 22.-24
mai.
Leikfélag Fljótsdalshéraðs er.
15 ára á þessu ári og gefur i þvi
tilefni Ut vandað afmælisrit
einnig er að koma á markað
snælda með söngvunum Ur Dr
Jóni Gálgan, lögin eru öll eftir
heimamenn.
Kjólasýning
Kjólasýning verður haldin i
austursal Kjarvalsstaða i kvöld
kl. 20.30, á vegum Katrinar H.
AgUstsdóttur og Stefáns Hall-
dórssonar. Þar stendur jafnframt
yfir sýning Katrinar „Batik og
myndlist”. Kjólarnir eru til söju i
versluninni Islenskur heimiíis-
iðnaður og hafa verið siöastliðin
þrjU ár.
tónleikar
apótek
Kvöld, nætur og helgidaga varsla
apoteka i Reykjavik vikuna 22. til
28. mai er i Borgar Apoteki.
Einnig er Reykjavikur Apotek
opið til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar
nema sunnudagskvöld.
Hafnarfjörður: Hafnfjarðar apótek
og Norðurbæjarapófek eru opin á virk-
um dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag kl. 10-13 og
sunnudag kl.10-12. Upplýsingar i sfm-
svara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og
Stjörnuapótek opin virka daga á opn
unartima búða. Apótekin skiptast á
sina vikuna hvort að sinna kvöld-, næt-
ur- og helgidagavörslu. A kvöldin er
opið i þvi apóteki sem sér um þessa
vörslu, til kl.19 og frá 21-22. A helgi-
dögumeropiðfrá kl.11-12, 15-16og 20 -
21. A öðrum timum er lyf jafræðingur
á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
sima 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga
kl. 9 -19,. almenna fridaga kl. 13-15,
laugardaga frá kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl.9-18. Lokað i hádeginu
milli kl. 12.30 og 14.
löggæsla
Reykjavík: Lögregla sími 11166.
Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455.
Sjúkrabíll og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200.
Slökkvilið og sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Garðakaupstáður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i
sima 3333 og i simum sjúkrahússins
1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222.
Grindavik: Sjúkrabil I og lögregla simi
8444 og Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra-
bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið
simi 1955.
iSelfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og
sjúkrabill 1220.
Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282.
Sjúkrabill 8226. Slökkyilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill
1400. Slökkvilið 1222.
Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill
2334. Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla simi 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill
6215. Slökkvilið 6222.
.Húsavík: Lögregla 41303, 41630.
Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222,22323.
Slökkvilið og sjúkrabill 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill
61123 á vinnustað, heima 61442.
ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill
62222. Slökkvilið 62115.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill
71170. Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi-
lið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill
4222 Slökkvilið 3333.
Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll
7310. Slökkvilið 7261.
Patreksf jörður: Lögregla 1277.
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið
7365
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166
og 2266. Slökkvilið 2222.
heilsugæsla
Slysavarðstofan i Borgarspitalanum.
Simi 81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardög-
um og helgidögum, en hægt er að ná
sambandi við lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20-
21 og á laugardögum frá kl.14-16. simi
29000. Göngudeild er lokuð á helgidög-
um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt
að ná sambandi við lækni i sima
Læknafélags Reykjavíkur 11510, en
því aðeins að ekki náist í heimilis-
lækni. Eftir kl.17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu-
dögum er læknavakt i síma 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og
læknaþjónustu eru gefnar i simsvara
13888.
NeyðarvaktTannlæknafél. Islandser i
Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum
og helgidögum kl.17-18.
ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram i Heilsuverndar-
stöð Reykjavikur á mánudögum
kl.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó-
næmisskirteini.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í
Víðidal. Simi 76620. Opið er milli kl.14-
18 virka daga.
heimsóknartfmi
Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem
hér segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl.
16 og k 1.19 til k1.19.30.
Fæðingardeildin: kl.15 til kl.16 og
kl.19.30 til k1.20.
Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16
alla daga og kl.19 til 19.30
Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til
kl.16 og kl.19 til 19.30
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög-
um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og
kl.18.30 til k 1.19.
Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17
og kl.19 til k 1.20
Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl.16 til kl.19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl.14 til k1.19.30
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og
kl.18.30 til k 1.19.30
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl.15.30 til kl.16.30
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til
kl.16 og kl.18.30 til kl.19.30
Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.15
til kl.17 á helgidögum.
Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til
kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga
— laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga
frá kl.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til
laugardaga kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til
kl.20
SjúkrahúsiöAkureyri: Alladaga kl.15-
16 og kl. 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl.15-16 og kl.19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga
kl.15.30 16 og 19.-19.30.
bókasöfn
AÐALSAFN—Útlánsdeild, Þingholts-
stræti 29a, simi 27155
opið mánudaga — föstudaga kl. 9-21.
laugardaga 13-16. Lokað á laugard. 1.
mai-1. sept.
AÐALSAFN — lestra rsa lur,
Þingholtsstræti 27
Opið mónudaga-föstudaga kl. 9-21.
Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18.