Tíminn - 22.05.1981, Síða 22
Föstudagur 22. maí 1981
íðíjj
ÞJÓDLEIKHÚSID
Sölumaður
deyr
i kvöld kl.20
Fáar sýningar eftir
Gustur
3. sýning laugar-
dag kl.20
4. sýning sunnudag
kl.20
Nemendasýn-
ing Listdans-
skóla Þjóðleik-
hússins
Frumsýning mið-
vikudag kl.20
2. og sfðari sýning
uppstigningardag
kl. 15
Ath! sérstakt
barnaverð á siöari
sýninguna.
Miðasala 13.15-20.
Simi 1-1200
A villigötum
Spennandi ný
bandarisk kvik-
mynd unglinga i
einu af skugga-
hverfum New
York.
Joey Travoita
John Lansing
Stacey Picren
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16
ára.
2? 2-21-40
Konan sem
hvarf
/V 'l
. ____IIC0U10 CYBIU sHtPHEt
WiaiAtANlAuttY HtRBtRT 10
1HHA0Y VANISHIS".
Skemmtileg og
spennandi mynd,
sem gerist i upp-
hafi heimsstyrj-
aldarinnar siðari.
Leikstjóri Anthony
Page.
Aðalhlutverk:
EIIiotGould
Cybill Shepherd
Angela Lansbury
Herbert Lom
Sýnd kl.5, 7 og 9
Stefnt á topp-
inn
BráðskemmtUeg
ný bandarisk mynd
um ungan mann
sem á þá dsk heit-
asta að komast á
toppinn I sinni i-
þróttagrein.
Aðalhlutverk: Tim
Matheson, Susan
Blakely — Jack
Warden.
Tónlist eftir Bill
Conti.
Sýnd kl.5,7 og 9.
Táningur í
ei nkatfmum
Svefnherbergið er
skemmtileg skóla-
stofa... þegar
st jarnan Ur Emm-
anuelle myndunum
er kennarinn.
Ný bráðskemmti-
leg hæfilega djörf
bandarisk gaman-
mynd, mynd fyrir
fólk á öllum aldri,
þvi hver man ekki
fyrstu „reynsl-
una”.
Aðalhlutverk: Syl-
via Kristel, How-
ard Hesseman og
Eric Brown.
Islenskur texti.
Sýnd kl.5 - 7 og 9.
Bönnuð innan 12
ára.
Eyjan
Sýnd kl.ll
Bönnuð innan 16
ára.
lonabíó
S 3 1 1-82
Lestarránið
mikla
Ekki si-ðan „THE
Sting” hefur verið
gerð kvikmynd,
sem sameinar svo
skemmtUega af-
brot, hina djöful-
legu og hrifandi
þorpara, sem
framkvæma það,
hressilega tónlist
og stilhreinan kar-
akterleik.
NBCT.V.
Unun fyrir augu og
eyru.
B.T.
Leikstjóri: Michael
Crichton.
Aðalhlutverk: Sean
Connery
Donald Sutherland
Lesley-Anne Down
íslenskur texti.
Sýnd kl.5, 7.10 og
9.15.
Myndin er tekin
upp i Dolby sýnd i
EPRAT sterió.
Sýnd kl. 5, 7.15 og
9.20
S 1-13-84
Vændiskvenna
morðinginn
(M urder by
Decree)
Hörkuspennandi
og vel leikin, ný
ensk-bandarisk
stórmynd i litum,
þar sem „Sherlock
Holmes” á i höggi
við „Jack the
| Ripper”.
Aðalhlutverk:
Christopher
Plummer
JamesMason
Donald Sutherland
Islenskur texti
Bönnuð börnum
innan 16 ára
Sýndkl.5, 7, 9 og 11
Biolfð
SMIOJUVt Gl 1. KOP SMM 41UO
)• **-—Q-lnli 11
I UwMI
Lokað
vegna
breytinga
7S"1 89 36
Kramer
Kramer
vs.
tslenskur texti
Heimsfræg ný
amerisk verð-
launakvikmynd
sem hlaut fimm
Öscarsverðlaun
1980
Besta mynd ársins
Besti leikari Dust-
in Hoffman
Besta aukahlutverk
Meryl Streep
Sýnd kl.5, 7 og 9
Hækkað verð.
Siðustu sýningar
Við skulum
kála stelpunni
Bráðskemmtileg
bandarisk gaman-
mynd með Jack
Nicholson.
Sýnd kl.ll.
íGNBOGII
019 000 |
Salur A
Convoy
I0IIII M SNUMIN'm.,.
KftlS mi
KIIISlDfflRSIII MacGRAW
Hin afar vinsæla,
spennandi og bráð-
skemmtilega gam-
anmynd, mynd
sem allir hafa
gaman af.
KRIS KRISTOF-
FERSON — ALI
MacGRAW
Islenskur texti
Sýnd kl.3 - 5 - 7 - 9
og 11,10
SalurB
Punktur/
punktud
komma strik...
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
kl. 3,05-5,05-7,05-
9,05-11,05
Salur C
Fílamaðurinn
Hin frábæra, hug-
ljúfa mynd, 10.
sýningarvika
Sýnd kl. 3.10 6.10
og 9.10
Salur D
IDI AMIN
rISEAíidfallOI]
Hörkuspennandi
litmynd, um hinn
blóði drifna valda-
feril svarta ein-
ræðisherrans.
Islenskur texti
Bönnuð 16 ára
Sýnd kl.3,15 - 5,15 -
7,15 - 9,15 - 11,15
kvikmyndahorniði
Afkáralegir
sjóræningjar
EYJAN
Sýningarstaöur: Laugarásbió.
Leikstjóri: Michael Ritchie.
Aðalhlutverk: Michael Caine (Maynard), David Warner (Nau),
Angela Punch McGregor (Beth), Frank Middlemass (dr. Wind-
sor) og Jeffrey Frank (Justin).
Handrit: Peter Benchley
Framleiöendur: Richard D. Zanuck og David Brown.
Söguþráður: — A árunum 1973 til 1977 hafa 610 bátar horfið á
tilteknu svæði i Karabiska hafinu, svonefndum Bermuda-þrí-
hyrningi,ogum 2000mannsmeðþeim. Blaðamaðurinn Maynard
fer á staðinn að kynna sér málið og hefur 12 ára son sinn, Justin,
með sér. Þegar á umrætt hafsvæði er komið verða þeir fyrir
árás. Þeir erufluttir á eyju eina, þar sem búa sjóræningjar, sem
sagðir eru afkomendur sjóræningja sem settust þar að á 17. öld.
Þeir stunda sjórán og ýmist drepa þá, sem á bátunum eru, eða
taka þá til sin og heilaþvo til að taka þátt i lifi og starfi sjóræn-
ingjanna. Maynard fær að lifa,þar sem kona sjóræningja, sem
hanndrap.krefsthanssem maka, en Justin, sonur Maynards, er
heilaþveginn og verður eftirlæti leiðtoga sjóræningjanna, Nau.
Maynard tekst að sleppa um sama leyti og skip frá bandarisku
strandgæslunni kemur á staðinn, og verður nú mikiö blóðbað.
■ Þegar aðstandendur kvik-
mynda á borð við „Ókindina”
gera nýja mynd, fer ekki hjá
þvi að áhorfendur vænti þess,
að hún sé af betra taginu. Hér
er Peter Benchley höfundur
handrits, eins og i „ókind-
inni”, og framleiðendur eru
þeir sömu, en leikstjórinn,
Michael Ritchie, hefur gert
ýmsa góðahluti, svo sem leik-
stýrt „The Graduate”.
„Eyjan” verður þeim, sem
vonast hafa eftir góðri kvik-
mynd, mikil vonbrigði.
Skýring sú á meintum báts-
hvörfum i svonefndum Ber-
muda-þrlhyrningi, sem felst i
myndinni, er svo sem ekki vit-
lausari en margt annað, sem
áhugamönnum um þau mál
hefur dottið i hug. En kvik-
myndinni tekst á engan hátt
að gera þá skýringu trúverð-
uga. Sjóræningjarnir, sem
eiga að vera ógnvekjandi
náttúrubörn, virka miklu
fremur afkáralegir. Bæli
þeirra ber þess fá merki, að
þar hafi menn búið frá þvi á
17. öld. Sjóræningjarnir eru
vopnaðir sveðjum og fornum
byssum, en þegar til á að taka
virðast þeir ekki siður sér-
fræðingarlnýtisku vopnum og
sprengjum. I þvi sem ýmsu
öðru er myndin ekki sjálfri sér
samkvæm.
Inn á milli atriða koma svo
blóði drifnar senur, þar sem
menn eru skornir á háls,
höggnir i hausinn með öxi,
reknir i gegn með sveðjum,
eða þá að murkað er úr tugum
manna lifið með vélbyssu. Allt
er þetta yfirdrifið og vekur oft
á tiðum frekar hlátur en ógn.
Segja má að Michael Caine
bjargi þvi sem bjargað verður
i þessari mynd, þvi hann sýnir
það enn einu sinni, að góður
leikari getur farið. vel með
slappan efnivið.
— ESJ.
■ Michael Caine er hér I
vanda staddur i „Eyjunni”.
En Angela Punch McGregor,
sem er öll leirborin i framan,
bjargar honum með þvi að
krefjast hans sem maka.
Eyjan jf
Konan sem hvarf ★ ★
Kramer gegn Kramer ★ ★ ★ ★
Lestarránið mikla ★ ★ ★
Saturn 3 ★
Filamaðurinn ★ ★ ★
STJÖRNUGJÖF TÍMANS
★ ★ ★ ★: frábær, ★ ★ ★ mjög góð,'* * góð, ★sæmileg, 0 léleg.
Laus staða
Bændaskólinn á Hvanneyri óskar að ráða
aðalkennara að grunngreinasviði bú-
visindadeildar skólans. Aðalkennslu-
greinar efna- og liffræðigreinar.
Launakjör eru hin sömu og háskólakenn-
ara.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn
sinni rækilega skýrslu um visindastörf
sin, ritsmiðar og rannsóknir, svo og náms-
feril sinn og störf.
Umsóknir skulu sendar landbúnaðarráðu-
neytinu fyrir 26. júni n.k.
Landbúnaðarráðuneytið,
21. mai 1981.