Tíminn - 18.07.1981, Qupperneq 1

Tíminn - 18.07.1981, Qupperneq 1
„Sýslumanni svarad’'’ — sjá grein á bls. 8 i Helgar-Tímanum Bla 1 ð 1 Tvo blöð í dag Helgin 18.-19. júlí 1981 159. tölublað — 65. árgangur Kvikmynda- þáttur: — bls. 3 ■ Töluverftur fjöldi áheyrenda safnaftist saman á Lækjartorgi f Reykjavik i gærdag, þegar þar voru haldnir útihljómieikar. AO hljóm- leikunum stóftu kristileg samtök og báru þeir undirtitilinn tsland fyrir ^-----' Krist. A myndinnier 1. Kor. 13 aft flytja dagskrá sina. Timamynd-.EIla. ^ menna félögin — bls 6—7 Steingrím- ur um álmálið Myndaval sjónvarps - bls. 14 Amster- dam - bSs. 8-9 Verkamannabústaðir í Reykjavík komnir út á almenna fasteigna- markaðinn: y y KflUPfl 14 IBUÐIR AF BYGGINGAMEISTURUM ■ Stjórn Verkamannabústafta i Reykjavik hefur ákveftift aft kaupa 14 ibúftir, þ.e. tvö stiga- hús, I Mjóumýri i Breiftholti af tveimur byggingameisturum. Þessar ibúftir, sem eru fulIgerO- ar, eru keyptar á 6% hærra verfti en hliftstæftar ibúftir, sem Verkamannabústaftir byggja sjálfir. Það var I vor sem leið að hóp- ur byggingameistara kom að máli viö stjórn Verkamannabú- staöa og bauö henni til sölu 60 ibúðir á þeirra vegum. Voru þetta ibúðir sem þeir höfðu átt i vandræöum með að losna viö á almennum markaði. Söluverðið mun hafa veriö um 20% hærra en það verö sem Verkamanna- bústaðir telja sig geta byggt fyrir. Stjórn Verkamannabústaöa vildi ekki ganga að þessum kaupum. Leiddi það til þess aö . flestir byggingameistaranna leituðu á önnur mið með sölu ibúða sinna, enda haföi þá sala á almennum markaði aukist aö nýju. Tveir þeirra, sem kalla sig Miðafl, slógu þó til og seldu Verkamannabústööum ibúðir sinar á lækkuðu verði. ,,Viö geröum þetta fyrst og fremst vegna þess aö eftir- spurnin er svo gifurleg hjá okkur eftir ibúðum”, sagöi Guð- jón Jónsson, stjórnarformaður Verkamannabústaðanna, þegar Timinn spuröi hann hvort stjórnin væri að fara inn á nýja braut með þessum kaupum. Ein af forsendum þessara kaupa er sú aö framkvæmdum miðar hægar en upphaflega hafði verið ráð fyrir við gerö þeirra 176ibúða sem bústaðirnir eru að byggja á Eiösgranda, vegna seinagangs við jarðvegs- skipti. „Viö höldum áfram okkar striki þrátt fyrir þessi kaup”, sagöi Guöjón, og benti á að auk þessara ibúða við Eiðsgranda , heföi stjórnin fengið vilyröi fyrir lóðum undir 200 ibúðir á Artúnsholti og i Seláshverfi. —Kás Skæruverkfall skrifstofumanna Olís: HAFA EKKI MÆTT TIL VINNU í TVO DflGfl! ■ Undanfarna tvo daga hefur veriO skæruverkfall hjá starfs- mönnum á skrifstofu Oliuversl- unar islands I Hafnarstræti. Mjögfáir starfsmenn hafa mætt til vinnu, og voru aöeins tveir t.d. mættir I fyrradag, þar sem venjulega vinna á milli 30 - 40 manns. Eru þetta mótmælaaö- gerðir starfsfólks m.a. vegna framkomu stjórnar fyrirtækis- ins varöandi viöskilnaö önund- ar Asgeirssonar viö fyrirtækiö. Þessi mótmæli standa i engu sambandi við ráðningu nýs for- stjóra fyrirtækisins. 1 fyrra- kvöld réð stjórnin Þórð Ásgeirs- son, skrifstofustjóra i sjávarút- vegsráðuneytinu, sem forstjóra. ,,Ég hef fengið það staðfest bæði frá stjórn fyrirtækisins og full- trúum starfsfólks að þessar að- gerðir standi ekki i sambandi við mina ráðningu, og ég skuli ekki taka þetta á neinn hátt sem vantraust,” sagði Þórður As- geirsson, i samtali við Timann i gær. I gærmorgun var haldinn fundur með stjórn OLIS og starfsfólki á skrifstofu fyrirtæk- isins. Attu sér þar stað opinská- ar umræður um ástæður skæru- verkfallsins. Standa vonir til að andrúmsloft hafi hreinsast nægilega milli stjórnar og starfsmanna við fundinn, þannig að starfsfólk mæti á ný til vinnu sinnar nk. mánudag, aö sögn Friðriks Kristjánssonar og Vilhjálms Ingvarssonar, tveggja stjórnarmanna fyrir- tækisins. ,,Ég vona að starfsfólk mæti á ný til vinnu á mánudag- inn, og ágreiningur hafi verið jafnaöur, eftir þennan fund um innri málefni fyrirtækisins”, sagði Þórður Asgeirsson, ný- ráöinn forstjóri frá 1. ágúst nk. — Kás

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.