Tíminn - 26.07.1981, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.07.1981, Blaðsíða 7
Sunnudagur 26. ]dli 1981 .7 | Rantanen ■ Schussler Harry Schiissler ■ Harry Schussler er islending- um kunnur frá þvi hann tefldi hér á Reykjavikurskákmótinu i fyrra en þá vakti hann helst athygli fyr- ir að gera jafntefli i öllum skák- um sinum nema einni, þá tapaði hann fyrir Hauki Angantýssyni. Skákstill Schiisslers er rólegur og hægur og hann gerir jafnan mikið af jafnteflum en árangur hans á Reykjavikurmótinu er þó varla dæmigerður fyrir þennan sterka alþjóðameistara. Hann er einn fjölda ungra Svia sem marg- ir eru mjög efnilegir og eru þess albúnir að feta i fórspor Stahl- bergs, Stoltz, Lundinsog nú siðast Anderssons. Auk Schusslers má nefna af þessari kynslóð Lars Karlsson, Tom Wedberg, Lars Ake Schneid- er, Cramling, Christer Niklasson og nú siðast Ralf Akesson sem var Evrópumeistari unglinga um siðustu áramót. Schússler hefur teflt gifurlega mikið á undanförnum árum og sú iðni hefur nú skilað sér i þvi að hann er orðinn stigahæstur landa sinna, ef Ulf Andersson er frátal- inn, með 2495 stig sem má telja mjög gott af alþjóðameistara að vera — 2500 stig þykja mjög þokkalegt fyrir stórmeistara. Schússler verður áreiðanlega meðal efstu manna á þessu móti og verði hann ekki of friðsamur gæti hann eins vel unnið. Eero Raaster ■ Raaste ■ Eero Raaste er litið sem ekk- ert þekktur hér á landi en hann hefurlengi verið meðal sterkustu skákmanna i Finnlandi þar sem skáklif er allblómlegt. Nú um stundir er hann i nokkurri lægð ef marka má Elo-stigatölu hans, svo hann blandar sér varla i toppbar- áttuna. Hins vegar höfum við hann grunaðan um að 'búa yfir mikilli seiglu svo það er aldrei að vita... Umboðsmenn Tímans Vesturland Staður: Nafn og heimili: Simi: Akranes: Guðmundur Björnsson, Jaðarsbraut 9, ' 93-Í771 Borgarnes: Unnur Bergsveinsdóttir, Þórólfsgötu 12 ■ ! 93-7211 - Rif: Snædis Kristinsdóttir, Háarifi 49 93-6629' Ólafsvik: Stefán Jóhann Sigurðsson, Engihlið 8 93-6234 Grundarfjörður: Jóhanna Gústafsdóttir, Fagurhólstúni 15 Stykkishólmur: Esther Hansen, Silfurgötu 17 93-8115 ' Umboðsmenn Tímans Suðurnes Staður: Nafn og heimili: Simri: Grindavik: Ólina Ragnarsdóttir, Asabraut 7 »2-8207 Sandgerði: Kristján Kristmannsson, Suðurgötu 18 92.7455 Seflavik: Éygló Kristjánsdóttir, Dvergasteini Erla Guðmundsdóttir, Greniteig 45 92-1458 92-1165 Ytri-Njarðvik: Sigurbjörg Kristjánsdóttir, Brekkustig 29 92-3424 ilafnarfjörður: Hulda Sigurðardóttir, Klettshrauni 4 i 91-50981 Garðabær: Helena Jónasdóttir, Holtsbúð 12 91-44584 einn SPARNEYTNASTI JÖLSKYLDUBÍLLINN 5MANNA FRAMHJÓLADRIFINN YKKAR ÖRYGGI ER OKKAR ÞJÖNUSTA CHARADE CHARADE CHARADE

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.