Tíminn - 07.08.1981, Page 3

Tíminn - 07.08.1981, Page 3
Föstudaeur 7. ágúst 1981 3 Hans G. Andersen, sendiherra, um afstödu Bandaríkjamanna á Hafréttarráðstefnunni í Genf: „ÓUÓST HVflÐA AHRIF ÞETTA HEFUR A MflUN” B Hans G. Andersen — telur fullan vilja fulltrúa til málamidlana vera fyrir hendi B .,V>að er ósköp litið liægt að spá i pað. hvaða áhrif þetta hefur hér á Hafréttarráðstefnunni, en mér sýnist flestir fulltrúar hér vera á sama máli með að halda þessu friðsamlegu. finna einhvern milliveg sem gæti leyst deilurnar, en láta þær alls ekki valda neinni upplausn á ráðstefnunni", sagði Hans G. Andersen formaður is- lensku sendinefndarinnar á Haf- réttarráðstefnunni, i samtali við Timann, en ráðstefnunni er nú haldið áfram i Genf. ,,Bandarikjamaðurinn hélt sina miklu ræðu i gær”, sagði Hans ennfremur, „ogþar kom fram, að þaö eru reglurnar varðandi al- þjóðlega hafsbotnssvæðið, sem Bandarikjamenn vilja taka til endurskoðunar. Það var vitað fyrirfram, að þeir hefðu ýmislegt að gagnrýna, þannig að ekkert kom mönnum á óvart i ræöu hans. Fulltrúi Sovétrikjanna réðst siðan harkalega á Bandarikja- menn, sagöi þá vera að hrófla við hornsteinum samkomulags, sem unnið hefði verið að um margra ára skeið. A morgun veröur svo fundur, þar sem þróunarlöndin munu segja sina skoðun.á málinu siðan verða almennar umræður. Hér voru menn á timabili með vangaveltur um þaö hvort ef til vill væri unnt að ganga frá haf- réttarsáttmála án Bandarikja- manna.enég held allirséu fallnir frá þvi, enda ætlunin að tækni- þekking og fjármagn berist i miklum mæli frá þeim. Það sem liggur fyrir er að Bandarikjamenn eru ekki reiðu- búnir til að ganga frá neinu á þessum fundi hér i Genf, en það lá íyrir áður en fundurinn hófst, svo það er engin breyting. Þeir munu leggja skýrslu fyrir forseta sinn, eftiraö hafa reifað málin við a'ðra hér, og eftir það mun stefnumót- un þeirra eiga sér staö. Mérfinnst ómögulegt aö álykta nokkuð um það hvaöa áhrif þetta hefur á áframhald ráðstefnunnar. Það verður að koma i ljós þegar h'ður á þennan fund.” HV Árni Guðmunds- son, stjórnarfor- maður Stein- ullarfélagsins á Sauðárkróki: „Byggða- sjónar- mið verða að ráða” ■ ,,Ég get ekki verið ósammála þvi. að þar sem 65% markaðarins fyrir steinull hér innanlands er á Stór-Reykjavikursvæðinu, væri það i sjálfu sér hagstæðara að staðsetja fimm þúsund tonna verksmiðju i nágrenni við þann markaðshluta, en hins vegar telj- um við hér fyrir norðan að byggðastefnusjónarmið verði að ráða þarna miklu um, og út frá þeim er upplagt að setja verk- smiðjuna niður hér”, sagði Arni Guðmundsson,' stjórnarformaður Steinullarfélagsins á Sauðár- króki, i viðtali við Timann i gær. „Við teljum að það verði að taka tillit til þess”, sagði Arni ennfremur, ,,að þetta er eina auð- lindin, sem við eigum til að vinna úr, þvi við höfum ekki vikur, eða annað. Þar við bætist að hér er fyrir hendi flutningakerfi, bæði i skip- um og bilum, sem við getum nýtt. Að okkar mati er algerlega vonlaust að ætla að stefna á út- flutning. Við stefndum i hann i fyrstu, en teljum ekki lengur grundvöllfyrirhonum. Þvi ætlum við að setja upp verksmiðju fyrir innanlandsmarkað, meö stækk- unarmöguleikum siðarmeir, ef svo vill verkast. Hins vegar leggjum við mikla áherslu á byggðasjónarmiðið, i þessu máli, og teljum einsýnt, að verksmiðjan veröi staðsett hér, ef stjórnvöldum er einhver alvara með tal sitt um byggðastefnu.” HV ■ Arni Guðmundsson Hlörleifur Guttormsson, iðnaðar- ráðherra, um steinullarmálid: ,, Rekstrargrundvöllur virðist betri fyrir stóra verksmidju” — ráðuneytið mun ekki standa að neinni könnun á markaðsmáium ■ „Iðnaðarráðuneytið mun ekki sem slikt standa að neinni könnun á markaðsmálum i sambandi við steinullina, enda hefur ráðuneytið ekki forgöngu um þetta mál, heldur er, og reynir aö vera, til aðstoðar áhugafélögunum tveim. Við erum nú að senda þeim báð- um bréf, þar sem kemur fram að ráðuneytið vilji fá gögn þeirra send siðari hluta þessa mánaðar, og á grundvelli, þeirra, svo og á grundvelli steinullarskýrslunnar, sem kom út fyrr á árinu, verður svo tekin ákvörðun um staðar- val”, sagði Hjörleifur Guttorms- son, iðnaðarmálaráðherra, i við- tali við Timann i gær. Hjörleifur sagði ekkert liggja fyrir i dag, sem i’ sjálfu sér benti ákveðið til annað hvort Sauðár- króks eða Þorlákshafnar. Það yrði að vega og meta alla þætti málsins, þegar gögnin lægju fyr- ir, og siðan yrði ákvörðun tekin. „Skýrslan sem steinullarnefnd- in skilaði”, sagði Hjörleifur, „virtist benda til þess að rekstr- argrundvöllur væri heldur betri fyrirfimmtán þúsund tonna verk- smiðju, en fyrir smærri verk- smiðjfc. Hins vegar bið ég nú eftir að þeir skili sinum gögnum og- vona bara að úr þessu geti orðiö, — að til verði arðbært f yrirtæki á þessu sviði, hvoru megin fjalla sem það svo verður.” HV ■ Magnús Kjartans- son, fyrrverandi ráö- herra og ritstjóri, var borinn til grafar frá Dómkirkjunni í Reykjavik i gær. Mikiö f jclmenni var við jarð- arförina, en á mynd- inni má sjá vini og samherja bera kistuna út úr kirkjunni. Timamynd: GE ti Hjörleifur Guttormsson

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.