Tíminn - 07.08.1981, Qupperneq 17

Tíminn - 07.08.1981, Qupperneq 17
Föstudagur 7. ágúst 1981 17 íþróttir ■ llörft hrift aft marki Eyjamanna i ieiknum i gærkvöldi, en Eyjamenn vörftust af miklum krafti og tókst aft koinast i úrslit i bikarnum. Timamyndir Róbert. Vestmannaeyingar komnir í úrslit í Bikarkeppni KSÍ eftir 1:0 sigur gegn Þrótti í gærkvöldi ■ ,,Ég er mjög ánægftur meft aft vera kominn i úrslit Bikarkeppn- innar en ég er alls ekki nógu á- nægftur meft þennan leik okkar gegn Þrótti. Þetta var lélegur leikur af okkar hálfu, þaft var eins og þaft færftist citthvert slén yfir mannskapinn i seinni hálfieik” sagði Kjartan Másson þjálfari Vestm annaeyjaliftsins eftir leik- inn í gærkvöldi. Vestmannaeyingar tryggðu sér með 1-0 sigri yfir Þrótti rétt til þess að leika gegn Fram úrslita- leikinn i Bikarkeppninni, sem verður á Laugardalsvellinum 30. ágúst. En þessi sömu félög léku einnig til úrslita i fyrra og Fram sigraði þá 2-1. í leiknum i gær- kvöldi gat sigur hans lent hjá hvoru félaginu sem var. Þróttar- ar voru lengst af i sókn i seinni hálfleik, Vestmannaeyingar ein- um færri eftir að Ingólfi Sveins- syni hafði verið visað af velli um miðjan seinni hálfleik er hann braut á Páli Ölafssyni nokkuð harður dómur að margra áliti, en Ingólfur haföi fengið að sjá gula spjaidið í fyrri hálfleik. Eftir þetta þyngdu Þróttarar sókn slna og það var aðeins i örfá skipti sem Vestmannaeyingum tókst að komast fram yfir miðjuna. Er að- eins tvær min. voru til leiksloka munaði litlu að Þrótturum tækist að jafna metin. Gefin var lögn sending fyrir markið og yfir Pál markvörð og til Bjarna Harðar- sonar sem stóð einn inni i mark- teignum en hann kuksaði illa. Mark Vestmannaeyinga kom á 12. min. fyrri hálfleiks, Ómar Jóhannsson tók hornspyrnu og skaut að stönginni nær og þar sló Guðmundur Erlingsson boltann i markiö. Stuttu siðar komst Sigur- lás einn inn fyrir vörn Þróttar en Guðmundur var þá vel á verði og varði. Baldur Hannesson lék síðan á 33. min i gegnum vörn IBV en Páll varði vel meö út- hlaupi. Undir lok fyrri hálfleiks átti siðan Sigurlás tvö góð færi en Guömundur markvöröur Þróttar varði vel i bæði skiptin. Þróttarar áttu sist minna i leiknum og As- geir Eliasson var yfirburðamaö- ur á vellinum. Baldur Hannesson átti ágæta spretti i fyrri hálfleik en fékk litla aöstoð frammi þar sem Páll Ólafson var óvenju daufur. Valþór og ómar Jóhanns- son voru einna sterkastirhjá IBV, en samt gekk þeim erfiðlega aö ná tökum á miðjunni. Páll var öruggur i markinu og Guðmundur Erlingsson bakvörður átti góðan leik. rop-. Oddný setti enn íslandsmetið hljóp lOO m á 12,22 sek. á Meistaramóti íslands í frjálsum í gærkvöldi Eitt tslandsmet var sett á Meistaramóti islands i frjálsum iþróttum sem framhald- ið var á Laugardalsvell- inum i gærkvöldi. Það var Oddný Árnadóttir ÍR sem setti íslandsmet i 100 m hlaupi er hún hljóp á 12.22. Met þetta | Sigurftur Sigurftsson A varft öruggur sigurvegari í 100 m hlaupinu. setti Oddný i undanrás- unum en i úrslitahlaup- inu hljóp hún á enn betri tima eða 12,18 en þá mældist of mikill vindur. Hjörtur Gislason KR hljóp lika á betri tima en gildandi íslandsmet er i 110 m grindahlaupi, Hjörtur hljóp á 14,56 en vindur mældist einnig of mikill. Það sama var uppi á tengingnum hjá Bryndisi Hólm ÍR i lang- stökkinu. Bryndis sigraði þar örugglega, stökk 5,80 m sem er betra en gildandi íslandsmet en þar sem vindur mældist of mikill fær hún metið ekki stað- fest. Geirlaug Geirlaugsdóttir Á varð önnur i 10 M HLAUPI KVENNA 'A 12,27 og Valdis Hallgrimsdóttir KA varð þriðja á 12,36. Gisli Sigurðsson UMSS varð annar i 110 m grindahlaupi á 15,11 eitt og i þriöja sæti varð Stefán Hallgrimsson KR á 15,47. Svava Grönfeldt UMSB varð önnur i langstökki, stökk 5.40 og þriðja varð Iiagna Erlingsdóttir HSÞ stökk 5,34 m. Erlendur Valdi- marsson 1R varð öruggur sigur- vegari i kringlukasti kastaði 54,98 m og Þráinn Haísteinsson ÍR varð annar, kastaði 46,94 m. 1 1500 m hlaupi kvenna sigraði Guðrún Karlsdóttir UBK á 4,50,17 önnur varð Laufey Kristjánsdóttir HSÞ 5,08,94. Sigriður Kjartansdóttir KA sigraði-i 400 m hlaupi kvenna á timanum se.^önnur varð Unn- ur Stefánsdóttir HSK á 57,44. Egill Eiðsson ÚÍA sigraöi i 400 m hlaupi karla á 49,67, annar varð Ólafur Óskarsson HSK á 51,94. Guðrún Ingóifsdóttir sigraði örugglega i kringlukasti kvenna kastaði 49.20 m önnur varð Margrét óskarsdóttir 1R kastaði 38,68 m. Keppnin i 100 m hlaupi karla var mjög jöfn og skemmti- leg en þar sigraði Sigurður Sigurðsson Á á 10.93 annar varð Vilmundur Vilhjálmsson KR á 10.96 og Aðalsteinn Bernharðsson UMSE varð þriðji á 11.12. Sigurð- ur T. Sigurðsson sigraði i stangarstökki eins og hans var von og visa, stökk 4,80 m, annar varð Kristján Gissurarson KR 4,60 og Gisli Sigurðsson UMSS varð þriðji með 4.05 m. Erlendur Valdimarsson 1R sigraði i sleggjukasti kastaði 49,38, Jón Þormóðsson 1R varð annar með 40,42 og i þriðja sæti varð Stefán Jóhannsson Á, kastaði 35,64. Mik- iðefniþará ferðinni. GunnarPáil Jóakimsson sigraði i 1500 m hlaupinu á 4.04.40 annar varð Magnús Haraldsson FH á 4.05,44. Friðrik Þór Öskarsson IR sigraði i þristökki, stökk 14.36, annar varð Kári Jónsson HSK stökk „Grants Open ■ -Grants golfmótið verður haldið á Nesvellinum á morgun og sunnudaginn og verða leiknar 18 holur hvorn daginn. Mótið er opið öllum þeim er hafa frá 7-23 i for- gjöf. Verðlaun verða veitt fyrir besta árangur bæði með og án forgjafar og eru verðlaunin gefin af fyrirtæk- inu Austurbakka. Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt i mótinu geta tilkynnt þátt- töku með þvi að hafa sam- band við golfskálann á Nes- inu. Lattek ekki biank- ur ■ Udo Lattek sem þjálfaði hjá Borussia Dortmund félaginu sem þeir Atli Eð- valdsson og Magnús Bergs leika með i V-Þýskalandi er nú þjálfari hjá FC Barcelona á Spáni. Lattek gerði tveggja ára samning við Barcelona og fyrir það fær hann 5 milljónir, eða 500 milljónir gamlar, tvær og hálfa mill- jón hvort árið og þá þarf að sjálfsögðu ekki að taka það fram að búið er að greiða alla skatta. Var einhver að tala um aðatvinnumennirnir i knattspyrnu heföu það gott? röp-. Ping Open ■ Stórgolfmót sumarsins i Borgarnesi Ping Open verður haldið á Hamarsvelli á morgun leiknar verða 18 holur m/án forgjafar. Glæsi- leg verðlaun eru i boðifrá Is- lensk Ameriska verslunar- félaginu og sá sem slærholu i höggi á von á Ping golfsetti og golfpoka. Mót þetta er orðið að árlegum viðburði hjá Golfklúbbnum i Borgar- nesi á siðasta ári mættu 87 keppendur til leiks. 13,50 og Jason ívarsson HSK stökk 13.13 og varð þriðji. Alls hafa veriðselt 3 Islandsmet og 13 meislaramótsmetá þessu móti en i kvöld lýkur mótinu á Laugar- dalsvellinum þá veröur keppt i 3000 m hindrunarhlaupi karla og i 4x400 m boðhlaupi karla og ■ Oddný Arnadóttir setti enn eitt islandsmetið i gærkvöldi.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.