Tíminn - 12.08.1981, Qupperneq 6

Tíminn - 12.08.1981, Qupperneq 6
6 Miövikudagur 12. ágúst 1981 stuttar fréttir ■ KlsiliOjan er aftur farin I gang eftir að framleiðsla hafði legið niðri um sinn vegna söluerfiöleika. Fjögurra vikna stopp í kísilgúrnum MÝVATNSSVEIT: Klsiliöjan viö MVvatn fór að nýju I gagn I byrjun þessarar viku, eftir tveggja vikna framleiöslu- stopp. Var stoppiö, sem sam- einað var sumarleyfum starfsfólksins, gert vegna söluerfiöleika á kisilgilr. Hef- ur framleiðsla I verksmiðj- unni legið niðri isamtals fimm vikurvegna þessara erfiðleika það sem af er árinu, en í fyrra lá framleiðslan niöri af sömu sökum i ni'u vikur. ,,Við sjáum nú fram á að geta rekið verksmiðjuna með fullum afköstum það sem eftir er af árinu,” ^ sagði Hákon Björnsson, framkvæmdastjóri Kisiliðjunnar, i samtali við Timann i gær. „Horfur i sölu- málum eru nú heldur bjartari en þær voru i vetur og vor, en þá var upphaflega meiningin að við færum i fjögurra vikna stopp að þessu sinni.” Hákon sagði að ætlunin væri að heildarframleiðslan á kisil- gúr á þessu ári yrði 20.500 tonn, sem er 1.000 tonnum meira en framleiðslan var i fyrra. Hann sagði að eítir stöðvun framleiðslunnar núna væru birgðir ekki meiri en eðlilegt gæti talist. ,,Það má kannski segja að söluhorfur hafi alls ekki veriö svo slæmar, heldur aö við fá- um orðið svo litið fyrir fram- leiðsluna, miöað við fram- leiðslukostnað. bað hafa orðið miklar hækkanir á aðföngum hér innanlands, en verð fyrir vöruna hefur íarið heldur lækkandi I islenskum krónum. Við seljum aðallega til Evrópulanda,” sagði Hákon Björnsson, íramkvæmda- stjóri. — JSG. Fjöldi ferða- manna meiri en áður ■ MÝVATNSSVEIT: „Ferðamannastraumur hefur verið mikill hér i sumar, og sennilega meiri en undanfarin sumur”, sagði Jón Illugason, i Mývatnssveit i samtali við Timann. Sagði Jón að ekkert lát væri á heimsóknum ferðafólksins. Arnþór Björnsson, hótel- stjóri I Reynihlið, sagði okkur að hótelið hefði verið fullsetiö frá þvi f byrjun júni. Þannig hefði það reyndar verið á sama timabili undanfarin ár, og þvi ekki góöur mælikvarði á aukningu ferðamanna. Arnþór sagði hins vegar mun meira heföi veriö um aö fólk tjaldaöi i sveitinni i sum- ar, og fjöldi feröamanna hefði veriðþarmun meiri en undan- farin ár. —JSG. 50—100 kr. hæfilegt gjald fyrir haga- göngu hrossa ■ Greiðsla fyrir hagabeit hrossa hefur veriö mjög breytileg samkvæmt upplýs- ingum er Stéttarsamband bænda hefur aflað, vegna fjöl- margra fyrirspurna er þangað berast árlega um hælilegt verð. Sumarið 1980 munu landeigendur hafa tekið frá 1.500 til 6.000 gkr. fyrir hvern hest á mánuöi. Stjórn Stéttarsambandsins hefur nú komið þeim ábend- ingum á framfæri aö hún telji hæfilegt verð fyrirhagabeit nú i sumar frá 50 til 100 kr. á mánuði, eftir aðstæöum og gæðum haglendisins. Tilsamanburðar er haft, aö Hestamannafélagið Fákur muni nú taka 110 kr. á mánuði fyrir hvern hest i hagagöngu I löndum félagsins vestan Hellisheiðar en 100 kr. að Ragnheiðarstöðum i Flóa. Þar er um að ræða áborið land. —HEI Allt á kafi í vinnu ■ DALVIK: Togararnir á Dalvik, þeir Björgúlfur, Björgvin og Dalborg. hafa að undanförnu aflað ágætlega. Dalborg er nú á rækjuveiðum, en var á þorskveiðum i vetur. Þessi góði afli togaranna hefur gert það að verkum ásamt fleiru, að atvinna hefur verið svo mikil á Dalvik, að mörgum hefur þótt nóg um. AB Heyskapur langt kominn I Mývatnssveit MÝVATNSSVEIT: „Þaö komu nokkrir góöir þurrka- dagar um mánaöamótin, og flestir bændur fóru þá langt með að klára heyskapinn”, sagði Jón Illugason, fram- kvæmdastjóri i Mývatnssveit, þegar Timinn innti hann eftir stöðunni i heyskaparmálum i Skútustaðahreppi. „Spretta og heyfengur er með ágætum og margir bændur hafa fengið mun meira en i fyrra. Ég held aö það sé útlit fyrir að heyfengur verði yfirleitt meiri en i fyrra. Kal var mjög litið hérna og vor”. Jón sagöi aö einnig væru góðar horfur meö uppskeru garðávaxta i sumar, og menn væru farnir aö taka upp kartöf-lur sér til matar. —JSG. f réttir Áætlaö heildarverðmæti landbúnaðar framleiðslunnar: SAMANLAGT UM 1,3 MILUARDAR I Aætlað heildarverðmæti land- búnaðarframleiðslunnar á yfir- standandi verðlagsári — þ.e. 1. sept. 1980 til 31. ágúst 1981 — reyndist vera nær 1.280 milljónir (ný)króna, samkvæmt nýjum út- reikningum Framlciðsluráðs. Miðað viðum 5 þúsund framleið- endur koma þá um 256 þús. kr. i hlut hvers að meðaltali. Mest er verðmæti nautgripa- afurða 544 millj. eða 42,5% af heildarframleiðslunni. Sauðfjár- afurðir eru að verðmæti tæpar 466 millj. eða 36,4% þannig að samanlagt verðmæti þessara hefðbundnu greina reiknast um 79% af heildarframleiösluverð- mætinu. Verðmæti svina- og ali- fuglaafuröa er reiknað nær 120 millj. eða 9,3% garðávaxta- og gróðurhúsaafurðir rúmar 98 millj., eða 7,7% hlunnindi og °8 3% og hrossaafurðir veiðileyfi að verðmæti rúmar 38 fyrir um 13,6 míllj eða 1.1%.hEI Hvalveiðiskip bjargaöi ■ Betur fór en á horfðist á tima- bili er Hvalur VI kom að lekri trillu um 10 milum norður af Garðskagavita seint s.l. föstu- dagskvöld i' leiðindaveðri. Tveir mainum borð höföu þá alveg frá þvi um kl. 3 um daginn reynt að gera vart viö sig við skip er leiö áttu framhjá, en án árangurs. Talstöðin i bátnum hafði reynst biluð þegar til hennar átti að taka. Skipverjar á Hval björguðu trillu mönnunum um borð og töku trill- una i' tog. Létu þeir siðan Slysa- varnafélagiö vita og jafnframt að erfiðlega gengi að halda trillunni á floti vegna mikils leka. Björg- unarsveitarmenn úr Fiskakletti oglngólfi héldu þvi út á hafnsögu- bátnum Þrótti með kraftmikla dælu frá slökkviliðinu i Reykja- vik. Þróttur dró siðan trilluna til hafnarog kom aðlandi um kl. 5 á laugardagsmorgun. —HEI ■ A úrtökumóti fyrir Evrópumótið i hestaiþróttum, sem haldið var I Keflavlk um siðustu helgi, var val- ið landslið Islands. Taliö frá vinstri: Sigurbjörn Bárðarson og Adam, Hreggviður Eyvindsson og Kökkvi, Eyjólfur tsólfsson og Krummi, Ragnar Ilinriksson og Nasi, Reynir Aðalsteinsson og Fleigur, Tómas Ragnarsson á Bjarka og Benedikt Þorbjörnsson á Valsa. Stokksnesganga herstöðvaandstæðinga: „Friðarguðinn sans- aði veðurofsann” ■ Um 250 herstöðvaandstæðing- ar á Austurlandi fóru i friöar- göngu frá Stokksnesi til Hafnar i Homafirði á sunnudaginn. Geng- iö var frá ytra hliði herstöövar- innar á Stokksnesi, og endaö við Fiskihól á Höfn, þar sem haldinn var útifundur. „Viö höldum að friðarguðinn hafisansaö veðurofsann á meðan við gengum”, sagði Geir Gunn- laugsson, læknir á Höfn, sem haföi forustu um undirbúning friöargöngunnar, en ljómandi veöur var á göngusvæðinu á sunnudag, þótt ausandi rigning haföi ráðið þar rikjum dagana áöur, og brast siðan á að nýju á sunnudagskvöld. Veðurbliðan kom göngumönnum vel, á 20 ki'ló- metra göngu þeirra. Gönguaðgerðirnar hófust eigin- lega með kvöldvöku á laugar- dagskvöld, þar sem fjallað var um ýmislegt sem tengdist vig- búnaði, sögu Stokksness, og tæknibúnaöi stöðvarinnar þar. A meðan á göngunni sjálfri stóð fluttu ávörp Sævar Kristinn Jóns- ■ Seglskútu hvolfdi um 50-100 metra frá landi — undan Hrólfs- skála á Seltjarnarnesi. Þetta gerðist um kl. 22 á laugardags- kvöld. Á skútunni voru hjón um sextugt og sonur {Kirra. Skútunni hvolfdi reyndar tvisvar, en i fyrra skiptið haföi fólkið að rétta hana af, sem ekki tókst i siðara skiptið. Slysavarnafélagið kallaði út son, úr Vestur-Skmaftafellssýslu, og Sigurður Pálsson á Eiðum, en á útifundinum Torfi Steinþórsson á Hala og Pétur Gunnarsson, Reykjavik. —JSG. björgunarsveitirnar Albert og Ingólf.auk þesser fólk i'nágrenn- inu dreif að. Unga manninum tókst aö synda iland en foreldrum hans var bjargað af báti sem skotið var á flot frá nesinu. Þau höfðu getað haldið sér i bátinn sem var á hvolfi. Fdlkið var orðið nokkuð þrekað af volkinu og var það flutt á slysadeild. —HEI Seglskútu hvolfdi við Seltjarnarnes

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.