Tíminn - 12.08.1981, Page 12

Tíminn - 12.08.1981, Page 12
Miðvikudagur 12. ágúst 1981 16 íþrótfir Bond kom ekki með City til íslands Manchester City hef ur selt Steve MacKenzie til WBA og þurfti Bond að ganga frá þeirri sölu og átti ekki heimangengt ■ John Bond framkvæmdastjóri Manchcstcr City átti ekki heimangcngt er City kom til landsins i gær. ■ Hið fræga enska félag Manchester City kom til islands i gær en félagið mun leika hér tvo leiki, sá fyrri verður á Akureyrar- velli gegn Þór í kvöld og siðari leikurinn gegn úr- valsliði sem landsliðsnefnd KSÍ hefur valið og verður hann á Laugardalsvellin- um á morgun. John Bond framkvæmdastjóri City og Benson aðstoðarf ram- kvæmdastjóri gátu ekki komið með City þar sem félagið hefur nú selt einn sinn besta mann Steve McKenzie til West Brom- wich Albion fyrir 500 þús- und pund. Þá voru tveir leikmenn meiddir og gátu ekki komið hingað meö liðinu en það eru þeir Gow og Booth. Þrátt fyrir þessi forföll eru margir frægir kappar hér með fé- laginu eins og t.d. Joe Corrigan markvörður, Tommy Hutchison, Kevin Reeves og margir fleiri. A blaðamannafundi sem KSl hélt i gær af tilefni heimsóknar City til- kynnti Guðni Kjartansson þá 16 leikmenn sem leika gegn City á morgun en þessir menn skipa hópinn. Markveröir: Guðmundur Baldursson Fram Þorsteinn Bjarnason IBK Aðrir leikmenn: Marteinn Geirsson Fram Trausti Haraldsson Fram Pétur Ormslev Fram Arni Sveinsson ÍA Sigurður Halldórsson 1A Sigurður Lárusson ÍA Ómar Torfason Vikingi Lárus Guðmundsson Víkingi Ómar Jóhannsson IBV Sigurlás Þorleifsson IBV Viöar Halldórsson FH Ómar Rafnsson UBK Sævar Jónsson Val Asbjörn Björnsson KA Fjórir nýliðar eru i landsliðinu að þessu sinni en það eru þeir Guðmundur Baldursson, Sig- urður Lárusson, Ómar Rafnsson og Asbjörn Björnsson. Sainty þjálfari City sagði á fundinum að lið hans myndi taka þessa tvo leiki hér á landi mjög alvarlega og þeir ætluðu sér greinilega að reyna að vinna báða þessa leiki. Þessi heimsókn City hingað til lands er undirbúningur þeirra fyrir keppnistimabilið en það hefst hjá þeim i Englandi 29. ágúst og á City þá að leika við WBA. Sainty sagði að City þyrfti enn að kaupa til til þrjá leikmenn til félagsins til þess að þeir gætu oröið á meðal sex efstu og bestu félaganna i Englandi en það væri svo sannarlega stefnan hjá þeim. Það er full ástæða til þess að hvetja fólk til þess að mæta á leiki City á Akureyri i kvöld kl. 18.30 og á Laugardalsvellinum á morgun, það er ekki á hverjum degi sem slikur hvalreki sem Manchester City er, rekur á fjörur islenskra knattspyrnuáhugamanna. röp— 3. deildin - 3. deildin - 3. deildin - 3. deildin Úrslitin hefjast á laugardaginn ■ Riðlakeppninni i 3. deildinni i knattspyrnu er nú að ljúka og það liggur nú alveg ljóst fyrir hvaða félög það eru sem leika i úrslita- keppninni sem hefst á laugardag- inn, en það eru þessi félög, Grindavik, Njarðvik, HV KS, HSÞ-b, Einherji og Sindri. Hér á eftir verður getiö um úrslitin i siöustu leikjum I riðlunum og hvernig lokastaðan i riðlunum er. A-riðill Afturelding-1K 5-0 Hveragerði-Óðinn 4-0 Grindavik-Armann 3-1 Lokastaðan i riðlinum er þvi þessi: Grindavik 12 9 2 1 31:11 20 IK Afturelding Armann Grótta Hveragerði Óðinn 12 7 3 2 21:14 17 12 7 2 3 35:18 16 12 6 4 2 18:9 16 12 3 2 7 14:31 8 12 2 3 7 14:24 7 12 0 0 12 7:33 0 B-riðill Þór Þorl.-Léttir 2-1 Stjarnan-Leiknir 7-1 Staðan í riöhnum er þessi: Njarðvik 10 8 1 1 25:14 1 Viðir 9 6 2 1 32:13 1 Stjarnan 10 3 1 6 25:27 Léttir 10 2 3 5 12:20 Þór 93 15 15:24 Leiknir 10 2 2 6 13:31 Einum leik scm var ólokið va frestað en það er leikur Viðis og Þórs. Urslitakeppnin 15. AGÚST AlftabáruvöIIur: H.S.Þ. b-Njarðvik llornafjarðarvöllur: Sindri-H.V. Siglufjarðarvöllur: K.S.-Grindavik kl. 14.00 kl.14.00 kl.14.00 19. AGÚST Hornafjarðarvtllur: Sindri-H.S.Þ. b Akranesvöllur: H.V.-Njarðvik Vopnafjarðarvöllur: Einherji-K.S. kl. 19.00 kl.19.00 kl.19.00 22. AGÚST Njarövikui völlur: Njarðvik-Sindri Alftabáruvii'lur: H.S.Þ. b-Einerji Grindavikurvöllur: Grindavik-Einherji kl.14.00 kl.14.00 kl.14.00 29. AGÚST' Njarðvíkur völlur: Njarövík-H.S.Þ. b AkranesvöIIur: H.V.-Sindri Grindavikurvöllur: Grindavik-K.S. kl. 14.00 kl.14.00 kl.14.00 2. SEPTEMBER Alftabáruvöllur: H.S.Þ. b-Sindri Njarðvfkurvöllur: Njarðvik-H.V. Siglufjaröarvöllur: K.S.-Einherji kl. 19.00 kl.19.00 kl. 19.00 5. SEPTEMBER Akranesvöllur: H.V.-H.S.Þ.b llornafjaröarvöllur: Sindri-Njarðvik Vopnafjarðarvöllur: Einherji-Grindavik kl.14.00 kl.14.00 kl.14.00 12. SEPTEMBER ÚRSLIT. C-riðill Vikingur-Snæfell 1-1 HV-Reynir He 3-0 Reynir He-Bolungarvik 2-0 Lokastaðan i riölinum er þessi: HV Snæfell Vikingur Bolungarvik Reynir He. Reynir Hn 12 10 1 1 41:4 21 12 8 3 1 32:7 19 5 1 22:15 17 2 5 24:19 12 2 7 13:27 8 2 9 5:29 4 Grundarfjörður 12 1 1 10 6:42 3 12 6 12 5 12 3 12 1 D-riðill Reynir-Tindastóll 4-4 Lokastaöan i riðlinum er þessi: KS 8 7 1 0 22:5 15 Tindastóll 8 5 2 1 28:7 12 Leiftur 8 3 0 5 11:13 6 Reynir 8 2 1 5 20:21 5 USAH 8 1 0 4:39 2 E-riðill Lokastaðan iriðlinum varð þessi: HSÞ-b Arroðinn Magni Dagsbrún 6 4 1 1 11:5 9 6 4 0 2 15:9 8 6 2 2 2 18:12 6 6 0 1 5 4:22 1 F-riðill Einherji-Valur 7-1 Huginn-UMFB 4-1 Eftir þvi sem við best vitum á Einherji og UMFB eftir að leika en annars er staðah i riðlinum þannig: Einherji 7 6 1 0 29:5 13 Huginn 8 5 1 2 22:8 11 Valur 8 2 1 5 15:20 5 Höttur 8 2 1 5 6:26 5 UMFB 7 1 2 4 12:24 4 G-riðill Hrafnkell-Sindri 1-6 Austri-Súlan 4-2 Lokastaðan i riðlinum varö þessi: Sindri 8 6 1 1 32:7 13 Austri 8 5 2 1 19:8 12 Leiknir 831418:15 7 Súlan 8 2 0 6 10:22 4 Hrafnkell 8 2 0 6 5:29 4 röp.— ■ Kristján Gissurarson KR varö fyrir þvi óhappi aö takast illa til i stangarstökkinu og lentihann fyrir framan dýnurnar. Kristján meidd- ist illa á hendi og varð að flytja hann á slysavaröstofuna þar sem hugað var að meiðslunum sem vonandi eru ekki alvarleg. Timamynd Róbert ■ A þessari mynd sjáum við tvo fyrrverandi og núverandi kúluvarp- a.a, Gunnar Huseby og Brian Oldfield. Timamynd Róbert „Þetta var frábært” — sagði hinn gamalreyndi kúluvarpari Gunnar Huseby I „Mér fannst þetta sérlega skemmtileg keppni og það var mjög gam- an að fylgjast með þessum kraftakörlum,” sagði hinn gamalreyndi kúluvarpari okkar Islendinga GunnarHuseby eftir að kúluvarpskeppn- inni var lokið á Reykjavikurleikunum i gærkvöldi. „Mérfannst sérstaklega skemmtilegt að fylgjast með Brian Oldfield frá Bandarikjunum og kaststill hans er mjög athyglisverður. Manni hefði seint dottið i hug að kasta svona i gamla daga. Það þarf mjög mikla tækni til að ná valdi á þessum stil sem að minum dómi er mjög erfiður. Mér fannst Hreinn standa sig mjög vel og ég hélt satt að segja lengi vel að hann ætlaði að ná að sigra þessa frægu kappa en þvi miður tókst það ekki. Ég vona bara og veit að keppnin verður ekki siðri annað kvold og allir þeir sem áhuga hafa á frjálsum iþróttum ættu að flykkj- ast á völlinn þá”, sagði Gunnar Huseby. __RöP

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.