Tíminn - 08.10.1981, Síða 2
Fimmtudagur 8. október 1981
2
spegill
■ Sðngvarinn CHff Hichard er kominn yfir fertugt, en syngur nú af fullum krafti,
bæbi rokk- og dæguriög og þá ekki siöur trúarlega söngva.
Nog súrefni i
lettist þú
■ Langar þig
til að halda þér
i formi? Ef svo
er, er ekkert
annað að gera
en að bregða
sér út fyrir
húsvegg og
skokka, nú eða
stunda leik-
fimi, en þaö
verður að
gerast reglu-
riskir visinda-
menn halda þvi
fram, að fólk,
sem verður sér
úti um mikið
súrefni í lung-
un, léttist jafn-
fólk hleypur
skokkar, rær
það voðvana a
heilbrigðan
hátt. Ef þjálf-
unin er stunduð
lengi og reglu-
lega, og þá er
lágmarkið sett
við hálftima á
da g, léttist
fólk. Það er
ekki nóg að
bregða á leik
einstöku sinn-
um. Heilbrigt
fólk á ekki á
hættu að biða
heilsuskaða af
þvi að stunda
reglulega
hreyfingu, það
hefur skýrsla
lækna i Dallas,
sem nær yfir 5
ára timabil,
sýnt fram á.
Tunglvélin með
lækningamáftinn
« Paula Thomson, 5 ára gömul, sýnir
hvernig öölast má lækningu á einfaldan
máta, bara með því að liggja inni í
þessu röri. Það læknar ekki einungis
ýmsa ytri áverka, heldur líka nýrna-
veikindi ýmiss konar, bronkítis og tann-
holdsbólgur.
Tunglvélin er á einkasjúkrahúsi i
Glasgow i Skotlandi og var fundin upp,
eftir að í Ijós hafði komiö, að geim-
farar höfðu misst kalk eftir dvöl i
geimnum. Var það vegna þess, að þeir
höfðu farið út fyrir segulsvið jarðar, en
snerting við það er okkur mannfólkinu
mikilvæg. Vélin veitir sem sagt segul-
magnaöa meðferð, sem hefur sam-
stundis læknandi áhrif.
■ Nú,
svo má
slá tvær
flugur i
einu
höggi,
gera leik-
fimi úti
við hús-
vegg.
Nll SAMEINAR CUFF RICHARD
ROKK-SðNGMN OG SALMASÖNG
■ Breski söngvar-
inn Cliff Richard
hefur verið vinsæl
söngstjarna í 21 ár.
Hann er frelsaður
og hann talar mikið
um trú sina. Hann
segir, að sér finnist
sem guð hafi verið
að reyna hann iíkt
og Abraham forðum
daga, þegar guð
bauð honum að
fórna syni sínum.
Það var ekki f yrr en
hnífurinn var kom-
inn á loft, að guð
talaði til Abrahams
og sagði að hann
hefði sýnt trú sína.
Eins sagði Cliff, að sér
hefði þótt alit i einu, sem
það færi ekki saman hjá
sér að vera frelsaður og
koma fram og syngja
I Cliff tekur lagið með „Three Degress”.
dægurlög, og þá ákvað
hann að kasta frá sér
frægð og frama og hætta
að koma fram á
skemmtistöðum, en
syngja einungis trúariega
söngva. Að syngja var
honum dýrmætast af öiiu,
en nú vildi hann hætta þvi
vegna trúar sinnar.
„Þegar ég hafði ákveð-
ið þetta og kallað saman
blaðamannafund til að
gefa yfirlýsingu um að ég
ætlaði að hætta, þá sá ég
að þarna var ég of fljótur
á mér. Ég hafði tækifæri
til að ná til fleira fólks og
hafa áhrif til góðs með þvf
aö haida áfram að
syngja. Nú oröiö er ég
ekki svona fljótfær þegar
■ Tertan sem samstarfsmenn Cliffs gáfu honum til að
halda upp á 21 árs söngvaraafmæli hans.
ég tek ákvarðanir, heldur
hugsa ég málið, ræði
vandamálin við bestu vini
mina og bið til guðs.”
Cliff hefur ekki kvænst
og hefur orðið að þola
allra handa glósur frá
ýmsurn kumpánum
vegna þess, en hann lætur
sér það i léttu rúmi liggja,
að hans sögn er einlifið
hans eigin ákvöröun og
kemur öðrum ekki við.
Eitt segir Cliff Richard
að hafi glatt sig mjög.
Það var þegar hann fór I
söngferöalag um Rúss-
land, þá söng hann m.a.
söngva trúarlegs eölis.
„Viðbrögö fólksins voru
svo innileg,” sagði hann,
„og margir komu til min
ab tjaldabaki eftir söng-
skemmtunina til að tala
viðmig og þakka mér, svo
ég hugsaði með mér að
svona gæti ég útbreitt
trúartilfinningu og sungið
fyrir þá, sem ekki ættu
sér helgistað, eða þá sem
sjaldan eða ekki færu i
guðs hús og ef til vill hefði
söngur minn þá varanleg
áhrif til góðs”.