Tíminn - 08.10.1981, Side 10

Tíminn - 08.10.1981, Side 10
10 Fimmtudagur 8. október 1981 Fimmtudagur 8. október 1981 11 SUNN- LENDINGAR Fjölbreytt úrval fiskjar: Ýsa — Ýsuflök — Lúða — Gellur — Kinnar — ofl. ofl. Tökum fisk í reyk Fiskbúð Glettings Gagnheiði 5, Selfossi Herstöðva- andstæðingar Liðsmanna fundur verður haldinn á Hótel Borg (gyllta salnum) laugardaginn 10. ■ okt. kl. 2. Dagskrá: 1. Kynning á landsráðstefnu. Framsögu- maður: Pétur Reimarsson 2. Friðarhreyfingar og stefna S.H.A. Framsögumaður Jón Ásgeir Sigurðsson 3. Önnur mál. Miðnefnd IMÝTT FRÁ BARB/E HUNDAR ■ HESTAR ■ BÍLAR (3 gerðir) ■ HÚSGÖGN ■ ÍSSKÁPAR ■ ELDAVÉLAR ■ TANN- BURSTAR OG MARGT FLEIRA Póstsendum Leikfanga húsið Sími 14806 SkólavöröustíglO f réttaf rásögn Múlalundur: UM ÞRJATÍU manns huóta starfsþjAlfun Arlega ■ „Kjöroröiö: Styöjum sjiíka til sjálfsbjargar, er enn í fullu gildi”, sögöu forsvarsmenn SIBS og Múlalundar er þeir buöu fréttamönnum aö lita á aöstööu i Miílalundinú nvlega.m.a. i tilefni af þvi að nú hillir undir að fyrir- tækiö geti flutt i nýtt, stærra og hentugra húsnæði áöur en langt um liöur. Múlalundur hóf starfsemi sina áriö 1959. „Hér er unniö á þrem hæöum (samtals um 700 fer- metrar) yfirleitt þung vara og þrengsli orðin mjög mikil” sagöi Steinar Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri. 1 dag vinna 52 menn hjá fyrirtækinu, þar af 46 öryrkjar. Múíalundur hefur sérhæft sig i framleiðslu á plastvörum, þ.e. hverskonar möppum, bréfabindi, lausblaðabækur, hulstur, hliföar- kápur á bækur, pokar úr glæru plasti og fleira. ,,í stuttu máli það sem fyrirtæki, skólar, félög, saf narar og aörir þurfa á að halda til að flokka og geyma pappira, skjöl og önnur gögn og hafa þau jafnan handbær og meðfærileg”, sagöi Steinar. Frá árinu 1976 hefur Endur- hæfingarráð haft með alla ráön- ingu fólks þangaö að gera. Ráðningarti'minn er aö jafnaði um 3-4 mánuöir. Um 25-30 manns munu árlega hljóta þar þá starfs- þjálfun sem Múlalundur getur veitt þeim. En einnig eru þar starfsmenn sem unniö hafa hjá fyrirtækinu i áraraöir. Aö sögn Steinars eru launin 90% af iðjutaxta. Aö hafa þau lægri en iðjutaxta hafi veriö hugsað sem hvati á fólk að fara út á hinn almenna vinnumarkað til að hækka i launum, eftir endurhæf- ingu að Múlalundi. Þetta sagði hann hafa gengiðmjög vel, og séu þar mikil mannaskipti á hverju ári. Hið nýja húsnæöi Múlalundar við Hátún sem er um 1.200 fer- metrar, er nú vel fokhelt og von- ast til aö hægt veröi aö flytja starfsemina þangaö um 1. mars n.k. Kostnaöur viö bygginguna er talinnkominní 700 — 800 millj.nú þegar.en um siðustu áramöt var gert ráð fyrir aö húsið kostaöi 1.250 millj. fullfrágengiö. Þar á öllaöstaöa aö veröa stórumbetri, bæöi vegna aukins rýmis, en einnig vegna þess aö húsið er hannaö frá grunni meö tilliti til öryrkjavinnu og með ákveönum vinnslurásum fyrir hinar ýmsu framleiösluvörur. Meö tilkomu nýja hússins er jafnframt stefnt að þvi aö fjölga starfsmönnum i um 60 manns. En mikil pressa er sögö á Endurhæfingarráði að koma fólki i vinnu á öryrkjastof- um, jafnvel svo þúsundum skipti. —HEI ■ Hluti hinnar nýju öryrkjavinnustofu sem veriö er aö byggja nema kúptir þakgluggarnir. Undir stærsta þakglugganum — á vel gosbrunni. i Hátúni rétt neöan viö Laugaveginn. Þak hennar er grasi vaxiö miöri mynd — er gert ráö fyrir sérstökum blómagaröi og jafn- Timamynd G.E. „Okkur var sýndur nýi Múlalundur í vikunni” TTGott að geta unn ið og mega vinna” „Hér eru allir á sama báti” ■ „Eg komst aö hér á Múlaluudi i febrúar I fyrra og vona sannar- lega að ég fái aö vera áfram, þvi hér er alveg dásamlegt aö vera. Ég mundi deyja úr leiöindum ef ég þyrfti að hætta aö vinna og vera iiinan um fólk”, sagöi Aöal- heiöur Benediktsdóttir, spurö um fyrri störf og ástæöu veru simiar á Múlalundi. „Maður er oröin útslitin af ára- löngu puði”, sagði Aöalheiður, sem með börn innan við ferm- ingu og skulduga ibúö varö eina fyrirvinna fjiSskyldunnar á árum áður. Hún byrjaði þá og vann lengi á saumastofum, lengst af i Belgjagerðinni. Siðan breytti hún til og fór að vinna i frystihúsi Þar varð hún fyrir þvi slysi, aö detta illa i stiga, sem kostaöi hana að vera frá vinnu i lengri tima. A spital- anum komust læknar jafnframt að þvi aö hún var komin með kölkun i hálsliði — sem ekki var hægt aö lækna — auk vöðvabólgu sem hafði þjáö hana fyrir. Aðspurð sagöist Aðalheiöur þvi ekki eiga eftir aö ráða viö al- menna vinnumarkaðinn aftur. Það sé frekar aö unga fólkiö sem kemur á Múlalund nái þvi aö þjálfa sig upp i starfi þannig aö það komist i starf annarsstaðar. „Enþaö vantar örugglega fleiri svona staði. Hér eru lika allir svo léttir og skemmtilegir og allir á sama báti”, sagði Aöalheiöur. —HEI ® Valur Guömundsson sagöist þessa dagana vinna viö framleiöslu á almanökum, en stundum væru þaö ýmisskonar möppur. Timamynd G.E. Stórmerkilegt fyrirtæki” ■ „Þetta cr Ut af fyrir sig alveg stórmerkilegt fyrirtæki”, sagöi Valur Guömundsson, sem starfaö hefur nokkur ár á Múlalundi. Valur vann áður sem verka- maöur við höfnina en varð fyrir slysi sem gerði honum ókeift að snúa aftur þangað til vinnu, og sagöist ekki reikaa með aö komast aftur út á hinn almenna vinnumarkað. „Enda er maöur orðinn gamall þannig að starfsæv- in fer að stvttast úr þessu”. Ekki kvaðst hann vita hversu lengi hann fengi aö halda starfi sinu á Múlalundi. „Maöur er hér eigin- lega upp á náð og miskun, þvi margir eru um þessa vinnu”, sagöi Valur. —HEl ■ Aöalheiöur Benediktsdóttir. „Myndi deyja úr leiöindum ef ég þyrfti aö hætta aö vinna og vera innan um annaö fólk”. Timamynd Ella. TTÞyrfti fleiri svona vinnustaði” ■ „Þaö er ekkert vafamál aö þaö þyrftu aö vera fleiri vinnustaöir I líkingu viö þennan”, sagöi Maria Kris tinsdóttir. Telur hiín aö fólk óttist margt að þaö komist ekki annarsstaöar I viiinu, þegar þvi er sagt upp á Múlalundi. Maria starfaöi áður á Kópavogshæli. Hún er hreyfi- hömluö vegna sjúkdóms er leiddi til þess að hún missti hnéskelj- arnar á báðum fótum. Hún sagðist nú hafa starfað á Múla- lundi i 3-4 ár og kunna þvi afar vel. —HEl ® Maria Kristinsdóttir telur aö þaö vanti fleiri öryrkjavinnu- staði. Timamynd Ella. „Ekki of sterk til að fara út á almenna markaðinn” ■ „Ég er gamall berklasjúkling- ur, eins og voru nánast eingöngu hér i upphafi. En nú er komið hingaö fólk sem er öryrkjar af margskonar öörum ástæöum”, sagði Sigrún Sveinsdóttir, er starfað hefur á Múlalundi i um 20 ár, og er þar stjórnandi á sinui deild. „Það hefur æxlast svo til aö maður hefur orðið fastur i starfi hér, enda kannski ekki of sterkur til aö fara út á almenna vinnu- markaðinn”, sagöi Sigrún. Enda kvaöst hún kunna starfi sinu á Múlalundi afskaplega vel. Hún sagði flestar stúlknanna þarna uppi hafa starfað lengi á Múlalundi. En ráöningar- samningar þangað eru nú breyttir, þannig aðnýttfólk er nú yfirleitt ráðið aðeins til mánaöari senn. „Starfsfólkið sem var hér áöur en öryrkjabandalagið tók ■ Sigriin Sveinsdóttir. „Hér voru viö ráöningunum fær þó aö vera eingöngu berklasjúklingar upp- áfram i vinnu”, sagöi Sigrún. haflega”. Timam ynd Ella —HEI ■ „ Það var farið meö okkur niður i Hátún núna í vikuimi til að sýna okkur nýja Múlalund”, sagði Pétur Jóhannesson, einn af þeim sem árum saman hefur starfaö á Múlalundi. Honum leist ágætlega á að flytja sig þaugaö. Flutningarnir i nýja vinnustað- inn lengja þó leiðina til vinnu hjá Pétri, þvi'hann býr i' Fellsmúlan- um, og sagðist oftast hjóla i vinn- una. Pétur vinnur allan daginn þ.e. 8stundir á dag. —HEI ■ Pétri Jóhannessyni leist vel á nýja Múlalund i Hátúni. Timamynd Ella. ■ „Það er mjög gott að geta unn- iö og mega vinna. Geta farið svona út i stað þess aö vera alltaf heima, það hefur góð áhrif á mann”, sagði Jóhann Sigurjóns- son, starfsmaður á Múlaluudi siö- ustu 9—10 árin. Jóhann sagðist vera frá ólafs- firði og reyndar nýkominn úr frii þaðan, þegar við hittum hann að máli. „Ég varð fyrir meiðslum i baki og mænuskemmd 18 ára gamall. Á timabili náði ég sæmi- legri heilsu og gat unnið i frysti- húsi i' kringum 15 ár”, sagði Jó- hann. En þar er eins og viða við sjávarsiðuna litið um létta vinnu fyrir þá sem hafa skerta starfs- orku. Jóhann sagði heílsuna siðan hafa farið að versna, sérstaklega i kringum árið 1963, og árið eftir gekkst hann undir aðgerð i baki. „Ég lagaðist nokkuð i bili, en fljótlega sóttiaftur isamafarið”, sagði hann. Arið 1969 fluttást hann til Reykjavikur og byrjaði að vinna á netaverkstæði, en það reyndist of erfitt. Jóhann sagðist svo heppinn að hendur súiar hefðu sloppið, þann- ig að hann getur ferðast á milli i eigin bil, sem er þannig útbúinn að hann getur stjórnað honum með höndunum einum. Fyrir þá sem ekki hafa bil væri nú komin Ferðaþjónusta fatlaðra, sem sé alveg geysilegur munur fyrir fatlaðfólk. —HEI ■ Jóhann Sigurjónsson aö vinna viö aö búta niöur plast. Timamynd Ella. ■ Skúli Einarsson sagöist þarna vera aö búta niöur bönd sem notuö séu i almanök. Sem sjá má raöar hann þeim snyrtilega ' kassa i hendur þeirra sem gera almanökin. Timamynd G.E. „Búinn ad vinna hér í 17 ár” ■ „ Ég er búinn aö viuna hérna i 17 ár”, sagöi Skúli Einarsson sem er einn af elstu starfsmönnum M úlaluudar. Hann sagðist koma til vinnu klukkan 7.30 á morgnana og vinna til klukkan 16.30 á daginn og lætur vel af starfinu á Mula- lundi. Skúli var spurður hvernig hann kæmi i vinnu svona fyrir all- ar aldir á morgnana. Sagðist hann vera svo heppinn aö sami maðurinn kæmi á bil og tæki sig með á hverjum morgni. „En svo geng ég heim eftir vinnu” sagði Skúli. Það sé ekki svo langt, þar sem hann eigi heima i Alftamýri. En Múlalundur er i Armúlanum sem kunnugt er. —HEl TTStyttist hjá mér leiðin í vinnuna” ■ „Það styttist leiöin i vinnuiia hjá mér þegar við komum á nýja staöinn, þvi ég bý í Hátúninu”, sagöi Hulda Ebenesardóttir sem starfaö hefur fjölda ára á Múla- lundi, þegar hún var spurö hvernig henni litist á aö flytja á nýja vinnustaöinn. Hulda sagðist áður hafa unnið i Kexverksmiðjunni Frón. En þar varö hún fyrir þvióláni að lenda i vél sem mótar kexkökurnar sem hafði þær alvarlegu afleiðingar aö hægri hendi hennar stór- skaddaðist. Vegna þeirrar örorku gat hún ekki unnið lengur i' al- mennri verksmiðjuvinnu. Enda sagöist Hulda kunna afskaplega vel við að starfa á Múlalundi. —HEI ■ Fyrir Huldu Ebenesardóttur verður munur að fá vinmistaðiiin heim að dyrum. Timamynd Ella.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.