Tíminn - 08.10.1981, Qupperneq 15

Tíminn - 08.10.1981, Qupperneq 15
Fimmtudagur 8. október 1981 krossgátan 15 myndasögur • y J 7 / K IS 1 3670. Krossgáta Lárétt 1) Ahugasamur. 5) Hanamál. 7) Elska. 9) Hrós. 11) Bókstafur. 12) Fréttastofa. 13) Bros. 15) llát. 16) Hljóðfæri. 18) Stjórnar. Lóörétt 1) Kærir. 2) Beita. 3) Tónn. 4) Hár. 6) Hindrar. 8) Nýgræðingur. 10) Ýta fram. 14) Sverta. 15) Söngfólk. 17) A heima. Ráöning á gátu No. 3669 Lárétt 1) Ofsjón. 5) Æja. 7) Jól. 9) Rák. 11) Ar. 12) La. 13) Rif. 15) Alt. 16) Álf. 18) Stilli. Lóðrétt 1) Ofjarl. 2) Sæl. 3) JJ. 4) Óar. 6) Skatti. 8) Óri. 10) All. 14) Fát. 15) Afl. 17) LI. bridge Sumir bridgespilarar hreykja sér af þvi að hafa aldrei lesið bridgebók, aðrir af þvi að hafa lesið þær allar. Spilarinn sem sat suður í þessu spili var einn af siðarnefndu sortinni og hann var einmitt rétt hálfnaður með nýj- ustu þvinganabókina þegar hann fékk eftirfarandi verkefni. Norður S. 8653 H. D T AKD543 L. A2 Vestur S. 97 H. G10987 T. — L: K98763 Austur. S. - H. K65432 T. G10876 L. G4 Suður. S. AKDGl°42 H. A T. 92 L. D105 NS voru fljótir að komast i 7 spaða og suður var eiginlega hálf- svekktur þegar blindur kom niður: þetta var svo auðvelt spil að það var ekkert gaman að þvi. Hann tók þó hjartaútspilið heim á ás og tvo efstu i trompi. Siðan spilaði hann tigli og það hýrnaði • aðeins yfir honum þegar vestur henti laufi. Það var eins gott að það var hann en ekki makker hans sem var sagnhafi þvi nU kom til kasta þvinganasér- fræðingsins. Hann tók laufásinn — Vinarbragð — og spilaði siðan trompunum i botn. Ef sami spilarinn hefði átt laufakóng og tigullengd þá héfði þvingunin virkað en nú var suður óheppinn. „Ég var eiginlega i 50 prósent stöðu”, sagði suður við félaga sinn. ,,Ég gat auðvitað unnið spilið með þvi að spila austur uppá laufgosann frekar en kóng- inn, (suðurgatfariðheim á spaða og spilað laufadrottningu Ut. Vestur leggur kónginn á og þá er austur meö hæsta spil i laufi) en það var bara hiittingur”. „Jú, þetta var helviti glæsilegt hjá þér ”, s varaði norður., ,En þar sem þú varst i 7 spöðum en ekki 7 gröndum, hefði þá ekki verið ein- faldara að fria bara 6. tigulinn i borði”? með morgunkaffinu

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.