Tíminn - 08.10.1981, Page 17
..Þegar þaðeru kúrekar og hestar
heitir það vestri, en þegar fullt er
af flottum pium heitir það
austri.”
DENNI
DÆMALAUSI
ingarinnar er i þann mund að
hefjast. Hreyfingin mun standa
fyrir námskeiði um ýmsa þætti
kvennabaráttunnar, 8. okt—19.
desember. ’ Námskeiðið mun
verða tvö kvöld i viku, fyrra
kvöldið verður farið yfir lesefni i
8—10 manna hópum, en siðara
kvöldið kemur gestur og flytur
fyrirlestur. Efni fyrirlestranna
verður um kvennabaráttuna og
mál sem tengjast henni. Siðasti
fundurinn er nefndur „Jóla-
glögg”.
Innritun fer fram i Sokkholti,
Skólavörðustig 12, simi 28798 á
milli 17—18.30.
Landsfundur Stangaveiöi-
félaga
■. verður haldirin um helgina á
Hótel Esju og hefst hann kl. 2 á
laugardag. Samhliða aðalfundin-
um verður haldiö kastmót á
Hallarflötinni i Laugardal, þaö
hefst kl. 9 á laugardag og keppt
veröur i lengdarköstum með
flugu, með 7,5 g lóði og 18 g lóði.
öll áhöld eru til staðar. Innritun á
staðnum.
Tveir islenskir vísinda-
menn hljóta bandaríska
styrki
■ J.E. Fogarty-stofnunin i
Bandarikjunum býður árlega
fram styrki handa erlendum vis-
indamönnum til rannsóknastarfa
við^ visindastofnanir þar i landi.
Styrkir þessir eru boðnir fram á
alþjóðavettvangi til rannsókna á
sviði læknisfræði eða skyldra
greina (biomedical science) Hver
styrkur er veittur til 6 mánaða
eða 1 árs.
A þessu ári veitti stofnunin eft-
irgreindum tveimur 'islenskum
visindamönnum styrki til eins árs
og eru þeir fyrstu Islendingarnir,
sem hljóta slika styrki:
Einar Arnason, Ph.D., liffræð-
ingur, hlaut styrk til rannsókna i
stofnerfðafræði og þróunarfræöi
við Harvardháskóla i Boston.
Einar Stefánsson, læknir, hlaut
styrk til rannsókna á sviði augn-
lækninga við Duke-háskólann i
North Carolina.
Menntamálaráðuneytið auglýs-
ir árlega eftir umsóknum um
styrki þessa og er skilafrestur til
20. október.
Kvenfélag Bústaðasóknar
■ heldur markað (kökusala
ogfl.) I Safnaöarheimili Bústaða-
kirkju sunnudaginn 11. október aö
lokinni messu kl. 3. Einnig veröur
á boöstólum kaffi og heitar vöffl-
ur ásamt skemmtiatriðum.
Markaðsvörum veitt móttaka
kl. 16 til 18 laugardag og frá kl. 10
á sunnudag.
Smásagnasafn á
Norðurlandamálunum
® A liðnu sumri kom út hjá J.W.
Cappelens Forlag i Oslö, i sam-
vinnu við Námsgagnastofnun,
smásagnasafnið Revesommer og
andre nordiske noveller.
í tilefni af norræna málaárinu
1980—’8l efndu samtök móður-
málskennara á Norðurlöndum til
samkeppni um bestu norrænu
smásögurnar handa 12—16 ára
unglingum.
Sérstök dómnefnd var skipuð i
hverju landi og valdar voru 10
sögur, tvær norskar, tvær dansk-
ar, tvær sænskar, ein finnsk, ein
færeysk, ein á Finnlandssænsku
og ein islensk.
Markm® þessarar útgáfu er að
leitast við að vekja og glæða
áhuga unglinga á máli og menn-
ingu hinna Norðurlandanna.
Sögurnar eru þvi gefnar út á
frummálinu en auk þess eru
þýðingar á finnsku, færeysku og
islensku sögunum.
Allar koma þær hér fyrst fyrir
almennings sjónir.
íslenska sagan heitir Morgun-
dögg og er eftir Guðjón Sveins-
son. Nokkrar sögur eftir hann
hafa verið gefnar út og lesnar i
útvarp.
gengi íslensku krónunnar
Gengisskráning 5. október
01 — Kandarikjadollar ....
02 — Sterlingspund......
03 — Kanadadollar.......
04 — Ilönsk króna.......
05 — Norsk króna........
00 — Sænsk króna........
07 — Finnsktmark .......
08 — Franskur franki....
09— Belgiskur franki....
10 — Svissneskur franki...
11 — Hollensk florina...
12 — Vesturþýzkt mark ...
13 — itölsk lira .......
14 — Austurriskur sch...
15— i’ortúg. Escudo.....
10 — Spánsku peseti.....
17 — Japanskt yen.......
18 — írskt pund.........
Kaup Sala
7.687 7.709
14.067 14.107
6.399 6.417
1.0669 1.0700
1.3118 1.3155
1.3926 1.3966
1.7399 1.7449
1.3678 1.3717
0.2004 0.2010
4.0543 4.0659
3.0828 3.0916
3.4210 3.4308
0.00654 0.00656
0.4873 0.4887
0.1217 0.1221
0.0816 0.0819
0.03362 0.0.03372
12.145 12.180
■ bókasöfn
AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholts
stræti 29a, sími 27155. Opið
mánud. föstud. kl. 9-21. einnig á
laugard. sept. april kl. 13-16
\
ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing
holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla
daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um
helgar i mai, iúni og ágúst. Lokað júlí
mánuð vegna sumarleyfa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu
16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl.
16-19. Lokað i júlímánuði vegna
sumarleyf a.
BUSTAOASAFN — Bustaðakirkju,
simi 36270. Opið mánud. föstud. kl.
9-21, einnig á laugard. sept. april. kt'
13-16
BoKABlLAR — Bækistöð i Bústaða
safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
SeRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts
stræti 29a, simi 27155. Bókakassar
, lánaðir skipum. heilsuhælum og stofn
unum.
SOLHEIMASAFN — Sölheimum 27,
simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl.
I 9-21, einnig á laugard. sept. april kl.
13-16
BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi
83780 Simatimi: mánud. og fimmtud.
kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á
bókum fyrir fatlaða og aldraða
HLJOÐBOKASAFN — Hólmgarði 34,
simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl.
10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón
skerfa.
|
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar
fjörður, simi 51336, Akureyri simi
114U Keflavík sími 2039, Vestmanna
eyjai sími 1321.
Hitaveitubi lanir: Reykjavik, Kopa
vogur og Haf narf jörður, sími 25520,
Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel
tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur,
simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar
simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla
vík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vest
mannaeyjar, simar 1088 og 1533- Hafn
arf jörður simi 53445.
Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Hafnarf irði. Akureyri,
Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn
ist í 05.
Bilanavakt borgarastofnana : Simi
27311. Svarar alla virka daga f rá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög
um er svarað allan sólarhringinn.
Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^
sundstaðir
Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals
laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru
opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó
lokuð a milli kl.13 15.45). Laugardaga
k 1.7.20 1 7.30. Sunnudaga kl.8 17.30.
Kvennatimar i Sundhöllinni a fimmtu
dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð i
Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug.
Opnunartima skipt milli kvenna og
karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i síma
15004, i Laugardalslaug i sima 34039.
Kopavog.ur Sundlaugin er opin virka
daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, á laugardög
um k1.8 19 og a sunnudögum k1.9 13
Miðasölu lykur klst fyrir lokun.
Kvennatimar þriðjud og miðvikud
Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á
virkumdógum 7-8.30 og k 1.17.15 19.15 á
laugardögum 9 16.15 og á sunnudogum
9 12. Varmarlaug i Mosfellssveit er
opin manudaga til föstudaga k 1.7 8 og
kl.17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19
21. Laugardaga opið kl.14 17.30 sunnu
daqa kl.10 12.
Sundlaug Breiðholts er opin alla vlrka
daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30.
Sunnudaga kl. 8.00-13.30.
áætlun akraborgar
Fra Akranesi
Kl. 8.30
— 11.30
— 14.30
— 17.30
Frá Reykjavik
K1.10.00
13.00
í 6.00
19.00
i april og oktober verða kvöldferðir a
sunnudögum.— I mai, juni og septem
ber verða kvöldferðir á föstudögum
og sunnudögum. — l júli og ágúst
verða kvöldferðir alla daga, nema
laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi k 1.20/30
og fra Reykjavik kl.22.00
Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif
stofan Akranesi simi 1095.
Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i
Rvik simi 16420.
17
dagskrá útvarps
Sinfóníutónleikar
kvölds og morgna
og miðjan dag
■ „Morgunvakan” era sinum
tima7.15, og ber hún nafn meö
rentu, þvi' aö fólk vaknar upp á
morgnana til þess aö missa
ekki af henni. Þar næst fá
börnin aö heyra söguna „Ljón
i húsinu”, sem er nýbyrjuö
morgunsaga. Annars er tónlist
fram aö hádegi, mismunandi
þung, m.a. leikur Sinfóniu-
hljómsveitin sinfóniu eftir Leif
Þórarinsson.
A kvölddagskránni verður
kl. 20.05 smásagan Aprilsnjór,
eftir Indriöa G. Þorsteinsson,
höfundur les sjálfur söguna.
Þá koma tónleikar Sinfóniu-
hljómsveitar Islands. Þetta
eru fyrstu áskriftartónleikar
hljómsveitarinnar starfsárið -
1981/82. A efnisskrá er m.a.
Passacaglia eftir Pál Isólfs-
son og Flautukonsert i D-dúr
eftir Mozart, en þar er Manu-
elaWiesler einleikari. Þennan
konsert eftir Mozart lék hún i
útvarpið 1972, er íslenskir
hlustendur fengu fyrst aö
heyra flautuleik hennar.
Leikrit vikunnar i útvarpinu
að þessu sinni heitir „Alice”
og er eftir Kay McManus.
Guðrún Þ. Stephensen þýddi
leikritið og fer með aöalhlut-
verkiö, gömlu konuna Alice. 1
öðrum hlutverkum eru Þór-
unn M. Magnúsdöttir og Helga'
Þ. Stephensen.
Auður og Valdis
i ævintýraleit
Auður Haralds og Valdis
óskarsdóttir hafa undanfarin
fimmtudagskvöld veriö með
kvöldþátt.semnefndur er „An
ábyrgðar”. I kvöld ætla þær
aö kíkja aöeins á gömlu ævin-
týrin: Rauðhettu, Þyrnirós,
öskubusku o.fl. og lofa hlust-
endum aöfylgjaatmeöhvernig
ævintýrin koma þeim nú fyrir
sjónir miöað við fyrstu kynnin
af þeim, og hvernig hægt er aö
slita þau úr hinum gamla
ævintýrabúningi og setja þau
inn I daginn í dag.
BSt
Auöur Haralds
Valdls óskarsdóttir
útvarp
Fimmtudagur
8. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæu
7.15 Morgunvaka Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson. Sam-
starfsmenn: önundur
Björnsson og Guðrún
Birgisdóttir. (8.00 Fréttir:
Dagskrá. Morgunorö:
Hreinn Hákonarson talar.
Forustgr.dagbl. (útdr). 8.15
Veðurfregnir. Forustugr.
frh.).
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnaniia.
„Ljón i húsinu” eftir Hans
Peterson. Völundur Jónsson
þýddi. Agúst Guðmundsson
les (3).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 íslensk tóniist Kvartett
Tónlistarskólans i Reykja-
vik leikur Strengjakvartett
nr. 2 eftir Helga Pálsson
/Sinfóniuhljómsveit Islands
leikur Sinfóniu eftir Leif
Þórarinsson: Bohdan
Wodiczko stj.
11.00 Verslun og viöskipti
Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns-
son.
11.15 Morguntónleikar Vinsæl
hljómsveitarverk. Ýmsir
flytjendur og stjórnendur.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Viö
vinnuna — tónleikar.
15.10 „Fridagur frú Larsen”
eftir Mörtu Christensen
Guðrún Ægisdóttir lýkur
lestri þýðingar sinnar (4).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar: Frá
austurriska útvarpinu
Flytjendur: Wilhelm
Heinrich, Branimir Slokar
og kór og hljómsveit austur-
ríska útvarpsins. Stjórn-
andi: Theodor Guschlbauer.
a. Serenaða fyrir trompet
og hljómsveit eftir Johann
JosephFux. b. Konsertfyrir
básúnu og hljómsveit eftir
Leopold Mozart. c. „Der
Feuerreiter” og „Penthes-
ilea” eftir Hugo Wolf.
17.20 Litli barnatíminn Gréta
Ölafsdóttir stjórnar barna-
tima frá Akureyri.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöidsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 A vettvangi
20.05 AprílsnjórSmásaga eftir
Indriða G. Þorsteinsson.
Höfundur les.
20.30 Tónleikar Sinfóniuhljóm-
sveitar íslands I Háskóla-
biói Stjórnandi: Jean-
Pierre Jacquillat Ein-
le*kari: Manúeia Wieslera.
Hátiðaforleikur eftir Pál
Isólfsson. b. Flautukonsert i
D-dúr eftir Mozart. c.
Andante eftir Mozart.
21.15 Alice Leikrit eftir Key
McManus. Þýðandi:
Guðrún Þ. Stephensen.
Leikstjóri: Briet Héöins-
dóttir. Leikendur: Guðrún
Þ. Stephensen, Helgá Þ.
Stephensen, Þórunn M.
Magnúsdóttir, Margrét
Helga Jóhannsdóttir, Sigrún
Edda B j ö rn sd ót tir ,
Þorsteinn Gunnarsson,
Sigurður Skúlason, Brynja
Benediktsdóttir og Guðlaug
Maria Bjarnadóttir.
22.15 Veðurfregnir. Fféttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöidsins
22.35. An ábyrgöar Umsjón:
Auður Haralds og Valdis
óskarsdóttir.
23.00 Kvöldtónleikar: Frá tón-
listarhátiöinni i Bergen i
mai s.l. Iona Brown og
Einar Hennig Smebye leika
á fiðlu og pianó tónverk eftir
Edvard Grieg. a.
Pianósónata I e-moll op. 7.
b. Fiölusónata nr. 3 i c-moll
op. 45.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.