Tíminn - 08.10.1981, Síða 18

Tíminn - 08.10.1981, Síða 18
ÞJÓDLEIKHÚSID Hótel Paradís 8. sýning i kvöld kl. 20 Grá aögangskort gilda | laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Sölumaður deyr föstudag kl. 20 Ástarsaga aldarinnar sunnudag kl. 20.30 Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200 LEIKFÉLAG REYKIAVIKUR Barn í garðinum j I i kvöld kl. 20.30 | sunnudag kl. 20.30 Siöasta sinn j Ofvitinn föstudag kl. 20.30 | miövikudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir | Jói laugardag uppselt I þriöjudag kl. 20.30 [ Miöasala i Iönó kl. 14-20.30. Simi 16620. Revian Skornir Skammtar Miðnætursýning [ Austurbæjarbíói I Laugardag kl. [23.30 Miöasala i Austurbæjarbiói kl. ! 16-21. Simi 11384. sími 16620 Tonabió "S’ 3 1 1-82 frumsýnir Hringadrótt- inssaga (The Lord of the Rings) "RAIPH BAKSHI HAS MASTfiRMINDtD I A 1RIUMPHANT VISUAUZATION Ol ONF. OF I I PIC I AN fASIES OF OUR UTERARY AGt: Ný frábær teikni- mynd gerö af snill- ingnum Ralph Bakshi. Myndin er byggö á hinni óviöjafnanlegu skáldsögu J.R.R. Tolkien „The Lord of the Rings” sem hlot- iö hefur metsölu um allan heim. Leikstjóri: Ralph Bakshi Sýnd kl.5, 7,30 og 10. Bönnuö börnum inn- an 12 ára Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd I 4ra rása Star- scope Stereo. I Sföustu sýningar. 9 til 5 The Pwer Behind The Throne Létt og fjörug | gamanmynd um þrjár konur er dreymir um aö jafna ærilega um yfir- j mann sinn sem er ekki alveg á sömu skoöun og þær er varöar jafnrétti á skrifstofunni. Mynd fyrir alla fjölskyld-1 una. Hækkaö verö Aöalhlutverk: Janel I Fonda, Lily Tomlin | 9 og Dolly Parton | Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Slmsvari slmi 32075. EPLIÐ THE POWER OF ROCK IN 1994. Ný mjög fjörug og skémmtileg banda- risk mynd sem ger- ist 1994 I ameriskri stórborg. Unglingar flykkjast til aö vera viö útsendingu i Isjónvarpinu sem Isend er um gervi- I tungl um allan heim. [Myndin er í DOLBY ISTEREO llslenskur texti I Aöalhlutverk: ICatherine Mary Ste- Iwart, George Gil- Imoure og Vladek iSkeybal Isýnd kl. 5-7-9 og 11 | <3*2-2 1-40 Launráð Æsispennandi og I skemmtileg saka- málamynd meö Ro- j bert Mitchum, Lee Majors og Valerie Perrine. Sýnd Ikl. 5 _ [ Bönnuð innan 12 ára Sinfóníutónleikar ki. | 8.30 |The Platters kl. 11. Fjálsar ástir Sérstaklega djörf og gamansöm, frönsk kvikmynd i litum. | Islenskur texti. Stranglega bönnuö | börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. óþekkta hetjan éh mg«^1 <:H:>> Skemmtileg og spennandi ný banda- risk kvikmynd Islenskur texti Sýnd kl.5, 7 og 9 3" 1 89-36 Bláa lónið (The BIu e | Lagoon) | Islenskur texti 6 - m f tM ‘ pá' Afar skemmtileg og hrlfandi ný amerisk úrvalskvikmynd i litum. Leikstjóri Randal Kleiser. Aöalhlutverk: Broö:ke Shields, Christopher Atkins, Leo McKern, o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Mynd þessi hefur alls staöar veriö sýnd meö metað- sókn. Hækkaö verö IHÍMHÍII ÉGNBOGII O 19 OOO Salur A Cannon- ball Run BURTREYNOLDS R0GERM00RE FARRAH FAWCETT DOM DELUtSE Fimmtudagur 8. október 1981 _ -/__ CANNO 'NONHALL UN,^ IFrábær gaman- 1 mynd, eldfjörug frá byrjun til enda. Viöa frumsýnd núna viö metaösókn. Leik- stjóri: Hal Needham Islenskur texti. | Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö Salur B Þjónn sem segir sex íifH' 'i" y, ‘dó^nstaih^ Í9~ Fjörug, skemmtileg og djörf ensk lit- mynd með Jack Wild \ — Diana Dors tslenskur texti Kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Salur C Stóri Jack John Waync • Rkhard Boonc "BigJak*" I Hörkuspennandi og I viöburöahröö | Panavision-litmynd, lekta „Vestri” meö John Wayne — Ric- I hard Boone llslenskur texti iBönnuö innan 14 ára lEndursýnd kl. 13,10-5,10-7,10-9,10 og 111,10 Salur D Morðsaga 4 IM. ▼ Myndin sem ruddi | veginn Bönnuö börnum | Kl. 3115, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. kvikmyndahornið Heimur aug- lýsinganna Háskólabió Agency/ Launr áð Leikstjóri George Kaczender Aðalhlutverk Lee Majors, Robert Mitchum og Valerie Perrine. ■ Viöfangsefui myndarinnar Agency .er heimur auglýsinga- stofu i Bandaríkjunum, þar hafa oröiö eigendaskipti og hinn nýi eigandi tekur strax til viö að losa sig viö gamla starfsliöiö og flytja inn sitt eigið I skuggaiegum tilgangi. Efni myndarinnar er út- þvæit og mikið notaö af öörum í svipuöum kvikmyndum og snýst i'kringum þaö atriöi aö hægt er aö hafa áhrif á f jöld- ann meö þvi aö koma skila- boðum iim i sakiausar aug- lýsingar, skilaboöum sem aö- eins undirmeövitundiii nemur, en skilaboðin þjóna þeim sem toga i spottana aö tjaidabaki stjórnmáiaheimsins. Hvergi örlar á frumleika i umfjöllun Kaczender á þessu efni. Ahorfendum er boöiö upp á sömu gömlu þreyttu klisj- urnar, heiðarlegu skrifborös- hetjuna i baráttu upp á lif og dauða viö miður heiöarlegan yfirboöara sinn, ástir skrif- boröshetjunnar viö kven - lækni en starf iö er aö fara meö þaö samband i hundana, miður geöfellda náunga i leöurjökkum sem fremja morð og jafnveltekst aö koma einni klisju um mótorhjóla- gengi f Hkingu viö The Hells Angels einhvers staöar fyrir i myndiimi LeeMajors ieikur hetjuna I þessari mynd en hann hefur svona áUka hæfUeika til aö bera á breiðtjaldinu og fyrr- verandi eiginkona hans Farrah Fawcett en skoöun midirritaös á þeirri stjörnu er löugu kunn. Robert Mitchum. Hvernig gastu gert mér þetta? Mitchumhefur ætíöveriðmeö ■ Robert Mitchum fer meö eitt af aðalhlutverkunum i Agency. + uppáhaidsleikurum mfnum en hæfiieikum hans er algerlega sóað í þessari mynd og raunar er litt skiljanlegt hvaö haim er yfirleitt aö gera þarna. Hann leikur yfirboöara skrif- boröshet junnar og fellur engan , veginn inn i hlutverk hins „illa” manns. Mitchum veröur þó ekki bara aö berjast viö Majors, og öfugt, heldur eiga þeir og flestir leikarar myndarinnar einnig i baráttu viö handrit sem er flatt, litlaust og marg- tuggiö upp úr öörum myndum. Myndinnimá líkja viö flösku af tómatsdsu sem feliur af tuttugustu hæö. Þeir sem næstir henni stóöu eru fhittir á brott með glerflisar I sér, þeir sem aöeins heyröu hvellinn eru seniiilega enn aö velta þvi fyrir sér hvaö hafi gerst. —FRI Friðrik Indriðason skrifar um kvikmyndir. Nakta sprengjan O Niu til fimm ★ ★ Kiss o Svikamylla ★ ★ Hringadróttinssaga ■¥■•¥■ AF. Bláa lónið ¥- •¥■'¥■ Launráð O Stjörnugjöf Tfmans * ★ ★ * frábær ■ * * * mjög góö • * * góö ■ * sæmileg ■ O léleg Félagsfundur Félag ísl. stórkaupmanna boðar tii félagsfundar um stöðuna i verð- lagsmálum i átthagasal Hótels Sögu föstu- daginn 9. okt. kl. 12.15. Dagskrá: Ávarp, formaður FÍS Einar Birnir. Gestur fundarins Tómas Árnason viðskiptaráðherra svarar fyrirspurnum. Félagsmenn eru hvattir til að f jölmenna." Stjórn FÍS.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.