Tíminn - 14.10.1981, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.10.1981, Blaðsíða 4
4 Tilkynning frá Fiskveiöasjóði íslands Umsóknir um lán á árinu 1982 og endurnýjun eldri umsókna Á árinu 1982 verða veitt lán úr Fiskveiða- sjóði íslands til eftirtalinna framkvæmda i sjávarútvegi: 1. Til framkvæmda i fiskiðnaði Við lánveitingar til framkvæmda i fiskiðn- aði verður einkum lögð áhersla á arð- semi framkvæmdanna og að bæta þær fiskvinnslustöðvar sem fyrir eru þann- ig, að það leiði til aukinnar hagkvæmni i rekstri og bættrar nýtingar hráefnis og vinnuafls. Einnig skal þess gætt, að sem mest samræmi sé milli veiða og vinnslu. 2. Til fiskiskipa Lán verða veitt til skipta á aflvél og til tækjakaupa og endurbóta, ef talið er nauðsynlegt og hagkvæmt. Umsóknir um lán til nýbygginga innan- lands eða skipakaupa erlendis frá skulu berast fyrir tilskilinn tima, en óvist er enn um lánveitingar. Allar eldri umsóknir þarf að endurnýja og gildir þá einu hvort lánsloforð hefur verið veitt eða ekki. Gera þarf nákvæma grein fyrir, hvernig þær framkvæmdir standa sem lánsloforð hefur verið veitt til. Umsækjendur um ný lán svo og þeir sem endurnýja eldri umsóknir, skulu skila umsóknum sinum á þar til gerðum eyðu- blöðum, ásamt þeim gögnum og upplýs- ingum sem þar er getið, að öðrum kosti verður umsókn ekki tekin til greina. (Eyðublöðin fást á skrifstofu Fiskveiða- sjóðs íslands, Austurstræti 19, Reykjavik, svo og i ýmsum bönkum og sparisjóðum utan Reykjavikur). Umsóknarfrestur er til 1. desember 1981. Umsóknir er berast eftir þann tima verða ekki teknar til greina við lánveitingar á árinu 1982, nema um sé að ræða ófyrirséð óhöpp. Lánsloforð Fiskveiðasjóðs skal liggja fyrir, áður en framkvæmdir eru hafnar. Framkvæmdastofnun ríkisins óskar að ráða mann til umsjár og eftirlits fasteigna. Siarfiö er m.a. fólgið i hús- vörslu og u mhirðu iViúíða cqg margs konar erindrekstri. Skriflegar um'sókimiir sendist Fram- kvæmdastofnun rikisins Rauðarárstig 31 fyrir 19. okt. n.k. Styrkir til háskólanáms i Danmörku Dönsk stjórnvöld bjóða l'ram fjóra styrki handa Isiending- um til háskólanáms i Danmörku námsárið 1982-83. f tyrk- irnir eru miöaöir við 8 mána&a námsdvöl en til greina kemur aöskipta þeim ef henta þykir. Styrkfjárhæöin er á- ætluð um 2.660.- danskar krónur á mánuði. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamála- ráöuneytisins, Hverfisgötu 6,101 Reykjavik, fyrir 15. des- ember n.k. — Sérstök umsóknareyöublöð fást I ráðuneyt- inu. Menntamálaráöuneytiö, 9. október 1981 Auglýsið í Tímanum Landsþing Landssamtakanna Þroskahjálpar: „Skortur sérmenntaðs fólks er skálkaskjól fyrir aðgerðaleysinu” í menrvtunarmálum þroskaheftra ■ Menntunarmál þroskaheftra c® nauðsynlegar aðgerðir stjorn- valda til úrbóta i þeim efnum voru aöalumræðuefnið á Lands- þingi Landssamtakanna Þroska- hjálpar. Eggert Jóhannesson var endur- kjörinn formaöur samtakanna á þessu Landsþingi. Hann sagði i samtali við Timann að þingið heföi lagt áherslu á að Grein- ingarstöö rikisins verði komiö á hiö fyrsta þar sem mikilvægt er aö hægt sé að fá þá þjónustu sem greiningarstöö er ætlað aö veita, strax og hennar er þörf og koma þannig i veg fyrir að dýrmætur timi fari í súginn, barninu, for- eldrum þess og þjóðfélaginu í heild til tjóns. A þinginu var nokkuð fjallaö um sérkennslumal þroskaheftra. Um þau mál var gerð ályktun þar semsegirm.a.: „Ekki erviðþvi að búast að sérmenntað fólk fáist til starfa á þessum vettvangi meðan skipulag er óljóst og við- undandi starfssaðstaöa óviða fyrir hendi. Leiða má að þvi nokkur rök aö skort á sér- menntuöu fólki megi rekja til skipulags og aöstöðuleysis og skorturinn virðist notaöur sem skálkaskjól fyrir aögeröarleys- inu.” Þingið taldi aö i sérkennslu- málum skuli fylgt þeirri megin- stefnu að sem flestir nemendur, sem á sérkennslu þurfa að halda njóti hennar i heimabyggð án alvarlegrar röskunar á tengslum við fjölskyldu sína og nágrenni. Af öörum málum sem þingið samdi ályktanir um má nefna að það leggur rika áherslu á aö frumvarp til laga um framhalds- skóla vérði að lögum hið fyrsta og nú þegar verði hafinn undirbún- ingur að gerð reglugerðar um sérkennslu i' framhaldsskólum samkvæmt frumvarpinu. Þá felur þingið stjórn samtak- anna að hefja þegar undirbún ing aö byggingu orlofsheimilis þroskaheftra hið fyrsta og fram- kvæmdirstrax og fjárhagur leyfi. Eggert sagði i samtali við Timann að i sambandi við þetta þá hefðu samtökin fengiö vilyröi fyrir lóð í Eyjafirði fyrir innan Hrafnagil. —FRI Kosið í fastanef ndir Alþingis: Egill flaug inn í fjárveiti nganefnd Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra i ræðustói i sameinuðu þingi. ■ Kosning I fastanefndir Al- þingis fór fram i gær og uröu mannabreytingar I nefndum ekki aörar en þær að Egill Jónsson var kosinn i fjárveitinganefnd sam- einaös þings I staö Guömundar Karlssonar. A þingi gekk sú breyting fljótt og vel en hiö sama veröur ekki sagt um manna- skiptin er þau voru ákveöin i þingflokki Sjálfstæöisflokksins og visast til blaöafregna um þá at- burði. 1 atvinnumálanefnd sam- einaös þings varð sú breyting að Sverrir Hermannsson var kosinn i stað Egils Jónssonar. Engar sögur fara af hvort tekist var á um þá skipan i þingflokki Sjálf- stæðisflokksins. Fastanefndir Alþingis eru þvi þannig skipaðar: i sameinuðu þíngí: Fjárveitinganefnd Þórarinn Sigurjónsson, Lárus Jónsson, Geir Gunnarsson, Frið- rik Sophusson, Karvel Pálmason, Alexander Stefánsson, Egill Jónsson, Guðmundur Bjarnason og Eggert Haukdal. Utanrlkismálanefnd: Aðalmenn: Halldór Asgrims- son, Geir Hallgrimsson, Olafur Ragnar Grimsson, Albert Guð- mundsson, Benedikt Gröndal, Jó- hann Einvarðsson og Eyjólfur Konráð Jónsson. Varamenn: Guðmundur Bjarnason, Mattias A. Mathiesen, Guðrún Helgadóttir, Friðjón Þórðarson, Karl Steinar Guðjóns- son, Guömundur G. Þórarinsson og Birgir Isleifur Gunnarsson. Atvinnumálanefnd: Halldór Asgrimsson, Eggert Haukdal, Garöar Sigurðsson, Friörik Sophusson, Magnús H. Magnússon og Ólafur Þ. Þórðar- son. Allsherjarnefnd: Páll Pétursson, Halldór Blön- dal, Guörún Helgadóttir, Birgir ísleifur Gunnarsson, Jóhanna Sigurðardóttir, Guðmundur G. Þórarinsson og Steinþór Gests- son. i efri deild sitja eftirfar- andi þingmenn f fasta- nefndum Fjárhags- og viðskiptanefnd: Davið Aðalsteinsson, Eyjólfur Konráð Jónsson, ólafur Ragnar Grimsson, Lárus Jónsson, Guö- mundur Bjarnason, Kjartan Jó- hannsson og Gunnar Thoroddsen. Samgöngunefnd: Stefán Guðmundsson, Guð- mundur Karlsson, Egill Jónsson, Jón Helgason, Eiður Guðnason og Lárus Jónsson. Landbúnaðarnefnd: Jón Helgason, Egill Jónsson, Helgi Seljan, Þorvaldur Garöar Kristjánsson, Daviö Aöalsteins- son, Eiður Guönason og Eyjólfur Konráð Jónsson. Sjá varútvegsnef nd: Stefán Guðmundsson, Guð- mundur Karlsson, Geir Gunnars- son, Gunnar Thoroddsen, Guö- mundur Bjarnason, Kjartan Jó- hannsson og Egill Jónsson. Iðnaðarnefnd: Stefán Guömundsson, Þor- valdur Garöar Kristjánsson, Stefán Jónsson, Gunnar Thorodd- sen, Davíð Aðalsteinsson, Kjartan Jóhannsson og Egill Jónsson. Félagsmálanefnd: Stefán Guömundsson, Þor- valdur Garöar Kristjánsson, Ólafur Ragnar Grimsson, Salome Þorkelsdóttir, Guðmundur Bjarnason, Karl Steinar Guðna- son og Guömundur Karlsson. Heilbrigöis- og trygginganefnd: Daviö Aðalsteinsson, Gunnar Thoroddsen, Helgi Seljan, Salome Þorkelsdóttir, Jón Helgason, Karl Steinar Guönason og Lárus Jóns- son. Menntamálanefnd: Jón Helgason, Þorvaldur Garöar Kristjánsson, Ólafur Ragnar Grimsson, Salome Þor- kelsdóttir, Davið Aöalsteinsson, Karl Steinar Guðnason og Gunnar Thoroddsen. Ailsherjarnefnd: Stefán Guðmundsson, Eyjólfur Konráö Jónsson, Stefán Jónsson, Egill Jónsson, Jón Helgason, Eiður Guðnason og Salome Þor- kelsdóttir. Neðri deild. Fjárhags- og viöskiptanefnd: Halldór Asgrimsson, Matthias A. Mathiesen, Guömundur J. Guðmundsson, Albert Guð- mundsson, Sighvatur Björgvins- son, Ingólfur Guðnason og Matt- hias Bjarnason. Samgöngunefnd: Stefán Valgeirsson, Friöjón Þóröarson, Skúli Alexandersson, Steinþór Gestsson, Arni Gunnars- son, Alexander Stefánsson og Halldór Blöndal. Landbúnaðarnefnd: Stefán Valgeirsson, Pétur Sigurðsson, Skúli Alexandersson, Eggert Haukdal, Arni Gunnars- son, Þórarinn Sigurjónsson og Steinþór Gestsson. Sjávarútvegsnefnd: Halldór Asgrimsson, Matthias Bjarnason, Garðar Sigurösson, Pétur Sigurösson, Karvel Pálma- son, Páll Pétursson og Halldór Blöndal. Iðnaðarnefnd: Páll Pétursson, Jósef H. Þor- geirsson, Skúli Alexandersson, Pálmi Jónsson, Magnús H. Magnússon, Guðmundur G. Þórarinsson og Birgir ísleifur Gunnarsson. Félagsmálanefnd: Alexander Stefánsson, Friðrik Sophusson, Guðmundur J. Guö- mundsson, Eggert Haukdal, Jó- hanna Sigurðardóttir, Jóhann Einvarðsson og Steinþór Gests- son. Heilbrigöis- og trygginganefnd: Jóhann Einvarðsson, Matthias Bjarnason, Guðrún Helgadóttir, Pétur Sigurðsson, Magnús H. Magnússon, Guðmundur G. Þórarinsson og Pálmi Jónsson. Menntamálanefnd: Ingólfur Guönason, Olafur G. Einarsson, Guörún Helgadóttir, Halldór Blöndal, Vilmundur Gylfason, Ólafur Þ. Þóröarson og Friðjón Þórðarson. Allsherjarnefnd: Ólafur Þ. Þóröarson, Jósef H. Þorgeirsson, Garöar Sigurösson, Friörik Sophusson, Vilmundur Gylfason, Ingólfur Guönason og Eggert Haukdal.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.