Tíminn - 14.10.1981, Blaðsíða 15

Tíminn - 14.10.1981, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 14. október 1981 S'í 4|9 S 'I'11 19 krossgátan myndasögur 3673. Krossgáta.. Lárétt 1) Angriö.6) Elska. 7) Ónotuð. 9) Boröaöi. 10) Skinn. 11) Hasar. 12) Hreyfing. 13) EUegar. 15) Kamb- ar. Lóörétt 1) Útidyr. 2) Guö. 3) Börn og lömb. 4) Ónefndur. 5) BrUkaöir. 8) Vætt. 9) Púki. 13) Tveir eins. 14) NHM. Ráöning á gátu No. 3672. Lci rétt I) Risinn. 5) Æli. 7) Sel. 9) Tök. II) LI. 12) Lá. 13) Inn. 15) DDT. 16) Eld. 18) tfærur. Löörétt 1) Ruslið. 2) Sæl. 3) II. 4) Nit. 6) Ókátur. 8) Ein. 10) Old. 14) Nef. 15) DDR. Læ. bridge Varnarsagnir, sem sýna skiptingarhendur, eru oft of- notaöar og hjálpa andstæðingun- um aöeins i úrspilinu ef þeir ná samningnum. En auövitað geta þær gert sitt gagn ööru hverju og þaö ervarla hægt aö áfellast vest- ur i þessu spil fyrir sögn sína þó hún geröi AV ekki mikið gagn. Noröur S. 754 H.AK653 T. A53 L.82 Vestur S. G H. 10 T. KG9764 L.KDG94 S/Enginn Austur S.D1096 H.DG982 T . 10 L. 1065 Suöur S. AK832 H. 74 T. D82 L. A73 Vestur Noröur Austur Suöur 1S 2 Gr dobl 3L pass pass 3 H pass 3 Gr pass 4S. 2 Gr vesturs sýndu láglitina. Vestur spilaði Ut laufakóng og suöur gaf fyrsta slag. Hann tók siöan annað laufiö meö ás og ás og kóng I spaða. Siöan tók hann tvo efstu i hjarta og trom aöi hjarta heim. Þá kom lauftromp- uní borðiíijartatrompun heim og tigull á ásinn. Þá var sagnhafi kominn meö 9slagiog sá lOiékkst meö því aö trompa sfðasta spaðann heima. Nú gat suöur gefiö vörninni rest. Vestur beiö meö 2 ti’gulfrislagi, austur meö 2 trompslagi. Góð orð duga skammt. Gott fordæmi skiptir mestu máli. I UMFERÐAR %} > með morgunkaffinu am T viiif:] — Aöur en viö förum aö þreifa fyrir okkur eftir sláttuvélinni, ertu þá viss um aö viö stöndum á grasflötinni? — Ég ætla aö taka hraöan snán- ing, og ef þú lokar ekki munnin- um, missir þú út úfþér tennurnar eins og siöast. % — Kanntu eltthvaö eftir Brahms?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.