Tíminn - 14.10.1981, Blaðsíða 18

Tíminn - 14.10.1981, Blaðsíða 18
Æv ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Hótel Paradis | 11 kvöld kl. 20 I laugardag kl. 20 Sölumaður deyr| [ fimmtudag kl. 20 Dans á rósum| j frumsýning föstudag | kl. 20 2. sýning sunnudag j kl. 20 Ástarsaga aldarinnar fimmtudag kl. 20.30 | Miöasala 13.15-20. | Sími 1-1200 Á heimleið 9 til 5 The l*owcr Hehind Thc Thronc 4'.' (Létt og fjörug Igamanmynd um lþrjár konur er I dreymir um aö jafna lærilega um yfir- ] mann sinn sem er lekki alveg á sömu I skoöun og þær er | varöar jafnrétti á | skrifstofunni. Mynd I fyrir alla fjölskyld- I una. Hækkaö verö Aöalhlutverk: Jane Fonda, Lily Tomlin og Doliy Parton Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 imSKOUBIBÍ Í5* 2-21-40 Superman II 1 fyrstu myndinni Superman kynnt- umst viö yfir-j náttúrulegum kröft- [ um Supermans. 11 Superman II er at- buröarásin enn hraöari og Super-1 | man veröur aö taka á öllum sinum kröft- | um i baráttu sinni viö óvinina. Myndin er sýnd i DOLBY STEREO Leikstjóri Richard Lester. Aöalhlutverk: Christopher Reeve, Margot Kidder og Gene Hackman. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. | Hækkaö verö. ÍGNBOGII O 10 000 j Salur A Cannon- ball Run BURT REYNOLDS ROGER MOORE FARRAH FAWCETT DOM DEllllSE H. íANNONBALL iFrábær gaman- mynd, eldfjörug frá byrjun til enda. Viöa frumsýnd núna viö metaösókn. Leik- stjóri: Hal Needham tslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og I 11- Hækkaö verö Ný bandarísk saka- málamynd um fyrr- verandi lögreglu- mann sem dæmdur hefur veriö fyrir aö myröa friöil eigin- konu sinnar. Hann er hættulegur og vopnaöur 0.38 cali- bera byssu og litlum hvolpi. Framleiöandi, leik-1 1 stjóri og aöalleikari: George Peppard. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Eplið Fjörug og skemmti- leg músikmynd. Sýnd i Dolby stereo. Sýnd kl. 7. JRB£J f\ <3* 1 • I 3-84 G leðikonu- Iniðlarinn (Saint Jack) n ■tf: Q ' ; ÍVÉF, ‘ 'J'- ISkemmtileg og Ispennandi ný lamerisk kvikmynd i llitum, sem fékk Iverölaun sem „besta jmynd” á kvik- jmyndahátiö Fen- |eyja. Leikstjóri |Peter Bogdanovich. I Aöalhlutverk: Ben I Gazzara, Denhoim Elliott llslenskur texti ISýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuö börnum inn- an 12 ára. Tonabíó 75* 3 1 I 82 Lögga eða bóf i (Flic ou voyou) Fantasia |Walt Disneys með Fíladelfiu-sín- j f óniuhl jóm- sveitinni undir stjórn Leopold I Stokowski 1 tilefni af 75 ára af- mæli biósins á næst- unni er þessi heims- fræga mynd nú tekin | til sýningar. Sýnd kl.5 og 9 — Hækkað verð - 75*1 89-36 Bláa lónið (The Lagoon) tslenskur texti B I u e m Salur B Shatter '%-i ■ 3 Call Him Hr.Shatter Hörkuspennandi og | viöburöarik litmynd meö Stuart Whitman | — Peter Cushing jEndursýnd kl. | 3,05-5,05-7,05-9,05 og 11,05 Salur C Spánska flugan B e 1 m o n d o 11 toppformi. [+ + + + K.K.BT | Aöalhlutverk: Jean-Paui Bel-1 mondo, Michael J Galabru JBönnuö börnum inn- |an 16 ára jlslenskur texti jsýnd kl. 5, 7.10 og 19.15 'A | Afar skemmtileg og hrifandi ný amerisk úrvalskvikmynd i litum. Leikstjóri Randal Kleiser. Aöalhlutverk: [ Broó.ke Shields, ] Christopher Atkins, Leo McKern, o.fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mynd þessi hefur alls staöar veriö sýnd meö metaö- | sókn. | Hækkaö verö Fórnin ISpennandi frönsk jsakamálamynd I lit- lum meö Yves 1 Montand. | Endursýnd kl. 11. tslenskur texti. Fjörug ensk gaman- mynd, tekin i sólinni á Spáni, meö Leslie | Phillips — Terry | Thomas. tslenskur texti Endursýnd kl. 3.10 - 5,10 - 7,10 - 9.10 og 11.10. Salur D ófreskjan ég Spennandi hroll-1 vekja um Dr. Jekilll og Mr. Hyde, meö | Christhoper Lee Peter Chusing. Endursýnd kl. 3.15 -I 5.15 - 7.15 og 11.15. Miövikudagur 14. október 1981 kvikmyndahornið ■ Astralska myndin „Gallipoli" eftir Peer Weir veröur sýnd meö mikilli viöhöfn viö opnun hátiöarinnar I London. Myndin er úr „Gallipoli” Land og synir á kvikmyndahátídinni í London: Ágúst meðal 13 nýrra leikstjóra ■ Kvikmyndahátiðin i Lon- don er nú haldin I tuttugasta og fimmta sinn, og er sérlega vandað til hennar i tilefni af þeim áfanga. Á sjálfri megin- hátiðinni eru sýndar 125 kvik- myndir frá 49 löndum, þar á meðal Islandi. Sýningar fara fram i tveimur sýningarsölum og eru allt upp i 11 sýningar á dag, en hátiðin stendur i þrjár vikur — 3.-22. nóvember. Kvikmyndahátiðin hefst á nýrri ástralskri kvikmynd eft- ir Peter Weir, sem m.a. gerði „Picnic at Hanging Rock” sem sýnd var i Háskólabió á dögunum. Þessi nýja mynd nefnist „Gallipoli” og fjallar um hina hörmulega mis- heppnuðu landgöngu banda- manna á skaganum Gallipoli i Tyrklandi árið 1915. Ástralskir hermenn tóku þátt I þeim hild- arleik, og íyrir Ástrali hefur atburðinum verið likt við Alamo I bandariskri sögu. Þetta er dýrasta kvikmynd, sem þeir hafa gert, og er þvi reyndar spáð, að þetta verði fyrsta kvikmynd þeirra sem hljóti verulega aðsókn i öðrum löndum. Kvikmyndahátiðinni lýkur með annarri nýrri mynd, en sú er bresk. Það er „Priest of Love” eftir Christopher Miles. Þessi mynd f jall ar um siðustu árin I lifi D.H. Lawrence sem m.a. er þekktur sem höfundur „Elskhuga lafði Chatterley”. Ian McKellen fer með hlut- verk Lawrence en af öðrum leikurum má nefna Janet Suz- man, Ava Gardner og Pene- lope Keith. Þá verður Evrópufrumsýn- ing á nýrri bandariskri kvik- mynd, sem vafalaust á eftir að vekja umtal og deilur. Það er „Mommie Dearest”, sem á að fjalla um lif leikkonunnar Jo- an Crawford. Myndin er byggð á mjög umdeildri bók um leik- konuna eftir fósturdóttur hennar, en þeim tveimur samdi illa. Faye Dunaway leikur Crawford en Frank Perry er leikstjóri. Sýndar eru nýjustu kvik- myndir ýmissa þekktra leik- stjóra, frá mörgum löndum. Þar má nefna frönsku leik- Superman II ★ ★ ★ Eplið O Launráð O Niu til fimm * ★ Bláa lónið * * V Cannonball Run ★ Stjörnugjöf Tímans ★ * * * frábær ■ * * * mjig góð - * * góö • * sæmileg ■ O léleg stjórana Bertrand Tavermer (Coup de Torchon), Marguer- ite Duras (Aurelia Steiner) og Agnés Varda (Mur Murs), Italann Bernardo Bertolucci (Tragedy of a Ridiculous Man), Portúgalann Manoel de Oliveira (Francisca) Spán- verjann Carlos Saura (Blood Wedding), Svisslendingana Markus Imhoof (The Boat Is Full) og Alain Tanner (Light Years Away), svo nokkrir séu nefndir. Ágúst Guðmundsson meðal nýrra leik- stjóra A kvikmyndahátiðinni eru sýndar kvikmyndir eftir 13 leikstjóra sem „eru að ávinna sér alþjóðlega viðurkenningu fyrir verk sin”, eins og það er orðað i kynningu. Þar á meðal er Agúst Guðmundsson meö kvikmyndina „Land og syn- ir”. Sá sem skrifar um „Land og syni” i kynningarbæklingi hátiðarinnar, segir að hún sé „að minnsta kosti jafn góð og það besta, sem gert hefur ver- ið af skandinaviskum kvik- my ndagerðarmönnum á þessu ári”. Auk þess sem hér hefur ver- ið nefnt eru sýndar tiu kvik- myndir sjálfstæðra banda- riskra kvikmyndagerðar- manna, ellefu nýjar breskar kvikmyndir, sem sumar hafa hlotið mjög góðar viðtökur svo sem „Looks and Smiles” eftir Ken Loach, sex kvikmyndir frá Afriku, tólf frá Asiu og sex frá Suður-Ameriku. Þá verða sýndar fjórar myndir um jass, tvær teiknimyndadagskrár og loks fimm gamlar myndir, sem dregnar hafa veriö upp úr glatkistunni og gerðar sýning- arhæfar á ný. — ESJ Elias Snæland Jónsson skrifar um kvikmyndir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.