Tíminn - 14.10.1981, Blaðsíða 17

Tíminn - 14.10.1981, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 14. október 1981 21 ,,t dag verðum viö aö fara var- lega. Skildu trommuna eftir fyrir utan.” DENNI DÆMALAUSI römmunarverkstæðiö Ramma- smiöjan. Ætlunin er að gefa listamönn- um aðstöðu þar til myndlistar- sýninga. Fyrstur til aö sýna er Veturliði Gunnarsson sem sýnir 47 oliukritarmyndir. Sýningin stendur yfir i hálfan mánuö. Að- gangur er ókeypis. Landsverkefni JC-dagsins 24. október er „Jákvætt hugarfar" ■ A öðrum FS fundi JC Islands sem haldinn var i Vestmannaeyj- um dagana 22.-23. ágúst var gerð eftirfarandi samþykkt. „Annar framkvæmdastjórnar- fundur JCÍ beinir þeim tilmælum til allra f jölmiöla aö þeir ætli rúm i hverri viku fyrir samantekt á já- kvæðustu fréttum liöandi viku og leggja þannig sinn skerf aö mörk- um til jákvæðs hugarfars meðal þjóöarinnar.” Samþykkt þessi er kominn til, m.a. að einn félagi úr JC var staddur i Belfast i sumar. Kom hann meö dæmi hvað fréttaflutn- ingur getur veriö neikvæður. A meöan hann dvaldi i Belfast var afmælishátiö Belfastborgar en í frétt i fjölmiölum var aöeins getiö um útför eins skæruliöans, en ekkert minnst á afmæliö. Meö þessari frásögn mætti sjá hvaö mikiö vantar á jákvæöan frétta- flutning. Landsverkefni hreyfingarinnar er „Jákvætt hugarfar”. JC hreyf- ingin mun halda JC daginn þann 24. október n.k. undir kjöroröinu Jákvætt hugarfar og munu aöild- ■ Steingrimur Davíösson, fyrrv. skólastjóri á Blönduósi lést s.l. fimmtudag á sjúkrahúsinu Sól- vangi i Hafnarfiröi, tæplega 90 ára aö aldri. Steingrimur tók kennarapróf áriö 1915 og stundaöi farkennslu i Skaröshreppi og Vindhælishreppi uns hann tók viö skólastjórn Barnaskólans á Blönduósi áriö 1920 og gegndi skólastjórn þar allt til ársins 1959. Jafnframt var hann verkstjóri hjá Vegagerð rikisins á hverju sumri frá árinu 1917 til ársins 1962. Kona Steingrims var Helga D. Jónsdóttir. arfélög finna sér verkefni er þau telja henta sinu byggöarlagi. Dregiö í happdrætti styrktarfélaga FIM ■ Haustsýningu Félags islensk- ra myndlistarmanna aö Kjar- valsstööum lauk sunnud. 11. okt. Þá var dregiö I happdrætti styrkt- arfélaga félagsins. Vinninginn, sem aö þessu sinni var grafik- mynd eftir örn borsteinsson, hlaut Friöbjörn Björnsson. Styrktarfélagar FIM fá ókeypis aögang aö samsýningum félags- ins og kaupi þeir myndverk, gegn staögreiöslu, fá þeir 10 % afslátt frá félaginu. Ennfremur er ár- lega efnt til happdrættis fyrir styrktarfélaga, eins og áður greinir. gengi fslensku krónunnar Gengisskráning 13. október 1981 »1 — Bandarik jadollar.......... 02 — Sterlingspund.............. 03—Kanadadollar ................ 04 — Ilönsk króna............... 05 — N'orsk króna............... 06 — Sænsk króna................ 07 — Finnsktmark ............... 08 — Franskur franki............ 09— Belgiskur franki............ 10 — Svissneskur franki........ 11 — llollensk florina......... 12 — Vesturþýzkt mark.......... 13 — itölskiira ............... 14 — Austurriskur sch.......... 15— Portúg. Escudo............. 16 — Spánsku peseti............ 17 — Japanskt yen.............. 18 — írskt pund................ 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi bókasöfn AÐALSAFN — utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, simi 27155. Opió mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13 16 AOALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opió alla daga vikunnar kl. 13 19. Lokað um helgar i mai, júni og ágúst. Lokað júli- manuð vegna sumarleyfa. SERuTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bokakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn unum. SoLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. föstud. kl. 9- 21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 BOKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJoDBoKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. föstud. kl. 10- 16. Hljoðbókaþjonusta fyrir sjón skerta. Kaup Sala 7,617 7,639 14,126 14,167 6,371 6,389 1,0766 1,0797 1,3155 1,3193 1,4017 1,4058 1,7450 1,7501 1,3749 1,3789 0,2049 0,2055 4,1206 4,1325 3,1256 3,1346 ‘ 3,4536 3,4636 0,00654 0,00655 0,4929 0,4943 0,1197 0,1200 0,0817 0,0820 0,03335 0,03345 •12,233 12,268 8.8646 8.89M HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16 19. Lokað í júlimánuði vegna sumarleyf a BuST AÐASAF N — Bustaðakirk ju, simi 36270. Opið mánud. föstua. kl. 9 21, einnig á iaugard. sept. april. kl. 13-16 BoKABiLAR — Bækistöð í Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaóir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Selt jarnarnes, simi 18230, Hafnar fjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjai simi 1321 Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kopa vogur og Haf narf jörður- sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477- Kopavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kopavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirói, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f ra kl. 17 siðdegis til kl. 8 ardegis og a helgidog um er svarað allan solarhringinn. Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^ sundstadir Reykjavik: Sundhöllia Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þo lokuð a milli kl.13 15.45). Laugardaga kl.7.20 17.30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni a fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla Uppl. i Vesturbæjarlaug í sima 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20. a laugardog um kl.8 19 og a sunnudogum kl 9 13. Miðasolu lykur klst fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud Hafnarfjorður Sundhollin er opin a virkumdögum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15 a laugardogum9 16.15 og a sunnudogum 9 12. Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga k1.7 8 og k1.17 18.30. Kvennatimi a fimmtud. 19 21 Laugardaga opið kI 14 17.30 sunnu daga kl 10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl 8.30 -11.30 - 14.30 - 17.30 Fra Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 i april og oktober verða kvöldferöir a sunnudogum.— l mai, juni og septem ber verða kvöldferðir á föstudogum og sunnudögum. — I júli og águst verða kvoldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru fra Akranesi kl.20,30 og fra Reykjavik k1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095 Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvik simj 16420 dagskrá hljóðvarps og sjónvarps Enn horfum vid á Dallas ■ Eftir fréttir og veðurfregn- ir i sjónvarpinu koma þeir Tommi og Jenni, það er sem sagt „Tomma og Jenna-dag- ur” idag, eins og börnin segja. Nýjasta tækni og vísindi eru á dagskrá kl.20.40 og er um- sjónarmaður Sigurður Richt- er. Þar verður viöa komið við. T.d. veröur talað um leit aö aöskotahlutum i likamanum, segultalstöð, sýnd veröur leit aö vatnsleka og sagt frá svo- nefndri „sisprautu” „tima- stillingu bi'lvéla” og „hrygg- strekkingu”. DALLAS 17. þáttur verður sýndur i kvöld kl.21.10 og þar segir frá umsvifum Bobbys viö byggingarfyrirtæki sitt. Bobby hittir fyrrverandi vin og skólafélaga Taylor Bennett sem einnig hefur verið i bygg- inga-bransanum að eigin sögn. Bobby fær hann til liös við sig i f yrirtækið, en þaö eru ýmsvandamálsem koma upp. Frásögn eftir Jón Trausta á sumarvöku Morgunútvarpið er samkv. venjulegri morgundagskrá i útvarpinu þ.e. Morgunvaka, Morgunorö, Morgunstund barnanna ásamt fréttum og ■ Bobby Ewiugur er aö hasla sér völl i byggingaiönaöinum tónleikum. Sjávarútvegur og siglingar eru i umsjón Guö- mundar Hal lvarössonar kl.10.30 en kl.11.05 segir Hösk- uldur Skagfjörö frá siglingu um landið meö Esju. Þetta er annar þáttur af þremur og heitir Sigluf jörður-Seyðis- fjörður. A Sumarvöku kl.20.00 er ein- söngur, Magnús Magnússon syngur islensk lög.einnig er lesið úr æviminningum Er- lends Erlendssonar frá Jarð- langsstööum, Helga Þ. Step- hensen les kvæði, og siöan les Sigríður Schiöth frásögn eftir Jón Trausta um séra Stefán Þorleifsson á Presthólum. Sumarvökunni lýkur með söng Kammerkórsins undir stjórn Rutar L. Magnússon, BSt útvarp Miðvikudagur 14, október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: önundur Björnsson og Guörún Birg- isdóttir. (8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorð: Hulda A. Stefánsdóttir talar. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnaiiita. „Ljón i húsinu” eftir Hans Peterson. Völundur Jónsson þýddi. AgUst Guömundsson les (7). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- frcgnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar Umsjón: Guðmundur Hallvarösson. Rættvið Guö- brand Gislason, ritstjóra sjómannablaösins Vikings. 10.45 Kirkjutónlist: Frá tón- listarhátlöiniii i Björgvin s.l. vorFinnski organleikar- inn Enzio Forsblom leikur cregelverk eftir Johann Se- bastian Bach. 11.05 Meö Esju vestur um i hringferö Siglufjöröur — Seyöisfjöröur. Höskuldur Skagfjörð segir frá. (Annar þáttur af þremur). 11.30 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 15.10 „Örninn er sestur” eftir Jack Higgins Ólafur Ólafs- son þýddi. Jónina H. Jóns- dóttir les (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar 17.20 Sagan: „Greniö” eftir Ivan Southali Rögnvaldur Finnbogason les eigin þýö- ingu (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Sumarvaka. Einsöngur i Utvarpssal Magnús Magnússon syngur lög eftir BjörgvinGuömundsson, Pál Isólfsson, Sigurö Þóröarson og Emil Thoroddsen. Guð- rún A. Kristinsdóttir leikur meöá pianó. b. Bóiidasonur gerist sjómaöur og skó- smiöur Július Einarsson les æviminningar Erlends Er- lendssonar frá Jarðlangs- stööum, — fyrsta hluta af sex. c. A afmælisdegi Hall- dóru Bjarnadóttur Helga Þ. Stephensen les kvæði úr ársritinu Hlin. Baldur Pálmason flytur inngangs- orð. d. Um séra Stefán Þor- leifsson á Presthólum Sigriður Schiöth les frásögn eftir Jón Trausta e. Kórsöngur Kammerkórinn syngur islensk lög. Rut L. Magnússon stj. 21.30 Ctvarpssagan: „Glýja” eftir Þorvarö Helgason Höf- undur les (6). 22.00 Norska skemmtihijóm- sveitin leikur létt lög frá Noregi. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 tþróttaþáttur Hermauns Guniiarssoiiar 22.55 Frá tónleikum Synfómu- hljómsv. íslands i Háskóla- bi'ói 8.þ.m. Siöari hluti. St jórnandi J acqu illat. fantastique Berilioz. 23.45 Fréttir. sjonvarp Jean-Pierre Synphonie eftir Hector Dagskrárlok. Miðvikudagur 14. október 19.45 Fréttaágrip á tákumáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20,35 Tommi og Jenni 20.40 Nýjasta tækiú og visiudi Umsjónarmaður: Siguröur Richter. 21.10 Dallas Sautjandi þáttur. Þýðandi: Kristmann Eiös- son. 22.00 Ferskt og fryst 1 þessum þætö veröur fjallaö um meöferð og matreiðslu kindakjöts og kjúklinga. Umsjónarmaður: Valdimar Leifsson. Aöm- sýndur 19. nóvember i fyrra. 22.30 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.