Tíminn - 18.10.1981, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.10.1981, Blaðsíða 11
Sunnudagur 18. október 1981 11 — Sveinn Guðjónsson sækir kerti sitt ■ Fyrir viku siöan veittum viö hér á Helgar-Timanum Sveini Guöjónssyni, blaöamanni á Visi, viöurkenninguna „Ljós vikunn- ar”fyrir skrif hans á „Mannli'fs- opnu” Vísis. Sveinn hefur nú i heilt ár séö okkur lesendum Visis fyrir góöri skemmtun og marg- vislegum fróöleik meö fréttum sinum og frásögnum af ýmsu þvi sem mestu máh skiptir i veröld- inni og fyrir ótrúlega þrautseigju og úthald viö þessa iöju ákváöum viö aö veita Sveini eitt stykki antik-kerti frá Hreini hf. Sveinn leithérviöá skrifstofum okkar i gær til aö taka viö kerti sinu og var ekki annaö aö heyra en hann væri mjög sáttur viö viöurkenninguna. ,,Ég er mjög ánægöur,” sagöi hann reyndar. „Þaö var kominn timi til aö brautryöjendastarfi minu I islenskri blaöamennsku væri veitt veröskulduö viöur- kenning og þvi er ég þakklátur. Hins vegar hlýt ég aö l^íörétta þaö sem sagöi I Helgar-Ttfmanum fyrir viku, aö ég hæfi íiU annaö starfsár meö jafnmiklum bravúr og einkenndi hiö fyrra. Ég sé nú aöeins um hálfa „mannlifsopn- una” en Arni Sigfússon, blaöa- maöur, hefur tekiö aö sér aö sjá um hinn helminginn. Meö tilvisun til þess sem þiö sögöuö um aö lik- lega hafi ég oft fariö heim meö sáran magaverk eftir lestur minna traustu heimildarita — þá mætti kannski ætla maginn væri farinn aö gefa sig...” Viö vonum þaö sé ekki alvarlegt og óskum Sveini Guöjónssyni og „mannlifsopn- unni” allra heilla i framtiöinni. ■ Sveinn Guöjonsson, til vinstri, tekur viö kertinu af okkar manni. „KOMINN TÍMI TIL...” VOLVO hlÓNUSTA Nú bjóöa Sll umboðsverkstæöi VOLVO umhverfis landið sérstaka VETRARSKOÐUN 1. Vélarþvottur 2. Hreinsun og feiti á geymissambönd 3. Mæling á rafgeymi 4. Mæling á rafhleðslu 5. Hreinsun á blöndung 6. Hreinsun á bensíndælu 7. Skipt um kerti 8. Skipt um platínur 9. Stilling á viftureim 10. Skipt um olíu og olíusíu 11. Mæling á frostlegi 12. Vélastilling 13. Ljósastilling Verð með söluskatti: 4 cyl. Kr. 6 cyl. Kr. 871.05 897.70 Innifalið í verði: Platínur, oiíusía, ísvari, kerti, vinna, vélarolía. Fasteign á hjólum Akranes: Bílvangur, Bílaverkstæði Gests Friðjónssonar. Borgarnes: Bifreiða- og trésmiðja Borgarness. Stykkishólmur: Nýja bílaver. Tálknafjörður: Vélsmiðja Tálknafjarðar. ísafjörður: Bifreiðaverkstæði ísafjarðar. Bolungarvík: Vélsmiðja Bolungarvíkur hf. Sauðárkrókur: K.S., !Sauðárkróki. Akureyri: Þórshamar hf. Húsavík: Bifreiðaverkstæði Jóns Þorgrímssonar. Þórshöfn: Bifreiðaverkstæði K.L. Egilsstaðir: Fell sf., Hlöðum við Lagarfljótsbrú. Hornafjörður: Vélsmiðja Hornafjarðar, Höfn. Kirkjubæjarklaustur: Bifreiðaverkstæði Gunnars Valdimarssonar. Hvolsvölur: K.R. Hvolsvelli og Rauðalæk. Selfoss: K.Á. Við Austurveg. .LZ._XA„ ; VOLVO ■WTTlTrflT U TT T1 -E-i JLá JL JL JE^L JuL JC • Suðurlandsbraut 16 • Sími 35200 Eigum mikið magn varahluta á lager. Nýkomin stór sending. Hagstœtt verð. Al IOI VCIMOACTnCA CAtjDiunr Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavik Siml 38900 Afmæli Ingimars Jóhannessonar kennara Þeir nemendur og vinir sem vilja minnast í)0 ára afmælis Ingimars Jóhannessonar kennara geta haft samband við undir- ritaða fyrir 9. nóvember. Reykjavik: Lárus Blöndal bóksali simi 15650 og 25560 Eyrarbakka: Óiöf Jónsdóttir simi 3176 og Guðrún Jónsdóttir simi 3119 Selfoss: Kristjana Guðmundsdóttir simi 1143 VATNSRÖR Eigum á lager vatnsrör fyrir heitt og kalt vatn. Kynnið ykkur verðið. Plastmótun sf. Plastverksmiðja Læk — ölfusi — Sími 99-4508

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.