Tíminn - 15.11.1981, Side 20

Tíminn - 15.11.1981, Side 20
20 Sunnudagur 15. nóvember 1981 RÍKISSPITALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN HJCKRUNARFRÆÐINGUR óskast i hlutastarf á öldrunarlækningadeild spital- ans að Hátúni 10B. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i sima 29000. FóSTRA óskast á Barnaspitala Hringsins frá 1. janúar n.k. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i sima 29000. BLÓÐBANKINN HJUKRUNARSTJÓRI óskast við Bióð- bankann frá 1. janúar n.k. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Skriístofu rikisspitalanna fyrir 15. desem- ber n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir Blóðbankans i sima 29000. Reykjavik, 14. nóvember 1981, RÍKISSPÍTALAR. NYJUNG IGEYMSLU KJARNFÓÐURS Getum nú útvegað stórsekki fyrir kjarnfóður Gerðir úr sterkum Trevira polyesterdúk. Fáanlegir í stærðum frá 6,5 m3 til 25 m3 Handhæg áfylling og losun. Auðveldir í uppsetningu. EINFÖLD OG ÓDÝR KJARNFÓÐURGEYMSLA MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Laugavegi 164. Sími 11125. Sundahöfn Sími 822 25 á bókamarkadi Þrír leikir um hetjur Aiskvlos Þrír leikir um hetjur PRÓMl:.H' 1FU R I JÓI kAfJl k i'i :ksak SJÖ tifiGN ft:*. IÓS OÍSLASÖN BÓK AC'TG.ÁI A MFNNJSOaKSIÓDS ■ Meginefni bókar þessarar er leikritin , .Prómeþeifur fjötraö- ur”, „Persar” og „Sjö gegn Þebu” eftir griska fornskáldið Aiskýlos (52-456f.Kr.b.) i þýðingu dr. Jóns Gislasonar. Er útgáfan með sama sniöi og fyrri þýðinga Jöns á forgriskum leikritum sem Menningarsjóður hefur gefið út. Um Aiskýlos segir þýðandi, Jón Gislason, i' formála sinum að Oresteiu frá 1971 „Aiskýlos er elstur hinna þriggja miklu harm- leikaskálda Forn-Grikkja. Er hann almennt talinn þeirra mikil- úölegastur. Fyrir Hellas hafði hann i leiklistarefnum sambæri- lega þýðingu og Shakespeare fyrir Vesturlönd.. Aiskýlos hefur oft verið nefndur faðir leikrita- skáldskapar. Ber að skilja þetta þannig, að hann lyfti þessari bók- menntagrein á miklu fullkomn- ara stig en hún var á, er hann hóf leikritun, og hins vegar hafi bæði samtfmamenn hans og eftirkom- endur notið góðs af starfi hans i þessum skáidskaparefnum.” Bókin Þrir leikir um hetjurer 237 bls. að stærð, sett, prentuð og bundin i' Prentsmiöju Hafnar- fjaröar. ALMANAK ■Hins íslenska þjóðvinafélags 1982 ■ Aðalhluti ritsins er Almanak um áriö 1982 sem dr. Þorsteinn Sæmundsson stjarnfrasöingur hjá Raunvisindastofnun Háskóians hefur reiknað og búið til prentun- ar. Annað efni Þjóðvinafélags- almanaksinsþessu sinnier Arbók islands 1980 eftir Ólaf Hansson prófessor og ritgerðin Veðurspár dýranna eftir dr. Guðmund heit- Einstök í útliti og nýtingu PARA — eins og forverar hennar, er samselt úr einingum og býöur upp á ótrúlega fjölbreylta samsetningu Undirskápar eru hærri en í öðrum samstæðum og gefur það PARA al- gerlega nýjan svip og nýtingu. PARA er frábrugðin hinum samstæðunum, en samræmist mjög vel INKA bókahillun- um. PARA er hugvitssamlega hönnuð og í takt við tímans rás. Geymslurými er skemmtilega komið fyrir og hentar vel til geymslu á hvers kyns heimilismun- um, hljómplötum, kassettum, borö- búnaði, bókum, blöðum o.fl. Hæð neðri skápa gefur tilefni tll að nota þá sjálf- stæða í anddyri, borðstofu, eöa á öðr- um stöðum. PARA er vönduð smíði. Hún er fram- leidd úr eik og hægt er aö fá hana í Ijós-, dökk- eða rauðbrúnum lit. Tvenns konar huröir standa til boða á efri skápum, annað hvort viðarhurðir eða reyklitar glerhurðir. Einnig viðar- eða glerhillur. Sért þú að leita að góðum hirslum sem prýða heimilið, þá er lausnin PARA — raðskápar. Komdu og skoðaðu möguleikana. É KRISTJÁn JSIGGEIRSSOÍI Hfi LAUGAVEG113, REYKJAVÍK, SÍMI 25870 inn Finnbogason, upphaflega birt i Eimreiðinni 1922. Þetta er 108. árgangur Þjóð- vinafélagsalmanaksins sem er 184 bls. að stærö, prentað i Odda. Umsjónarmaöur þess er dr. Finn- bogi Guðmundsson landsbóka- vörður og forseti Hins islenska þjóðvinafélags. Forstöðumenn Þjóðvinafélagsins auk hans eru: Bjarni Vilhjálmsson þjóðskjala- vöröur. Einar Laxness mennta- skólakennari og formaður menntamálaráös, Jóhannes Halldórsson deildarstjóri og dr. Jónas Kristjánsson forstöðumað- ur Stofnunar Arna Magnússonar. JENS MUNK handa að vinna úr efniviði bókar- innar sem kom út árið eftir og hefur verið þýdd á margar tung- ur. Höfundur þykir samræma á frábæran háttskáldskap og sagn- fræði í ritum sinum. Thorkild Hansen fékk bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 1971. Þýðing á Jens Munk er eftir Magnús heitinn Kjartansson rit- stjóra, alþingismann og ráð- herra. Lauk hann henni skömmu fyrir andlát sitt, og mun hún siöasta ritverk frá hans hendi. Jen Munk er 391 bls. að stærö, og pryða bókina margar ágætar og sjaldgæfar myndir. Hún er sett, prentuð og bundin i Prentsmiðju Hafnarfjarðar. THORKILD HANSEN ■ Bók þessi er heimildasaga um sæfarann og könnuðinn Jens Munk (1579 -1628) og byggist á dagbókarbrotum úr örlagarikri háskaför i norðurveg, en Thorkild Hansen eykur við staðreyndatalið upplýsingum um ævi og tima hins dáðrakka og viðförla en ósigursæla manns eftir ýmsum öðrum heimildum, m.a. Reisubók Jóns Olafssonar Indiafara, og spinnur söguna af þeim toga. Jens Munk lagði upp frá Kaup- mannahöfn 1619 i leiðangur 65 manna á tveimur skipum og ætl- aði að brjótast útnorðurleiðina norður fyrir Ameriku i þeirri von að finna nýja og styttri siglinga- leið til Kina. Hafði leiðangurinn vetursetu við Hudson-flóa i Kanada og hrundi niður Ur skyr- bjúg og harðrétti. Komst Jens Munk þó sumariö eftir austur til Noregs á ööru skipinu við þriðja mann aö öllum hinum félögum sinum dauðum en féll i ónáð hjá Kristjáni konungi IV. eftir ófarir sinar. Dó hann átta árum siðar vonsvikinn öreigi. Thorkild Hansen er i hópi viðurkenndustu og viölesnustu samtiðarhöfunda Dana, fæddur 1927. Hann stjórnaði rannsóknar- leiðangri til Hudson-flóa 1964 ásamt starfsbróður sinum Peter Seeberg. Fundu þeir Munkshöfn, vetursetustað Jens Munk frá 1620 og hófst Thorkild Hansen þá MADDITT OG BETA ■ Mál og menning hefur sent frá sér nýja barnabók eftir hinn ást- sæla barnabókahöfund Astrid Lindgren. Þetta er bókin Madditt og Beta og er hún framhald bokarinnar Madditt sem kom út hjá forlaginu fyrir ári. Madditt er stelpa sem hug- kvæmast uppátækin fyrr en hendi sé veifað og ekki vantar hana kjarkinn, en stundum hefði nú verið betra að hún gæfi sér tima til að hugsa sig um. Það gerist margt á þessu eina ári f lifi Maddittar sem bókin segir frá og sumt af þvi'gerir Madditt gramt i geði. En langflest er það skemmtilegt og hefur þau áhrif á Madditt að hún finnur lifið ólga i sér. ,,Þú ert alveg klikkuö Madditt,” segir Beta. Samt fylgir hún systur sinni í gegnum þykkt og þunnt, það gildir einu hvaða fifldirfsku Madditt finnur upp á. Margar fallegar myndir eru i bókinni og þær hefur Ilon Wikland teiknað, en hún hefur mynd- skreytt margar af bókum Astrid Lindgren. Sigrún Arnadóttir þýddi bókina, sem er 257 bls. að stærð, prentuð i Prentstofu G. Benediktssonar. Bókfell hf. ann- aðist bókband. PÓST- OG SiMAMÁLASTOFNUNIN Auglýsingar í símaskrá 1982 Dreifibréf með upplýsingum um auglýs- ingar i simaskrá 1982 hefur verið sent flestum fyrirtækjum landsins og Póst- og Simstöðvum. Athugið að frestur auglýs- enda til að endurpanta sambærilega stað- setningu fyrir auglýsingar sinar i næstu simaskrá, sem kemur út að vori, var til 1. nóvember. Almennur skilafrestur fyrir pantanir á auglýsingum i simaskrá 1982 er til 1. desember. Nánari upplýsingar i sima 29140. Simaskrá — Auglýsingar Pósthólf311,121 Reykjavik

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.