Tíminn - 15.11.1981, Síða 27

Tíminn - 15.11.1981, Síða 27
Sunnudagur 15. nóvemher 1981 innlend fréttafrásögn Séö yfir sal Saumastofunnar Sunnu SSSS25? / I | I Ö ■ i§ Ikgfel' miöur er ekki hægt aö tala um út- flutning sem orðinn hlut ennþá”. — Notiö þið einhver islensk hráefni i húsgagnaiðnaöinum? „Nei, það er ekki hægt aö segja þaö, við gerðum einu sinni tilraun til að nota ullaráklæöi frá Gefjun, en þvi miður hentar það ekki á okkar framleiðslu, svo við höfum oröið aö flytja inn áklæöi og aö sjálfsögöu allan viö lika.” — Svo eruö þið með talsveröan ullariðnaö. ,,Já hér á Hvolsvelli er rekin Saumastofan Sunna, þar fram- leiðum við klæði úr islenskri ull sem öll er flutt út.” — Hvernig gengur reksturinn á kaupfélaginu? „Samkvæmt yfirliti um rekstur kaupfélagsins fyrir fyrstu átta mánuöi þessa árs hefur orðið veruleg aukning i vörusölu, mið- aö viö sama timabil i fyrra. Sölu- aukningin er mun meiri en hún hefur nokkru sinni verið og ég held aö þaö megi m.a. þakka hin- um vinsælu „grunnvörum” sem félagiö býöur uppá á mjög hag- stæðu veröi.” — Hvernig gengur sambýlið við einkafyrirtækin hér á staðn- um? „Kaupfélagiö vill gera allt til að greiöa götur þeirra, okkar mark- miö er að vinna með öllum at- vinnufyrirtækjum sem viö álitum aö veröi til uppbyggingar fyrir byggðarlagið og sýsluna”. — Fara einkarekstur og sám- vinnurekstur saman? „Endurskoðun samvinnustefn- unnar og markmiða hennar, með tilliti til breyttra tlma, er nú til umræöu og umfjöllunar meðal samvinnumanna um allt land. Þessi umræða er vissulega tima- bær og nauðsynleg vegna þess aö þarfir samvinnufélaganna og' fé- lagsmanna þeirra hafa breyst mikið á þeim 100 árum sem liöin eru frá þvi að hreyfingin hóf göngu sina. Þaö er mikilvægt að samvinnumenn haldi vöku sinni, bæði i samvinnustarfinu og hug- sjóninni. Einnig er nauðsynlegt, að almenningur fái sem réttastar og sannastar upplýsingar um samvinnustarfið og þýðingu þess fyrir þjóðfélagið og lifskjör fólks- ins i landinu. Mjög mikill og ósannur áróður hefur allt frá upphafi verið rekinn gegn samvinnuhreyfingunni allt frá upphafi af andstæðingum hennar. Gera verður ráð fyrir þvi, að honum veröi haldiö áfram, m.a. vegna þess aö sjónarmiö og hagsmunir samvinnurekstrar og einkarekstrar fara ekki saman. ' Gera verður kröfu til, aö sam- vinnumenn standi saman um að hnekkja þessum áróðri og ætti sú umræöa sem nú fer fram, um samvinnustefnuna og samvinnu- starfið að auövelda það. Hinu má svo ekki gleyma aö samvinnumönnum ber aö halda vöku sinni og benda á það sem betur má fara og til heilla horfir i samvinnufélögunum”, sagöi Ól- afur. — Sjó GCITR PÚ EKKIHUGS4Ð ÞÉR ÆmPA í 4RADAGA FERÐ TH LUXEMBORMR FYRIR Æ)mS 2700. KRÓT1UR? ÞETTA ER ÞAÐ SEM ÞÚ FÆRÐFYRIR PENINGANA: GISTING A SHERATON AEROGOLF Þú gistir á Sheraton hóteli á fallegum og írið- sœlum stað. Aerogolí er dœmigert Sheraton hótel, þar sem þú faerð góða þjónustu og ágœt- an mat. Hótelið er steinsnar frá flugvellinum. og hinum megin við götuna er einn besti golfvöllur sem hugsast getur. Sheraton íólkið gerir allt sem hœgt er til að þér líði sem best, — það er alltaí tilbúið til að aðstoða við útvegun bílaleigubíla, leiðbeininga um skemmti- og matsölustaði, o.fl. Herbergin eru hrein og snyrtileg, rúmin mjúk og þœgiieg! Fáðu frekari upplýsingar um Lúxusrispuna til Luxemborgar hjá Flugleiðum eða íerðaskrilstofunum. STUTT OG ÞÆGILEG FLUGFERÐ Það er flogið til Luxemborgar á laugardögum og heim aítur á þriðjudögum. Starísfólk Flug- leiða mun gera sér íar um að stjana við þig á leiðinni og láta þig njóta ferðarinnar. „Traust íólk hjá góðu félagi!" Flugíerðin sjálf er mátu- lega löng, aðeins tvœr klukkustundir og fjörutíu mínútur. Þú heíur tœkiíœri til að versla í Fríhöfninni á leiðinni út og líka þegar þú kemur heim aftur. ÞETTA ER FERÐIN, SEM ÞÚ GEFUR ÞÉR TÍMA TILAÐ NJÓTA- BARA í NOKKRA DAGA!~ TÆKIFÆRITIL AÐ TAKALÍFINU MEÐ RÓ—! Luxemborg er ekki stórt land, en það er bœði íallegt og hlýlegt. Vínkjallararnir í Greiveld- ange, Wellenstein, Remich og Wormeldage, sem er höfuðstaður Riesling, eru mjög áhuga- verðir. Sögulegar minjar eru allmargar í Luxemborg. Rómverskar graíir og byggingar eru víða. Höíuðborgin sjálf er þúsund ára gömul. Þar má ennþá skoða 21 km langa keðju aí neðan- jarðargöngum, sem eru höggvin í gegnum björgin. í Vianden bjó Victor Hugo í útlegð. í Clervaux var Halldór Laxness í klaustri, og í graf- reitnum í Hamm hvílir Patton hershöfðingi. Ef þú kœrir þig um að íá þér bílaleigubíl er stutt að f ara til Belgíu, Þýzkalands eða Frakklands, en eí þú vilt taka lífinu með ró, eru matsölustaðir í Luxemborg víðfrœgir. Þar geturðu fundið franskan. ítalskan, kínverskan, þýskan, amerísk- an og íslenskan mat og góða þjónustu! FLUGLEIÐIR S Traustfólkhjágóðufélagi

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.