Tíminn - 25.11.1981, Síða 1

Tíminn - 25.11.1981, Síða 1
Slökkvilið Reykjavíkur sætir harðri gagnrýni — bls. 3 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRETTABLAÐ! 1 Miðvikudagur 25. nóvember 1981 263. tbl. 65. árg. Ekki öll kurl komin til grafar með útitaflid: KOSTNAÐURINN ORDINN 1.7 MILUÓNIR KRÓNA! ■ „Þetta verk fór úr öllum böndum . Bæði var bætt við jarð- hýsi, og svo varð öll hellulögn mun meiri en ráð hafði verið fyrir gert. Fyrir bragðið var farið fram úr öllum áætlunum, þvf miður”, sagði Egill Skúli Ingibergsson, borgarstjóri I Heykjavlk, I samtali við Tím- ann f gær, en á siðasta borgar- stjórnarfundi upplýsti hann að kostnaður við Útitaflið við Lækjargötu væri orðinn 1700 þús. kr„ eða 170 miUj. gkr. Þessi kostnaður er langt um- fram upphaflega áætlun. Samkvæmt fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir að verja um 300 þtls. kr. tU verksins. í sumar kom f ljós að til verksins færi aldrei minna en ein milljón kr. Nú þegar upp er staðið að lok- um kemur i ljós að endanlegur kostnaður hefur farið 70% fram úr siðustu áætlun. Fyrir bragðið hefur framkvæmdum sem fyrirhugaöar voru við Tjörnina verið frestað. Sagði EgillSkúli að nú ættu öll kurl i sambandi við Útitaflið að vera komin til grafar. Ekki taldi hann að neinu máli heföi skipt sá kaupauki sem starfsmönn- um við uppsetningu taflsins var greiddur, þegar heildar- kostnaður væri veginn. Verkið var að mestu unnið af starfs- mönnum trésmiðastofu, gatna- viðhalds og garðyrkjustjóra borgarinnar. —Kás Kvikmynda- hornið: Flædar- mál — bls. 18 komnir bls. 5 Hress og ÍOO ára bls. 20 ■ Fimm bllar lentu I árekstri á Kringlumýrarbrautinni, skammt ust litillega, en einn, Austin Mini, skemmdist mjög illa og varð að neðan við Miklubrautina um hádegið I gær. Fjórir bllanna skemmd- flytja hann á brott með kranabíl. Timamynd ELLA. Kortsnoj ekki meinað að taka á móti verðlaunum sínum eftir heimsmeistaraeinvígið: VILDI EKKI KOMA UPP A SVIÐIÐ MED KARPOV Einvíg- islok bls. 19 — segir Friðrik Ólafsson, forseti FIDE ■ „Kortsnoj var búinn aö lýsa því yfir aö hann mundi ekki koma upp á svið til að taka á móti verðlaunum sinum og mótshaldarar einvfgisins tjáöu mér aö hann hefði sagt aö hann vildi ekki koma upp á sviöið með Karpov” sagöi Friðrik ólafsson, forseti FIDE, I sam- tali viö Timann f gær, en þaö vakti athygli I Merano að Korts,- noj tdk ekki á móti verðlaunum sinum og var jafnvel taliö aö honum heföi verið meinaö það. „Kortsnoj var aftur á mdti viðstaddur verðlaunaathöfnina enda er það skylda.” Aðspurður um hvernig fjöl- skyldumál Kortsnojs stæöu nú sagöi Friðrik að þau væru i sömu sporum og áöur. „Lausn þeirra getur dregist fram á næsta vor og byggist það áþviaö sonur hans er enn aö af- plána dóm sem hann fékk fyrir aðneita að gegna herskyldu. A þvi strandar nú.” Friðrik sagði það sina skoðun að einvigiö sjálft hefði tekist á- gætlega að því leyti að skákin sem slik beiö ekki skaða af þvi. „Einvígiö var miklu rólegra á allan háttheldur en fyrri viöur- eignir þeirra. Skákin sjálf fór ekki halloka en hinsvegar má segja aö þetta hefði mátt vera meira spennandi.” —FRI

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.