Tíminn - 25.11.1981, Blaðsíða 10

Tíminn - 25.11.1981, Blaðsíða 10
 Kaupmenn — Kaupfélög Jólin nálgast Tökum upp daglega Gjafavörur Leikföng o.fl. o.fl. INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simi 33560. ar + SþariQársöfnun tengd rétti til lán • •! i rij Sparnaður þinn eftir Mánaðarleg innborgun hámarksupphæö Sparnaður i lok timabils Landsbankinn lánar þér Ráðstöfunarfé þitt * Mánaðarleg endurgreiðsla Þú endurgreiöir Landsbankanum 6 mánuði 2,500,00 15,000,00 15.000,00 31.262,50 2.776,60 6 mánuðum 12 mánuöi 2,500,00 30,000,00 30.000,00 65.075.00 3.028,90 12 mánuöum 18 mánuði 2.500,00 45.000,00 67.500,00 124.536,75 3.719,60 27 mánuðum 24 mánuöi 2.500,00 60.000,00 120.000,00 201.328,50 4.822,60 48 mánuðum * í tölum þessum er reiknaó meö 34 % vöxtum af innlögöu fé, 37 % vöxtum af lánuöu fé, svo og kostnaói vegna lántöku. Tölur þessar geta þreytzt miöaö viö hvenær sparnaöur hefst. Vaxtakjör sparnaöar og láns eru háö vaxtaákvöróun Seólabanka Islands á hverjum tíma. Ekki aóeins breyting heldur bylting! meö tilkomu OXYWELD-logsuöutækjanna á markaöinn. OXY- WELD hafa kosti acethylene-logsuöutækjanna en ekki vankanta þeirra, svo sem viökvæma mæla, stóra og þunga gas- og súrefnis- kúta sem senda þarf oft langar leiöir til áfyllingar. Viö þau er hins vegar hægt aö nota gas frá næstu bensínstöö, eöa jafnvel frá feröaprímusnum. Meö propangasi er hægt aö ná hitanum upp í 2800. Ekki er þörf á rafmagni. Miövikudagur 25. nóvember 1981 Miövikudagur 25. nóvember 1981 LANDSBANKTNN Sparilán-trygging í framtíð EteQasCxmQ ML ÁRMÚLA 22 - 124 REYKJAVÍK - SÍMI 91-34060 Kröflueldar ekki slokknaðir: ttAIIs ekki séð fyr- ir endann á þessu” segir Axel Björnsson hjá Orkustofnun ■ „Það er alls ekki séð fyrir endann á þessum umbrotum ennþá, þessi hrina var ósköp lik þeim fyrri aö flestu leyti”, sagði Axel Björnsson, hjá Orkustofnun, þegar Timinn innti hann álits um framtið eldsumbrota á Kröflusvæðinu. ,,NU er land fariö að risa aftur, ef að þessu heldur áfram eins oghingað til, þá má búast við þvi að gos brjótist út aftur áöur en langt um liður. Landiö ris i einhverja ákveðna hæö áður en gos hefst aö nýju, þaö tdcur kannski vikur,kannski mánuöi.Ég get ekki séð nein merki þess að þessi hrina hafi veriö eitthvaö lokaorð”. — Eru jarðfræðingar fyrir norðan núna? ,,Já, þeir eru þarna einhverjir frá Norrænu eldfjallastöðinni viö mæling- arsem eru á þeirra vegum og fljótlega verða sendir menn frá Orkustofnun til að gera landmælingar. Svo að i nánustuframtið verður fylgst vel meö þvi sem er aö eiga sér staö”, sagði Axel. Á þriðja degi minnkar virknin mjög og gigurinn við Leirhnúk hættir að gjósa, en enn gusu tveir gigar, sá litli norður af Leirhnúki og annar nokkuð stærri rétt við Sandmúlann en úr hon- um var talsvert hraunrennsli. Aðfaranótt sunnudagsins deyr gig- urinn við Sandmúlann út og eftir stendur litli gigurinn sem aðeins fruss- ar hrauni. En igærmorgun um klukkan 09.30 hætti hann einnig að gjósa og þar meö lauk umbrotunum við Kröflu að þessu sinni. Að sögn Axels Björnssonar, hjá Orkustofnun, var hrauniö sem rann úr þessu gosi eitthvað nálægt 18 ferkiló- metrum að f latarmáli frekar þunnt og sagði Axel að enn væri ekki farið að reikna út rúmmál þess. Axel sagði ennfremur að hraun hefði ekki lagst yfir svo stórt lands- svæði I fyrri umbrotahrinum við Kröflu. —Sjó. OXYWELD- logsuöu- tækin uppfylla óskir járnsmiðsins, bifvélavirkjans, bóndans, tannlæknisins, gullsmiösins, pípulagninga- mannsins, log- suöumannsins og altmuligmannsins. Auk þess ótrúlega ódýr. Nánari upp- lýsingar hjá sölu- manni. Átján ferkílómetrar af hrauni úr Kröflugosinu ■ Atta kilómetra löng sprunga opnað- ist og byrjaði að gjósa á svæðinu við Kröflu um tvöleytið aðfaranótt mið- vikudagsins i siðustu viku. Sprungan náði frá Leirhnúki norður að Sandmúla, suðurendi hennar var um tvo og hálfan kilómetra frá Kröflu- virkjun og um það bil 10 kílómetra frá byggð viö Mývatn. Mikil eldsumbrot voru fram á næsta dag, en þá minnkaöi virknin mjög og aðcins gaus á þremur stöðum, i Leir- hnúki, um þrjá kilómetra norður af honum og nyrst i sprungunni, i nám- unda við Sandmúlann. Vertu vióbúmn Hvað framtíðin ber í skauti sér er okkur hulið. Eitter þó víst, fyrirhyggja er nauðsynleg. Ef þú hefur varasjóð til ráðstöfunar, þá átt þú auðveldara með að greiða óvænt útgjöld. Leggirþú ákveðnaupphæð mánaðar- lega inn á sparilánareikning í Landsbankanum, öðlast þú rétt á spariláni, sem nemur allt að tvöfaldri sparnaðarupphæð þinni. Lántakan er einföld og fljótleg. Engin fasteignaveð.Engir ábyrgðarmenn. Aðeins gagnkvæmt traust. Sparilánabæklingurinn bíðurþín í næstu afgreiðslu Landsbankans. Auk þess eru OXYWELD-logsuöutækin ákaflega fyrir- feröalítil og hand- hæg, vega aöeins 4,3 kg. Þau eru þar af leiðandi auöveld í notkun og flutningi. Þeim fylgir suöuskaft og fimm mismun- andi spíssar. OXYWELD- log- suöutæki henta jafnvel, hvort heldur er á vinnu- staö eöa í heima- húsum, við viö- geröir eöa ný- smíöi. Hægt er aö fá leiðbeiningar í logsuöu hjá ístækni hf. ASl-samkomulagid samþykkt í öllum stærstu félögunum: H Mikið hraun rann úr gosinu á Kröflusvæðinu að þessu sinnkÞaö var um 18 ferkflómetrar þegar yfir lauk og hefur hraun ekki lagstyfir svomikiö landsvæöi Ifyrri gosum. TimamyndGK. Vída mjótt á munun- um í atkvæðagreiðslum ■ A fundi 72. manna nefndar ASl sem var haldinn mánudaginn 16. nóv. var tillaga sáttasemjara samþykkt sam- hljóða og umræðunefnd ASÍ falið aö undirrita samninginn með venjulegum fyrirvörum. Bráðabirgðasamningurinn felur i sér að samningar framlengist til 15. mai með þeim breytingum sem hér verða taldar. Frá 1. nóv. 1981 hækki öll laun um 3,25%. Frá ‘1. nóv. skulu lágmarkstekjur fyrir fulla dagvinnu verða kr. 5.124 á mánuði að meðtalinni hækkun 3,25%. Hinn 1. des. 1981 greiöist verðbætur á laun i samræmi við hækkun fram- færsluvfsitölu frá 1. ágúst til 1. nóvem- ber 1981. Hinn 1. mars 1982 greiðast verðbæt- ur á laun samkvæmt skerðingar- ákvæöum Ölafslaga frá 1979 Lágmarksdagvinnutekjur taki sömu hlutfallslegu hækkun og laun. Samningaviðræður skulu ipp teknar að nýju eigi siðar en 15. mars ’82. Samningurinn fellur úr gildi án upp- sagnar hinn 15. mai á næsta ári. Samningur þessi hefur nú verið samþykktur i' öllum stærstu verka- lýðsfélögum landsins og ednnig i þorra þeirra minni. Honum hefur verið mjög. misjafnlega tekið og viða hafa at- kvæðagreiðslur verið mjög tvisýnar. IFélagi bifvélavirkja varhann sam- þykktur með 18 atkvæðum gegn 13, Framtiðin i Hafnarfirði samþykkti með mjög litlum meirihluta, 56 at- kvæðum gegn 48. Hjá Dagsbrún i Reykjavfk fengust þær upplýsingar að samkomulagið hefði verið samþykkt með ölium þorra atkvæöa. _sjö ■ ASt samkomulagiö undirritað, sitjandi frá vinstri: Björn Þórhailsson, Asmundur Stefánsson, Guölaugur Þorvaldsson, Páll Sigurösson og Þorsteinn Pálsson. Fyrir aftan standa nokkrir sáttanefndarmenn. TimamyndGE

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.