Tíminn - 25.11.1981, Page 15
Miðvikudagur 25. nóvember 1981
krossgátan
3747.
Lárétt
1) Helmingur — 6) Fugl — 8) 100
ár — 10) Svik — 12) öðlast — 13)
Tónn — 14) Stórveldi — 16) Op —
17) Sáðkorn — 19) Skima.
Lóðrétt
2) Loga — 3) UUarhnoðrar — 4)
Spjör — 5) Þung — 7) Komst
undan — 9) Læsing — 11) Fiska —
15) Orka 16) Liðinn timi — 18)
Kyrrð.
X
Ráðning á gátu no. 3746.
Lárétt
1) Glápa — 6) Úra — 8) Los — 10)
Rós—12) Dr. —13) Ró —14) Uml
— 16) Kar — 17) Aka — 19)
öskra.
Lóðrétt
2) Lús — 3) Ar —4) Par — 5) Eld-
ur — 7) ósómi — 9) Orm — 11)
Óra — 15) Lás — 16) Kar — 18)
KK.
bridge
Fyrir ekki alllögnu kom út bók
um ólympiumótið i Hollandi i
fyrrahaust. Þessi bók er, einsog
raunar allar fyrri bækur um
Hámsmeistara og ólympiumót,
mjög fróðleg og skemmtileg af-
lestrar. Spilin eru vel útskýrð og
krydduð með allskonar upp-
lýsingum um liðin og einstaka
spilara á mótinu. Island fær si'na
umsögn og spil. Það er frá leikn-
um við Kanada sem endaði með
jafntefli, 10-10.
Norður S.1087 H.KG865 A/Enginn
Vestur T.8764 L. 8 Austur
S. D94 S. A32
H. A74 H. 10
T A52 T.KD10
L AK64 L. D109732
1 lokaöa Suður S. KG65 H.D932 T. G93 L. G5 salnum sátu Jón As
björnsson og Simon Simonarson i
NS og Nagy og Kokish i AV. Nagy
hefði þurft að opna á 2 laufum i
austur ef hann hef ði viljað opna á
annað borð og þarsem honum
fannst liturinn ekki nógu góður
valdi hann að passa. Vestur
opnaði þvi á 1 tigli. Simon kom
inná á 1 hjarta, austur sagði 2
lauf og Jón stökk i 3 hjörtu.
Vestur sagöi siðna 3 grönd,
spilaði þau og fékk 11 slagi. 1 opna
salnum sátu Guðlaugur R. Jó-
hannsson og Orn Amþórsson i AV
og Graves og Mittelman i NS.
Guðlaugur og Orn voru búnir að
dusta Kanadamennina eitthvað
tilog þetta spil varð vist ekki til
að bæta skapið hjá þeim.
2Gr
3Gr
4T
4 Gr
1 T
3 L
4L
4 H
6 L
Guðlaugur sýndi lengra og
betra lauf en tigul og slemmu-
áhuga eftir aö örn hafði lofaö 16
punktum meö 2 Gr. Guðlaugur
var síðan fljótur aö vinna spilið
eftir tigul út: hann tók tvisvar
tromp, hreinsaði rauðu litina og
spilaði spaðaás og meiri spaða.
Þegar suður átti kónginn var
spaðadrottningin 12 slagurinn en
slemman hefði unnist þó norður
hefði átt spaðakönginn annan þvi
þá er hann endaspilaður.
15
myndasögur
villt, gróðursnautt
vinda- og bannsvæði.
Vandinn sem
hrjáir mig nú er]
inni i landinu..
Mánuðum saman hef
ég fylgst með tveiinur
mönnum á bannsvæðinu,
og þegar ég get lent i nánd
við þá, hverfa þeir.
Það er auðveit aö hverfa ^
þarna, þaö er allt i djúpum"
giljum, og vindur-
inn er nokkrar minútur að ^
hreinsa burt spor."-----w
ri
, eða
Þaö eru margir hentugri
staðir fyrir veiðiþjófnað
málmleit, heldur en þetta —
það sem ég skil ekki er ______
hvað þeir eru aö gera þarna.’
med morgunkaffinu