Tíminn - 25.11.1981, Side 16
16
Miðvikudagur 25. nóvember 1981
PÓST- OG SÍMA-
MÁLASTOFNUNIN
Lausar stöður
Staða Viðskiptafræðings/tæknífræðings
hjá hagsýsludeild umsýsludeildar.
Verksvið: hagræðingarmál
Staða Viðskiptafræðings/kerfisfræðings
hjá hagsýsludeild umsýsludeildar.
Verksvið: tölvumál
Staða Byggingatæknifræðings hjá fast-
eignadeild umsýsludeildar.
Nánari upplýsingar verða veittar hjá
starfsmannadeild stofnunarinnar.
Fjármálaráðuneytið
óskar eftir að ráða nú þegar i stöðu skrif-
stofumanns i ráðuneytinu. Mjög góðrar
vélritunar- og islenskukunnáttu er krafist.
Umsóknir sendist fjármálaráðuneytinu,
Arnarhvoli fyrir 1. desember n.k.
Fjármálaráðuneytið
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir október-
mánuð 1981, hafi hann ekki verið greiddur
i siðasta lagi 25. þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu-
skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft-
ir eindaga uns þau eru orðin 20%, en siðan
eru viðurlögin 4,5% til viðbótar fyrir
hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með
16. desember.
Fjármálaráðuneytið 20. nóvember 1981
+
Hugheilar þakkir fyrir auösýnda samúö og vináttu viö
andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengda-
móöur, ömmu, langömmu og langalangömmu
Stefaniu Sigurbjargar Kristjánsdóttur
f rá Þórshöfn á Langanesi
Borgarholtsbraut 11 Kópavogi.
Tryggvi Sigfússon
Alfreö Björnsson
Guörún Tryggvadóttir
Sigfús Tryggvason
Helga Tryggvadóttir
Jakob Tryggvason
Ólafur Tryggvason
Sverrir Tryggvason
Ingólfur Tryggvason
Sigurlaug Tryggvadóttir
Hulda Pétursdóttir
Helgi Helgason
Guölaug Pétursdóttir ..
Halldóéli'JóhannVsdóttir
Sigriöur Þorsteinsdóttir
Agústa Waage
Haukur Þóröarson
Barnabörn barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn
Innilegar þakkirfyrir auðsýnda samúö og vináttu viö frá-
fall og jarðarför eiginmanns mins
Sveins Guðbrandssonar
Laufási 9
Egilsstöðum
Steinunn Gunnlaugsdóttir og vandamenn
Þökkum hjartanlega auösýnda samúð og vinarhug viö
andlát og útför eiginkonu minnar, móöur, tengdamóöur,
ömmu og tengdadóttur
Sigurlinu Gisladóttur
Sogaveg 92
Hannes Hafliöason
Siguröur H.Tryggvason
Kolbrún I. Benjaminsd.
Margrét Benjaminsd.
Pálina Þorkelsdóttir
Guöbjörg H.Traustadóttir
Þorfinnur Kirstjánsson
Bæring Sæmundsson
og barnabörn
dagbók
Norska nýbylgjurokkhljómsveit-
in The Cut í íslandsferð
■ Norska nýbylgjurokkhljóm-
sveitin The Cut var stofnuö voriö
1980. Hún er talin ein efnilegasta
hljómsveit Noregs sinnar_tegund-
ar um þessar mundir. Nií kemur
The Cut til íslands og er þaö liöur
i aö efla sambandið á þessu sviöi
milli Noregs og Islands. Aætlaö er
aö Fræbblarnir fari svo til Noregs
15. jánúar i 10 daga ferö.
The Cut þykir mjög skemmtileg
hljómsveit og framkoma þeirra á
tónleikum er lifleg og hljómsveit-
in nær miklum tökum á áhorfend-
um. The Cut hefur þegar gefiö út
eina stóra og eina litla plötu og
hafa þær báöar fengiðgóöa dóma.
Plöturnar eru fáanlegar i Fálkan-
um. t
Hljomsveitin mun leika á eftir-
töldum stööum á tslandi: Á
miöv.d. í Sigtúni kl. 11-02, föstud.
að Hótel Borg ásamt Fræbblun-
'um kl. 10-1, laugard. i Klúbbi
NEFS meö Egó kl. 21-23.30,
sunnud. I Tónabæ kl. 20-22 og á
mánud. á Akranesi.
ýmisiegt
Samtök gegn laxveiði i sjó
■ Hópur áhugamanna hefur haf-
iö undirbúning aö stofnun sam-
taka er hafa þaö aö markmiöi aö
vinna gegn laxveiöi i sjó, viö
strendur og i úthöfum. Æskilegir
aðilar aö slikum samtökum eru
frá löndum er hafa náttúrlegar
aöstæöur til að viöhalda laxa-
stofnunum og rækta lax i ám og
hafbeitarstöðvum. Ahugamenn
um laxarækt á Islandi og I lönd-
um sem liggja að Noröur-Atlants-
hafi og vioar, er hagsmuna eiga
aö gæta varöandi þetta málefni,
munu væntanlega bera hag þess-
ara samtaka fyrir brjósti.
Aö ööru leyti munu slik samtök
vera opin öllum þeim er vilja
apótek
Kvöld, nætur-og helgidaga varsla
apóteka I Reykjavik, vikuna 20.
til 26. nóv. er i Garös Apóteki.
Einnig er Lyfjabúöin Iöunn opin
til kl.22 öll kvöld vikunnar nema
sunnudagskvöld.
Hafnarfjöróur: Hafnfjaröar apótek
og Noröurbæjarapótek eru opin á virk
uri dögum frá kl.9 18.30 og til skiptis
ar.nan hvern laugardag kl. 10-13 og,
sunnudag kl.10 12. Upplýsingar i sim-
svara nr. 51600.
'Akureyri: Akureyrarapótek og.
Stjörnuapótek opin virka daga á opn
unartima buöa. Apótekin skiptast ái_
sina vikuna hvort að sinna kvöld , næt
ur og helgidagavörslu. A kvöldin er
opið i þvi apóteki sem sér um þessa
vörslu. til k1.19 og frá 21-22. A helgi
dögum eropiðfrá kl.11-12. 15 16 og 20
21. A öörum timum er lyf jafræðingur
á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i,
sima 22445.
Apótek Ketlavikur: Opiö virka daga
kl. 9 -19, almenna fridaga kl. 13-15,
laugardaga frá kl. 1012.
Apotek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga frá kl.9-18. Lokað i hádeginu
milli kl.12.30 og 14.
styöja og styrkja þau meö þátt-
töku sinni, og þvi markmiöi sam-
takanna aö laxveiöi i sjó veröi
stöðvuö.
Hugsanlegir aöilar aö samtök-
um þessum eru sportveiöimenn,
áhugamenn um laxarækt, félaga-
samtök, bændur, fyrirtæki I haf-
beit og fleiri.
Aætlaö er aö stofnfundur aö
samtökunum veröi haldinn upp úr
næstu áramótum.
Allir þeir aöilar sem vildu vera
stofnendur og þátttakendur eru
vinsamlegast beönir um aö senda
nafn sitt og heimilisfang i pósthólf
4217, Reykjavik.
sýningar
Minningarkort Styrktarfé-
lags vangefinna
■ Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stööum:
A skrifstofu félagsins, Háteigs-
vegi 6,
Bókabúö Braga Brynjólfssonar,
Lækjargötu 2.
Bókaverslun Snæbjarnar Hafnar-
stræti 4 og 9.
Bókaverslun Olivers Steins,
Strandgötú 31, Hafnarfiröi.
■ Vakin er athygli á þeirri þjón-
ustu félagsins aö tekið er á móti
minningargjöfum I sima skrif-
stofunnar 15941, og minningar-
kortin siöan innheimt hjá send-
anda meö giróseöli.
Þá eru einnig til sölu á skrif-
stofu félagsins minningarkort
Barnaheimilissjóös Skálatúns-
heimilisins.
löggæsla
Reykjavik: Lögregla simi 11166
Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes: Lógregla sími 18455.
Sjúkrabíll og slökkvilið 11100.
Kopavogur: Lógregla simi 41200.
Slökkvilið og sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i
sima 3333 og i simum sjukrahússins
1400, 1401 og 1138. Slökkvilið símí 2222.
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi
8444 og Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra
bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið
simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og
sjúkrabill 1220.
Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282
Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill
1400. Slökkvilið 1222.
Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabil1
2334. Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla simi 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill
6215. Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630.
Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222,22323.
Slökkvilið og sjúkrabill 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill
61123 á vinnustað, heima 61442.
olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill
62222. Slökkvilið 62115.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill
71170. Slökkviliö 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi-
lið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
isafjörður: Lögregla og sjúkrabill
4222 Slökkvilið 3333.
Ðolungarvik: Lögregla og sjúnrabill
7310. Slökkvilið 7261.
Patreksf jörður: Lögregla 1277.
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið
7365
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166
og 2266. Slökkvilið 2222.
heilsugæsla
""SlýsavarðsTófan i Borgarspítalanum.
Simi 81200. Allan sólarhringinn.
Láknastofur eru lokaðar á laugardög
um og helgidögum, en hægt er að ná
sambandi við lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20
21 og a laugardögum frá kl.1416. simi
29000. Göngudeild er lokuðá helgidög
um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt
að ná sambandi við lækni i sima
Læknafélags Reykjavikur 11510. en
þvi aðeins að ekki náist i heimilis-
lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu-
dögum er læknavakt i síma 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og
læknaþjónustu eru gefnar i simsvara
13888.
NeyðarvaktTannlæknafél. Islandser i
Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum
og helgidögum k1.17-18.
Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram i HeiIsuverndar-
stöð Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30 17.30. Fólk hafi með sér ó-
næmisskirteini.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i
Víðidal. Simi 76620. Opiðer milli k1.14-
18 virka daga.
heimsóknartfm
Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem
hér segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl.
16 og k 1.19 til kl.19.30.
Fæðingardeildin: kl.15 til kl.16 og
kl.19.30 til k1.20.
Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16
alla daga og kl.19 til 19.30
Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til
kl.16 og kl.19 til 19.30
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög-
um og sunnudögum k1.13.30 til 14.30 og
kl.18.30 til k 1.19.
Hafnarbúðir: Alla daga k1.14 til k1.17
og kl.19 til k 1.20
Grensásdeild: Mánudaga til föstu
daga kl.16 til kl .19.30. LauQardaga og
sunnudaga kl. 14 til k1.19.30
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og
kl.18.30 til k1.19.30
Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl.15.30 til kl.16.30
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til
. kl,16 oq kl.18.30 til kl.19.30
Flókadeikf: Alla daga kl.15.30 til kl.17.
Kdpavogshælið: Eftir umtali og kl. 15
til kl. 17 á helgidögum.
Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til
kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga
— laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga
frá k1.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til
laugardaga k1.15 til kl.16 og kl.19.30 til
k 1.20
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-
16 og kl. 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl.15-16 og kl.19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga
kl.15.30 16 og 19.-19.30.
Arbæjarsafn:
Arbæjarsafn er opið frá 1. júni til 31.
ágúst frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla
daga nema mánudaga Strætisvagn
no 10 frá Hlemmi.
Listasafn Einars Jonssonar
Opið aaglega nema mánudaga frá kl
13 30 16.
Asgrimssatn
Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er
opið daglega nema laugardaqa kl
1,30-4.