Tíminn - 28.11.1981, Qupperneq 2

Tíminn - 28.11.1981, Qupperneq 2
Laugardagur 28. nóvember 1981 2_________________ spegill .ggiB Umsjón B.St. og KL Dan McBride er svo mörgum kostum búinn, aö meö ólikindum er. Nú má fá Dan á veggspjaldi ■ Lönguin hafa vegg- spjöld, skreytt fáklædd- um eöa helst óklæddum stúlkum, notiö mikilla vinsælda. En meö há- værari kröfum kvenna um jafnræöi meö kynjun- um, hafa sniöugir ná- ungar komiö auga á alls ónytjaöan markaö, þ.e. aö selja veggspjöld, prýdd fáklæddum karl- mönnum. Eru þau sögö renna út eins og heitar lummur þessa dagana, enda oft kostakjör i boöi, eins og á þessari mynd, en þar er fjóröa myndin afhent ókcypis þeim, sem kaupa þrjár! Dan McBride heitir þessi myndarlegi piltur, sem er svo góður sölu- varningur um þessar mundir. Hann er banda- riskur og er snjali á sjó- bretti og i köfun. Einnig er hann laginn tennis- leikari, og siðast en ekki sist má oft sjá hann hang- andi á baki vitltra tarfa á svokölluöum ,,rodeo”há- tiöum, enda er hann upp- runninn frá Arizona. En honum er enn fleira til lista lagt. Hann er mikill tónlistarunnandi, leikur á píanó og trommur og semur lög, sem hann syngur sjálfur. Allt þetta í ofanálag viö þetta frá- bæra útlit. Ja, gæöum lifsins er misskipt! FONDA-FEÐGININ ,,Ég dáist mjög aö henni. Hún er ekki aöeins afar vönduö til orös og æöis, hjartahlý, ein sú besta af yngri leikkonum landsins, heldur er hón einnig vinnusöm og hug- myndarik umfram aöra”. Henry Fonda, hlédræg- ur maöur, sem ekki er talinn orömargur né nota hástig um of, gefur þessa einkunn einni af þeim leikkonum, sem fara meö aöalhlutverk i nýjustu mynd hans „Gullna tjörn- in”. Sú hin sama er dóttir hans, Jane Fonda. „Þetta er ekki fyrsta sinn, sem viö vinnum saman. Viö lékum saman á sviöi áöur en Jane hóf leik i kvik- myndum. Hún var ekki viss um aö hún vildi leggja leiklist fyrir sig og hún tók aö sér þessi hlut- verk, m.a. til aö gleðja mig. Þaö sýndi sig strax, aö hún haföi hæfileika, en ekki fyrr en á síðari árum hefir hún fengist viö hlut- verk, sem eru getu hennar samboöin.” Hvaö Henry Fonda sjálfan varöar, þá hefir hann æ oftar ieikiö á sviöi og fengist þar viö hlut- verk er hæfa honum. Hann hefir á undanförn- um áratugum æ sjaldnar tekiö að sér hlutverk í kvikmyndum, en þetta hlutverk i „Gullnu tjörn- inni” er taliö hæfileikum hans samboðið. Hann segir aö þegar aldur fær- ist yfir séu tilboðin aö sjálfsögöu færri og ekki mörg eftirsóknarverö hlutverk i boöi. Hann er Baráttan við vatns- bununa! ■ Nei, þetta er ekki nýjasta nýtt i bilaþvottastöðvum. Þessi mynd lýsir bara óláni stórs sendiferða- bils, sem lenti i árekstri við bruna- hana! Baráttan við vatnsbununa var svo hatrömm, að það tók slökkvilið Los Angeles-borgar nokkra klukkutima að ráða niður- lögum hennar, svo að billinn gæti aftur komist niður á jörðina! nú 76 ára. Honum fellur ekki heitiö „eldri borgar- i”. „Hér i landi viröist þjóöfélagsgeröin aöeins miöa viö þá ungu og flest- ar kvikmyndir gerðar til aö falla i geö hinum yngri aldurshópum. Þess vegna eru færri myndir geröar alvarlegs eölis er fjalla um mannleg samskipti. FranGL'iöendur vilja sýna vélmenni, skrimsli, svæs- in ofbeldisverk og þar íraitl eftir götunum.” Fyrir fáum árum fékk Henry Fonda mestu viöurkenningu, sem Ameríska kvikmynda- stofnunin veitir leikara. „Af þvi tilefni sýndu þeir mér sýnishorn úr mörg- um myndum, sem ég haföi íeikiö i. Ég varö fyrir miklum vonbrigö- um. Ég haföi alls ekki séö nema fáar af þessum myndum sjálfur. Mér fannst óþægilegt að horfa á sjálfan mig. Þvi vil ég heldur vinna viö leikhús, þar horfir maður ekki á sig sjálfur”. Aftur er sög- unni vikiö aö dóttur hans Jane og aðdáun hans á henni. Hvaö það sé, sem honum finnist mest til um leiklist hennar og afskipti af félagsmálum? „Hún getur allt þaö, sem ég aldrei hef veriö fær um. Hún er afar vel máli farin. Hún getur talaö blaðalaust fyrir þúsund- um áheyrenda, komið skoöunum sinum á fram- færi og fengiö áheyrendur á sitt mál. Hið sama hefir gerst i leiklistinni, i kvik- myndum, t.d. „Klute". Þar voru margir kaflar þar sem hún fór ekki eftir handriti, talaöi frá eigin brjósti.” Viö bíöum meö óþreyju eftir aö heyra meira um kvikmynd þeirra feöginanna’.’Gullna tjörnin”.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.