Tíminn - 28.11.1981, Blaðsíða 14

Tíminn - 28.11.1981, Blaðsíða 14
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ I Hótel Paradís| I i kvöld kl. 20 I þriöjudag (1. des.) kl. 20 Tvær sýningar eftir Dans á rósuml | sunnudag kl. 20 fimmtudag kl. 20 Litla sviðið: Ástarsaga aldarinnar sunnudag kl. 20.301 Næst síöasta sinn Miöasala 13.15-20 Sfmi 1-1200 LEIKFÉLAG REYKjAVÍKUR Jói i kvöld uppselt föstudag kl. 20.30 Undir álminum 10. sýning sunnudag kl. 20.30 Bleik kort gilda 11. sýning fimmtu-1 dag kl. 20.30 Ofvitinn þriöjudag kl. 20.301 Fáar sýningar eftir | Rommý miðvikudag kl. 20.30 I Fáar sýningar eftirl Miöasala i lönó kl.| 14-20.30 simi 16620 sími 16620 Revian skornirl skammtar miönætursýning i| Austurbæjarbiói . i| kvöld kl. 23.30 miöasala i Austur- bæjarbiói kl. 16-20.30 | simi 11384 Tonabíó 3 1 1 -82 Midnight Cowboy Midnight Cowboy | | hlaut á sinum tima | eftirfarandi óskars-1 verölaun: Besta kvikmynd Besti leikstjóri] (John Schlesinger) Besta handrit. I Nil höfum viö fengiö i nýtt eintak af þess-1 I ari frábæru kvik-1 mynd. Aöalhlutverk: I Dustin Hoffman, Jon Voight Leikstjóri: John | Schlesinger Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Bönnuö börnum inn-1 'an 16 ára Grikkinn Zorba Stórmyndin Grikk-1 inn Zorba er komin aftur, meö hinni óviöjafnanlegu tón- list Theodorakis.Ein vinsælasta mynd sem sýnd hefur veriö hér á landi og nú i splunkunýju eintaki. Aöalhlutverk: Anthony Quinn, Alan j Bates og Irene Papás. Sýnd kl. 5 og 9 sunnudagur kl. 3, 6 og 9 & ,-tg Trukkar og táningar iMjög spennandi bandarisk mynd um þr já ungiinga er brjótast út úr fangelsi til þess aö ræna peninga- flutningabil. Aöalhlutverk: Ralph Meeker, Ida Lupino og Loyd Nolan. tslenskur texti | Sýnd kl. 5 og 7 sunnudagur Sýnd kl. 3, 5 og 7 Caligula I Þar sem brjálæöiö fagnar sigrum nefn- ir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Cali- | gula Endursýnd kl. 9 laugardag ogj sunnudag Cíl 89-36 Bannhelgin j Islenskur texti r I Æsispennandi og I viöburðarik ný ame- 1 risk hryllingsmynd i litum. Leikstjóri Alfredo | Zacharias. I Aöalhlutverk: Samantha Eggar, 1 Stuart Whitman, Roy Cameron Jenson Sýnd kl. 5, 9.10 og 11. | Bönnuö börnum Barnasýning kl. 3i| Hrakförin S 1 -1 3-84 Otlaginn * Gullfalleg stórmynd i litum. Hrikaleg | örlagasaga um þekktasta útlaga Islandssögunnar, ástir og ættabönd, hefndir og hetjulund. Leikstjóri Agúst Guðmundsson. Bönnuöinnan 12ára.| Sýnd kl.5, 7 og 9 Vopn og verk tala I riku máli i „Útlag-1 anum’ (Sæbj. Valdem. Mbl.) „Útlaginn" er kvik- mynd sem höföar til | fjöldans. (Sólveig K. Jónsd. Visi.) Jafnfætis þvi besta i| vestrænum myndum [ (Árni Þórarinss. Helgarpósti) Það er spenna i| þessari mynd (Arni Bergmann Þjóöv.) „Ú 11a gin n ” e r I meiriháttar kvik-| mynd (örn Þórisson Dbl.) Svona á aö kvik-| mynda tslendinga-| sögur. (J.B.H. Al.bl.) Já, þaö er hægt. (EliasS. Jónsson j Timinn.) BUSfilL xS“,2-21-40 Litlar hnátur _ ‘Little ‘Dariings\^ Smellin og skemmti- leg mynd sem fjallar um sumarbúðadvöl ungra stúlkna og keppni milli þeirra um hver veröi fyrst aö missa meydóm- inn. Leikstjóri Ronald F. Maxwell, Aöalhlutverk: Tatum O’Neil, Kristy McNichol Kl. 5, 7 og 9 sunnudagur: Sýnd kl. 5, 7 og 9 E i n v í g i s - kapparnir (Duellists) Mynd i sérflokki Endursýnd kl. 3 Tómas 11 tilefni af ári Ifatlaðra mun Háskólabió sýna myndina Tómas sem fjallar um einhverf- an dreng. Myndin hefur hlotiö glfurlegt lof allsstaöar þar sem hún hefur veriö sýnd. Sýnd kl. 5, 7 og 9 mánudag og þriöju- | dag íGNBOGII « 10 000 j| Salur A örninn er sestur I “o“i^Sréss’iTáá’1«•*' Stórmynd eftir sögu Jack Higgins, sem nú er lesin i útvarp, | meö Michael Caine I — Donald Suther-I land — Robert Du-| val. j Islenskur texti Sýnd kl. 9 og 11,15 | Haukur herskái | Spennandi ævintýra- ] mynd Sýnd kl. 3-5 og 7 Salur B Hinir hugdjörful Viöburðarik banda- risk striösmynd meö Lee Marvin — Mark | Hamill Sýnd kl. 3-5,15-9 og | 11,15 Salur C Rússnesk kvikmynda vika 26 dagar f lífi| Dostoevskýs Rússnesk litmynd I um örlagarika daga | i lifi mesta skáld- jöfurs Rússa Islenskur texti Sýnd kl. 9.10, ll.ioj Fávitinn Rússnesk stórmynd i I litum eftir sögu | Dostoevskys islenskur texti Sýnd kl. 3.10 og 5.301 Salur D Cannonball Run Frábær gamanmynd meö úrvals leikur- | um. kl. 3.15, 5.15, 7.15,| 9.15 og 11.15. LOKAÐ Laugardagur 28. nóvember 1981 kvikmyndahornið ■ Teri Carra, Frederic Forrest og Raul Julia f „One From the Heart”. Coppola leggur enn allt undir: MOne From the Heart” - rándýr, rómantískur Las Vegas-söngleikur ■ Francis Ford Coppola er farinn að venjast þvi að leggja allt undir við gerð kvikmynda sinna. Ýmsir héldu, að eftir erfiöleikana með „Apocalypse Now”sem nærri settu hann á hausinn fjárhagslega, myndi hann velja sér viðráðanlegra verkefni i næstu mynd. Það mun að visu hafa verið ætlun hans, en að venju fór allt úr böndum hjá honum fjárhags- lega, þannig að nýjasta mynd- in hans — „One From the Heart” —sem frumsýnd verð- ur i Bandarikjunum siðar i vetur, mun ráða úrslitum um, hvort kvikmyndafyrirtæki Coppola, — Zeotrope Studios — verður lagt niður, eða nær sér loks á strik fyrir alvöru. Fjárhagslegir erfiðleikar fyrirtækisins voru orðnir slikir um tima, að framkvæmda- stjóri þess varð að tilkynna þeim mikla fjölda starfs- manna, sem vann við gerð myndarinnar „One From the Heart”, að ekki væri hægt að greiða laun um tima. Viðhorf starfsmannanna til Coppola var hins vegar slikt, að þeir bara klöppuðu og heimtuðu aðfá að halda áfram við kvikmyndagerðina! Svo fór lika að fyrirtækinu tókst að útvega nægilegt fé til að ljúka myndinni, og er nú bara að sjá, hvort aðsóknin verður slik að kostnaðurinn — sem er lág- mark 23 milljónir dollara — endurheimtist. Um hvað fjallar svo „One From the Heart”? Viðfangs- efni hennar getur vart verið ó- likara siðustu mynd Coppola, Apocalypse Now. Hér er sem sagt um að ræða rómantiskan söngleik, sem gerist i Las Vegas. Aðalhlutverkin eru i höndum Frederic Forrett (lék lika i Apocalypse Now) Teri Garr (lék i Close Encounters of the Third Kind) og Natassia Kinski (Tess), Tom Waits og Crystal Gayle sömdu tónlist- ina, en gamla kempan Gene Kelly samdi dansana. Kvikmyndin var öli tekin i kvikmyndaveri Zeotrope fyrirtækisins. Það þýddi að nauðsynlegt var að byggja Las Vegas upp á nýtt i kvik- myndaverinu. Dean Tavou- laris, sem einnig vann með Coppola við Apocalypse Now, sá um þessa leikmynd, sem er með þeim dýrari sem fyrir- finnast og meginástæða þess að kostnaðaráætlunin — 15 milljónir dala — stóðst engan veginn. Coppola hefur gert tilraunir með alls konar nýja videó-- tækni, sem fróðir menn segja að kunni að gjörbreyta kvik- myndagerð i Hollywood á næstu árum. Tækni þessi, sem er mjög flókin, mun m.a. gera leikstjóranum mögulegtað sjá fyrir sér á videóskerminum einstök atriði myndarinnar áður en hann byrjar kvik- myndatökuna! Þetta sparar að sjálfsögðu mikla vinnu og efni. Eins og áður segir er mikið i húfi fyrir Zeotrope-fyrirtækið að „One From the Heart” hljóti góðar móttökur meðal almennings. Fari svo, þá er þetta nýja kvikmyndaver orð- ið traust i sessi og mun vænt- anlega framleiða nokkrar kvikmyndir á hverju ári. Gangi myndin hins vegar illa munu fjárhagsleg vandræði draga mjög úr starfsemi fyrirtækisins, og jafnvel setja það á hausinn. Reyndar eru erfiðleikar fyrirtækisins ekki aðeins vegna „One From the Heart” Ýmsar aðrar myndir hafa einnig sprengt fjárhags- rammann og leitt til ýmissa annarra erfiðleika, þar á með- al kvikmynd, sem Wim Wend- ers, þýski leikstjórinn, hefur verið að gera um bandariska rithöfundinn Dashiell Hamm- ett, en nánar verður sagt frá þeirri uppákomu hér i þættin- um siðar. Ýmsir telja að sú nýja tækni, sem verið er að þróa hjá Zeotrope muni hafa i för með sér miklar breytingar i kvikmyndagerö á næstu ár- um, og reyndar er félagi Coppola — George Lucas — að vinna að sams konar tækni- byltingu. — ESJ 0 Svarti samurainn 0 Haukur herskái ★ ★ ★iJtlaginn ★ ★ ★ ★All That Jazz ★ ★Hinir hugdjörfu ★ Cannonball run Stjörnugjöf Tímans ★ ★ * * frábær • * * * mjög góð * * * góA • ★ sæmlleg • O léleg I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.