Tíminn - 28.11.1981, Blaðsíða 11

Tíminn - 28.11.1981, Blaðsíða 11
3750. Lárétt 1) Land. 6) Happ. 8) Reykja. 10) Svar. 12) Leit. 13) Utan. 14) Vond. 16) Spúa. 17) Borði. 19) Klukkutimi. Lóðrétt 2) Fæöa. 3) Viðurnefni. 4) Álpast. 5) Blómiö. 7) Dýr. 9) Andi. 11) Nýgræðingur. 15) Dreg Ur. 16) Veinin 18) Stafrófsröð. Ráðning á gátu No. 3749. Lárétt 1) Stóll. 6) Óku. 8) Lóm. 10) Mas. 12) Ar. 13) KK. 14) Pan. 16) Æki. 17) Osp. 19) Oftar. Lóðrétt 2) Tóm. 3) Ók. 4) Lum. 5) Glápa. 7) Óskir. 9) óra. 11) Akk. 15) Nöf. 16) Æpa. 18) ST. Þessiliðþjálfi er að reynaaðhræða |p okkur burt frá *' filabeininu.' Hann hræddi migj Jói! Þessir ættbálkar . virðast ' slæmir Hvað þeir hafa i hyggju... hvort þeir bera skotvopn. Þeir eiga ekki heima á friðuðu svæði. Suöri yfirsást smá varUðarráð- stöfun i spili dagsins. Norður. S. A653 H. ADG104 T. 95 L. 73 Vestur. S. G982 H. 52 T. 10643 L. 1086 Austur. S. D7 H. 987 T. D87 L. KG952 Suður. S. K104 H. K63 T. AKG2 L. AD4 Suður endaði i 6 hjörtum eftir visindalegar sagnir. Það er ágæt- is samningur, sérstaklega ef vestur spilar ekki Ut trompi. En i þetta sinn sat einn af þessum mönnum sem hafa svokallaöa gullputta i vestur og hann spilaði út hjartatvist. Suður tók Utspilið I borði og tókspaðaás, spilaðisiðan spaða á kóng og þriðja spaðanum. Vestur átti slaginn meöan austur henti tigli. Vestur spilaði aftur trompi og enn tók suður i borði. Hann spilaði sfðan 4. spaðanum, austur henti tigli og suður trompaði með kóng. En nú þurfti hann að komast inni borð til að taka trompið og svina laufinu. Hann ætlaði að reyna að trompa tigul, tók tigulás og reyndi að taka tigulkóng en þá trompaði austur og spilið var 1 niður. Auðvitað gat suöur svinað laufi eða tigli fyrr i spilinu og unnið sitt spil. Enþessileið sem hann valdi var ekki svo slæm. Hann gleymdi bara einu. Áður en hann spilaði 3. spaðanum átti hann aö taka tigul- ás og kóng. Þá var hann kominn meö samgang við borðið þegar hann hafði trompað siðasta spað- ann. — Það var ég, sem óðalseigand- inn skaut á elgsveiðunum i fyrra. — Já, en þú ertbúinn að fá skaða- bætur fyrir það. — Ég veit það, en ég var aðhugsa um að fá borgaö fyrirfram núna. — Hérna höfum við alfræðiorða- bók, sem léttir starfiö um helm- ing. — Gott, ég ætla að fá tvær. m! I f ' ^ — Ég skal hætta að kaupa i fljót- ræði, ef þið hættið aö borða ifljót- ræði. ,,Við getum ekki haldiö áfram að hittast svona.” „Þetta er þó alltaf tilbreyting frá höfuðverkjarköstunum Jsnum.”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.