Tíminn - 28.11.1981, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.11.1981, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 28. nóvember 1981 Stjórn verka- mannabústaða í Reykjavík mun á næstunni ráðstafa a. 14 nýjum ibúðum, sem eru i byggingu við Kambasel i Reykjavik b. Eldri ibúðum sem koma til endursölu fyrri hluta ársins 1982. Þeir, sem hafa hug á að kaupa þessar i- búðir, skulu senda umsóknir á sérstökum eyðublöðum, sem afhent verða á skrif- stofu Stjórnar verkamannabústaða að Suðurlandsbraut 30, Reykjavik. Á skrif- stofunni verða veittar almennar upplýs- ingar um greiðslukjör og skilmála sbr. lög nr. 41/1980. Skrifstofan er opin mánudaga- föstudaga kl.9-12 og 13-16. Allar fyrri umsóknir, um ibúðir eru felld- 1 ar úr gildi og þarf þvi að endurnýja þær, vilji menn koma til álita við úthlutun. Umsóknum skalskila eigi siðar en 11. des- ember n.k. Stjórn verkamannabústaða i Reykjavik ÚTBOÐ Tilboö óskast i götuljósabúnað fyrir Kafmagnsveitur Keykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuö á sama stað þriðjudaginn 5. janúar 1982 kl. 11. f.h. inn|:aupastofnun reykiavíkurborgar Fríkirkjuvtgi 3 — Simi 25800 Laus staða Dósentsstaða i rekstrarhagfræði, einkum á sviði fram- leiðslu, i viðskiptadeild Háskóla Islands er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverf- isgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 28. desember n.k. Menntamálaráðuneytiö, 24.nóvember 1981. Skattstofustörf Skattstjórinn i Reykjavik óskar að ráða starfsmenn i eftirtalin störf: 1. Starf viðskipafræðings i rannsóknar- deild. 2. Skattendurskoðun atvinnurekstrar- framtala — viðskiptafræði- eða verslunar- menntun áskilin 3. Starf skattendurskoðanda i trygginga- og launaskattsdeild. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, þurfa að hafa borist Skattstof- unni i Reykjavik fyrir 7. des. n.k. Lífeyrissjóðurinn Hlíf auglýsir: Sjóðsfélagafundur verður haldinn sunnu- daginn 29. nóv. að Borgartúni 18, Reykja- vik, kl. 14. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. önnur mál Stjórnin. dagbók ■ Úr Neskirkju — Ljósamessa Aðventuhátíð í Neskirkju ■ Næstkomandi sunnudag 29. nóvember verður aðventuhátið i Neskirkju. Dagskráin verður sem hér segir: Kl. 2: Ljósamessa sem ferming- arbörn annast. Arnhildur Reynis- dóttir leikur á trompet. Organ- isti: Reynir Jónasson. Góðar kaffiveitingar i félagsheimilinu. Kl. 4: Daviö Oddsson borgarfull- trúi flytur ræðu. Strengjasveit Tónlistarskóla Seltjarnarness leikur nokkur jólalög undir stjórn Hannesar Flosasonar. Kórsöngur ogeinsöngur: Kolbrún á Heygum syngur nokkur lög við undirleik Reynis Jónassonar. Sagt verður frá hjálparstarfi kirkjunnar i máli og myndum. Kirkjudagur Seltjarnar- ness ■ Siðastliðið sumar var tekin fyrsta skóflustunga að væntan- legri kirkjubyggingu á Seltjarn- arnesi. Næstkomandi sunnudag á fyrsta sunnudegi i aðventu efnir söfnuðurinn til hins árlega kirkju- dags. Dagskrá verður sem hér segir: Kl. u Ljósamessa, sem ferming- arbörn annast. Blásarakvartett leikur undir stjórn Skarphéðins Einarssonar. Organisti: Sighvat- ur Jónasson. KI. 3. Kökubasar. KI. 8,30. Kvöldvaka: Skólakór Seltjarnarness syngur undir stjórn Hlinar Torfadóttur. Ein- söngur: Kolbrún Harðardóttir syngur viö undirleik Kolbrúnar Sæmundsdóttur. Erindi: Sr. Ólaf- ur Oddur Jónsson ræðir um fjöl- skylduvernd og trúarlegt uppeldi. Hugvekja: Jóhann Guðmunds- son. Aðventukvöld í Krists- kirkju ■ Félag kaþólskra leikmanna gengst fyrir aðventukvöldi i Kristskirkju,Landakoti næstkom- andi sunnudag, 29. þ.m., kl.20.30. Dagskrá kvöldsins verður á þessa leið: Séra Ágúst K. Eyjólfsson flytur ávarp, Ragnar Björnsson leikur á kirkjuorgelið, karlakórinn Fóst- bræður syngur, Anna Júliana Sveinsdóttir syngur einsöng og Lárus Sveinsson leikur á trompet. Auk þess veröur lesinn kafli úr Mariu sögu, svo og jólaguöspjall- ið. Aðventusamkoma í Kópavogskirkju ■ Aðventusamkoma Digranes- safnaðar verður á sunnudags- kvöld i Kópavogskirkju og hefst kl. 20.30. Með aðventubyrjun nú eru 10 ár liðin frá þvi er sjálfstætt safnaðarstarf hófst i Digranes- sókn og er vandað til efnisskrár eins og jafnan áður á slikum kirkjukvöldum. Fermingartelpa tendrar fyrsta aðventuljósiö og Salómon Einarsson, formaður sóknarnefndar flytur ávarp. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Guðmundar Gilssonar og Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur ein- söng. Gunnar Kvaran leikur ein- leik á celló. Um flutning orðsins sjá þeir Ingimar Erlendur Sig- urðsson, skáld, sem les úr ljóðum sinum og Matthias Á. Mathiesen, alþm., sem verður ræðumaður kvöldsins. Endað verður á helgi- stund og almennum söng. Jólabasar í Árbæjarskóla ■ Fylkiskonur halda sinn árlega jólabasar i sal Arbæjarskóla laugardaginn 28. nóv. kl.14,00. A boðstólum verður meðal annars: Jólaföndur, bútasaumur, prjón- les, kökur og laufabrauð. Agóðan- um verður varið til styrktar byggingu iþróttahúss i hverfinu. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 27. nóvember til 3. desember er i Lyfjabúð Breiðholts. Einnig er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjoröur: Hafnfjardar apotek og Norðurbæjarapótek eruopin á virk ur( dögum frá kl.9 18.30 og til skiptis ar.nan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.10 12. Upplysingar i sim svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapotek og Stjörnuapotek opin virka daga á opn unartíma buða. Apotekin skiptast ái sina vikuna hvort að sinna kvöld - næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apoteki sem sér um þessa vörslu, til k1.19 og fra 21 22. A helgi dögum er opið f rá kl.l 1 -12» 15 16 og 20 21. A öðrum timum er lyf jafræðingur á bakvakt. Upplysingar eru gefnar ú síma 22445. Apotek Keflavikur: Opiö virka daga kl. 9 19, almenna fridaga kl. 13 15. laugardaga fra kl. 10 12. Apotek Vestmannaeyja: Opið virka daga fra kl.9 18. Lokað i hadeginu milli kl.12.30 og 14. lögsæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166 Slökkvilið og sjukrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjukrabill og slökkvilið 11100. Kopavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjukrabill 11100. Hainarljörður: Lögregla sími 51166 Slökkvilið og sjukrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166 Slökkvilið og sjukrabill 51100. Ketlavik: Lögregla og sjukrabill i sima 3333 og i simum sjukrahussins 1400. 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjukrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjukra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahusið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjukrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjukrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabíM 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303. 41630. Sjukrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjukrabíll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 a vinnustað. heima 61442. olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðarkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilíö 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjukrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla "SfysavarösTöfan i Borgarspítalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. UÉknastofur eru lokadar a laugardög um og helgidögum, en haegt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og a laugardögum frá kl.14 16. simi 29000. Göngudeild er lokud a helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að na sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis lækni. Eftir kl.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum ti I klukkan 8 árd. á mánu dögum er læknavakt i sima 21230. Nanari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjonustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. islandser i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. Onæmisaögeröir fyrir fuliorðna gegn mænusott fara fram i Heilsuverndar stóð Reykjavikur á mánudögum kl.16.30 17.30. Folk hafi með sér ó- næmisskírteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opiðer milli kl.14 18 virka daga. heimsóknartfmi Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til k1.19.30. Fæðingardeildin: kl.l5 til k1.16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: k1.15 til k1.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til k1.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og k1.18.30 til k1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til k1.17 og kl.19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu daga kl.16 til kl.«9.30. Laufjardaga og sunnudaga kl. 14 til k1.19.30 HeiIsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kL15.30 til kl. 16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til .kl.16 oq kl.18.30 til kl.19.30 Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga fra kl.20-23. Sunnudaga fra k1.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Solvangur. Hafnarfirði: Mánudaga tii laugardaga k1.15 til kl.16 og kl.19.30 til k 1.20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl. 15 16 og kl. 19 19.30. Sjukrahusið Vestmannaeyjum: Alla E-* daga kl.15-16 og kl. 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl 15.30 16 og 19. 19.30. söfn Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið fra 1. júni fil 31. ác,ust fra kl. 13:30 til kl. 18.00 alla daga nema manudaga. Strætisvagn no 10 fra Hlemmi. LisTasdtn Einars Jonssonar Opið aaglega nema mánudaga fra kl. 13.30 16. Asgrimssatn Asgrímssafn Bergstaðastræti 74, er opiö daglega nema laugardaqa kl. 1,30-4.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.