Tíminn - 17.12.1981, Blaðsíða 9

Tíminn - 17.12.1981, Blaðsíða 9
9 ■ Sem sjá má var þröngt á þingi í Fossvogsskólanum þar sem aliir voru niöursokknir i aö búa til fallega hluti fyrir jólin. 1 nógu var þvi aö snúast hjá Kára Arnórssyni, skólastjóra og Áslaugu Brynjólfsdóttur, yfirkennara — sem sjást hér á miöri mynd — viö aö sjá um aö allt gangi vel og engan vanti neitt. þannig aö fólk gat strax hafist handa. Aslaug sagöi nokkuö þurfa aö spá i innkaupin til aö nóg sé til af öllu, þvi einhver viss stykki geti oröiö sérstaklega vinsæl. „Þannig var þaö t.d. meö hurðaskrautiö núna. En þaö var ein mamman sem geröi sýnis- horn af jólasveinum úr filti, til aö hengja á hurðir, og þeir uröu svo vinsælir, aö einn þurfti aö standa við hnif inn aö sniöa niður efni i þá allan daginn til kl. 5. Einnig var jólastjama búin til úr rauöum kreppappir — af einni af hinum flinku mæðrum, sem leiðbeindi um tilbúninginn og bjó til sniö — ákaflega vinsæl”, sagöi Aslaug. ,,Nei, þetta er svo skemmtilegt að maður gleymir öllu ööru”, svaraði Aslaug þegar Timinn spurði hana hvort hún væri ekki þreytteftir að undirbúa móttöku og taka á mótiöOO manns. „Hérna urðu til hrein meistarastykki hjá mörgum og allir svo glaöir og ánægðir..” Þaö sé lika svo skemmtilegt að sjá heilu fjöl- saman til að föndra! flokki, f lestir úr hópi f oreldranna. Þarna urðu til hinar fegurstu jólaskreytingar á trjáplöttum, hurðaskreytingar, margskonar hlutir úr basti og filti og striga, svo sem jólasveinar, englar og fleira sem tilheyrir jólunum. Sumir voru þarna að búa til jóla- kort og merkimiða, sem að sjálf- sögðu verða ólikt persónulegri en þau sem við kaupum i búðunum. Anægjan lýsti af mörgum and- litum þegar hver fallegur hlutur var fullgerður. Og stolt yfir t.d. skemmtilegum jólasveini virtist ekkert siður að sjá hjá virðuleg- um feðrum — sem liklega eru flestirhverjir óvanir að sitja með filt,skæri og lim — en börnunum. „Þar sem við erum búin að hafa þetta tvö ár i röð áður, vorum við svolitið hrædd um að fólk væri orðið leitt á þessu. En það virðist siöur en svo, þvi ég held að aldrei hafi komið fleiri hingað en nú”, sagði Aslaug. Allt gengur ljómandi vel, enda nefndarmenn orðnir þjálfaðri i skipulagningunni og færari að giska á hvað þurfti aö kaupa og taka til í hina einstöku hluti. Engin bið var á afgreiðslu efnis, skyldurnar vinna isameiningu að sama marki, þ.e. að búa til fall- ega hluti til aö skreyta eigin heimUi eða þá að gleðja aðra, t.d. afa og ömmu með skemmtilegri gjöf sem ber það með sér að hafa verið unnin af alúð. —HEl ■ Jafnvel þingmenn (Eiður Guðnason) gátu gleymt efnahagsmálum og öðru sllku þennan sunnudags- eftirmiðdag og einbeitt sér að skemmtilegri „jólasveinum” en dags daglega. ■ Skreytingarnar sem þetta unga fólk hefur lokið viö fá væntanlega heiðurssess á heimilum þeirra um jólin. ■ Fólk á þessum aldri er ekkert að leggja árar I bát þótt hvorki finnist laust borð tii að vinna við eða stólar til að sitja á. Þá er bara að nota gólfið. Timamyndir Róbert.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.