Tíminn - 17.12.1981, Blaðsíða 10
10
Þorvaldur
Koðránsson,
víðförli
■ Jörundur Brynjólfsson.
\okkur orð
um Jörund
Brynjólfsson,
alþingismann
— eftir Grím Ögmundsson, Syðri-Reykjum
Sífellt Ijóma
á soguspjoldum
sagnirnar
um þá er ruddu
vegina og vörður
hlóðu,
visuðu að marki
háu.
Hræddust ekki
hróp né níðið.
Hefndu þess
er lundu grætti.
Vörpulegir voru
sýnum
Víkingar
en lutu drottni.
Einn slikur
frá Giljá gengur
götuna
og fram á veginn.
Félitill
úr föðurhúsum.
Fékk það pund,
er mest var virði,
gáfurnar
og gervileikann.
Glöggt það skildi
kona vitur.
Varðaði honum
veg til heilla
úr vinarsnauðum
ættarranni.
Út i heiminn
lá svo leiðin.
Langt um skeið
í víking hörðum.
Reyndist þar
í raunum styrkur.
Ránsins fengur
stöðugt mestur.
En göfuglyndið
góðan krýndi.
Gaf og leysti
á báðar hendur.
Orð slíkt hlaut,
að einn hann væri
öruggt þriggja
kónga jafni.
Eignaðist trú
á æðstu mildi,
almættis
á Jesús vegum.
Fann að lifið
fórnar krafðist
fram að ganga
und krossins merki.
Á Saxlandi um síðir
mætti
sannheilögum manni
og góðum,
Friðreki í fögrum
skrúða.
Féll á kné
og skírn hans þáði.
Saman þessir
síðar fóru.
Sóttu heim land
i nyrðstu höfum.
Til að boða
blessun drottins
log birtu þá,
er fylgir henni.
Friðrekur
þar fórnfús reyndist.
Friðnum unni
kærleiksríkum.
En Þorvaldur
hann þoldi síður
þumbaraskap
hjá löndum sínum.
Uppskeran
var eftir hætti
ekki stór
og því var miður.
Sáð var þó
í sigurvissu
sæði þvi,
er festi rætur.
Kirkja reis
og klukkur hringdu,
krists í nafni
norðan fjalla.
Guðs orðs neisti
gæddur lífi
glæddri trú
i hjörtum margra.
Þorvaldar var
þungur róður.
Það er löngum
gömul saga.
Allt hið nýja
andúð vekur.
Eriðleikar
margir rísa.
Fornir hættir
furðu seigir.
Falla ei tré
í höggi einu.
Brautryðjendum
búin er löngum
beiskja yfir
sigurleysi.
Hurfu úr landi
hugardaprir.
Hetjur guðs
á norðurvegum.
Ekki framar
augu litu
island
í lífi sínu.
Leiðir skildu
líka þeirra,
er lífgrös fluttu
ættjörð vorri.
Stofnar þeir,
sem sterkir eru
standa gjarnan
traustir einir.
Víða Þorvalds
lágu leiðir.
Lauk hans för
i Garðaríki.
Fjarri sínum
fósturbyggðum.
Friðinn hlaut
á drottins vegum.
Eftir lifir
orðstír góður,
einstaks manns
í þjóðarsögu.
Tendraði eld,
sem ennþá varir
eilífs guðs
í landi þessu.
18.4. 1981
Eiríkur Pálsson
frá ölduhrygg
■AgUst Þorvaldsson fyrrverandi
alþingismaöur Árnesinga o.fl.
skrifuðu minningargreinar um
Jörund Bryjólfsson látinn og það
mjög greinilega svo að ekki er
miklu við að bæta. Þó munu hér
verða sögð nokkurorð um þennan
gagnmerka mann.
Vorið 1919 gerðist Jörundur
bóndiiMúla i Biskupstungum, en
þá var ég 12ára gamall. 1 þá daga
voru samgöngur stirðar, engir
bilar né bilvegir. Það þótti undr-
um sæta er ungur og glæsilegur
þingmaður fluttist austur i
Biskupstungur til búskapar. Þá
var ekki gott að byrja búskap,
hátt verð á öllu búfé og dýrtiö.
Vitanlega varð Jörundur að
kaupa allan bústofn. Ærnar
keypti Jörundur Uti i Grimsnesi
og viöar á fjcrutiu krónur stykkið.
Hann setti á allmarga lambgeld-
inga haustiö 1919. Sagðihann mér
að þegar hann fargaöi sauðunum
þriggja vetra gömlum, að þeir
hefðu dcki lagt sig á meira en
lömbin 1919. Má af þessusjá hver
afkoma bóndans var i þann tið.
En ekki dró þetta úr kjarki
Jörundar við búskapinn.
Jörundur fór i bændaskólann á
Hvanneyri haustið 1904 og út-
skrifaðist þaðan vorið 1906.
Sumariö 1905 var hann kaupa-
maður hjá Hirti Snorrasyni
skólastjóra á Hvanneyri, sem
þótti mikið til hins unga manns
koma. Haustið 1908 settist
Jörundur i þriðja bekk Kennara-
skólans og lauk skólanum á ein-
um vetri. Var þaö vel af sér vikið.
Haustiö eftir var hann ráðinn
kennari við Barnaskóla Reykja-
vikurog starfaði þar i nokkur ár.
Eftirað Jörundur gerðist kenn-
ari hóf hann fljótlega afskipti af
stjórnmálum, svo sem gjarna er
meðfætt ungum og gáfuðum
mönnum, sem stefna til frama.
Snemma kynntist Jörundur
Bjarna frá Vogi og þá helst á
mannfundum. Jörundur varð
snemma sterkur ræðumaður
jafnt i vörn og sókn. Hafði Bjarni
frá Vogi þvi mikinn hug á aö fá
Jörund sér til stuðnings i pólitik-
inni. Þessi samvinna þeirra
Bjarna og Jörundar leiddi svo til
þessað Jörundur var kjörinn for-
maður Sjálfstæðisfélags Reykja-
vikur. Ekki er mér kunnugt um
hversu lengi Jörundur gengdi for-
mannsstörfunum, en hann mun
þá hafa verið hættur þvi fyrir árið
1916. Ég hefi orð á þessari for-
mennsku Jörundar, þvi hann var
eftirsóttur ræðumaður og bar af
flestum mönnum irökfimii'ræðu-
stól og talaði jafnan blaðalaust.
Sennilega hefur Jörundur ekki
unáð þvi til lengdar að vera i
Sjálfstæðisflokknum þvi þar var
ekki sem best samkomulag 1915
til 1916. Sjálfstæðisflokkurinn
klofnaði þá likt og hann er klofinn
nú. Þá voru sjálfstæöismenn kall-
aðir langsummenn og þversum-
menn.
Arið 1916 voru alþingiskosning-
ar. Þá var Jónas frá Hriflu að
ryðja sér braut i stjómmálabar-
áttunni. Jónasi þótti Jörundur full
efnilegur til þess að ánetjast
ihaldinu. Jörundur var á þessum
tima ekki flokksbundinn sjálf-
stæðismaður og fór Jónas þess á
leit við hann, að hann byði sig
fram fyrir Jafnaðarmannaflokk-
inn. Jörundur varö viö þessari
ósk Jónasar og Dagsbrúnar-
manna.
Jörundur átti marga vini i
Sjálfstæðisflokknum, og Bjarni
frá Vogi studdi vel viö bakiö á
honum viö alþingiskosningarnar
1916. Jörundur sigraði i þeim
kosningum — eins og oft siðar, og
varð 1. þingmaður Reykvikinga.
Þess má þó geta að Sjálfstæðis-
flokkurinn hefði ágæta menn i
framboði þá, svo sem Jón
Magnússon og Knút Ziemsen.
Jörundur sat eitt kjörtimabil á
þingi og á sama tíma i bæjar-
stjórn fyrir Alþýðuflokkinn og gat
sér góðar orðstir.
Eins og áður segir flutti
Jörundur Ur Reykjavik 1919 og
geristbóndi iMúlai Biskupstung-
um. Ariö 1922 flytur hann bUferl-
um í Skálholt og býr þar i 26 ár.
Þaðan flytur hann svo i
Kaldaðarnes og býr þar sem
sjálfseignarbóndi i' mörg ár.
Það sem kom mér til þess að
skrifa þessar linurum Jörund vin
minn,er að fyrir réttum 59 árum,
eða i' nóvember 1922 var haldinn
þingmálafundur að Minni-Borg i
Grimsnesi.
Þá var farið að heyrast, að Jör-
undur yrði i framboði fyrirFram-
sóknarflokkinn i Árnessýslu. Það
þótti i'haldinu i Reykjavik ekki
gott og sendu sina sterkustu
ræðumenn til þess að þjarma að
Jörundi. Ég fór á þennan fund
ásamt fleiri Tungnamönnum i
hörkufrosti, en alauðri jörð.
thaldið sendi til fundarins
Magnús Jónsson dósent, mjög
snjallan ræðumann, einn þann
sterkasta f flokknum ásamt Jóni
MagnUssyni forsætisráðherra,
sem var góður ræðumaður, en
enginn skörungur.
Það má segja að á fundinum
hafi aðallega glimt saman þeir
Jörundur og Magnús. Fleiri
ræðumenn voru þarna frá Fram-
sóknarflokknum en Jörundur, en
litið gagn var i þeim til bardaga i
orðsennu.
Fundurinn hófstum 9leytið um
kvöldið, en uppúr miðnættinu fór
að hitna i umræðunum. Vitnaöi
Jörundur þá óspart i þingskjöl og
nefndi númer og dagsetningar án
þess að andstæðingarnir rengdu
hann (Eftir fundinn spurði Gisli
frá Björk i Grimsnesi Jörund að
þvf hvort hann hefði munað öll
þessi nUmer, en Jörundur svaraði
þvi til, aö hann hefði kannski ekki
veriö alveg viss, en talið vist að
andstæöingarnir vissu ekki bet-
ur!)
Fundurinn stóð til klukkan 3 um
nóttina i óupphituöu húsnæði við
oliulampaljós og engar veitingar.
Allir áheyrendur voru glaðir og
ánægðir. Menn u*idu sér vel á
svona fundum án þess að hafa
einhverja reviukarlá til þess að
skemmta.
Við, sem vorum á þessum
fundi, töldum flestir, alö Jörundur
hefði gjörsamlega sigraö i orða-
sennunni við MagnUs dósent.
Þessa nótt var bjart og fullt
tungl og urðum við að ganga i
eina til tvær klukkustundir, þang-
að sem biDinn komstlengst. Búið
var að brúa Brúará, þegar þetta
var, enda hefðum við ekki komist
á fundinn ef svo hefði ekki verið.
Jörundur var oft fenginn til að
fara með nýliðum i kosningaferð-
ir Utá land. Þegar Hermann heit-
inn Jónasson bauð sig fyrst fram i
Strandasýslu þá minnir mig, aö
Jörundur færi norður á Hólmavik
til stuönings Hermanni, svo sem
fram kemur i visunum hér á eftir.
Enda var þá Hermann kosinn til
þings af Strandamönnum.
1 gamla daga var það mín besta
skemmtun að fara á þingmála-
fundi. Þá var engin linkukennd i
snjöllum ræðumönnum samanber
þegar séra Sveinbjörn Högnason
og Gisli Sveinsson, sýslumaður i
Vik, glimdu saman og Sveinbjörn
lagði Gisla. Það var skemmtileg-
ur fundur!
Þegar Jörundur Brynjólfsson
varðniræður heimsótti ég hann á
heimili hans i' Reykjavik og færöi
honum eftirfarandi visur:
Andinn slyngur ekki þungur
yf irsteypist sjálfan mig.
Svo ég fái fólkskörungur
i ferskeytlum að mæra þig.
Niutiu æviárin
áttu frækn að baki nú.
Þott taki að lýsast höfuðhárin
héraðsprýði verður þú.
Þú varst einlægt ýta mestur.
Enn er það i minni lýð,
er styrkur þú á Ströndum vestur
strandhögg gerðir forðum tiö.
Þings i sölum þrekinn reyndist.
Þar af öörum mjög þU barst.
Og fyrr en ævin oflöng treindist
Árnesingajarl þU varst.
Fyrr en áraþunginn þvingar
þig um lifsins ævistig.
Megi allir Árnesingar
éinum rómi hylla þig.