Tíminn - 17.12.1981, Blaðsíða 24

Tíminn - 17.12.1981, Blaðsíða 24
Allir eru þeir Kjörbók Blóðheit, svo sætir... ljóðaunnenda í ár ærleg lífssaga Hverjir eru þeir? Giftir, ógift- ir, fráskildir, dökkhœrðir, Ijóshœrð- ir, rauðhœrðir, skáld og skrifstofu- menn, framagosar ogfallnir alkar, hommar, ofstœkisfullir náttúru- verndarmenn, ráðherrar, leiguhíl- stjórar, sjoppuþjófar. Allt sœtir strákar... FARVEGIR. Ný Ijóðabók eftir Stefán Hörð Grímsson. Bók Ijóða- unnenda í ár. — Stefán Hörður er eitt listfengasta Ijóðskáld samtíðar- innar. Lágróma fáorð list hans verð- ur lesandanum því hugstœðari sem hann kynnist henni betur. LÍFSJÁTNING greinir hispurs- laust frá óvenju litríkum ferli — listsigrum og lífsreynslu... Guð- munda segir frá sorgum sínum og fögnuði og tveimur sögulegum hjónaböndum. LÍFSJÁTNING er prýdd fjölda mynda. Átakanlegur vitnisburður HÉLSTU AÐ LÍFIÐ VÆRI Úr refarækt bað er ekki ofsögum sagt í sölumennsku af Þórarni Eldjárn SVONA? Inga Huld Hákonardóttir. HÉLSTU AÐ LÍFIÐ VÆRI SVONA? geymir viðtöl við tíu konur á aldrinum 19—77 ára. Þœr eiga það sameiginlegt að hafa starfað á vinnumarkaði án þess að hafa starfsmenntun. Hlý og manneskju- leg, en um leið hvöss bók sem á erindi við alla. FLÖKKULÍF er œskusaga Hannesar Sigfússonar skálds, skemmtileg og fróðleg bók um upp- vöxt og mótun skálds á fjórða og fimmta áratugnum. Hann er ekki einungis mest lesna og vinsœlasta Ijóðskáld sem núyrkir, revíuskáld, rtmnaskáldog hver veit hvað, heldur hefur hann nú samið óvenjuskemmtilegt smá- sagnasafn. Hér sýnir hann á sér nýja hlið, en fyndnin og skopið er samt við sig. Bræðraborgarstíg 16 Pósthólf 294 AUGLÝSINGASTOFA KRISTÍNAR HF. 83.33 121 Reykjavík Simi 12923-19156

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.