Tíminn - 22.12.1981, Side 2

Tíminn - 22.12.1981, Side 2
 Þriðjudagur 22. desember 1981 spurningaleikur „Gnyðja mundu grísir ef galtar hag vissi ■ Enn og aftur birtum viö spurn- ingaleik, til gamans og kannski eilitils fróBleiks, og nú er nægur timi til aB liggja yfir spurningun- um yfir jólin. Flestir ættu aB vera farnir aB kannast viB fyrirkomulagiB, þaB er veriB aB fiska eftir einhverju tilteknu atriBi — manni, atburBi, ártali, biómynd, bók, landi etc. etc. — en i staB þess aB spyrja beint gefum viB fimm visbending- ar. Sú fyrsta er meB ráBnum hug æBi óljós, en hin fimmta ætti aB vera deginum ljósari. AthugiB aB aBeins er gefin ein visbending I einu. Geti maBur ekki upp á rétta svarinu strax viB fyrstu visbend- inguna skal maBur fá aBra, siBan þá þriBju og svo koll af kolli. Fyrir frammistöBuna eru gefin stig. Fimm stig fyrir aB hitta á rétta svariB viB fyrstu vísbend- ingu, fjögur fyrir aö hafa rétt fyr- ir sér i annarri tilraun, þrjú fyrir þriöju og svo framvegis — vita- skuld fæst ekkert stig ef rétta svariö kemur ekki fram. Þannig er mest hægt aö fá 30 stig, en reyndar hefur ekki frést ennþá aB nokkur hafi náö þeim árangri. Metiö hjá okkur er 36 stig. Svörin eru birt á öörum staö i blaöinu. Hér aö neöan leiöa tvær kemp- ur saman hesta sina, mönnum til samanburöar. Svör við spurningaleik 1. spurning Fyrsta vísbending Önnur vísbending Þriðja vísbending Fjórða vísbending Fimmta vísbending Kona hans var vefkona mikil þótt ekki sæi þess' staöi Hann var ákaflega viö- förull og fór vföar en hann vildi sjálfur Heimabyggö hans á sér nöfnu viB Lækjargötu i Reykjavik Honum sungu sirenurnar hvaö sætast James Joyce skrifaöi bók sem bar nafn hans — og blint skáld samdi aöra. 2. spurning A þessum staö stendur hin fræga Schönbrunn- höll Sem og Stefánskirkjan og skemmtigaröurinn Prat- er 1815 var Evrópu raðaö þar saman aftur eftir ó- kyrrö Napóleonstimans Þar störfuöu m.a. þeir Beethoven og Strauss — og um tima Hitler Á isiensku heitir staöur- inn nafni sem er eitur I beinum bindindismanna 3. spurning Mágur hans skrifaði bú- fræöiritiö Atla Hermt er aö hann hafi veriö svo mikill stórbokki aö hann hafi rétt hendina aftur fyrir bak þegar hann heilsaöi minni spá- mönnum. i minningu hans orti Matthias Jochumson kvæöi sem skólabörnum er gert aö læra Samdi ásamt öörum merka feröabók um is- land Lést sviplega á Breiöa- firöi eins og frægt er 4. spurning Hann fór m.a. með hiut- verk Philips Marlowes og Sam Spades Rak I eina tiö „Rick’s American Café i Casa- blanca” Woody Allen geröi um hann iofgjörð „Play it again, Sam” Hann lék fordrukkinn skipstjóra á móti Kathe- rine Hepburn I „African Queen” Hann var kvæntur leik- konunni Laureen Bacall 5. spurning Haft cftir honum: „Gnyöja mundu grisir/ ef galtar hag vissi”. Þetta orti hann er hann varö undir i baráttunni viö EIiu, kóng á Norö- ymbralandi Siöari kona hans var Kráka sem i reynd hét Aslaug Þegar hann gekk aö eiga hana varö hann tengda- sonur Siguröar Fáfnis- bana Hann notaði hlýjar buxur 6. spurning t nágrenni þessa bæjar hafa fornfræðingar lengi leitaö aö dal eöa dalverpi, en ekki fundið Þar fannst elsta skyr sem menn þekkja Þar buldi viö brestur og brotnaöi þekja Þaöan er Eggert Haukdal alþingismaöur Sem og karl hinn skegg- lausi 7. spurning Kemal Atatiirk fer meö her á hendur Grikkjum, og hefur betur Borgarastriðinu lýkur f Rússlandi, Sovétrfkin formlega stofnuö Spánarvinin leyfö á is- landi, bannlögin þvi nán- ast fyrir bi James Joyce gefur út „Ulysses” T.S. Eiiot „The Waste Land” Mússólini marsérar til Rómar og tekur völdin á ttaiíu. 8. spurning Hann hét réttu nafni A. Thibauit Nóbeisverölaunahafi f bókmenntum 1921 Bækur hans einkennast mjög af skörpu háöi i stil upplýsingar og trúleysis, fyrirmyndin er greinilega Voltaire Magnús Asgeirsson þýddi eftir hann skáldsögu á unga aldri, „Uppreisn englanna” Aö fornafni hét hann Anatole, eftirnafniö I skáidanafninu var einnig nafniö á þjóðlandi hans 9. spurning Hann orti tirætt kvæöi, skrifað á tólf álna langt volumen papyreum shirt- ingo vioiaceo subjectum. Er hann lést 1907 var skrifað i blað: „þrátt fyrir ýmsa galla og geö- bresti var hann sannur islendingur.. jafn mis- lyndur eins og islenska náttúran sjálf” Hann var ainafni afa sins Geröi „Ciavs Poética” upp úr verki fööur sins „Lexicon Poeticum” Fjölfræöingur mikili, teiknari og náttúru- fræðingur, höfundur myndaritsins „Dýr ts- lands. 10. spurning Sonur Ledu i svanslfki og Seifs Stundum kallaður Silfrin- bogi a hnfíSi pkki í Trójustriði var hann ein helsta hjálparhella Trjóumanna svar fvrr í»n í Slær hörpu og er guö spá- sagna og hljóöfærasláttar Atti sér hof og véfrétt i Delfi og aöra á eynni Del- os Met — 39 stíg ■ Guörún ólai'sdóttir, lektor i landafræði viö Háskóla islands, sigraði i siöasta spurningaleik Jón Þ. Þór, sagnfræöing, nokkuö örugglcga. Þaö var i annarri at- rennu, i fyrra skiptiö sem þau leiddu saman hesta sina( geröu þau jafntefli. Þaö er alltaf nokkr- um vandkvæðuin bundiö fyrir okkur að hafa upp á keppendum i spurningaleikinn, þvi bendum viö þeim sem kynnu að hafa áhuga á aö spreyta sig að setja sig i sam- band viö Helgar-Timann — þátt- tökunni fylgir engin ábyrgö og engin hneisa aö þvi þó menn biöi lægri hlut. Gefiö ykkur fram, allir þiö sem hafiö unnið stóra sigra i spurningaleiknum heima fyrir. Loks tókst okkur þó aö finna keppinaut Guörúnar — Vilmund Gylfason, alþingismann. Leikar fóru á þessa leiö: 1. spurning. Guðrún grisaöi á rétta svariö i fyrstu tiiraun, Vil- mundur ekki fyrr en i þeirri fimmtu. 5-1. 2. spurning. Aftur haföi Guörún rétt svar i fyrsta, Vilmundur i þriöja. 10-4. 3. spurning. Og enn var Guörún meö á nótunum, en Vilmitndur fjóröu atrennu. 15-6. 4. spurning. Guörún þekkti téöan leikara i annarri tilraun, Vilmundur áttaði sig ekki. 19-6. 5. spurning. Þessi reyndist þeim crfið. Guörún fékk eitt stig, Vilmundur ekkert. 20-6. 6. spurning. Guörún mundi eftir skyrinu, Vilmundur eftir kollega sinum 24-8. 7. spurning. Guörún fékk fullt hús, 5 stig, Vilmundur 4. 29-12. 8. spurning Guörún átti kollgát- una I fjóröu tilraun, Vilmundur i þriöju. 31-15. 9. spurning. Guörún jók enn for- ystuna. 35-17. 10. spurning. Bæöi fengu fjögur stig. 39-21. Okkur rekur ekki minni til þess aö nokkur hafi komiö betur út úr spurningaleiknum en Guörún ólafsdóttir. Viö reynum aö finna einhvern spakvitringinn til keppa viö hana eftir jól. aö

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.