Tíminn - 22.12.1981, Page 4
4
Þriöjudagur 22. desember 1981
Skýrsla flutt Akademíu
— smásaga eftír Franz Kafka. Egill Helgason íslenskaði
■ Æruveröugu herrar I Akademlunni!
Þaö er mér mikill heiöur, aö þiö skuliö
fara þess á leit viö mig, aö ég lýsi fyrir Aka-
demiunni fyrra llfi mlnu sem api.
Þvl miöur get ég I raun og veru ekki kom-
iö til móts viö óskir ykkar. Þaö eru næstum
fimm ár slöan ég liföi apallfi. Sá tlmi er
kannski ekki svo langur á dagatali, en allt
aö þvi óendanlegur hafi maöur lifaö hann
eins og ég. Aö visu hef ég annaö slagiö veriö
hvattur áfram af góöum mönnum, holl-
ráöum, undirleik hljóöfæra og lófataki, en I
reynd hef ég veriö aleinn, þvl til aö fyrir-
myndin heföi tilætluö áhrif, varö öll leiö-
sögn aö koma úr hæfilegri fjarlægö. Þetta
afrek heföi veriö óhugsandi ef ég heföi af
eigingirni viljaö halda I bernskuminningar
mlnar og uppruna. Helsti ásetningur minn
var einmitt aö eyöa öllum þvergiröings-
hætti: ég lagöi á mig þetta ok sem frjáls
api. En endurminningarnar svara I sömu
mynt og kvikna nú allt I kringum mig. 1
upphafi heföi ég kannski getaö snúiö aftur,
þaö er aö segja ef mennirnir heföu leyft
mér þaö, um hiö risavaxna hliö sem mér
stóö opiö milli himinsins og jaröarinnar, en
þegar ég plskaöi sjáifan mig áfram eftir
framabrautinni, skrapp þaö saman aö baki
mér og ég varö innlyksa á minum bás I
mannheimi. Aöur var þaö stormur sem stóö
I bakiö á mér úr fortlöinni, hann lægöi og nú
er þaö aöeins andvari sem leikur um hæla
mér. Endur fyrir löngu kom ég um þennan
hellismunna, þar sem vindurinn næöir nú I
fjarska en nú er hann oröinn svo smár, aö
þótt kraftar mlnir og vilji nægöu til aö kom-
ast þangaö aftur, yröi ég aö flá af mér feld-
inn til aö komast I gegn. Ég veit aö mér
hættir til aö lýsa meiningu minni I mynd-
um, en ykkur aö segja: Ef þiö, herrar mln-
ir, eigiö eitthvaö apalif aö baki, getur þaö
ekki veriö ykkur nákomnara en mitt mér.
Þó klæjar hvern og einn sem á jöröinni
gengur undir iljunum, jafnt smæsta
simpansa sem hinn mikla Akkilles.
1 þrengsta skilningi get ég þó ef til vill
svaraö fyrirspurn ykkar og geri þaö reynd-
ar meö mestu ánægju. Þaö fyrsta sem ég
læröi var aö taka I hendur, handtak ber vott
um hreinskilni. Nú þegar ég stend á
hápunkti ferils mins, væri bara óskandi aö
hiö hreinskilna orö gæti fylgt hverju hand-
taki. Þetta er ekkert nýnæmi fyrir Aka-
demiuna og stendur langt aö baki þvi sem
falast var eftir, og sem ég get ekki upplýst,
þó ég sé allur af vilja geröur. En hvaö um
þaö, þetta ætti aö sýna leiöina sem fyrrver-
andi api hefur fetaö inn I mannheim og
hvernig hann hefur sest þar aö. Þó þyröi ég
tæplega aö segja frá, jafnvel ekki þeim
smámunum sem á eftir fara, ef ég væri
ekki öruggur um sjálfan mig og staöa mln I
öllum meiri háttar sýningarhöllum hins
siömenntaöa heims væri ekki bjargföst.
Éger frá Gullströndinni. Ég verö aö hafa
orö annarra fyrir þvl, hvernig ég var
fangaöur. Veiöiflokkur frá dýragaröi
Hagenbecks — seinna hef ég drukkiö
marga ágæta rauövlnsflösku meö foringja
hópsins — lá eitt kvöldiö I leyni I runna-
gróöri á vatnsbakkanum, þegar ég kom
þangaö ásamt hjöröinni til aö drekka. Þaö
gall viö skot, ég einn var hæföur, mig hittu
tvö skot.
Eitt i kinnina, þaö var lltiö sár, en lét eftir
sig stórt rautt ör, sem varö þess valdandi
aö siöan hefur loöaö viö mig andstyggilegt
og fullkomlega óviöeigandi auknefni,
Rauöi-Pétur, nafn sem svo sannarlega er
upphugsaö af apa. Rétt eins og þaö eina
sem væri óllkt meö mér og Pétri, tömdum
apa, sem nautnokkurrar hylli áður en hann
drapst nýverið, væri þessi rauöi flekkur á
kinninni. Þetta er útúrdúr.
Hitt skotiö hæföi mig I neöanveröa
mjöömina. Þaö var ljótt sár og olli þvi aö
enn þann dag I dag er ég dálltiö haltur. Ný-
veriö las ég 1 grein eftir einn af þeim ótal-
mörgu vindbelgjum, sem um mig skrifa I
dagblöð: aö enn væri apanáttúran I mér
ekki fullkomlega bæld. Til marks um þetta
væri, aö ég leysti oft niöur um mig buxurn-
ar fyrir gesti, til aö sýna hvar skot þetta
hitti I mark. Réttast væri aö skjóta skrif-
andi fingurna af þessum náunga, einn og
einn I einu. Mér leyfist aö fara úr buxunum,
hvenær sem mig lystir. Þar er ekkert aö sjá
annaö en snyrtilegan feld og ör eftir — hér
skulum viö I ákveönum tilgangi velja orö
sem ekki má misskiljast — ör eftir
duttlungafullt skot. Allt er opiö upp á gátt
nú til dags, þaö á ekki aö draga dul á neitt,
þegar sannleikurinn er annars vegar, kasta
hinir stórhuguöu bestu siðum fyrir róöa. Ef
áöurnefndur greinarhöfundur tæki aftur á
móti upp á þvl aö fara úr buxunum fyrir
framan gesti slna, horföi þaö allt ööruvisi
viö, og ég tel þaö skynsemisvott aö þess-
lagaö gerir hann ekki. En þá ætti hann ekki
aö plaga mig meö þessari viökvæmni sinni.
Eftir þessi skot rankaöi ég viö mér — og
hér lifna smám saman mlnar eigin endur-
minningar — I búri á milliþiljum á skipi
Hagenbecks. Þaö var ekkert rimlabúr með
fjórum veggjum, heldur voru þetta aöeins
þrir veggir festir á skilrúm, skilrúmiö var
semsagt fjóröi veggurinn. Þessi vistarvera
var alltof lág til aö standa þar uppréttur og
of þröng til aö setjast. Ég húkti því meö
bogin, nötrandi hné, og þar sem eðlilegt
hlaut aö teljast aö ég vildi ekki sinnast
neinum um hriö, vildi bara halda mig I
myrkrinu, sneri ég mér upp I skilrúmiö,
þannig aö rimlarnir skárust inn I afturend-
ann á mér. Slik geymsla á villtum dýrum
er talin heppileg I fyrstu og I ljósi
reynslunnar get ég ekki andmælt þvl, aö frá
mannlegum sjónarhóli sé þaö einmitt svo.
En um þaö hugsaöi ég ekki þá. I fyrsta
skipti á ævinni fann ég mér enga undan-
komuleiö, aö minnsta kosti lá engin rakleitt
út: beint fyrir framan mig var skilrúmið,
fjöl felld viö fjöl. Vlst var rifa á milli fjal-