Tíminn - 22.12.1981, Page 25
ÞriBjudagur 22. desember 1981
góöa hluti. En lögmáliö er
strangt, maöur ver&ur aö standa
sig þvi ella er sjoppunni lokaö,
maöur hefur skamman tima og
enga yfirbyggingu, veröur aö
gera allt sjálfur — ekki einungis
þaö listræna — maöur veröur aö
fara aö selja, reka fyrirtæki,
vinna fjórtán átján tuttugu tima á
sólarhring,heimilislifiö «• ihassi,
maöursjálfuri rústog horastniö-
ur, en samt — samt tekst manni
kannski aö mjakast eitt hænufet
fram á veginn. Og byrjar svo upp
á nýtt. Þaö mætti lita á allan feril
okkar Þóriiildar sem tilraun i
þessa átt. ”
„Finna okkar eigin
stíl, eigin ryþma”
— Segöu mér nánar af Leik-
smiöjunni.
,,Já, Leiksm 8jan ”, segir Arnar
og brosir, „þaö var ekkert litió
sem hún ætlaöi sér og þau voru
ekki spöruö, stóru oröin. Þaö átti
hvorki meira né minna en endur-
skapa leiklist i landinu!
Gætum aö þvi hvernig ástandiö
var þá i leikhúsmálum hér. Þaö
haföi gengiö yfir bylgja nokkurs
konar Utlendingadekurs : þaö
voru sett upp verk eftir útlenda
höfunda sem höföu kannski litla
höföun hér á landi — islenskir
höfundar voru nánast réttdræpir
— þaö voru fluttir inn Utlendir
leikstjórar, útlendir leiktjalda-
teiknarar og svo framvegis. Viö
vildum fera frumkvæöiö inn i
landiö, finna okkar eigin stTl, okk-
ar eigin ryþma. Þá voru aö
koma fram höfundar
eins og Oddur
Björnsson og
Magnús Jónsson,
en annars var
Eyvindur
Erlendsson,
—nýkominn
frá námi I
Moskvu —
potturinn og
pannan i
hugmynda-
fræði og fram-
setrnngu.Viö vild-
um lika foröast
mistökin sem
gerö höfðu veriö hjá
Grimu, þar sem þeir
sem nennti
sem fengu
komu saman til aö vinna
aö einstökum verkefnum
en mynduðu ekki sam-
stæöan hóp. Hjá Leiksmiðj-
unni var í fyrsta sinn gerö
merkileg tilraun: við ætluöum
aö vinna
Litli prinsinn íleikgerð MagnUsar
Jónssonar, einfalt, fallegt og
skemmtilegt verk. Viö vorum þá
á leikferð um landiö og héldum að
það væri ofsalega sni&ugt að vera
með tvö verk i gangi i einu, þá
myndu allir þyrpast á sýningar
hjá okkur, eneins og einhver okk-
ar sagði: Það er ekki hægt að
auglýsaFord og Chevrolet i sömu
auglýsingunni. A miðju Noröur-
landi urðum viö aö hætta með
Litla prinsinn.”
— Hvert var hitt verkið?
„Þaö var Galdra-Loftur, settur
upp á dálítið nýstárlegan hátt.
Um svipað leyti var leikritið sett
upp hér fyrir sunnan, svo fólk
fékk þarna samanburð.”
— A hvern hátt var ykkar
Galdra-Loftur nýstárlegur?
„Ja, við reyndum aö komast
nær honum en venjan er, færa
hann þannig nær fólki. Jafnframt
aö pota dálitiö i þessa Fástisku
Mefistóimynd sem Galdra-Loftur
er oftast sveipaöur f. Viö gáfum
gaurnum lausan tauminn! Sjáöu
öl — Loftur er skólastrákur á
Hólum. Honum finnst þetta
spennandi, þaö er fjör i þessu, en
svo ræöur hann ekki við öfl sem
hafa búið i honum sjálfum, og i
umhverfinu. Hann er sleginn flat-
ur.”
— Þriöja verkiö?
NU brosir Arnar: „Þaö var hið
fræga Frisir kalla, eöa Friskir
kallar, eins og þaö var einu sinni
kallaö i auglýsingu 1 Morgunblaö-
inu. Uppistöðuna i textanum
ent frá Astraliu í bænum og allir
tala um aö fara og bjóöa honum
verkiö, ég meina: af hverju ekki,
til hvers aö hanga hér?”
Arnar er aftur farinn a& setja
upp leikrit, eins manns áyningu.
,,En þaö gengur ekki nógu vel
aö æfa. Þaö eru prófaöar ótal stll-
tegundir — Brecht, nýja sænska
linan, Shakespeare, en einhvem
veginn smellur þetta ekki saman.
. Að lokum gefst leikstjórinn upp
og sendir alla i kaffi. Og eins og
alltaf i leikhúsi þegar engin sköp-
un á sérstaö, þá brýst energian Ut
ikaffiti'munum — þó allirséu eins
og draugur upp úr öörum draug á
sviðinu eru menn hinir kátustu i
kaffinu.
1 þessum kaffitfma leikur hóp-
komu meö úr kaupstað og vinnu-
maðurinn kúkar á sig. Heima á
bænum tekur á móti þeim konan
Huppa — kýrin ifjósinuheitiraft-
ur á móti Sigurrós! — ásamt niö-
ursetningnum, aumingjanum og
hundinum. Þá eru þeir félagar
orðnir svo ógeðslegir að hundur-
inn kúgast Ut um öll tún! Aö lok-
um endar þetta meö þviaö vinnu-
maöurinn ákveður aö fara suöur i
Frisi, þaö er sagt aö Frisir
borgi með gulli, til hvers að hokra
hér yfir kartöflum sem spretta
hvort sem er aldrei upp Ur jörö-
inni? Dóttir bóndans ætlar meö
honum. Þetta er auövitaö um er-
lend áhrif, um herinn og þjó&leg
verðmæti.” Nú bætir Arnar iviö
ismeygilegur: „Þaö ganga sögur
XiVO
saman itvö ár,ótrufluö, reyna að
sjá fyrir okkur sjálf, vinna ekki
annars staðar — viö ætluöum að
reyna eftir fremsta megni aö
halda þetta út.
Þaö tókst að visu ekki. Þó er ég
viss um að þessar hugsjónir okk-
ar skilu&u sér i aukinni einbeit-
ingu og eftir á finnst mér þarna
hafa verið unniö athyglisvert
starf. Vitanlega var það mikiö
reiöarslag er viö uröum aö hætta,
og hvert okkar var lengi aö
sleikja sin sár, en viö sáum að
tnilega var þetta hægt. Og alla
vega blundaði þaö i okkur aö
þetta þyrfti aö gera.”
Frísir kalla, eða
Frískir kallar
— Hvaða verk var Leiksmiöjan
meö?
„Viö settum þrjd verk á svið, þó
við störfuðum ekki heilan vetur.
Eitt þeirra var reyndar aldrei
sýnt hér i Reykjavik — þaö var
sömdu Niels óskarsson og Ey-
vindur en annars varö verkið til i
þróun alls leikhópsins. Viö fylgd-
um vissu prógrammi: vorum bU-
in aö semja leikrit upp úr sögu,
Litli prinsinn, vorum llka búin aö
taka klassiskt islenskt verk,
Galdra-Loft, og nú vildum viö
leita i okkar þjóölega grunn: fór-
um i þjóðdansa, gömul kvæði og
þess háttar — vildum finna Is-
lendinginn djúpt i okkur. Frisir
kalla...”og Arnarsyngur lagstUf.
„Hvað heitir
hann aftur,
lögreglustjórinn?”
„Meginuppistaðanf þessu verki
geröist i hléi”, segir hann svo.
„Ramminn er leikhópur, eitthvað
1 lik ingu við okkur sjálf, alla vega
ar hópurinn nýbdinn að setja upp
Galdra-Loft. ÞU athugar hvenær
þetta er sett upp: 1968, það er at-
vinnuleysi, fólksflótti til Astraliu
og kjör kröpp. Þessi leikhópur er
að æfa The Wish eftir Jóhann Sig-
urjónsson,áensku, og ætlarsiðan
að fara i leikferö um Astrah'u —
virkilega meika þaö!! Þaö er ag-
ÍÍS'-"’-
urinn leik sem hann kallar Klafa-
kotsleik, og byggist upp á gömlu
kvæöi sem heitir Skipskoma.
Leikurinn hófst á þvi aö bónd-
inn á bænum... Hvaö heitir
hann nú aftur, lögreglustjórinn I
Reykjavik? Sigurjón Sigurösson?
Alla vega hét bóndinn sama nafni
og vinnumaðurinn hans lika...
Nú, þeirsitja á rekum sinum úti á
túni og eru að dreifa skit. Skfta-
hrúgurnar lágu við fætur þeirra,
búnar til Ur lfkömum leikaranna,
sem kastast fram og aftur þegar
karlarnir moka. Þessir leikarar
mynda einnig náttúrustemmn-
ingu: suöa eins og randaflugur,
tista eins og lóan....”
Arnar leikur sér aö þvi aö suöa
einsog randafluga og tista eins og
lóa!
Konan Huppa og
kýrin Sigurrós ....
„Svo kemur Finnur undir Felli
fullur Ur kaupstaö og dettur i
drulluhauginn, þá segir bóndi aö
skepin munu vera komin, og þeir
fara karlarnir i kaupstaðarferö. I
kaupstaðnum eru þeir fylltir og
þaö er hlegiö aö þeim, þegar þeir
snúa heim á leið eru þeir draug-
fullirog vitlausir. Þeir ætla til El-
dóradó en komast i kast við álfa.
Svo lenda þeir i ýmsum fleiri
vandræöum, týna öllu sem þeir
um aö Frisirkaupi fólk, til aö búa
til Ur þvi' hakk!
En nú nennir leikhópurinn
þessu ekki lengur og fær sér bara
vinarbrauð meö kaffinu. Þegar
kaffitiminn er bUinn og fólkið
gengur aftur inn i salinn sér þaö
sér til mikillar undrunar a& leik-
stjórinn stendur uppi á boröi og er
eitthvað aö bjástra viö a& koma
löngum trefli i járnkrók i loftinu
— hann ætlar aö hengja sig. Fólk-
ið reynir aö telja hann af þessu,
leikritiö sé nU ekki alvont og þaö
sé ekki ástæða til að gripa til
þessara rá öa, og eftir miklar for-
tölur fellst leikstjórinn á aö lik-
lega sé þetta ekki timabært. Leik-
hópurinn reynir siðan aö her&a
sig upp, hver segir við annan aö
nú skellum viö okkur til Astraliu,
drifum okkur, skehum okkur....
Það hverfa allir á burt til aö ljúka
einhverjum erindum af, en ljósa-
maöurinn og annar veröa eftir.
Þá bregöur svo viö a& leikhópur-
innferað Hnastinn á sviöiö aftur.
Fyrstur kemur sjarmörinn i
hópnum — mikill leikari aö eigin
áliti þó hann væri alltaf að stagl-
ast á aö hann vildi miklu heldur
vera á sjónum — og hann segist
vera að leita aö hattinum sinum.
NáttUrlega erhann með hattinn á
höföinu svoekki dugar sU afsökun
lengi. Þannig koma allir til baka
áöur en lýkur — undir alls konar
yfirskyni —og þá er leiknum lok-
iö. Mórallinn eitthvaö á þessa
leiö: hvort þaö borgi sig ekki aö
veröa eftir og ströggla.”
„Elsku hjartans
krítikerarnir ...”
—Hvernig var þessu leikriti
tekiö?
,,Ja, miðað viö hvaö það var
nýstárlegt tel ég aö þvi hafi veriö
tekið fremur vel. Elsku hjartans
kri'tikerarnir” — og nú brosir
hann smeðjulega — „hjálpuðu
auðvitað mjög mikið upp á sak-
irnar, eins og þeir eru vanir. Ég
segi ekki aö sýningar hafi orðiö
mjög margar, og þvi sffiur aö viö
höfum alltaf leikiö fyrir fullu
húsi, en samt finnst mér aö viö
höfum náö nokkrum árangri.
Skoðanir voru au&vitað mjög
skiptar, en eftirá aö hyggja þykir
mér umf jöllunin um leikritiö ekki
hafa veriö i réttu samhengi viö
þaö sem viö vorum aö reyna aö
gera. Aö sjálfsögöu
voru kritikerarnir —
þessar elskur! —
þar frestir íflokki.
Leikritinu var
■ „Hann er
sleginn flatur!”
einfaldlega slátraö. Slátraö.
Þaö sem var eftirtektarverðast
var aö þeir réöust á þaö fyrst og
fremst fyrir aö vera ekki nógu
gó&ur bókmenntatexti, minna var
spurt um þá leikhústilraun sem
við vorum aö gera. Viö vissum vel
aö Frisir kalla var kannski ekki
björgulegur bókmenntatexti, en
þaö var heldur ekki ætlunin.
Kritikerarnir skiptu sér ekkert af
þvi. Þaö er til mikilla vansa þeg-
argagnrýnendur sýna annað eins
áhugaleysi á þvi sem er verið aö
gera i leikhúsi, annan eins
skilningsskort, og i þetta skipti.
En dæmin eru þvi miður alltof
mörg.”
Arnari er nú nokkuð niöri fyrir:
„Tökum til dæmis foragt flestra
kritíkera a leikurum. Leikarar
eru upp til hópa heimskir, þeir
eru mónómanar, hugsa ekki um
annaö en sjálfa sig, exibisjónistar
vitanlega — þeir eru svo
vesældarlegir a& þaö tekur þvi
varla a ð eyöa á þá nokkru púöri.’ ’
—Gætir þú spyrt alla leikara
saman og lýst þeim i nokkrum
oröum?
„Auövitaö ekki! Þeir eru jafn
misjafnir og þeir eru margir. Þó
er kannski eitt sem skilur þá frá
flestum ö&rum stéttum. t starfi
sinu fást leikarar viö sifellda
sjálfsskoöun, þeir takast á viö
hugsanir og tilfinningar, og til
þess aö ná árangri verða þeir aö
sundurgreina þessi fyrirbæri
skýrar en flestir aörir. Ég held,
mérfinnst.aö fyrirvikiö fáum viö
talsveröa útrás i starfinu, útrás
sem annaö fólk fær yfirleitt ekki.
Leikarar eru þvi oftastnær opnari
og einlægari en gengur og gerist,
ekki eins mikiö á veröi, og þetta
kann aö koma út sem visst
naivitet — en lika túlkað sem til-
gerðog fleöulæti. Náttúrlega get-
ur verið um þaö aö ræöa — likt og
hjá öllum manneskjum — en oft-
ast erraunin hreinlega sú að leik-
arar eru opnari i viömóti en aðr-
ir.”
„Er mikið eftir af
viðtalinu?”
—Eigum viö þá aö vikja aö
Alþýöuleikhúsinu?
,,Já, eftir að Leiksmiöjan datt
upp fyrir tók reyndar viö timabil
fyrirnoröan, þar sem við vorum i
mörg, mörg ár, og urðum meðal
annars þeirrar gæfu a&njótandi
aö kynnast náiö einhverjum besta
manni sem oröið hefur á vegi
okkar — þaö er Magnús heitinn
Jónsson, sem þá var leikhússtjóri
fyrirnoröan.Enþarna þroskaðist