Tíminn - 22.12.1981, Page 29

Tíminn - 22.12.1981, Page 29
Þriðjudagur 22. desember 1981 ’ hvað Jónas er dcki þeirrar skoð- unar: Fyrst rekur hann söguna af þvi hvað varö um þær tiu ættkvislir sem byggðu lsrael,annað tveggja Gyðingarfkja eftir að hið upp- runalega riki klofnaöi. Þær kvisl- ir voru herleiddar til Mesópóta- mfu og hafa sfðan ekki komið fram, en Jónas telur engu að sið- ur sannað mál að þær byggi nii Bretlandseyjar og þau lönd sem byggsthafaút frd þeim.Segir sig sjálft að þær kenningar eru komnar beinustu leið frá Ruther- ford hinum enska. Hitt Gyöinga- rikið var Júdea sem kunnugt er en það byggðu ættir Júda og Benjamfns allt þar til Rómverjar sundruðu Gyðingum skömmu eft- ir Krist. 1 bók Jónasar segir að ættBenjami'ns hafi orðið kristnir og yfirgefið landið, ætt Júda hafi oröið eftir i bili en síðan verið dreiftum öll lönd af Rómverjum — þeirGyöingarsemnú þekkjast. En hvað varð um ætt Benjamins? Jónas fullyrðir — á hæpnum for- sendum: „Fram á 3. öld dvöldu Benja- minitar, eða Galileumenn, sæmi- lega öruggir, i Litlu-Asiu víðsveg- ar. En áriö 267 e.Kr. fóru Gotar, er bjuggu i Dakiu, herferð yfir til Litlu-Asiu og réðust einkum inn i héruðin Galatiu, Kilikfu og Kappadokíu, en þar bjó mikill fjöldi Benjaminita. Gotar hertóku þarfjölda fólks og fluttu norðurtil ■ //Samkvæmt því ætti ein af hinum 12 ættkvíslum Israels, Ben j a m ínsættkv ís I- in, að hafa flust til Norðurlanda... Har- aldur hárfagri tók sér fyrir hendur aö ráða niðurlögum þeirra. Um það leyti fannst Island og fluttust þeir þá flestir þangað. Hef- ur kjarni Benja- mínsættkvíslarinnar dvalið hér síðan." Dakíu.en svohétþá landssvæðið, þarsem nú erRúmenia og nokkur hluti Suður-Rússlands. Var þessi grein Gota nefnd Dakiar. Árið 271 e.Kr. varð Aurelianus Rómverjakeisari að sleppa Dakíu undan veldi Rómverja, og munu Dakiar eftir það hafa þokast norður og vestur á bóginn undan slavneskum þjóðflokkum, sem komu að austan. Hafa þeir þó að mestu haldið saman á feröum sinum vestur eftir, eins og tiökað- istum alla þjóðflokka á þjóðfhitn- ingatimabilinu. Nú urðu hinir herteknu Benja- minitar að semja sig að siðum og háttum Dakíanna. Kristindómur þeirra glataðist að mestu og blandaðist trú Gota, en á þeim timum má segja,að enginein trú- arbrögð hafi yfirgnæft á megin- landi Evrópu. Þar var um að ræða margs konar trúarbrögð sem blönduðust saman á ýmsa vegu og fóru mikið eftir þvi, hvaða þjóðflokkar höfðu yfir- höndina i það og það skiptið. Blandaöist þannig Benjaminsætt- kvislin Dakium, og að nokkrum kynslóðum gengnum höfðu þeir gleymt uppruna sinum og trú sinni og nefndust sama nafninu og þjóðflokkurinn sem hafði her- numið þá — Dakiar. Á þjóðfhitningstimanum, ca. 400 til ca. 700, eða jafnvel fyrr, braust þessi þjóðflokkur — Daki- arnir — sem voru hraustir her- menn, vestur og norður yfir Þýskaland og allt til Danmerkur. Var orðið ,,Dacia” notað um Dan- mörku, er hún kemur fyrst við sögu, og bendir það ótvirætt til sambandsins við Dakiana. Þar tóku þeir sér bólfestu um sinn, en breiddustsiðan þaðan út um vest- urströnd Noregs og suðurhluta Sviþjóðar...” Ogsiðar: „Samkvæmt þvi sem nú hefir verið sagt, ætti ein af hinum 12 ættkvíslum Israelsmanna, Benja- mfnsættkvíslin, sú, sem viöskila varð fyrst við hinar 10 ættkvislir, þá er Israelsriki klofnaði eftir dauða Salomons konungs, og sið- ar verður viðskila við Júdaætt- kvisl eftir dauða Jesú Krists og eyöileggingu Jerúsalemsborgar, að hafa fhist til Norðurlanda, en þá allmjög blönduð orðið Gotum. Hún er þá herská mjög og tekur upp sæferðir, fyrst með ströndum fram, en siðan til nálægra eyja. Má vera, aö þá hafi enn lifað meöal þeirra endurminningar um sjóferðir Fönikiumanna...” Og enn siðar: „Þegar stundir liðu fram og vikingar þessir voru orðnir svo uppivöðslusamir f Noregi, að til vandræða horfði, tók Haraldur hárfagri sér fyrir hendur að ráða niðurlögum þeirra og kúga þá undir vald sitt og friöa þann veg landiö. Flýöu þeir þá enn og nú frá Noregi. Leituðu þeir i vestur- átt, þarsem þeir vissu af löndum og eyjum. Um það leyti fannst Island og fluttust þeir þá allflestir þangað. Komuþeir þar að nýju landi, sem enginn hafði byggt áður og námu þaö. Héldu ættirnar þá enn vel saman og tóku að sér stór land- svæði.er þærskiptuá millisin og gáfu af frændum og vinum, er sið- ar komu. Var það kjarni Benja- minsættkvislarinnar, sem þannig fluttist til Islands og hefur dvalið hér siðan.” Eins og siður er spekinga af þessu tagi átti Jónas Guðmunds- son ekki 1 neinum vandræðum með að finna i Bibliunni ritning- arstaði sem tóku af öll tvimæli um að þetta væri rétt. Og þá höf- um við þaö. Viö erum komin af honum Benjamin, yngsta syni Jakobs. Nú er ekki nema sjálf- sagt að geta þess að kenningar þeirra félaga, Rutherfords og Jónasar, hafa ekki hlotið viðtæk- an hljómgrunn, hvað sem veldur. ■ Arið 1941 var árið sem öllu átti að breyta. Aköfustu fylgismenn Ruther- fords höfðu vakandi auga með fæðingar- heimilum, eða litu upp í stjörnubjartan himininn og aðgættu hvort þar sæist stjarna óvenju björt, kannski jafnvel þrir vitringar með mirru og annað góðgæti á leið í fjárhús.... En hvað þá með spádóma Rutherfords? Hvað átti að koma fyrirhér á Islandi? Eftir að hann hafði vakiö athygli Islendinga á þvi að samkvæmt pýramidanum mikla i Giza væru þeir heldur bet- ur á grænni greini framtiðinni, og i ofanálag afkomendur Benja- minsættar — hinnar hrekkgjörn- ustu af ættkvíslum Israels — var farið að rannsaka Bibliuna ná- kvæmlega og með flóknum út- reikningum, sem ekki veröa lagð- ir á lesendur, var fundiö út að áriö 1941 ætti að vera þaö ár sem öllu breytti. Töldu margir fylgissapk- ir kenningum Rutherfords aö ekkert minna en endurfæðing Messiasar gæti réttlætt alla þá viðhöfn sem höfð var — nefnilega bygging pýramidans og skrif Bibliunnar. Var sagt að sumir hinna áköfustu hefðu haft vak- andi auga með fæðingardeildum þetta árið, eða þá litið upp i stjörnuhimininn dimmar nætur og aðgætt hvort þar sæist stjarna óvenju björt, kannski jafnvel þrir vitringar með mirru og annað góðgæti á leið i fjárhús. Ekkert slikt gerðist og hafi Messias fæðst hérárið 1941 hefur hann ekki látið kræla á sér enn, orðinn fertugur að aldri og bráðum fjörti’ogeins. En viö þvi var sist að búast aö spekingar Rutherfords létu deig- ansiga þóttenginn værisjáanleg- ur Messiasinn. Sáu þeir heldur ekki betur en þvih'k umskipti hefðu orðið á islensku þjóðlífi þetta árið að fáu væri við það að jafna — nefnilega er Islendingar ákváðu að þeir skyldu slita öllu sambandi við Dani, yfirmenn sina, þremur árum siðar. Þarna var kominn kjarni málsins og hin mikla bylting ílifi Benaminita — Islendinga, öðru nafni. Leiddi Jónas Guðmundsson að þessu mikil og misjafnlega gild rök i fjölda greina og bæklinga sem hann skrifaði á þessum árum. Var hann studdur meistaranum sjálfum, Rutherford, sem jös stöðugt úr skálum spádóma sinna, og hafði mikiö aö segja. Var til að mynda ekki öllum ijóst aö hann hafði spáð nákvæmlega fyrir um upphaf og allan gang siðari heimsstyrjaldarinnar? — hafði aö visu sagt að striðinu lyki árið 1941, en var það ekki það ár sem Bandamenn sneru vöm i sókn og þvi erjum i rauninni lok- ið, þó formlegur endir drægist enn um sinn — i svo sem fjögur ár? Þannig var þá komið fyrir Benjaminitum, þeir voru orðnir frjálsir menn á ný, árið 1941, og liggur það i augum uppi, og áttu þar fyrirutan að gegna geysimik- ilvæguhlutverki i framtiöinni. En hvenær hefst sú framtið? Eða hvort er hún búin? Þessi blaða- maður hefur alla vega ekki orðið var við aö Island sé „aflstööin, þaðan sem hið guödömlega ljós og áhrifmuiu varpa geislum sin- um á þeim háskatimum, er óöum nálgast.,.”Ogsegir ekki meira af Adam Rutherford, nema hann hlýtur að vera löngu dauöur. Jónas Guðmundsson henti hins vegar það að hann varö hræddur við kommúnista eftirseinna strið, og var vist svo um fleiri. Enginn nema hann gaf þó út bókina: „Vakna þú, islenska þjóö!” þar sem mjög er varað við ásælni nefndra kommúnista i islensku þjóðfélagi og viba leitaö fanga. Þar á meðal i spádómum Ruther- fords, f Bibliunni og pýramidan- um mikla . En ætli þeim þrælkun- arverkamönnum sem fyrir þús- undum ára púluðu ihitanum i Eg- yptalandi við að reisa stóra pýra- midann hefði ekki fundist litið leggjast fyrir vinnuna? — til þess einsmeðþessu að varaólaf Thors við Bryjólfi Bjarnasyni og Einari Olgeirssyni. Þaðmætti segja mér það. —ij.tóksaman. ■ Var stóri pýra- midinn í Giza — reistur fyrir þús- undum ára af ótal þrælum — byggður til þess eins að vara ólaf Thors við Brynjólf i Bjarna- syni og Einari Ol- geirssyni?,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.