Tíminn - 22.12.1981, Side 43

Tíminn - 22.12.1981, Side 43
Þri&judagur 22. desember 1981 43 Graham Greene, sá heimsfrægi rithöfundur, á við einkennilegt vandamál að stríða. Hvar sem hann fer, fréttir hann að annar maður hafi verið á undan honum og kallað sig ... Graham Greene Þessi bók er ekki sjálfsmynd. Slíka mynd eftirlæt ég vinum og óvinum aö draga upp. Samt sem áöur stend ég mig aö því aö hafa i mörg ár leitaö aö manni sem kall- aöi sig Graham Greene. Þegar ég keypti „Kvæöasafn” Edwards Thomas fyrir meira en fimmtiu árum siöan hreifst ég mjög af ljóöinu „Tvifarinn”, þó ég gæti ekki gert mér grein fyrir þvi hvers vegna. Þaö var ekki I flokki meö bestum ljóöum höf- undarins. í ljóöinu segir hann frá feröalagi sem er stööugt aö rek- ast á ummerki eftir mann, nákvæma eftirmynd hans sjálfs og fer þessi maöur á undan hon- um og ætiö velja þeir sömu leiö. Þar kemur aö feröalangurinn er viti sinu fjær, hann flýtir för sinni, æöir áfram i von um aö ná i skottiö á tvifaranum en árang- urslaust. Feröalangurinn veit ekki hvaö hann muni gera, nái hann nokkru sinni tvifaranum en hann er rekinn áfram af blindri hvöt, aö sjá, aö ganga úr skugga um aö þessi maöur sé nákvæm- lega eins og hann sjálfur. Kvæöinu lýkur á þessa leiö: „Hann fer, ég elti: aldrei laus uns hann hverfur. Þá hverf ég einnig.” Aldarfjóröungi eftir aö ég las þetta kvæöi I fyrsta sinn lenti ég sjálfur á slóö Tvlfarans og þau eru ekki mörg árin sem hafa liöiö án þess aö (ég rækist á ummerki hans: mér hafa borist bréf frá ókunnugum sem kveöast hafa hitt mig viö brúökaup sem ég var ekki viöstaddur, eöa viö messu sem ég sötti aldrei — einu sinni hringdi kona til min frá Róm og sagöist þekkja mig, ég hef séö myndir af mér i blööum I Genf og jafnvel Jamaica og kannast ekki viö aö maöurinn á myndinni sé ég. Tvi- farinn kallar sig Graham Greene, hver veit nema hann heiti i raun og veru Graham Greene — ég á engan einkarétt nafninu — en þó er ýmislegt sem bendir til þess aö i aö minnsta kosti eitt skiptiö sem hann birtist hafi hann veriö John nokkur Skinner, alræmdur flóttamaöur úr fangelsum og lög- reglan á Indlandi segir mér aö hann heiti samkvæmt lögum þvi ótrúlega nafni Meredith de Varg. Hann gæti veriö þeir báöir — þvi mennirnir sem tróna á þeim tveimur illa prentuöu ljósmynd- um sem ég á af honum eru ekkert likir. Báöir kváöust vera ég. Fjárkúgun? Þaö var dálítiö fjárkúgunarmái sem fyrst færöi mér heim sanninn um tilveru Tvifarans. Vinur minn Alex Korda hringi til mln einn góöan eftirmiddag, þá var ég I London. „Hefuröu lent I einhverjum vandræöum?” spuröi hann. „Vandræöum?” „Þaö hringdi til min ritstjóri kvikmyndatimarits I Paris. Hann var mjög áhyggjufullur vegna þess aö hann haföi komist aö þvi aö einn af starfsmönnum hans var aö reyna aö beita þig fjárkúg- un.” Ég minntist þessa samtals i næsta skipti sem ég fór til Par- isar. Ég var staddur hjá vinkonu minni og umboösmanni, Marie Biche, þegar hún sagöi, algerlega upp úr þurru: „Ef einhver reyndi aö kúga út úr þér fé, þá myndiröu koma til min, ekki satt? Þú myndir ekki borga?” „Kúga út úr mér fé fyrir hvaö?” „Ja, eitthvaö I sambandi viö ljósmyndir af þér meö einhverj- um dömum — ég veit þaö ekki — þaö er orörómur á sveimi.” Þetta var áriö 1955 eöa ’56. Tvifarinn fór mjög viöa um þetta leyti. Ég fékk aö heyra sitthvaö af þvi sem hann tók sér fyrir hendur — ég heföi eins getaö gert það sjálfur. Ritstjóri franska blaösins Mondanités skrifaöi mér til aö minna mig á fund okkar er kvik- myndahátiöin i Cannes stóö yfir (en þá hátlö haföi ég ekki sótt), og hann hrósaði mér mikiö fyrir hæfileika mina i tennis, en þann leik haföi ég ekki stundaö slöan ég var ungur drengur I skóla. Þá fékk ég bréf frá konu I Montevideo sem skrifaöi á þessa leiö: „Þú fórst einu sinni meö mig aö drekka i belgisku kökuhúsi á horninu á Oxford Street (er þaö ennþá til?) og þú kynntir mig fyrir stúlku aö noröan sem þú varst mjög ástganginn af. Gekkstu aö eiga hana? Þú komst i brúðkaupið mitt i nóvember 1935 og ég fór til Suður-Ameriku stuttu siöar.” Tvifarinn hefur lag á aö láta muna eftir sér. Einkum og sér i lagi viröist hann hafa mikil áhrif á konur. Hver er Veronica? Þaö var kvenmannsrödd I sim- anum sem vakti mig siöla kvölds er ég gisti sem oftar á Grand Hotel I Róm — ég haföi fariö snemma aö sofa eftir langa flug- ferö frá Calcutta. „Halló, Graham. Þetta er Veronica.” „Ó. Já komdu sæl, hvernig liöur þér?” Hver i djöflinum, hugsaöi ég, er Veronica? „Ég hringdi á Geroge V. hótelið i Paris og þeir sögöu mér aö þú værir farinn til Rómar. Ég vissi aö þú gistir alltaf á Grand” — sem var satt og rétt. „Já, ég var aö koma. Hvað ertu aö gera?” spuröi ég, I von um aö vinna tima til aö rifja upp hver hún eiginlega væri. Ég mundi ekki eftir Tvifaranum I svipinn ogtaldi ekki óhugsandi aö ég heföi einhvern tima rekist á einhverja Veronicu. „Ég ligg uppi i rúmi og er aö lesa ódysseifkviöu I nýju Penguin þýöingunni.” „Ég er lika I rúminu. Hvaö seg- iröu um aö vlö fáum okkur glas annað kvöld? Ég er þvi miöur upptekinn I matartimum,” bætti ég varlega við. Kvöidiö eftir fór ég meö vini minum og beiö eftir henni á barn- um. Hann féllst á aö taka hana ab sér ef ég kannaösit ekki viö hana, eöa ef hún væri óaðlaöandi. Kona á fimmtugsaldri gekk skömmu siöar inn á barinn hún var klædd kvöldkjól og andlit hennar var langt likt og á yfirstéttarhrossi. Ég skildi hana eftir I höndum vin- ar mins. Hann sagöi mér siöar aö hún væri bandarisk og heföi hitt Graham Greene i Arabiu. 7/Greene dæmdur í fang- elsi" Þaö var þetta sumar, held ég, sem Tvifarinn komst I fréttirnar. Ég haföi brugðiö mér til Brighton i nokkra daga og þegar ég kom aftur til London biöu min skilaboö frá blaðinu Picture Post. Rit- stjórn blaösins haföi borist sim- skeyti sem undirritað var Gra- ham Greene og sent frá Assam, Indlandi: sendandi baö um aö honum yröu send eitt hundrað pund þar sem hann væri I ein- hvers konar vandræöum meö ind- versk lögregluyfirvöld, eftir að hafa tapað vegabréfi sinu. Rit- stjóri Picture Post haföi sent mann til Albany, nálægt Picca- dilly, þar sem ég hélt mig um þær mundir, til þess aö spyrjast fyrir um hvort ég væri yfirleitt á Ind- landi. Húsvöröurinn var varkár maður og svaraöi aö þar eö hann heföi ekki séð mig i nokkra daga gæti meir en verib að ég heföi brugðið mér til Indlands. Pict- ure Post simsendi þvi hundraö pund þegar I staö. Siöar spurðist þetta vitanlega út. I indverskum blööum var slegiö upp stórum fyrirsögnum: „Graham Greene dreginn fyrir dómstóla. Dæmdur til tveggja ára þrælkunarvinnu.” Um sama leyti barst mér I hendur eina raunverulega bréfiö, sem ég hef séö frá Tvlfaranum. I þessu bréfi, sem sent var Picture Post, lést hann vera i fréttaleiöangri fyrir blaöiö og þvi hlýtur þaö aö hafa verið skrifaö til aö blekkja indversk lögregluyfirvöld — varla hefur hann vonast til aö geta blekkt Picture Post. Tvifarinn skrifaöi i kæruleysis- legum stil frá Duklingia, Assam: Herrar mlnir, Vel má vera á þeirri stundu sem þetta bréf berst ykkur i hendur hafi skarar plattfættra lögregluþjóna, leyniþjónustu- manna sem gerviskegg og ann- arra furöufugla lagt undir sig bygginguna og spurt spurninga um mig. Graham Greene er allt i einu oröinn FRÉTTAEFNI. Fyrir nokkru hnuplaöi einhver sam- viskulaus óþokkinn töskunni minni, peningum minum og vega- bréfi. Ég geröi þá þaö sem mér bar aö gera og haföi skeytasam- band viö FULLTRÚA STÓRA-BRETLANDS, konsúla- skrifstofuna I Calcutta og baö þá að hafa umsjón meö feröalagi minu til Calcutta. Þeir reyndust vera illa innrættir og báöu lög- regluna á staönum aö athuga málið sem var, undir þessum kringumstæöum, ansi heimsku- legt. Þetta er ÓRÓLEIKA- SVÆÐI og er lögreglumennirnir komust aö þvi aö þeirra á meöal var útlendingur sem ekki gat gert fullnægjandi grein fyrir sér uröu þeir himinlifandi, stimpluöu mig útsendara erlends rikis sem aö- stoöaöi meö ráöum og dáö hina byltingarsinnuöu NAGAMENN og snimmendis settu þeir mig bak viö lás og slá. Þessi málatil- búnaöur mun undireins og ég hef jafnaö mig, reynast hin ágætasta viöbót við grein, sem enn hefur ekki litiö dagsins ljós, um NAGA VANDAMALIÐ. Tveir te-ekriueigendur hér á svæöinu hafa reynst mér óendanlega vel, þeir mættu I rétt- arsal i morgun og fengu mig laus- an gegn tryggingu, aö öörum kosti heföi ég mátt dúsa þarna i guð veit hvaö langan tlma. Viðtal við Tvífarann Þiö eruö sennilega búnir aö fá greinar um OLIUNA og FLÓÐIÐ. JÓLASVEINNINN er farinn upp til Amritsar til aö taka myndir af hofunum þar og skeggjuöum herramönnum Sikh-ættflokksins. Hann missti af skúbbi aldarinnar er hann var ekki til staðar aö taka myndir fyrir framtiöina af — breskum blaöamanni I steininum. Ég hef ekki I hyggju aö veita honum annaö tækifæri! Nú er ég I mikilli, örvæntingar- fullri, þörf fyrir peninga. Verið svo vænir aö senda á meö- fylgjandi heimilisfang, nú þegar (eba fyrr), hundrað pund eöa svo. Geriö svo vel aö ganga úr skugga um aö þau muni ekki lenda i vandræðum hjá gjaldeyrisyfir- völdum, annars mætti kannski senda eitthvaö I gegnum Orient Longmans i Calcutta. Þaö er vist ekkert fleira sem ég hef að segja. FRUMSKÓGAR- KRAFÁN veröur aö biöa þar til ég get aftur dregiö andann. NAGA VANDAMALIÐ er ennþá vandamál — fyrir mér alla vega. Þaö keppast allir um aö sannfæra mig um aö allt sé nú meö kyrrum kjörum og að slæmu strákarnir hafi lagt af ósiði sina. Ég, fæddur efasemdarmaöur, held varla. Þaö er mjög erfitt aö koma rikj- andi yfirvöldum I skilning um aö ég er einungis fréttamaöur I leit aö sannleikanum. Þó ég iöi i skinninu aö skrifa þaö sem gæti oröiö aldeilis frábær grein, þá eru erfiðleikarnir sem ég á viö aö et ja tröllauknir. Kannski er þaö svo eftir allt saman aö þeir vilji EKKI aö sannleikurinn veröi birtur. Ykkar einlægur, Graham Greene. Ég stakk upp á þvi viö Picture Post aö þeir gætu kannski sent mig til aö taka viðtal viö Tvifar- ann þar sem hann dúsaöi I fang- elsi i Assam, en monsún-regntim- inn dró úr mér kjark og sömu- leiöis simtal sem ég átti viö embættismann I utanrikisþjón- ustunni I London. Hann baö mig i öllum bænum aö láta sig vita áöur en ég reyndi aö komast til Cal- cutta, ég gæti nefnilega lent I vandræðum vegna þess að Tvi- farinn haföi stungiö af og brotið skiloröiö. Og ekki nóg meö þaö, heldur haföi hann lika horfiö á braut meö ritvél, arbandsúr og töluvert af fötum sem hann haföi stolið frá te-bændunum sem hann haföi notiö góös af. Andi hans ævintýrag jarn Indverskur vinur minn skrifaöi mér um máliö og sagöi meöal annars I bréfinu: „Mér viröist aö hann kalli sig ýmis Graham Greene eöa Gra- ham Green — án e-sins. Hann er sagöur vera fæddur i Astraliu en þaö er aöeins ágiskun (vegna framburöar hans) þvi hann ber aldrei á sér skilriki. I langan tima hefur hann flakkaö milli te-bú- anna og lifaö á bónbjörgum: hann hefur lifaö likt og umrenningur og þóst vera atvinnurithöfundur.” Tvifarinn var fljótlega hand- tekinn á nýjan leik og hvarf um stundarsakir inn i indverskt fang- elsi en jafnvel er svo var komið fannst kona sem vildi tala máli hans, þó hún heföi raunar ekki séö hann I áratug. Hún skrifaöi mér frá Bournemouth og baö mig um aö hjálpa honum. „Herra Graham Greene er hug- rakkur maöur og ekki ósnortinn af siögæöi, og þó hann hafi farið um forboönar slóðir, vegna þess hversu andi hans er ævintýra- gjarn, þá er ég fullviss um aö ákærurnar gegn honum eru byggðar á ótraustum grunni.” Og hvort andi hans var ekki ævintýragjarn. „Hinn ákæröi er eftirlýstur,” sagöi blaöiö States- man I Calcutta, „vegna afbrota i Calcutta, Patna, Ranchi, Luck- now, Meerut, Poona, Bombay, Dehli og vlöar.” Mikið verk fyrir einn mann: kannski voru bæöi John Skinner og Meredith de Varg aö verki. I tæpleg tæplega tvö ár bólaöi ekkert á Tvifaranum: hann hvarf úr huga mér þangað til dag nokk- urn aö ég pantaöi mér far til New York á skrifstofu BOAC i London. „Ætlar þú aðeins aö gista eina nótt i New York?” spuröi af- greiöslustúlkan forviöa. „Nei. Ég veit ekki hversu lengi...” „En þú ert bókaður daginn eftir á flugiö frá New York til London. Gæti veriö að hinn farþeginn væri Tvifarinn aö snúa aftur úr fang- elsinu á Indlandi? Eitt er vist, aö I desember áriö 1959 var hann kominn aftur á kreik. Marie Biche skrifaöi mér I þeim mánuöi og sagöi mér frá ungri og aölaö- andi stúlku frá Frakklandi sem fariö haföi aö sækja um vinnu hjá bandariskum kaupsýslumanni sem aðsetur haföi á Hotel Prince de Galles. Sá ræddi viö stúlkuna en réöi hana ekki vegna þess að hún kunni ekki aö hraörita á ensku. Er hún var á leiðinni út aftur gaf sig á tal viö hana maður, sýnilega Bandarikjamaöur, og sagöist hann heita Peters eöa eitthvaö i þá áttina. Hann kvaöst hafa heyrt hluta af samtali stúlk- unnar við kaupsýslumanninn og skiliö aö hún væri I atvinnuleit: hann væri einmitt aö leita aö rit- ara fyrir vin sinn og félaga, rit- höfundinn Graham Greene, sem væri aö koma til Parisar til starfa I tvo mánuöi en slöan ætlaöi hann I nokkurra mánuöa reisu um Bandarlkin þver og endilöng og myndi leigja sér einbýlishús hvar sem hann kæmi, þar sem hann væri haldinn þeirri meinloku aö geta ekki skrifaö á hótelherbergj- um. Haföi stúlkan áhuga á þessu starfi? Stúlkan vann þá hálfan daginn 1 bókabúö I Paris og henni þótti þetta tilboö vera of gott til aö geta veriö satt, svo hún haföi samband viö útgefanda minn i Frakklandi, sem visaöi henni áfram til Marie. Einnig kannaöi hún máliö á Hotel Prince de Galles og fékk þau svör aö þar væri enginn gestur sem héti Peters. Marie stakk upp á þvi aö hún færi til sefnumótsins sem maöurinn haföi ákveöiö og freist- aöi þess aö veiöa meira upp úr honum um hann og félaga hans, en stúlkan vildi þaö ekki vegna þess aö hún þóttist viss um aö Peters væri útsendari manna sem seldu hvitar stúlkur mansali. Hann haföi nefnilega sagt aö ef hún ætti myndarlega vinkonu sem vildi taka aö sér aö elda ofan i Graham Greene, þá væri staöa eldabusku einmitt laus um þessar mundir. Þetta var I slöasta sinn sem Tvifarinn lét nokkuö aö ráöi aö sér kveöa i llfi minu — þó hef ég rekist á hann ööru hverju siöan. Eins og til dæmis þegar ég sá ljósmynd i blaöi á Jamaica af „hinum fræga rithöfundi Graham Greene og frú hans sitja þarna aö drykkju meö Scudders (I miöju) i Galleon klúbbnum.” Allir eru hlæjandi á myndinni og halda á glasi: Tvifarinn er meö augna- brúnir eins og Pompidou, sýnist glaðlyndur og er klæddur hvitum jakka, „frú hans” er falleg kona. Hvorugt þeirra er á myndinni sem birtist i La Tribune de Généve 8. júli 1967. og sýnir herra og frú Graham Greene á flugvell- inum i Cointrin — karlmaöurinn er mun eldri en ég var þá, hann viröist dálitiö snjáöur og er meö litinn og hlægilegan tweed-hatt á höföinu. Kona hans er ekki I fókus en hún ber svört sólgleraugu. I myndatexta stendur þetta: „Breski rithöf undurinn Graham Greene kom I gær, með pipu i munnvikinu, frá Paris til Cointrin. Greene, höfundur The Third Man, býr nú I Parls en hefurákveðiðaö hefja sumarleyfi sitt I Genf.” Greene þessi var spurður hvort hann væri meö bók I smiöum en hann kvaö nei viö, hann væri I raunverulegu sumarleyfi. Hver er ég Var þaö Claudine sem var meö honum, eöa var Claudine hin æsi- lega kona sem drakk meö Scudd- ers á Jamaica? Þaö var áriö 1970 sem ég heyröi fyrst um Claudine en þá fékk ég bréf til hennar (þaö var stllaö á „frú Graham Greene”) sem haföi veriö sent frá Cape Town I Suöur-Afríku. „Ég skrapp I klúbbinn i gær.. Meö lymskulegum brögöum tókst mér aö þefa uppi aö þú heföir snúiö baki viö hitanum i Afriku og gifst heimsfrægum rithöf- undi... Að vera eiginkona rithöf- undar er einmitt viö þitt hæfi og ég er viss um aö þú getir hjálpaö manninum þinum mjög mikiö.” Þaö voru liöin næstum tuttugu ár frá þvi einhver var beittur fjár- kúgun I Paris: Tvifarinn virtist vera aö setjast I helgan stein. „Hann fer, ég elti: aldrei laus uns hann hverfur.” Fyrir allmörgum árum var ég I Chile og var þá meöal annars boöiö til hádegisveröar meö All- ende forseta. Skömmu siöar til- kynnti hægrisinnaö blaö i Santi- ago aö einn manna forsetans heföi siglt undir fölsku flaggi og svikiö hann. Þá greiö mig heimspekilegur efi. Haföi égsiglt undir fölsku flaggi allan timann? Var ég Tvifarinn? Var ég Skinner? Gæti þaö jafnvel hugs- ast aö ég væri Meredith de Varg? — ij. sneri mjög lauslega.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.