Tíminn - 29.12.1981, Blaðsíða 9

Tíminn - 29.12.1981, Blaðsíða 9
Þriöjudagur 29. desember 1981. 9 Full verðtrygging peninga kallar á ný viðhorf í viðskipt- um, meira aðhald og sparnað í atvinnurekstri og nákvæmari hagræðingu, meiri framleiðni og miklu, miklu meiri vöru- vöndun. ljóst aðekki veröur lengur frestaö aö taka máliö til afgr. Akvörðun gæti i sumum tilfellum gert fjár- lagageröina raunhæfari jafn- framt þvi að sérstaöa ákveöinna sjóöa yröi viöurkennd ■ og staða þeirra gerö sterkari. Þegar við athugum þessa opinberu sjóöi þá hafa þeir oft veriö hér til umr. og þetta eru margir hverjir sjóöir sem viö viljum gjarnan vernda og teljum að hafi mikilvægu hlut- verki að gegna fyrir okkar þjóö- félagsuppbyggingu. Ég nefni Byggðasjóð, Félagsheimilasjóö, Fiskveiöasjóö, Iönrekstrarsjóö. En skeröing þeirra hefur verið á undanförnum árum mjög mikil og ef viö tökum sem dæmi hefur skeröing ríkissjóös til stofnlána- og fjárfestingasjóöa, reiknaö á föstu verölagi i sambandi viö þetta frv.,kemur m.a. i ljós aö Fiskveiðasjóöur hefur verið skertur um 21.7 millj.,Félags- heimilasjóður um 3.1 millj. og Byggöasjóður um 31 millj. Ég er ekki aö segja þaö meö þessum oröum aö þaö sé ekki eölilegur hlutur aö þessir sjóöir hafi verið skertir aö einhverju leyti. Þaö sem mér finnst nei- kvætt I þessu máli er þaö aö Al- hæð i fjárlögum og lánsfjáráætlun að hækka i 34,2 millj. kr. eöa 3.2 millj. hækkun, um þetta var sam- komulag i nefnd,jafnframt var samþ. aö fjmrh. væri heimilt aö fella niöur eöa greiöa niöur aö- flutningagjöld og söluskatt af sjálfvirkum simstöövum sem fluttar eru inn á vegum Pósts og simamálastofnunarinnar. Þetta ermjög mikilvægtmál aö okkar mati og mun tryggja framkvæmd 5ára áætlunar um lagnir.gu sjálf- virks sima um landiö en fjárfest- ing og framkvæmdir Pósts og sima mun veröa um 124 millj. kr. á árinu 1982 i staö 54 millj. á yfir- standandi ári. Hitt málið sem ég nefni sér- staklega er bygging íþróttamiö- stöövar á Laugarvatni. Sam- komulag varö um 4 millj. kr. fjár- veitingu á árinu 1982 til byggingar iþróttahúss Kennaraháskóla Is- lands á Laugarvatni. Fyrir var 1 millj. I fjárlögum þessa árs. Jafn- framt er ákveðið aö bjóöa verkið út næsta vor, þaö er aö gera bygg- inguna fokhelda i einum áfanga sem yröi lokiö 1983, og þar meö i opinberum verksamningi fyrir fram bundiö fjárveiting 1983 til þingi skuli láta dragast ár eftir ár aö taka ákvöröun um þaö hvort aö þessum lögum eigi aö breyta og hvort aö ekki sé eölilegt aö færa þessa sjóöi i ákveönara form, annaöhvort með þvi aö fella suma þeirra niöur eða aö styrkja stööu annarra. Ég vil sérstaklega nefna tvö at- riði af fjölmörgum sem viö fulltr. Frfl. i nefndinni lögöum mikla áherslu á aö fengi viöunandi afgr. Þaö er i fyrsta lagi lagning sjálf- virks sima, samkv lögum nr. 32, 1981 um lagningu sjálfvirks sima sem samþ. var á s.l. vori stendur i 3. gr. „Póst og simamálastofnun- in er heimilt aö taka lán allt aö 20 millj. árlega i 5 ár til fjármögnun- ar framkvæmda samkv. 1. gr. Lántökuheimild þessi skal breyt- ast i samræmi viö breyt. á bygg- ingarvisitölu. Og i 2. gr. aö tæki og búnaöur til lagningar og uppsetningar sjálfvirks sima- sambands samkv. áætlun þeirri sem gerö veröur skuli undan- þegin aöflutningsgjöldum og söluskatti við innflutning. Hækkun á fjárlögum Til aö halda verögildi fram- kvæmda á árinu 1982 þurfti fjár- verksins. En kostnaöarverö þessa áfanga er á verölagi næsta árs áætlaö um 8 millj. kr. Ég tel sér- staka ástæöu til aö fagna úrslitum þessa máls sem er svo þýöingar- mikiö ekki aöeins fyrir skólana á Laugarvatni heldur fyrir allt iþróttastarf i landinu. Fyrir 3. umr. biða ýmis mikilvæg mál ýmissa stofnana. Ég nefni Vega- gerð rikisins, vegaframkvæmdir samkv. vegaáætlun og samþ. þál. um hækkun vegaframkvæmda um 2.2% af þjóöarframleiðslu. Viö fram.s.menn leggjum höfuö- áherslu á að staöiö veröi viö þetta atriði við afgr. fjárlaga. Þaö er grundvallarmál og jafnframt þarf aö gera sérstaka afgr. vegna hinna svokölluöu verkefna viö O-vegi. Málefni Háskóla Islands er i brennidepli. Ljóst er að ekki hefur veriö tekiö fullt tillit til fjölgunar háskólanemenda viö fjárlagageröina. Þetta þarf aö leiörétta. Jafnframt þarf að tryggja viöhald eöa endurbygg- ingu stúdentagaröanna sem lokiö er fyrir nokkru á Gamla-garöi. En Nýi-garöur er ekki mönnum bjóöandi i þvi ástandi sem húsiö er i dag, þaö höfum viö fengiö aö sjá. Þá eru ýmsir þættir land- búnaöarmála óafgr. svo og byggöalinur. Rekstur lög- gæslunnar i landinu er i miklum vanda. Viröist vera eitt af þeim málefnum i opinberum rekstri sem sprengir sjálfvirkt allar fjár- hagsáætlanir. Hér er um að ræöa mál sem veröur að taka föstum tökum. titþensla lögreglu- kostnaöar eöa löggæslukostnaöar hlýtur að veröa aö setja vissar skoröur. Þetta er eitt af dæmum um stofnanir sem ég nefndi hér i byrjun mins máls, sem er vissu- lega nauösynlegt aö skoöa vand- lega. Þetta er vandasamt mál, og vissulega eru geröar miklar kröf- ur og vaxandi til löggæslunnar i landinu og dómsmála yfirleitt, en einmitt þess vegna tel ég vera mjög áriöandi aö þaö sé tekist á viö þennan vanda og reynt aö finna lausn á þvi aö þetta komi ekki svona sjálfvirkt og komi ekki svona aftan aö öllum fjárskuld- bindingum eins og þaö viröist gera i dag. Rekstur tónlistarskóla, akstur skólabarna og jöfnun náms- kostnaðar eru meöal mála sem er eftir aö afgreiöa en hafa mikla þýðingu fyrir sveitarfélög og fólk i dreifbýli þessa lands. Mikilvægar ákvardanir framundan Viö framsóknarmenn höfum lagt okkur fram um aö vinna viö fjárlagageröina meö tilliti til þeirra meginforsenda sem kemur fram i athugasemdum fjár- lagafrv. Og aö ekki yröi raskað þvi markmiöi aö afgr. fjárlög án greiösluhalla. Jafnframt er okkur að sjálfsögöu ljóst aö efnahags- ástand eöa réttara sagt efnahags- horfur eru slikar i dag aö fjárlög næsta árs gætu raskast verulega. Samt sem áöur tel ég aö þessi fjárlög meö breytingu fjvn. séu nær þvi en oft áöur að vera raun- hæf fjárlög. Minna um óvissu- þætti og tekist hefur að auka verulega framkvæmdafjárlög sem hækka milli 40 og 60%. Framundan eru mikilvægar ákvarðanir i efnahagsmálum sem tryggja eiga lifsk. þjóöarinn- ar. Þaö er vissulega skammsýni og um leiö þjóöarógæfa ef lands- menn gera sér ekki fulla grein fyrir þeirri staöreynd aö kröfur um lifsgæöin verða aö byggja á þeirri verðmætasköpun sem at- vinnuvegir okkar lands eru færir um aö framleiða og þess markaösverös sem i boöi er. Við erum háöari utanrikisviöskiptum en flestar nágrannaþjóöir okkar. Þaö þarf engum aö koma á óvart aö ráöstafanir i efnahagsmálum til aö ná jákvæöum árangri viö núverandi aöstæður segja til sin i daglegu lifi allra landsmanna. Full verðtrygging peninga kallar á ný viöhorf i viöskiptum, meira aöhald og sparnaö i atvinnu- rekstri veröur aö koma til,meiri og nákvæmari hagræöing ,meiri framleiöni og miklu miklu meiri vöruvöndun. öll þessi mál þarf aö ræða af fullri hreinskilni fyrir opnum tjöldum. Rikisstjórnin ræöir efnahagsvandann og leiöir til aö ná fram þvi markmiöi sem allir eru sammála um aö hljóti aö vera aöalmál aö ná niöur verð- bólgunni. Þjóðin ætlast til þess aö rikisstjórn og alþingismenn geri ráöstafanir sem tryggi lífskjörin i landinu. Til þess þarf aö vinna bug á veröbólgunni og koma f veg fyrir afleiöingar hennar. eftir helgina Adfanga- dagskvöld ■ Almættið haföi aö öngvu spá veöurfræðinga um að jólin yröu auö á suðvesturhorninu, þvi þegar menn vöknuöu á aö- fangadag var jörö alhvft, þvert ofan f allar spár læröra embættismanna. Börnin höfðu sumsé orðiö ofan á, en þau vilja hafa snjó, alveg sama þótt söluskattur sé af snjó h já Ragnari Arnalds og Alþýöu- bandalaginu, sem annast sölu- skattsinnheimtu af snjóruön- ingi. Alveg sama þótt sveitar- félögin veröi fyrir nokkrum aukaútgjöldum. Og þvi hygg ég þrátt fyrir allt aö flestir hafi nú oröiö ánægöir meö veðriö á jólanótt — innst inni aö minnsta kosti. Jólamyndin, sem greypt er i hugskot okkar flestra, er nefnilega á kafi i snjó. Þegar hvergi sér á dökkan dil og hvit mjöllin liggur yfir öllu landi, byggöu og óbyggöu, bæjum og þorpum, þá veröur þaö sem viö nefnum jólalegt iumhverf- inu. Og þannig séö var al- mættiö meö rétt veöur um þessi jól þrátt fyrir söluskatt af snjó og önnur vandræöi. Nýr boðberi, Skyggnir Þaö sem vakti mesta for- vitni svona af nýjungum, þessi jólin, voru beinar sendingar á sjónvarpsefni frá ýmsum heimshlutum, sem keyptar voru af Sjónvarpinu og sendar út beint á aöfangadagskvöld. Þetta var mjög áhrifamikil útsending. Ekki svo aö skilja aö útlendur jólasöngursé betri en okkar heldur þannig aö heimurinn kemst meö þessum hætti I nýtt samhengi. Hann stækkar, en þjóðirnar færast nær hver annarri. Þessa jaröstöð þarf endilega aö nota meira, eöa endur- varpsstöðina því þá munum við fá betri erlendar fréttir og áreiðanlegri en þær sem sjón- varpið hefur núna, þar sem fréttamenn virðast oft þurfa aö fá einhver ja tilfinningalega útrás i fréttum. Útrás sem engan varöar um aöra en þá sjálfa. Þá verður maöur t.d. laus viö persónuleg viöhorf fréttamanna um innlimun Gólanhæöa og maöur verður liklega lausviöafmælisveislur Brésnjefs, hetju Sovétrikj- anna og handhafa sólarinnar i Afganistan svo dæmi séu nefnd. Blessaö gufuradióiö heldur á hinn bóginn mun betur á er- lendum fréttum um þessar mundirog bætirþaömjög upp slaka þjónustu Sjónvarpsins. Hringingar til Washmgton og Stokkhólms virðast þó ekki allar vera mjög áriöandi, þótl auðvitað gerist þar mikil tiö- indi á stundum. Kariskrónan er nefnilega enn sú mynt sem notuö er f viöskiptum Austurs og Vesturs, þegar um framtið heimsins er verslaö sérstak- lega. Útvarpiö á aöfangadags- kvöld var ágætt a.m.k. þaö sem ég hlustaöi á. Þáttur um vitringana þrjá var mjög áheyrilegur og féllaö geöslagi kvöldsins. Hlé var nú gert á Ópi bjöllunnar, eftir Thor Vil- hjálmsson sem nú hefur lokiö 13.1estrum en bjalla hans mun hinsvegar halda áfram aö æpa eftir jól. Óp bjöllunnar Ég geri þetta nú aö um- ræðuefni vegna þessaöég hefi séö aö menn eru aö mótmæla þessum lestri i blööunum. A.m.k. sá ég mótmælabréf i Velvakanda, þar sem kona fyrir noröan var á móti þess- um lestri. Ekki veit ég hvernig sögur þessi kona vill hafa, en Thor Vilhjálmsson er þarna meö sitt lifsverk eöa hluta af þvi, og þaö veröum viö að hafa I huga og bera fyrir hæfilega virðingu. Útvarpiö flytur allar geröir tónlistar og á aö gjöra þaö, þóttauðvitaö fái þaö stundum bágt fyrir i Morgunblaöinu og Þjdöviljanum. Og meö sama hætti ber þvi aö flytja fleiri en eina bókmenntastefnu. Thor er aö visu dálitiö þung- ur og torlesinn á köflum. Og stundum situr maöuryfir bók- um hans eins og maöur sé aö reyna aö lesa blindraletur með boxhönskum. En svo rof- ar til á milli og ágætir spretúr koma. „Thorer alltaf Thor”, sagöi Arni Bergmann um áriö, annaö hvort i fréttum frá Sovétrikjunum, eöa i Þjóövilj- anum, og er þaö mikiö rétt. Mér finnst þaö minnsta kosti óþarfi aö vera aö amast viö þvf þótthannlesisögu eftirsig i útvarpið. En vikjum nú aö ööru. Auðar kirkjur auðar götur Þaö var tilkomumikiö á aö- fangadagskvöld aö fara gegn- um miöbæinn i Reykjavik. Um mannlausar götur I snjónum og undir þúsundum marglitra ljósa. Ofterum þaö rætt aö mikil helgi sé i tómum kirkjum. Þvi er jafnvel haldiö fram, aö auö- veldara sé aö finna nálægö Guös i tómri kirkju en viö há- messur, eða stóra kirkjulega daga, þegar æöstu menn kirkjunnar og mannfólkiö fyll- ir hús Gubs, bæöi meö nær- veru sinni, töluöu oröi og hljómlist. Þetta er þó á vissan hátt orðum aukiö. Viö messur er sérstök stemmning og oft góö og sömu ættar. En tilfinninga- lega er skyldleiki milli þess aö ganga rnn f auða kirkju og aö ganga um auöar götur borgar- innar um jólin. Með kynlegum hættifærist þú næröllum friöi og inntaki jólanna. Ég virti fyrir mér uppljómuð húsin i ibúðahverfunum og varö þá hugsaö til gömlu konunnar austur i Fljótshliö er svaraöi Sverri Kristjánssyni á sinum tima svo ógleymanlega, er hann spuröi hvort ekki væri kalt í þessum óupphitaða torf- bæ, er hún bjó i? Jú ekki var laust viö þaö svaraði hún. — En mér finnst oft hlýtt hér, eftir aö allir eru komnir inn. Já,og einmitt svona var þaö þetta aðfangadagskvöld i Reykjavik er ég gekk heim- leiöis i ópi bjöUunnar og snjón- um, eftir aö allir virtust vera komnir inn. Jónas Guömundsson Jónas Gudmundsson, rithöfundur, skrifar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.