Tíminn - 29.12.1981, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.12.1981, Blaðsíða 10
10 landfari -.:r' ■ Athyglisverð frétt ■ Ég vil vekja athygli á þeirri legri þjónustu vð aldraða á merku frétt sem dagblöðin ýmsum öðrum sviðum. fluttu I siöustu viku, að 1 þriðju lagagrein sjóðsins Samtök aldraöra og öryrkja- segir svo: bandalag lslands hefðu „Tilgangur sjóðsins er að stofnað sjóö sem ber heitiö styrkja eftir þörfum og getu Styrktarsjóöur aldraöra. En hvers konar gagnlegar fram- hann á, svo sem nafnið ber kvæmdir, starfsemi og þjón- með sér og lög hans mæla ustu I þágu aldraðra með fyrir um, að styrkja og bæta beinum styrkjum og hag- aðstöðu aldraðara meö kvæmum lánum.” ýmsum hætti og á víðtæku Þarna er um ákaflega við- sviöi. tækan vettvang að ræöa og Það sem ekki sist vekur at- þörfin til að bæta þar úr ýmsu, hygli mina viö þessa fregn — —og það sem allra fyrst, — er viö þessa sjóðsstofnun — er mjög brýn. þaö atriði að gefendur geti Ég skal aðeins til glöggv- sjálfir ákveðiö — ef þeir vilja unar nefna örfá atriði i þessu — til hvaða hjálpar- eöa sambandi: styrktarstarfs aldraðra gjafa- 1. Bætta hjúkrunaraðstöðu og fé þeirra gangi. Þar getur umönnun aldraðra einstak- veriö um aö ræöa margþætta linga. starfsemi sem hér skal vikið 2. Margs konar félagsstarf- að meö fáeinum oröum. semi tíl ánægju og afþrey- Fyrst skal það aöeins rifjaö ingar, fræðslu- og upp.sem flestum á þó að vera skemmtifundi, leshringa- kunnugt, aö siðustu mánuði og starfsemi, spila- og tafl- missiri hefur verið gert stór- fundi, skemmtiferöalög o.fl. átak um land allt, I öllum 3. Handiöastörf, — föndur af sýslum og kaupstöðum lands- ýmsu tagi, — létt smiöa- ins, til aö bæta aöstöðu aldr- vinna og útskuröur, bók- aðra. A ég þar viö hin mörgu band, útsaumur, prjón, og glæsilegu dvalarheimili vefnaður, leirmótun o.fl. sem reist hafa verið hin Aþessu sviði er sjálfsagt að siðustu ár fyrir aldrað fólk efna til námskeiða I ýmsum sem af ýmsum ástæðum getur þessum greinum. Þau vekja skki dvaliö á heimilum sinum jafnan mikinn áhuga og eða hjá sinum nánustu, — og ánægju. einstakar, fremur litlar og ÖD störf af þessu tagi krefj- hentugar ibúöirsem öldruðum ast öruggrar skipulagningar er ýmist gefinn kostur á aö og umsjónar. Og þeim verður kaupa eða leigja svo að þeir ekki heldur hrundið af stað, geti séð þar um sig sjálfir eins svo aö vel sé, nema m eð veru- iengi og heilsan leyfir, — og að legum fjárframlögum. Hef ég sjálfsögðuer það bestaf ölhi. þá ekki sist i huga fjölbreytt Þessar þörfu og merku tómstundavinnustörf i björtu framkvæmdir eru yfirleitt og rúmgóöu húsnæöi. allarunnarog reknar á vegum Það liggur þvi ljóst fyrir að rikis, bæja, sveitarfélaga og Styrktarsjóður aldraðra hefur frjálsra félagssamtaka. Og þörfu, aökallandi og veglegu þessir aðilar munu áreiðan- hlutverki að gegna. lega halda þvi áfram eftir þvi Er nú þess að vænta að sem sem þörf krefur. allra flestir i hópi hinna öldr- Styrktarsjóður aldraðra uðu hugsi um þessa merku muni hinsvegar tæpast geta— sjóðstofnun og styrki hana að svo stöddu — beitt sér fyrir með fjárframlögum eftir þvi fjárfrekum byggingafram- sem þeir sjá sér fært. kvæmdum heldur að margvls- Einniírhópialdraöra. Skyldusparnaduririn og veðdeildin • „Oft undanfariö hafa lagt hefur verið inn i bankann, heyrst auglýsingar frá Lands- eins og fram kemur I bréfinu bankanum i Reykjavik, þar hér að framan. sem atvinnurekendur eru Skúli Sigurðsson, skrifstofu- hvattir til aö leggja skyldu- stj. Húsnæðisstofnunar sagöi sparnað launafólks inn á skyldusparnaöinn eiga að fara númer þeirra I Veðdeild i gegn um póstinn enda ekk- Landsbankans. Þetta fyrir- ert óhagræði að þvi fyrir komulag hefði átt aö vera launagreiöendur. Aöeins fyr- komið á fyrir löngu. irtækjum með launaútreikn- Hinsvegar geröist þaö að lit- ing I skýrsluvélaformi hafi iö fyrirtæki hér á tsafirði, sem slöustu árin verið heimilað að aðeins er meö þrjá aðila I senda þetta fé beint til Veð- vinnu, ætlaöi aö byrja á þessu deildarinnar. I janúar s.l. Afhenti það Nú standi hins vegar fyrir starfsmanni Landsbankans á dyrum sú breyting að skyldu- Isafirði skyldusparnaðarupp- sparnaður verði innheimtur af hæðina fyrir þessa þrjá starfs- Póstgiróstofunni með sama menn, ásamt nafni þeirra, hætti og orlof. Aðeins standi á heimilisfangi og nafnnúmeri. ])v* pósturinn treysti sér Viku siðar var atvinnurek- ekki til að taka viö þessu nema anda afhent upphæðin til aö uppfylltum ákveönum skil- baka, af sama starfsmanni yröum um aukinn mannafla. Landsbankans á Isafirði, meö Er Ntta ekki aöeins til- þeim skilaboöum frá aðal- færsla á störfum, þannig að stöðvum bankans I Reykjavik, ekki þurfi aukinn mannafla? aö þar sé aöeins tekið við var Skúli spuröur. skyldusparnaðinum á tölvu- >.Það er ekki svo einfaldur miðum og þá fyrir minnst 10 hlutur þar sem tilfærslan er/ starfsmenn. Þar viö situr enn. ekki aðeins innan póstsins Guðmundur Sveinsson heldur einnig frá Landsbanka' yfir til Póstsins, þ.e. annars- vegar banki og hins vegar op- „Það er lögfræðingur Hús- inbert fyrirtæki”, sagði Skúli. næðisstofnunar sem setti okk- Þetta nýja fyrirkomulag eigi ur þessar reglur”, svaraði þó bæöi að þýða sparnaö i fulltrúi I Veðdeild Landsbank- mannahaldi yfir heildina litið ans er Timinn spuröi hvernig og árangursrikara og ódýrara standi á þvi aö bankinn endur- innheimtukerfi, sagði sendir skyldusparnaöarfé sem Skúli. —HEI kanadabréf» Þriöjúdagur 29. desember 1981. Stjornar- skráin heim Birgir Guðmundsson skrifar frá Winnipeg ■ Um fótt er nii meira rætt og ritaö hér í Kanada en heimkomu kanadísku stjórnarskrárinnar frá Bretlandi. Rikisstjórn Pierre Trudeau hefur lagt mikla áherslu á þetta mál en ekki tekist að ná samkomulagi við fylkin tiu sem mynda Kanada. Agreiningurinn felst i þvi að samfara heimkomu stjórnar- skrárinar hafði rikisstjórnin hugsað sér að gera nokkrar endurbætur sem hin einstöku fylki hafa ekki getaö sættsig við. Samkvæmt tillögu rikisstjórnar- innar þarf að setja inn ákvæði sem segja til um að hve miklu leyti og á hvaða hátt völd alrikis- stjórnarinar í Ottawa tengjast og takmarka valdsviö hinna ein- stöku fylkisstjórna og eðlilega vill alrikisstjómin hafa þessi völd sem mest. Hin einstöku fylki hinsvegar, sjá sér hag i þvi að hafa sem mest sjálfræöi i sinum eigin málum. Til þessa hafa fylk- in haft þó nokkuð sjálfræði, t.d. með eigin stjórn og löggjafar- samkundu. Þar sem Kanada er mjög stórt land og f jölbreyttni atvinnuíifsins geysimikil — i sumum fylkjum finnast verðmæt náttúruauðæfi, en i öörum ekki: sum fylki eru landbúnaðarfylki en önnur eru fyrstog fremst iðnaðarfylki: sum hafa aðgang að sjó en önnur ekki o.s.frv. — er erfitt að ná sam- komulagi milli þessara óliku hagsmuna. Einkum og sér i lagi eru þaö minnifylkin sem telja sig vera afskipt i' alrikisstjórnsýslu og finnst að stóru fylkin Quebec og Ontario ráð þar mestu. Reyndarkom þaðá daginn fyrr á þessu ári að minni fylkin átta höfnuðu tillögum alrikisstjórnar- innar i Ottawa um stjómarskrána og þar með var málið komið i hniit. Samkomulag En nú bar svo við að skyndilega rofaði til i stjórnarskrármálinu og samkomulag náðist milli allra fylkjanna nema Quebec um málamiðlunantillögu. Þetta þótti mörgum vera mikill ávinningur og stórsigur fyrir stjórn Trudeau. En þegar betur er að gáö og málamiölunin skoðuð nánar má færa að þvi rök að hún hafi ekki veriö sigur fyrir alrikisstjórnina heldur hafi hún veriö sigur fyrir fylkin. í nýju tillögunni er ákvæði um rétt fylkjanna til þess að hafna þeim ákvörðunum sem alrikisstjórnin tekur i mál- efnum fylkjanna, ef einfaldur meirihlutifæst fyrir þvi i löggjaf- arsamkundu fylkisins. Fræðilega séö hefur þetta i för með sér stóra ávinninga fyrir valdsviö fylkj- anna og að sama skapi takmörk- um á valdi alrikisstjómarinnar i Ottawa. Og gegn þessu ákvæði fékk alrfkisstjórnin rétt til þess að tak- marka fjárstuöning til fylkis, ef þaö hafnaði boðum alrfkisstjórn- á vettvangi dagsins Sjónvarpsmál eftir Guðmund P. Valgeirsson, Bæ ■ Fyrir Alþingi liggur frumvarp Eiðs Guðnasonar alþingismanns um aö lögfesta úrtökulaust sjón- varp alla daga vikunnar og allt árið um kring. Þykir þing- manninum mikið við liggja aö koma þessu hugsjónamáli sinu i framkvæmd, likt og menning þjóöarinnar sé i veöi, ef þessu sé ekki breytt, frá þvi sem veriö hefur. Þaö er með einum degi i viku sjónvarpslausum og mánaðar frii frá sjónvarpssend- ingum á sumri. í rökfærslu fyrir nauðsyn þess- arar breytingar beitir Eiöur um- hyggjusemi sinni fyrir öldruöu fólki. Til slikrar sýndarmennsku hefur oft veriö gripið áður og er þekkt i ýmsum myndum, einkum þegar menn tala fyrir hæpnum málstaö og vilja láta bera á mannúö sinni. — Hér held ég að Eiöur hafi skotiö framhjá markinu. Þó ég geti ekki beitt fyrir mig neinni skoðanakönnun, þá er ég þess nokkuö viss, að allur almenningur óskar ekki eftir þeim breytingum á dagskrá Sjón- varpsins, sem Eiður hefur gerst talsmaöur fyrir. Þó margt komi fram i sjónvarpi, sem allir fylgj- ast meö aö einhverju leyti og vilji ekki án þess vera, þrátt fyrir ógeöfellt myndefni þess, alltof oft. En ég sem þekki engan, sem ekki finnur þægilega hvild frá sjónvarpsglápinu I sjónvarps- lausum fimmtudegi. Fólk er þá frjálsara til ýmissa hluta en annars væri og mörgum er þai, kærkomin stund til að geta heim- sótt ættingja og vini á sjónvarps- lausum degi. Þvi það er einhvern- veginn svo, að það likist helst þvi að hafa rofið friðhelgi heimilisins meö þvi að koma þar inn á sjón- varpstima og þvi gera menn sem minnst að þvi að fara til kunn- ingja þá daga sem sjónvarpað er. Mannafundir og vinakynni eru nauðsynlegir og sist minni menn- ingarauki en margt af þvi sem sjónvarpað er. Þvi ber aö stuðla að þeim þætti mannlegra sam- skipta eins og hægt er, en ekki þaö gagnstæöa, sem ég tel aö sjón- varp alla daga mundi gera. öldruðu fólki er það engu minni nauðsyn en þeim sem yngri eru að fá hvildarstund frá lftilsverðu sjónvarpsglápi og það mun ekki fremur en aðrir óska breyt inga á sjónvarpsdagskrá frá þvi sem menningarmál Kristján Hall í Matstofu Austurbæjar KRISTJAN HALL MALVERKASVNING Matstofa Austurbæjar desember 1981 12 myndir Það er mál manna að stöðum undir málverkasýningar hafi fjölgaö verulega i borginni. Bæði sölum, er einvörðungu sýna myndlist, og eins hinum, er halda málverkasýningar með annarri starfsemi, t.d. veitingastofur, en þeim hefur ekki fjölgað minna, bæöi flott stöðum meö ragú og grilli, og hamborgarastööum, og meira aö segja kinverskir mat- staöir hafa risið hér upp. Matstofa Austurbæjar hefur starfað lengi, og hefur lengi haft umtalsvert gildi, fyrir þá sem ekki borba á heimilum sinum. Einhleypingar og menn sem höfðu verið reknir að heiman og utanbæjarmenn, boröuöu þarna mikiö i gamla daga. Það var áöur en menn byrjuðu að boröa sér til skemmtunar á Islandi, eöa vegna tilbreytingar. En að sjálfsögðu hefur staðurinn mótast gegnum tiöina og fengið margar nýjar uppskriftir og jafningja, sem til- heyra betri matsölum i mann- mörgum borgum, og þykja sjálf- sagðir réttir. Breytingar hafa þvi oft verið gjöröar á matstofunni, gegnum tlðina, og nú hefur enn veriö brot- iö blað. Veitingamaðurinn hefur tekiö upp þá nýbreytni að sýna málverk, og tjáði undirrituðum, aö hann hefði hugsaö sér að leyfa listamönnum að sýna þarna, ef góö reynsla fengist og menn misstu ekki lystina. Kristjón Hall Ekki veit ég alveg hvenær ég sá fyrst myndir eftir Kristján Hall. En það eru þó ekki mjög mörg ár siðan, en nú riður hann á vaðiö og sýnir 12 oliumálverk i Matstofu Austurbæjar, sem viröist nokkuð hentugur salur, miðað við aðra. Kristján Hall heldur sig alfarið við landslag i þessum myndum að minnsta kosti. Myndir eru úr Kol- beinsstaðahreppi, Þórsmörk, Esjunni og af Vifilsfelli. Þessar myndir bera óneitan- lega i sér nokkurt reynsluleysi, en á hinn bóginn hafa þær ýmsa kosti, sem gjöra meira en að bæta það upp. Þær eru persónulegar og i þeim er visst veðurlag, sem mér fellur betur en góðviðri þaö, sem gjarnan er látiö rikja I myndum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.