Tíminn - 29.12.1981, Blaðsíða 16

Tíminn - 29.12.1981, Blaðsíða 16
16______ íþróttir Þriöjudagur 29. desember 1981. Enn tap gegn Hollendingum ísland tapaði 80-90 ■ fyrsta leiknum og 70-90 á Akranesi í gærkvöldi ■ islenska landsliðið leik- ur nú milli jóla og nýárs fjóra landsleiki gegn Hol- lendingum i körfuknatt- leik. Tveimur leikjum í þessari heimsókn Hollend- inganna er nú lokið, og hafa þeir báðir tapast. Fyrsti leikur þjóðanna var í Keflavik í fyrradag og þá var leikið i Keflavik fyrir fullu húsi áhorfenda. Fyrri hálfleikur var nokk- uð jafn og i leikhléi munaði aðeins einu stigi 47:46 Hol- lendingum i vil. I síðari hálfleiknum voru Hollend- ingarnir öllu sterkari og sigruðu i leiknum með 90 stigum gegn 80. 1 gærkvöldi mættust þjóöirnar á Akranesi og enn fyrir fullu húsi á- horfenda. Islenska liöiö náöi ekki sem bestum leik og staöan í leik- hléi var 45:34 Hollendingum i vil. Biliö jókst enn i siöari hálfleik og þegar yfir lauk höföu Hollending- ar skoraö 90 stig en landinn 70. Valur Ingimundarson UMFN varstigahæstur I leiknum i Kefla- vik, skoraöi 14 stig en i leiknum i gærkvöldi var þaö Simon Ólafs- son Fram sem varö stigahæstur en hann skoraöi 14 stig. Torfi Magnússon Val skoraöi 13 stig og átti þokkalegan leik. Jónas Jó- hannesson úr UMFN kom næstur Torfa, skoraöi 9 stig en aörir skoruöu minna. Þriöji leikurinn fer fram i Vestmannaeyjum. „Ekkiokkar sterkasta lid” — segir Leif Mikkelsera þjálfari Dana ■ „Þetta var haröur leikur og dómararnir voru ákaflega léleg- ir”, sagöi Leif Mikkelsen þjálfari danska landsliösins i samtali viö Timann eftir leikinn. ,,lslenska liöiö er þaö besta sem éghef séö undanfarin fimm ár og áhorfendur hér á Islandi eru þeir bestuf heiminum.Þeir standa vel meö sinu iiði, en eru einnig sann- gjarnir viö mótherjana. Þessi leikur hjá okkur var 'mun betri en fyrri leikurinn. Okkar menn geröu sig ekki seka um eins mörg mistök og i fyrri leiknum. Þetta danska liö er ekki þaö sterkasta sem viö getum teflt fram, heima i Danmörku eru fimm leikmenn sem eiga heima i þessu liöi. I þessum leikjum er ég að prófanyjaleikmenn fyrirHM- keppnina i Þýskalandi i febrúar og ég er með fjóra nyiiöa nú i hópnum.” Mikkelsen var beöinn aö nefna nokkra leikmenn sem sætu heima iDanmörku,en hann sagöist ekki vilja þaö. Hann var þá aö þvi spuröur hvort þetta væri ekki ieikbrella hjá honum, aðeins til þess aö fegra tapiö i fyrsta leikn- um.Mikkelsen sagöi ekkert held- ur bara hló og fór siðan að bölva dómurunum. Hann sagöi aö ny- lega heföu veriö gefnar út nýjar reglur, en svo virtist sem þessir dómarar heföu aldrei séð þær. röp.— „Ýmislegt þarf að laga” — sagði Hilmar Björnsson þjálfari eftir leikinn ■ „Mér fannst þetta vera dæmi- gerður „daginn-eftir-leikur”, mun siakari heldur en leikurinn á sunnudagskvöldið”, sagði Hilmar Björnsson þjálfari landsliðsins i handknattleik i samtali við Tim ann. „Ég er samt ánægöur með þennan leik aö mörgu leyti. Það eru samt hlutir sem við getum gert betur heldur en við gerðum i leiknum. Það er ýmislegt sem við þurfum að lagfæra hjá okkur, sérstaklega varnarleikinn og eins skyndiupphlaup.” Það vakti athygli að Einar Þor- varðarsyni markverði var haldið á bekknum i seinni hálfleik eftir aö hann hafði varið mjög vel i fyrri hálfleik. Hvers vegna? „Við erum að finna okkur bæði með markvörsluna og annað og þess vegna setti ég Kristján i markið i seinni hálfleik. Ég ætlaði siðan aö skipta honum út af i seinni hálfleik en þá fór hann að verja svo ekkert varð úr þvi. Mér finnst þetta ekki vera neitt lélegt danskt lið eins og svo margir virðast vilja halda fram, þetta er ekkert lélegra lið heldur en hefur verið hjá Dönum. Þá einnig einn galli i viðbót aö menn þurfa að vera grimmari i sókn- inni og sérstaklega sá sem stjórn- ar spilinu. Þessi árangur okkar er ekki lélegri heldur en hjá okkur i haust.” röp—. ■ Alfreö Gislason er kominn I gegn og skorar. Timamynd: Ella, ■ Slmon ólafsson var stigahæst- ur i leiknum i gærkvöldi. Staðan núna er 1-1 — sagði Kristján Sigmundsson markvörður ■ „Mér fannst þessi leikur ekki eins góöur og leikurinn á sunnu- daginn”, sagði Kristján Sig- mundsson markvöröur er Timinn ræddi viö hann eftir leikinn. „Danirnir áttu mun opnari færi heldur en i fyrri leiknum. Ég fékk á mig mörk sem ég átti aö verja, bolta sem maöur vissi um. Danirnir eru i góðri æfingu um þessar mundir og i liðinu eru fjór- ir leikmenn sem viö lékum á móti 1978 og einn sem leikur i Þýska- landi. Þvi finnst mér það fárán- legt að tala um aö þetta sé lélegt dansktiið. Viö stefnum auövitað á sigur á Akranesi i siöasta leikn- um. Staðan núna er l-l.” röp—. „Vantar meiri yfirvegun” — sagði Bjarni Guðmundsson ■ „Fyrri leikurinn var betri”, sagöi Bjarni Guömundsson i'sam- tali eftir leikinn. „Tempóiö breytist i leiknum, við gleymum aö hægja á okkur i sókninni og út kemur vitleysa. Með smáyfirvegun og með því að minnka og auka hraöa á réttum tima þá eiga allar feilsendingar að minnka sem voru þó nokkrar i leiknum. Þetta er sterkasta liö sem Danir eiga i dag. Þaö gefur alveg auga leiö, en þó ekki eins sterkt og þegar Andres Dahl Nil- sen var f liöinu, en þaö er ekki málið. Viöáttum lika gott lands- liö þegar Ragnar Jónsson og Ing- ólfur Óskarsson voru upp á sitt besta. Þetta er besta lið Dana i dag og það er heila málið. Ég hef nú ekki séð þessa dóm- ara dæma i Þýskalandi, þaö gætti mikils ósamræmis i dómum þeirra. En þaö eru til verri dóm- arar en þetta og einnig betri, en þessir eru lélegir. Við vorum mjög óheppnir meö skot i leikn- um, markvöröur þeirra varöi einnig mjög vel. En viö ætlum okkur aö vinna þá á Akranesi i kvöld, þá verður Þorbergur meö en þaö munar mikið um að hafa hann.” röp—. „Eigum þrjá menn heima” — sagdi Erik Rassmussen ■ „Þetta var erfiður leikur, en mun betri af okkar hálfu heldur en fyrri leikurinn” sagði Erik Rassmussen einn besti maður Dana eftir leikinn. „Lið okkar er ekki fullmannað það vantar i það nokkra leikmenn sem eru heima, við erum að prófa nýliða í þessum leikjum. Island hefur mjög góðu liði á að skipa og ég skil bara ekki hvernig stendur á þvi aöþeir komust ekki áfram i HM-keppninni. Þaö eru margir efnilegir leikmenn i is- lenska liöinu. Viö vorum heppnir að Þorbergur var ekki m eð en þaö er leikmaður sem aldreimá hafa auga af. Þá er Bjarni góður, en ég þekki hann vel vegna þess að við leikum með sama liði i' Þýska- landi, Nettelstedt”. — röp—. „Lélegir dómarar” sagði Björn Kristjánsson dómari ■ „Mér finnst þetta vera lélegir dómarar, og þaö veitenginn hvaö þeir eru aö gera”, sagði Björn Kristjánsson handknattleiksdóm- ari i samtali viö Timann eftir leikinn. „Ég þekki nú þrjú dómarapör sem eru talin vera þau bestu i Þýskalandi og þessir eru ekki þar á meðal. Ég gæti trúað aö þessir dómarar væru taldir par númer fjögur, fjórða besta pariö. Þá fannst mér skrýtið hvað þeir leyfðu Mikkelsen danska þjálfar- anum aö brúka kjaft, gáfu honum ekki einu sinni áminningu, þetta var alveg fráleitt hvemig þeir dæmdu”. röo—• „Vantar meiri rútínu ■ „Þessi leikur var ekki eins góöur og fyrri leikurinn gegn Dönum”, sagöi Kristján Arason er Tfminn ræddi viö hann eftir leikinn. „Ég hef nú ekki séö betra danskt lið heldur en þetta, ég er nokkuö ánægður með mína frammistööu íleiknum. Ég hef nú ekki leikið marga leiki og vantar rútlnuna eins og þeir segja.” röp—.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.