Tíminn - 15.01.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.01.1982, Blaðsíða 3
Föstudagur 15. janúar 1982 Helgarpakki og dagskrá rfkisf jölmidlanna 3 13.20 Ævintýri úr óperettu- Kristjánsson. heiminum. Sannsögulegar 20.00 Harmonikuþáttur.Kynn- fyrirmyndir að aðalhlut- ir: Sigurður Alfonsson. verkum i' óperettum. 12. 20.30 Attundi áratugurinn: þáttur: Boccaccio, skáldið Viðhorf, atburðir og af- li'fsglaða.Þýðandi og þulur: leiðingar Sjötti þáttur Guð- Guðmundur Gilsson. mundar Árna Stefánssonar. 14.00 Dagskrárstjóri i klukku- 20.55 Clemencic-trióið leikur stund. Hrafn Hallgrimsson smálög frá endurreisnar- arkitekt ræður dagskránni. timanum og tónlist eftir 15.00 Regnboginn örn Peter- Girolamo Frescobaldi. sen kynnir ný dægurlög af (Hljóðritun frá tónlistar- vinsældalistum frá ýmsum hátiðinni i Schwetzingen i löndum. mai í fyrra). 15.35 Kaffitiminn „The Cam- 21.35 Að tafli Guðmundur Arn- bridge Burskers” leika laugsson flytur skákþátt af nokkur lög. innlendum vettvangi. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 22.00 Leikbræður syngja Veðurfregnir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.20 Gnostisku guðspjöllin Dagskrá morgundagsins. Séra Rögnvaldur Finnboga- Orð kvöldsins 1 son flytur þriðja og siðasta 22.35 „Vetrarferð um Lapp- sunnudagserindi sitt: land” eftir Olive Murray Krossinn ikenningu Gnosta. Chapman Kjartan Ragnars 17.00 Tónskáldakynning: Atli les þýðingu sina (15). 23.00 Undir svefninn Jón Björgvinsson velur rólega tónlistog spjallar við hlust- endur i helgarlok. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 18. janúar 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir.Bæn. Séra Davið Baldursson á Eskifirði flytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfs- sonlei kfimikennari og Magniis Pétursson pfanóleikari. 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Halla Jónsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna : „Búálfarnir flytja” eftir Valdi'si óskarsdóttur. Höf- undur byrjar lesturinn. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. Fjallað verður um túnrækt. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Vi'narvalsar Hljómsveit Ri'kisóperunnar i Vinarborg leikur valsa eftir Johann og Josef Strauss; Leo Gruber stj. 11.00 Forustugreinar lands- málablaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist. Dan Fogel- berg, Tim Weisberg, Ringo Starr, George Harrison o.fl. leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Ólafur Þórðarson. 15.10 „Elísa” eftir Claire Etcherelli. Sigurlaug Sigurðardóttir les þýðingu sina (14). 15.40 Tilkynningar. Tón- Franz Liszt Flytjendur: Heimir Sveinsson. Guð- leikar. Edith Kertesz sópran, mundur Emilsson ræðir við 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Maria Brand mezzósópran, Atla Heimi Sveinsson og Veðurfregnir. Josef Protschka tenór, Ralf kynnir verk hans. Þriðji 16.20 Útvarpssaga barnanna: Lukas bassi, kórar Kirkju- þáttur af fjórum. 1 þættin- ,.Hanna Maria og pabbi” tónlistarskólans og Borgar- um er einkum fjallað um eftir Magneu frá Klcfium kirkjunnar i Bayreuth og kirkjutónlist eftir Atla. Heiðdis Norðfjörð les (7). Sinfóníuhljómsveitin i Bam- 18.00 Ttínleikar. Jóhann Kon- 16.40 Litli barnatiminn. berg undir stjórn Viktors ráðsson og Kristinn Þor- Stjórnandi: Finnbogi Lukas. (Hljóðritun frá Ut- steinsson syngja, Guðrún Scheving. Nokkrir krakkar varpinu i Bayern). Kristinsdóttir leikur á úr Kópaseli koma i heim- 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- pianó/ Þorvaldur Halldórs- sókn ásam.t fóstrunum Þór- fregnir . . son, Heiena Eyjólfsdóttir og disi EinaESdóttur ög Auði 10.25 trland .i hnotskurn Hug- Vilhjdlmur Vilhjálmsson .' Hauksdóttur-, eirinig yerður tun sfeáldkona f^tur erindi. ■. syngja meðhljómsvéit Ingi- 'gitaíinn • með'i fefð:; . ll.OQ' Megsa i Ktípavogskirkju mars Eýdall' Ttlkynningar. inni, sungið,sagð.ar sögur og f*restuf i Séra.Arni Pálgson. . 18145 . Veðurffegnir. Dágskrá ráðnár gá.töj)-r , Organieikan: Gúðmundur kvöídsins. 17.00 Sfftdégistónleikar Gilsáön. Hádegistónleikar 19.00 Fréttir. Tilkynningar. Aéojiart-kvartéttinn Jeikur 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 19.25 Skapandi samfélag Þátt- Strengjakvartett op. 77 nr. 2 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- ur á sunnudagskvöldi. Um- eftir Joseph Haydn/Henryk fregnir. Tilkynningar. Tón- sjónarmenn: önundur Sseryng og Artur Rubin- leikar. Björnsson og Gunnar steinleika Fiðlusónötunr.9 Sjónvarpskynning ■ James Dean mundar hnlfinn I bardaga vift foringja unglinga gengisins. Uppreisnarmadur að tilefnislausu ■ Seinni mynd sjónvarpsins á laugardagskvöldið er ekki af verri endanum en það er myndin Rebel without a cause (Syndir feðrana) með James Dean i aðalhlutverki. Þessi mynd varð mjög þekkt á sinum tima og vakti umtal en hún þykir með eftirtektarverðari myndum leikstjórans Nicholas Ray. James Dean leikur hér ung- mennið Jim sem gefur skit i allt og alla. Hann reynir að ganga i unglingagengi en lendir i úti- stöðum við foringja þess, þeir berjast með hnifum og siðar mætast þeir i leik sem gengur út á að aka bílum sinum á fullri ferð að hengiflugi. Sá sem fyrr stekkur út úr bilnum tapar. For- ingi gengisins lætur lifið, og Jim fer i felur. Með Dean i hlutverkum myndarinnar eru þau Natalie Wood og Sal Mineo. Þessi mynd er sniðin að þeirri imynd sem James Dean skapaði sér strax við upphaf ferils sins. Að visu lék hann ekki i mörgum myndum áður en hann lést en úr þeim verður hans alltaf minnst sem hins uppreisnargjarna unga manns sem enga trú hefur á eldri kynslóðinni. —FRI svngja 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöidsins. 22.35 „Vetrarferð um Lapp- land” eftir Olive Murray Chapman.Kjartan Ragnars les þýðingu sina (14). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 17. janúar ,,8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Guðmundsson, vígslubiskup á Grenjaðar- stað, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Alfons Bauer og blásarasveit hans leika nokkur lög. 9.00 ..Missa solemnis” eftir Kvikmyndir um helgina Laugarásbió/Flótti til sigurs -¥ -¥ ■ Flótti til sigurs er vissulega mynd sem hægt er að mæla með fyr- ir alla fjölskylduna. Myndin, sem gerð er af meistaranum John Huston fjallarum lif fanga i fangabúðum nasista en þeir eru neydd- ir i knattspyrnuleik við „herraþjóðina”. Ýmsir þekktir knattspyrnumenn fara með hlutverk i myndinni eins og t.d. Péle, Ardeiles og Bobby More og er myndin i heild spennandi og skemmtileg i ágætri leikstjórn Huston. Eitt af aðal- hlutverkunum er i höndum Sylvester Stallone og tekst honum vel upp i þetta sinn en hafði áður átt við brösótt gengi að búa i kvik- myndum. Háskólabió/Jón Oddur og Jón Bjarni -¥ Jón Oddur og Jón Bjarni er sjötta islenska biómyndin á fáeinum árum og séu þær bornar saman verður hún að teljast þeirra slökust. Margir kannast eflaust við þá félaga Jón Odd og Jón Bjarna úr ágætum sögum Guðrúnar Helgadóttur en myndin greinir frá ævin- týrum þeirra. Mörg atriði myndarinnar eru úr lausu lofti gripin og oft eru ekki nýtt þau tækifæri sem efnið gefur til myndrænnar úrvinnslu. Regnboginn/örtröð á hringveginum -¥ -¥- Þessi mynd var kosin vandræðalegasta mynd ársins af bresku kvikmyndatimariti en i henni reynir leikstjórinn Schlesinger að gefa áhorfendum innsýn i þjóðarskapgerð bandarisks þjóðfélags en hætt er við aðsú innsýn sé fremur ófullkomin. Myndin fjallar um fólk á leið til Florida annarsvegar og hinsvegar ibúa smábæjar þar sem skortir afleggjara af þjóðbrautinni en vill fá ferðafólkið til sin hvað sem það kostar. I heildina nokkuö góð gamanmynd með kaldhæðnum undirtón. Regnboginn/Eilifðarfanginn -¥- Nokkuð dæmigerð mynd um hvernig komið var fyrir breskum kvikmyndaiðnaði á siðustu árum. Fremur slappur húmor með nokkrum góðum sprettum inn á milli sem þó engan veginn megna að lyfta myndinni upp úr meðalmennskunni. Myndin fjallar um lif nokkurra fanga i Slade-fangelsinu, þ.á.m. Fletcher... „sem verið hefur I hafragraut allt sitt lif”. Ronnie Baker þekkt sjónvarpsstjarna fer með aðalhlutverkiö og á ekki góðan dag i þvi. Nýja bió/Stjörnustrið II -¥•■¥■ ■¥■ Framhaldið af Stjörnustriði, einni mest sóttu mynd sögunnar. Stjörnustrið II er fyrst og fremst ævintýramynd og mjög skemmti- leg sem slik. 1 henni fylgjumst við meö ævintýrum þeirra Lilju prin- sessu, Hans Óla og Loga Geimgengils og baráttu þeirra við hin illu öfl i alheiminum. Til sögunnar er kynnt ný persóna Yoda, brúða sem erfitt er að imynda sér að sé ekki lifandi i höndurn Frank Oz úr Prúðuleikara- genginu. Tæknibrellur eru með þvi besta sem sést á breiðtjaldinu. Stjörnubió/Góðir dagar gleymast ei -¥ Myndin Góðir dagar... hefur flest til að bera til að geta verið góð gamanmynd, ágætis leikara á þvi sviði, leikstjóra sem öðru fremur er þekktur fyrir léttar myndir og Neil Simon sem handritahöfund. Útkoman er ekki eins góð og maður bjóst við. Dúettinn Chevy og Goldieleiða saman hesta sina á ný i þessari mynd en að þessu sinni leika þaufráskilin hjón sem erusitt hvoru megin við lögin. Þótt Simon sé ekki i essinu sinu i þessari mynd má finna nokkur bráðsmellin atriði i henni. Tónabió/Hvell-Geiri -¥ Þá er teiknimyndahetja Timans Hvell-Geiri komin á breiðtjaldið á ný. I þessari mynd á hann i höggi við erkióvin sinn Ming hinn miskunnarlausa og berst leikurinn viða um Mongó undir dúndrandi tónlist Queen. Höfuöókostur myndarinnar er val á leikarai aðalhlutverkið þvi litil samsvörun er á milli túlkunar Sam Jones i hlutverki Hvell- Geira og teiknimyndahetjunnar. Ming er hinsvegar vel komið til skila I höndum von Sydow en það er kannski vegna þess að hann fær allar bestu linurnar i handritinu. Austurbæjarbió/Tom Horn -¥ Myndin Tom Horn er önnur siðasta myndin sem Steve McQueen lék i áður en hann lést. Hér erhann i hlutverki utangarðsmanns sem fenginn er til að útrýma nautgripaþjófum skömmu fyrir siðustu aldamót, en hann þykir beita nokkuð ruddalegum aöferðum viö þaö. „Tom Hofn er forvitnileg mynd og gefur að ýmsu.Ieyti áannari mynd af .Jietjum” vestursins en flestir. hefðbundnir yéstr^r;", Háskólabío/Onnur tílraun ■¥ -¥ y . Myndirt ér fyrst og fremSt létt og skemmtileg 'en ber þess' þó oft merki að.hún náiðást við’báitdariskar aðstæðúr. Jill Clayburgh óg Candicé Bergert fara mjQg'vei með hiútverk sin og Burt Reýnolds tekst frtrðulega að smeygja sér úf hefðbundnu kvikmyndahlutverki' sinu, en hann leikur hér fráskilinn mann sem enn elskar konu sína og verður aö gera uppá millihennar ogástkonu sinnar. FRI/ESJ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.