Tíminn - 15.01.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 15.01.1982, Blaðsíða 4
Helgarpakki og dagskrá ríkisf jölmiðlanna 4 Wllllllll Helgarpakki og dagskrá ríkisfjölmiðlanna 5 ÁRSHÁTÍÐ ÍVÍKINGASAL ALDARAFMÆLI ÍKRYSTALSSAL Mannfagnadur hverskonar er sérgrein okkar. Allt frá tveggja manna tali yfir kaffibolla til margréttadra matarveislna á árshátíöum og afmælum. Bjóöum einstaklingum sem félögum sali af ýmsum stæröum og fjölbreyttar veitingar aö þörfum hvers og eins. Umfram allt bjóöum viö góöa þjónustu. Leitiö upplýsinga þar sem reynslan er mest og aöstaöan best. HÓTEL LOFTLEIÐIR seg> Sími 22322 HEIÐRUÐU LEIKHÚSGESTIR: Okkur er þaö einstök ánægja aö geta nú boöiö ykkur aö lengja leikhúsferöina. T.d. með því að njóta kvöldverðar fyrir leiksýningu, í notalegum húsakynnum okkar handan götunnar, eða ef þið eruð tímabundin, að njóta hluta hans fyrir sýningu og óbœtis eða þeirrar hressingar sem þið óskið, að sýningu lokinni. Peim sem ekki hafa pantað borð með fyrir- vara, bjóðum við að velja úr úrvali ýmissa smórétta, eftir leiksýningu, ú meðan húsrúm leyfir. /Kðeins frumsýningarkvöldin framreiðum við fullan kvöldverð eftir sýningu, ef pantað er með fyrirvara. Við opnum klukkan 18 öll kvöld, fyrir þú sem hafa pantað borð. (Annars kl. 19.) Ef um hópa er að rœða, bendum við ú nauðsyn þess að panta borð með góðum fyrirvara. V\eð ósk um að þið eigið únægjulega kvöldstund. ARNARHÓLL Hverfisgötu 8-10. Borðapantanir í síma 18833. ......... Búið vel \ndiet Moa Stjörnusalur Súlnasalur Átthagasalur Lækjarhvammur matur gisting skemmtun \hdret Mm simi 29900 í A-dúr op. 45, „Kreutzer- sónötuna”,eftir Ludwig van Beethoven. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Marías Þ. Guðmundsson talar. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Krukkað í kerfið Þórður Ingvi Guðmundsson og LUð- vik Geirsson stjórna fræðslu- og umræðuþætti fyrir ungt fólk. 21.10 Félagsmál og vinna Þáttur um málefni launa- fólks. Umsjón: Kristín H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aöalsteinsson. 21.30 Utvarpssagan: „Óp bjöllunnar” eftir Thor Vil- hjálmsson. Höfundur les (23). 22.00 Arnt Haugen leikur á harmoniku 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá mra-gundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs. Gunnar Stefánsson ræðir við islensku fulltníana i dóm- nefndinni, þá Hjört Pálsson og Njörð P. Njarðvik. 23.00 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar tslands i Há- skólahiói 14. þ.m.; — siðari hluti. Stjórnandi: Gilbert Levine.Sinfónia nr. 9 i C-dúr eftir Franz Schubert. — Kynnir: Jón Múli Arnason. 22.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þiiðjudagiir 19. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: endurt. þáttur Erlend- ar Jónssonar frá kvöldin áð- ur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Helgi Hólm tal- ar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ..Búálfarnir flytja” eftir Valdisi óskarsdóttur. Höf- undur les (2). 9.20 Leikfimi Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 tslenskir einsöngvarar og körar syngja 11.00 „Man ég það sem löngu leið”. Ragnheiður Viggós- dóttirsér um þáttinn. Tvær frásagnir af Sigfúsi Sigfús- syni þjóðsagnasafnara eftir þá Ríkarð Jónsson og Guð- mund G. Hagalín. Steindór Hjörleifsson leikari les. 11.30 Létt tónlist Bob Dylan, Katla María og örvar Kristjánsson og félagar leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssy rpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.10 „Elisa” eftir Claire Etcherelli. Sigurlaug Sigurðardóttir les þýðingu si'na (15). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Utvarpssaga barnanna: „Hanna Marfa og pabbi” eftir Magneu frá Kleifum Heiðdís Norðfiörð les (8). 17.00 Siðdegistónleikar Osian Ellis og Sinfóniuhljómsveit Tekinn tali — segir Halldór Árni Sveinsson skemmtanastjóri Óðals ■ „Það er rétt að á þessum siðustu og verstu timum hafa innlán i brandarabankann dregist saman en á næstunni ætlum við að koma meiri reglu á starf bankans, opna nýjar deildir og bankahólf i and- dyri óöals til að auðvelda fólki inn- lánin” sagði Halldór Arni Sveins- son skemmtanastjóri óðals og Snekkjunnar i Hafnarfiröi „banka- stjóri” brandarabankans i samtali við Timann „Þaö sem við höfum aðallega i huga er opnun giróreikninga og spakmæladeildar en þetta veröur væntanlega gert með viðhöfn og þá bjóðum við öörum bankastjórum f bænum að verða viðstöddum.” Ervið hittum Halldór niður f Óð- ali var hann ásamt Dagný Emmu aö æfa upp skemmtiþáttsem gestir staöarins fá væntanlega að berja augum á næstu vikum. Hann vildi sem fæst orö hafa um þessa skemmtun, en sagði að hún yrði þögul, látbragðsleikur i stil við gömlu meistarana eða eins og Dagný sagði: „Nokkurs konar Gög og Gokke þáttur”. „Verðbólgan hefur ekki komið illa við brandarabankann enda geröum við viðeigandi ráðstafanir i tima og þvi sluppum við vel frá henni.” En hvert er „stærsta” innleggið í bankann? „Það er ómögulegt aö segja til um. Margir góðir brandarar hafa komið að undanförnu og segja má að hart sé barist um svokallaöan „hláturpoka” sem afhentur er á hverjum aðalfundi bankans. Einar Sveinsson er nií handhafi „pokans” en ef hann herðir sig ekki er hætt viö að annar kræki sér i þessa viðurkenningu.” „Svo er annað mál. Margir góðir brandarar fjúka hérna innan veggja staðarins án þess að þeir séu lagðirinn og maður hefur jafn- vel heyrtað þeirséu seldir á svörtu hérna.” Erhér var komiðsögu í viðtalinu barst eittinnlegg i bankann en það hljóðar svo: „Hafnfirðingur einn ákvað að kaupa sér hljóðfæri. Hann hafði frétt að hægt væri að fá þau ódýr i Hljómbæ svo þangað hélt hann. Er hann kemur i búðina og hefur skimað um i smástund segir hann viö afgreiðslumanninn: „Ég held að ég taki þennan lúður og harmo- nikkuna þarna”. Þessu svaraði afgreiðslumaöur- inn: „Það er alveg möguleiki á þvi að ég geti látið þig fá slökkvitækið mitt en ofninn færðu hins vegar aldrei”. 10 ára ferill Halldór Arni hefur lengi verið viðloðandi skemmtanalifiö hérna og á hann lOára starfsferil að baki i þvi. Ég byrjaði sem plötusnúður á skólaböllum fyrirlO árum siðan en fór fljótlega Ut i útgerð á ferða- diskóteki, „Icesound”, og var með það inokkurár. Aþessum tima var litið um slika starfsemi, gott ef Gisli Sveinn með Aslák hafi ekki verið sá eini fyrir utan mig.” „Þessi starfsemi varð brátt noldcuð viðamikil, og hafði ég 3-4 slik diskótek igangi þegar best lét. Siöan spratt þetta upp eins og gor- kúlur”. „Ég held að ég hafi verið fyrstur meö allskonar leiki og uppákomur i ferðadiskótekinu og lagði metnaö minn i að það tækist sem best. Það er þvi gaman að sjá unga stráka i dag sem eru i þessu þvi þeir eru mikið til meö sömu atriöin og ég var með og þvi fær maður nokkurs konar afatilfinningu er maður sér þá. „Málið er hinsvegar nU aö alltof margir eru komnir með þetta og þvi er mikið um fúskara á þessu sviði þvi engar faglegar kröfur eru gerðar til plötusnúða. Hérlendis eru nU 10 manns sem mætti kalla alvöruplötusnúða og af þeim eru svona 3-5 i fullu starfi. „Tekjur plötusnúða eru mjög lágar og það hefur sittað segja. Aö visu er ég ekki óánægður hér og mér finnst góöur skilningur rikja hjá minum vinnuveitendum að þessu leyti.” „Sem dæmi um lágar tekjur má nefna að nú fá plötusnúðar yfirleitt þessari vinnu fyrir skemmtistaö- ina. En i hverju er starfið fólgiö? „Það er nokkuö mismunandi eft- irstöðum. Þetta er aðallega fólgið i skipulagningu og ráðningu á skemmtikröftum og umsjón með auglýsingum jafnframt þessu er ég plötusnúður”. „Þetta starf er oröið miklu vana- fastara en áður, komið i fastar skorður og mér finnst að mörgu leyti leiðinlegra nú að skemmta fólki i t.d. einkasamkvæmum en áður var. Fólk viröist hætt að nenna að skemmta sér sjálft, vill bara fá þetta beint I æö.” „Hér i óðali reynum við yfirleitt að fá fólkið með i skemmtiatriðin og leggjum áherslu á aö það geti fylgst sem best með þvi sem er að jgerast meðm.a. videókerfi i húsinu og aö mfnum dómi hefur það tekist nokkuð vel enda er staðurinn með vinsælustu stöðum ,hér i borginni nú.” Ýmislegt á döfinni Halldór sagði að ýmislegt væri á döfinni hjá staönum á næstunni. Þannig væri ætlunin að hefja á ný spurningakeppni, ætlunin væri að fá ýmsa tónlistarmenn i heimsókn, rokkara, klassiska og jazz-spilara en hann sagöi aö reynslan af rag- time-tónlistarmanninum Bob Darch hefði verið m jög góð og væri þyi áformaö að halda áfram á sömubraut. — FRI um 350 kr. fyrir kvöldið, eða 5 tima vinnu, og ef við berum þaðsaman við kannski meðalskemmtikraft sem li'tur inn um kvöldið og skemmtir i kannski 20 minútur þá fær hann sjöfalt meira kaup fyrir það en plötusnúðurinn færfyrirallt kvöldið en plötusnúður ef hann kann sitt fag, er jafnframt skemmtikraftur.” Erfitt i ættarsamkvæm- um ,,Lág laun markastm.a. af þviað mikið framboð a- á plötusnúðum og i flestum tilfellum er þetta hluta- starf hjá mönnum. Fölk litur al- mennt svo á að þetta geti ekki verið aöalstarfhjá manni eins og tilfellið er hjá mér. Maður á þvi oft erfiða daga i ættarsamkvæmum er maður er spurður um hvað maður geri. Svariðer: ,,Ég er plötusnúður”. Þá er yfirleitt sagt: „Já en hvaö ger- irðu?” „A þessum árum sem ég var meö ferðadiskótekið breyttist skemmtanalifiö mjög mikið. Hljómsveitir og lifandi tónlist hvarf næstum þvi og það tol ég að hafi veriö óæskileg þróun en á þess- um tima lokuðu skólar t.d. fyrir hljómsveitir og það var geysileg afturför”. „Vegna þessa varð oft stirt á milli hljómlistarmanna og plötu- snúöa og ég man eftirþvf að ég var plötusnúður á Vellinum fyrir einum 6-7árum. FIH var ekki alltof hrifið af þessu óg ætlaði að gera einhvern skurk i málinu, sagði aö ég tæki at- vinnuna af islenskum hljómsveit- um. Ég spurði þá hvort þeir ætluðu þá að stofna einhverja sérstaka grammófóndeild innan FIH.” „Ætlum að koma reglu á starf brandarabankans’' ■ Halldór Arni Sveinsson snýr skifunum. Tímamynd Róbert. Skemmtanastjóri Starfsheitiö skemmtanastjóri hefur ekki verið til hérlendis nema tvö undanfarinárþött áður hafi að sjálfsögðu verið menn sem sinntu Lundúna leika Hörpukon- sert op. 74 eftir Reinhold Gliere; Richard Bonynge stj./ Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur Sinfóniu nr. 1 op. 10 eftir Dmitri Sjosta- kovitsj; Jean Martinon sti. 17.40 Tónhornið Stjórnandi: Inga Huld Markan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmað- ur: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Lag og ljóð Þáttur um vi'snatónlist i umsjá Gisla Helgasonar og ólafar Sverrisdóttur. 20.40 Dulskyggna konan Frá- sögn Herdisar Andrésdóttur úr Rauðskinnu séra Jóns Thorarensen. Helga Þ. Stephensen les. 21.00 Einsöngur i útvarpssal: Jóhanna G. Möller syngur lög eftir Max Reger, Franz Schubert, Johannes Brahms og Hugo Wolf. Krystyna Cortes leikur á pianó. 21.30 Utva rpssagan: „Óp bjöllunnar” eftir Thor Vil- hjálmsson Höfundur les (24). 22.00 Béla Sanders og hljóm- sveit leika 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Að vestanFinnbogi Her- mannsson sér um þáttinn, sem er helgaður 75 ára af- mæli Héraðsskólans að Núpi i Dýrafirði. Rætt er við Valdimar Kristinsson bónda að Núpi, og Ingólf Björnsson settan skólastjóra. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þórarinsson velur og kynn- ir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 20. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 I.eikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmaður: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Stefania Pétursdóttir talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Búálfarnir flytja” eftir Valdisi óskarsdóttur Höfundur les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Sj á va r ú t v egur og siglingar Umsjón: Ingólfur Arnarson. Rætt er um fisk- verðs- og kjaramál sjó- manna. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.20 Morguntónleikar: Dönsk tónlist Willy Hart- mann, kór og hljómsveit Konunglega leikhússins i Kaupmannahöfn flytja at- riði úr söngleiknum „Einu sinni var” eftir Lange- Miiller: Johan Hye-Knud- sen stj./Sinfóniuhljómsveit danska útvarpsins leikur „Helios”, forleik op. 17 eftir Carl Nielsen; Herbert Blomstedt stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mið- vikudagssyrpa — Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 15.10 „Elisa” eftir Claire Etcherelli Sigurlaug Sigurðardóttir les þýðingu sina (16). Grétar Laufdal frá diskótek- inu Rooky sér um dansmús- ikina í sal Dísco 74. Opiö í kvöld til kl. 3 Snyrtilegur klæðnaöur. <' f' Sími: I Boröapantanir 85660 Akureyringar bæjargestir Hótel KEA býður Gistiherbergi Veitingasal Matstofu Bar Minnum sérstaklega á Veitingasalinn II hæð: Góður matur á vægu verði ----- 1—1 r -,in Ir-roj -;r láír- - _ ■ r- (S0ÉMb«rg\ heitir og kaldir réttir opið allan daginn frá kl. 8 til 23 Verið velkomin HÖTEL KEA AKUREVRI SÍML 96-22200 Avallt um helgar IEIKHÚS KjmuRinn Kjallarakvöld, aðeins fyrir matargesti. Miðar seldir miðvikudag og fimmtudag milli kl. 16—18. Borðapantanir á sama tima i síma 19636. Verð aðeins kr. 195. Sigurður Þórarinsson leikur fyrir matargesti. Spiluð þægileg tónlist fyrir alla. Spariklæðnaður áskilinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.