Tíminn - 06.02.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.02.1982, Blaðsíða 2
Laugardagur 6. febrúar 1982. 2 í spegli tímans Umsjón: B.St. og K.L. ■M Sjúklingurinn komst ekki út um dyrnar — varð að brjóta niður vegg ■ Peter Uarfoot varö aö fara á skyndilegan hörku- matarkúr áöur en hægt var aö veita honum niót- töku á sjúkrahúsi. Peter, sem býr i New York, hafði verið veikur um tima, en þar sem hann vó heil 450 kg, haföi loks orðin hamingjusöm sálfræöingi, eins og svo mörg stéttarsystkin hennar hafa gert. i staö- inn leitaði hún huggunar i bibliunni — og fór ekki bónleið til búðar, að hennar sögn. — Ég var að reyna að halda sönsunum og heils- unni og komst að þvi, að hafir þú gefið loforð, hvort heldur það er i sam- bandi við starfið eða eitt- hvað annað, þá ert þú að gera guðs vilja. Það verður að standa við það með ást og trú og losa sig við alian ótta. Það á að njóta vinnu og vináttu. Ef líf þitt er komið i eitthvert rugl, þá er það sjálfri þér að kenna. Þú ein getur lagað það, segir Lindsay. Hún hefur nú algerlega hafið nýtt lif. Samhliða þvi að hún tók upp nýja og betri lifnaðarhætti gekk hún i hjónaband að nýju. Nýi eiginmaðurinn, sem reyndar er sá 3. I röðinni, er af ættbálki Seminole Indiána, Henry Kingi að nafni. Hann vann sem staðgengiii i hættulegum atriðum i þáttunum um súperkonuna, þegar þau kynntust. Og nú finnst Lindsay lif sitt vera kom- ið í góðar skorður. — Henry fylgir meiri ró og friður en nokkrum öðrum manni, sem ég hef kynnst. Hjónaband okkar er staðfesting á þvi að ég hef breyst og lært að treysta fólki, að ég er orð- in önnur en ég var, segir Lindsay. ■ — Ég hef sigrast á skeifingunni, sem greip mig um tima, segir Lindsay Wagner. Varið ykkur, húsin eru ad detta! Eöa hvað? ■ Það er sama hvernig á þessa mynd er litið. Engu er likara en að húsin séu að falli komin! Svo er þó ekki. Húsin voru byggð sem aug- lýsing fyrir steypufyrir- tæki i La Corunna á Spáni og var tilgangurinn sá, að sýna, hvað steypa fyrir- tækisins er firnasterk. sjúkraliðsmönnum ekki reynst mögulegt að ná honum út úr svefnher- bergi sinu. En þrátt fyrir hraökúrinn, sem hann léttist um heii 130 kg i, var verkefniö samt enn ó- leysanlegt, 300 kilóa maður er ekkert smá- smiði og enn reyndist ógerlegt að ná Peter út úr svefnherberginu. En nú gripu sjúkra- flutningamennirnir til ör- þrifaráða. Þeir brutu niður vegg á svefnher- berginu og hífðu Peter niður i krana. Við höfum engar fréttir haft af bata Peters. ■ Hjónabandið meö Henry Kingi er punkturinn yfir i-iö i hinu nýja og hamingju- sama lifi Lindsay Wagner. ■ Um árabii voru sýndir i bandarisku sjónvarpi mjög vinsælir þættir, sem heita „The Bionic Wom- an”, hvernig svo sem það útleggstá islcnsku. Fjalla þeir um eins konar súper- konu, sem búin hefur verið til á tilraunastofu. Aöalhlutverkiö fór ieik- konan Lindsay Wagner með og var hún öfunduð af mörguin fyrin En vinnuálagið og vinsæld- irnartóku sinn toii. Þegar loks var hætt að gera þættina, var Lindsay orð- in alger taugahrúga. — Ég neytti áfengis og deyfilyfja til að reyna að forðast að skelfingin gripi mig heljartökum. Um þetta leyti var hjónaband mitt nr. 2 að fara út um þúfur og mér fannst ég svikin af ölium og vina- laus. En að þvi kom, að ég geröi mér ljóst, að svona gat þetta ekki gengið lcngur. Ég varð að horf- ast I augu við staöreynd- ir og gera nauðsynlegar breytingar á lifi minu, segir Lindsay nú. Og hún lét svo sannar- lega ekkistanda v:ð orðin tóm. Ekki gat hún hugsað sér aö leita hjáipar hjá ■ Stórum hluta timans eyða þau hjón i bjálka- kofa á árbakka i Oregon. Þar gefst gott tækifæri til að bregða sér á hestbak, en það finnst Lindsay mjög góð aðferð til aö slaka á. HÆTTAÐVERA „SÚPERKONA”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.