Tíminn - 06.02.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 06.02.1982, Blaðsíða 13
DENNI DÆAAALAUSI „Eitt fyrir fuglana, annað fyrii strákinn og eitt fyrir köttinn hans og eitt tii aö vaxa.” skemmtanir ■ Skaftfellingafélagið i Reykja- vik og nágrenni heldur Skaftfell- ingamót i Ártúni Vagnhöfða 11. laugardaginn 6. feb. kl. 19.30. Gestur kvöldsins verður Helgi Seljan alþm. Söngfélag Skaftfell- inga syngur. Mætum öll. Húnvetningafélagið i Reykjavik ■ Húnvetningamót verður hald- ið að Hótel Esju laugardaginn 6. feb. og hefst með borðhaldi kl. 19. Aðgöngumiðar verða seldir i félagsheimilinu Laufásvegi 25 föstudaginn 5. feb. frá kl. 20-22. minningarspjöld ■ Minningarkort kvenfélagsins Seltjarnar v/kirkjubyggingar- sjóðs eru seld á bæjarskrifstofun- um á Seltjarnarnesi og hjá Láru i sima: 20423. Guðrún sýnir i Gallerí Langbrok ■ 1 dag opnar Guðrún Auðuns- dóttir sýningu i Galleri Langbrók, Amtmannsstig 1 (Bernhöfts- torfu). Sýningin verður opnuð kl. 14 og verður siðan opin virka daga frá kl. 12-18. Um helgar frá kl. 14-18. Sýningunni lýkur 20. febrúar. A sýningunni eru um 20 myndverk, þrykkt og málað á tau. Guðrún er aðili að Galleri Langbrók. Föstudaginn 12. Kl. 13.00 Þórarinn Eldjárn kynnir verk sin. Lesið úr verkum Vitu Andersen. Klassiskur gitarleikur. Kl. 20.00 Visnavinir. Mánudaginn 15. Kl. 13.00 Tappi tikarrass spilar Kl. 13.30 Uppgjörið Kl. 14.30 Sýnishorn frá Fjala- kettinum. Kl. 20.00 Uppákomukvöld fram- haldsskólanna. Laugardaginn 13. febrúar verður i gangi skemmtun með óvæntum uppákomum nemenda frá morgni til kvölds. — Auk þess verður þriðjudagurinn 16. kynningar- dagur þar sem sýnt verður það helsta úr skólalifinu. Foreldrar og grunnskólanemar eru hvattir til að mæta. gengi fsiensku krónunnar G ngisskraning 4.febrúar 01 — Kandarikjadoilar........... 02 — Sterlingspund............. 03 — Kanadadollar ............. 04 — Uönsk króna............... 05 — Norsk króna................ 0« — Sænsk króna................ 07 — Finnsktmark ............... 08 — Franskur franki............ 09— Belgiskur franki............ 10 — Svissneskur franki........ 11 — llollensk florina......... 12 — Vesturþýzkt mark.......... 13 — itölsk lira .............. 14 — Austurriskur sch.......... 15 — Portúg. Escudo............ 16 — Spánsku peseti ........... 17 — Japanskt yen.............. 18 — irskt pund................ 20 —SDR. (Sérstök dráttarréttindi KAUP SALA 9.519 9.545 17.758 17.806 7.894 7.916 1.2363 1.2397 1.6016 1.6060 1.6623 1.6669 2.1200 2.1258 1.5903 1.5947 0.2375 0.2381 5.0338 5.0476 3.6?10 3.7010 4.0446 4.0557 0.00757 0.00759 0.5771 0.5787 0.1387 0.1390 0.0954 0.0956 0.04061 0.04073 14.279 14.318 bókasöfn ADALSAFN — utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, simi 27155. Opið mánud. föstud. kl. 9-21. einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, júni og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SERuTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. föstud. kl. 9- 21, einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bokum fyrir fatlaða og aldraða HLJoDBoKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10- 16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón skerta. HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16 19. Lokað i júlimanuði vegna sumarleyfa. BUSTADASAFN — Bústaðakirkju. simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept. april. kl. 13-16 BOKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnar fjördur, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavík simi 2039, Vesfmanna eyjai sími 1321. Hitaveitubi lanir: Reykjavík, Kopa vogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Haf n arf jördur simi 53445. Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirdi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstof nana^ sundstadir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals 'augin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð a milli kl. 13 15.45). Laugardaga k 1.7 .20 1 7 .30. Sunnudaga k1.8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni a fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, a laugardög um k1.8 19 og a sunnudögum k1.9 13. Miðasölu lykur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud Hafnarfjordur Sundhöllin er opin á virkumdögum 7 8.30 og kl 17.15 19 15 á laugardogum 9 16.15 og a sunnudogum 9 12. Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga k1.7 8 og kl.17 18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19 21. Laugardaga opið k1.14 17.30 sunnu daga kI 10 12. .Sundlaug Breiðholts er opin alla virka tdaga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30.1 jSunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl. 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17.30 Frá Reykjavik K1.10.00 13.00 16.00 19.00 i april og oktober veröa kvöldferöir á sunnudögum — i mai, juní og septeiti- ber veröa kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst veröa kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferöir eru fra Akranesi kl.20,30 og fra Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Símsvari i Rvik simi 16420 13 útvarp sjónvarp útvarp Laugardagur 6.febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Gunnar Haukur Ingimundarson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðuríregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Stroku- drengurinn” eftir Edith Throndsen Þýðandi: Sigurður Gunnarsson. Leik- stjóri: Klemez Jónsson. Siðari þáttur: Sigurinn. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 tþróttaþáttur. Umsjón Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 tslenskt mál Asgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.320 Hrimgrund — útvarp barnanna Umsjónarmenn: Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 17.00 Sfðdegistónleikar 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Skáldakynning: Einar Ólafsson Umsjón: örn Ólafsson. 20.05 Frá samsöng Karlakórs Reykjavikur i Háskólabiói s.l. vor Söngstjóri Páll P. Pálsson. Einsöngvarar: Ólafur Magnússon frá Mos- felli, Hjálmar Kjartansson o.fl. Guðrún A Kristinsdóttir leikur á pianó. 20.30 Nóvember '21. Pétur Pétursson tekur saman þætti um atburði i Reykja- vik árið 1921. Fyrsti hluti. Inngangur: Dagsbrún nýrrar aldar, — roðinn i austri. 21.15 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 22.00 „The Dubliners” syngja og leika. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Norður yfir Vatnajök- uP’eftir Wiiliam Lord Watts Jón Eyþórsson þýddi. Ari Trausti Guömundsson les (6). 23.00 Töfrandi tónar Jón Gröndal kynnir söngva stóru hljómsveitanna 1945- 1960. — Söngvar úr ýmsum áttum. 23.40 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Laugardagur G. febrúar 16.30 iþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónum- liryggi Ellefti þáttur. Spænskur teiknimyndaflokk- ur. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Shelley Fjórði þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur um letiblóðið Shelley. Þýðandi: Jóhanna Jtíhannsdóttir. 21.00 Sjónminjasafnið. Annar þáttur. Dr. Finnbogi Rammi, forstöðumaður Sjónminjasafnsins gramsar I gömlum sjónminjum. 21.35 Furður veraldar. Þriðji þáttur. Forn viska. Fram- haldsmyndaflokkur um furðufyrirbæri. Leiðsögu- maður: Arthur C. Clarke. Þýðandi: Ellert Sigur- björnsson. 22.00 Konur i ástarhug (WomeninLove) Bresk bió- mynd frá 1969. Leikstjóri: Ken Russell. Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Jennie Linden, Alan Bates og Oli- ver Reed. Tvær systur i litlum breskum námabæ kynnast tveimur karlmönn- um. Myndin segir frá kynn- um og samskiptum þess- arar fjögurra einstaklinga. Þýðandi: Dóra Hafsteins- dóttir. 0.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 7. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja As- geir B. Ellertsson, yfirlækn- ir, flytur. 16.10 Úúsið á sléttunni Fimmtándi þáttur. Minn- ingar.Þýðandi: Óskar Ingi- marsson. 17.00 Óeirðir. Nýr flokkur Fyrsti þáttur. Hernám Breskur framhaldsmynda- flokkur i sex þáttum. Þætt- irnir fjalla um ástand mála á Norður-írlandi. 1 fyrsta þætti er rakin forsaga skilnaðar Niður-Irlands og Irska lýðveldisins árið 1921 og er horfið allt aftur til sextándu aldar og stiklað á stóru fram til páskaupp- reisnarinnar 1916. Þýðandi: Bogi Arnar Finnbogason. Þulur Sigvaldi Júliusson. 18.00 Stundin okkar Meðal efnis verður heimsókn að Sólheimum á Grimsnesi, þar sem biíin eru til kerti; litið verður inn á brúðuleik- hússýningu, sem farið hefur verið með i' skóla á vegum ALFA-nefndarinnar, en umsjón með sýningum hafa þær Hallveig Thorlacius og Helga Steffensen. Þá les Kjartan Arnórsson teikni- myndasögu eftir sjálfan sig og að vanda verða sýndar erlendar teiknimyndir, og fram haldið kennslu tákn- máls. Þórður kemur við sögu. Umsjón: Bryndis Schram. Stjórn upptöku: Eli'n Þóra Friðfinnsdóttir. 18.50 HM i sjdöaiþróttum. Stórsvig karla. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freðsson. 20.50 Stiklur. Sjöundi þáttur. Handafl og vatnsafl. Viða á Suðurlandi eru ummerki um stórbrotin mannvirki, sem gerð voru fyrr á öldinni til þess að verjast ágangi stórfljótanna og beisla þau. Staldrað er við hjá slikum mannvirkjum i Flóa og við Þykkvabæ. Einnig er komið við hjá Geysi i Haukadal, sem leysa má úr læðingi meðeinfaldari aðgeröá gi'g- skálinni. Myndirnar frá Geysivoru teknar s.l. haust eftir þá umdeildu breytingu, sem gerð var á þessum fræga hver, og voru þær myndir sýndar sérstaklega föstudaginn 22. janúar s.l. Myndataka: Einar Páll Einarsson. Hljóð: Vil- mundur Þór Gislason. Um- sjdn: Ómar Ragnarsson. 21.30 Fortunata og Jacinta Þriðji þáttur. Spænskur f ramhaldsmy ndaflokkur byggður á samnefndri sögu eftir Benito Pérez Galdós. Þýðandi: Sonja Diego. 22.30 Nýja kompaniið. Djassþáttur með Nýja kompaniinu. I hljómsveit- inni eru þeir Tómas R. Einarsson, Sigurður H. Flosason, Sveinbjörn I. Baldvinsson, Sigurður G. Valgeirsson og Jóhann G. Jóhannsson. Stjórnandi upptöku: Tage Ammen- drup. 22.50 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.