Tíminn - 06.02.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.02.1982, Blaðsíða 11
Laugardagur 6. febrúar 1982. 11 krossgátan 3773. Lárétt 1) Kona- 6) Elska - 8) Vond - 9) flát - 10) Fálát - 11) Kyrrlátur - 12) Beita - 13) Fljót - 15) Sannar. Lóðrétt 2) Töfrir - 3) Tveir eins - 4) Hina- verurnar i þolfalli - 5) Gáfaða - 7) Óvirða - 14) Strax. Ráðning á gátu no. 3772. Lárétt 1) Aftra - 6) Róa - 8) Sóa - 9) Fót - 10) MMM -11) Afl — 12) Aur - 13) Arg - 15) Agang. Lóðrétt 2) Framlag - 3) Tó - 4) Rafmagn - 5) Askar - 7) Stóra - 14) Ra. bridge Precisionkerfið er að verða al- gengasta sagnkerfið á Islandi. Þessvegna erekki Ur vegi að lofa lesendum að spreyta sig á sagn- vandamáli sem byggist á Preci- sion. Þetta er vandamál sem sýn- ir f ram á vissa veikleika i kerfinu og um leið styrk þess. Sagnir hafa gengið þannig þeg- ar allir eru utan hættu: Vestur Norður Austur Suður 1L 1H 2H 3H dobl 3S dobl pass 4S pass ? Lauf norðurs er sterkt, 16 punktar minnst, 1 H var eðlilegt og 2 H sýndu jafna hendi með a.m.k.8 punktum og neitaði styrk ihjarta. Dobl norðurs á 3 hjörtum var sekt, 3 S benda til þess að austur eigi frekar litið i hjarta þrátt fyrir allt, doblið á 3 S var sekt og 4Ser tilúttektar.Suður á: S. A975 H. 86 T. K96 T. DG106 Hvað á suður aö segja við 4 S? Þetta spil sýnir vel gallann á kerfinu. Ef andstæðingarnir eru nógu ósvifnir i innákomunum þá þarf sterka hendin að segja frá litunum sinum á óþægilegu sagn- stigi. t fljótu bragði virðist blasa við að segja 5 L. Norður er jd að biðja um láglit og þvi ekki að segja f rá honum. En þó þessi spil virðist ekki vera öflug þá kostar ekkert að athuga þau nánar. Norður hlýtur að eiga 5 lit i hjarta fyrst hann doblar en segir ekki bara 3 Gr. Og fyrst hann býður uppá láglitina með 4 spöðum á hann 4-liti i þeim báðum. Hann á því eyðu i spaða og samtvill hann spila litarsamning þó hann viti að suður eigi punkta i spaöa. Með: S.-H. ADGxx T. Dgxx L. Akxx hefði hann væntanlega sagt 3 grönd i stað 4 S og samt standa 6 lauf iNS ef hjartasviningin ligg- ur. Eina skýringin á 4 S sögninni er sú að norður ætli að spila slemmu ef suöur getur sagt frá láglit. Ogþáá hannekkiminna en S. - H. AKxxx T. ADxx L. AKxx. Og á móti þessari hendi eiga 7 L góða möguleika þvi spaðaásinn er þó slagur og láglitapunktarnir nýtast allir. Það bendir þó ýmis- legt til að litirnir liggi illa og þvi er kannski réttast að láta 6 L nægja. En ef norður á t.d. hjarta- drottningu i viðbót þá eru 7 L skotheld. Þegar allt þetta er tekið með i reikninginn er ljóstað það kemur ekki tfl mála að segja minna en 6 L á suðurspilin og 7 L koma jafn- vel til greina. Þegar spilið kom fyrir i Reykjavikurmótinu i sveitakeppni sagði suður 5 L og norður hækkaði i 6 L með: S. - H. AKD96 T. AD107 L. AK98. Með þessi spil á norður að hækka 6 L i 7 L. Það hefði jafnað spilið þvi við hitt borðið voru AV ekki eins frumlegir i varnarsögnunum og NS fengu frið til að komast I 7 L á visindalegan hátt. ---------- í Þaö serii heillaði Dabbaj og Garðar svo mjög var gigurinn, eða þessir smátindar. með morgunkaffinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.