Fréttablaðið - 27.04.2008, Blaðsíða 36
ATVINNA
27. apríl 2008 SUNNUDAGUR2012
með hópbifreiðaréttindi
Bifreiðastjórar
Vegna aukinna verkefna vantar okkur nokkra bifreiðastjóra
til starfa sem fyrst. Um er að ræða bæði 100% störf og
hlutastörf sem henta bæði konum og körlum.
Ennfremur vantar okkur bifvélavirkja- vélvirkja-
og verkstæðismenn til starfa sem fyrst.
Nánari upplýsingar gefa Ágúst og Jónas í síma
515 2700 á skrifstofutíma.
Bílstjóri í vörudreifi ngu
MS Reykjavík óskar eftir að ráða bílstjóra í vöru-
dreifi ngu. Um framtíðarstarf er að ræða.
Fyrirtækið hvetur konur jafnt sem karla að sækja um.
Meiraprófsréttindi eru áskilin og viðkomandi þarf að
geta byrjað sem fyrst.
Nánari upplýsingar veitir Þórður Jóhannsson í síma
569-2320. Umsóknarfrestur er til 3. maí nk.
og skulu umsóknir berast til starfsmannastjóra MS,
Bitruhálsi 1, 110 Reykjavík eða á netfangið
starfsmannasvid@ms.is
Mjólkursamsalan ehf. er framsækið framleiðslu- og markaðsfyrirtæki
á sviði mjólkurframleiðslu í eigu 700 bænda um land allt. Félagið
rekur 7 starfsstöðvar víðs vegar um landið. Hjá félaginu starfa 450
starfsmenn.
Frekari upplýsingar um fyrirtækið er að fi nna á heimasíðu félagsins
www.ms.is.
Aðalfundarboð
Aðalfundur Mjólkurfélags Reykjavíkur verður haldinn á Grand
Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, mánudaginn 5 maí kl, 14:00
Almenn aðalfundarstörf
Velferðasvið
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag
sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar,
4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Velferðarsvið óskar eftir starfsmönnum til starfa í fast
starf og til sumarafl eysinga á heimili fyrir heimilislausa
karlmenn í Reykjavík. Um er að ræða heimili fyrir átta
heimilislausa karlmenn.
Helstu verkefni:
• Stuðningur við heimilismenn varðandi samskipti við
samfélag/aðila innan og utan heimilisins.
• Aðstoð við heimilismenn í daglegum störfum heimilisins
s.s. þrif, matseld og þess háttar.
• Aðstoð við persónulega umhirðu.
• Ábyrgð á þrifum heimilisins og matseld.
• Þátttaka í teymisvinnu starfsmanna.
• Þátttaka í húsfundum heimilismanna.
• Þátttaka í hópastarfi heimilismanna.
• Önnur þau störf sem starfsmanni kunna að verða falin
af forstöðumanni.
Hæfniskröfur:
• Skilningur og þekking á vanda einstaklinga með langvarandi
félagslegan vanda vegna neyslu áfengis og annarra vímu-
efna.
• Hæfni í mannlegum samskiptum og áhugi fyrir málefnum
íbúa heimilisins.
• Félagsliðamenntun er kostur.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar
og Efl ingar stéttarfélags.
Nánari upplýsingar veitir Erla Björg Sigurðardóttir í síma
562-0100, netfang: erla.bjorg.sigurdardottir@reykjavik.is og
ebs1@hi.is
Umsækjendur er vinsamlega beðnir að sækja um starfi ð á
heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is fyrir 9. maí
2008.
Starfsmaður í Búsetuþjónustu
Deildarstjóri í Búsetu- og stuðningsþjónustu
Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis óskar eftir að
ráða deildarstjóra í Búsetu- og stuðningsþjónustu fyrir
geðfatlaða, Gunnarsbraut 51.
Helstu verkefni:
• Daglega stjórnun, skipulagning og umsjón með framkvæmd
stuðningsþjónustu og endurhæfi ngu íbúa skv.
einstaklingsáætlun.
• Umsjón með daglegum störfum annarra starfsmanna, í
samráði við forstöðumann
• Veitir leiðsögn og tilsögn um framkvæmd stuðningsþjón-
ustu og tekur virkan þátt í þróunar- og uppbyggingarvinnu.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði heilbrigðis- eða félagsvísinda.
Búsetu- og stuðningsþjónusta fyrir geðfatlaða starfar eftir
VSL aðferðafræðinni; virkjum, styðjum og leysum. Hjá okkur
fer fram metnaðarfullt og öfl ugt starf með geðfötluðum sem
felur m.a. í sér að hvetja, styðja, leiðbeina og örva íbúa við
þau markmið sem þeir hafa sett sér í daglegu lífi . Markmiðið
er að íbúar geti tekið aukinn þátt í samfélaginu á eigin
forsendum og þurfi sem minnst á stofnanadvöl að halda.
Nánari upplýsingar veitir Ásta K. Benediktsdóttir forstöðu-
maður Búsetuþjónustusnnar í síma 562 0081, gsm. 822-3078
eða á netfanginu: asta.kristin.benedktsdottir@reykjavik.is
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og
viðkomandi stéttarfélags.
Umsækjendur er vinsamlega beðnir að sækja um starfi ð á
heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is fyrir 15. maí
°
°
°
°
°
Súðavíkurhreppur er sveitarfélag við Ísafjarðardjúp og er kauptúnið
Súðavík við Álftafjörð þéttbýlastihluti hreppsins. Hreppurinn skartar
mjög fallegri og ósnortinni náttúru og veðursæld mikil.
Einungis er tíu mínútna akstur á Ísafjarðarfl ugvöll og tekur
40 mínútur að fl júga til Reykjavíkur.
Kennarar athugið!
Við Súðavíkurskóla eru 2 stöður grunnskólakennara, fyrir
komandi skólaár, lausar til umsóknar. Meðal kennslugreina
er kennsla yngri barna og almenn kennsla á unglingastigi
(stöður umsjónarkennara) sem og íþróttakennsla á öllum
skólastigum, textílmennt og heimilisfræði.
Skólahúsnæðið er glæsilegt og vel búið og samanstendur
af grunnskóla, leikskóla, tónlistarskóla ásamt íþróttarhúsi
og mötuneyti. Þróunarverkefni er unnið í anda Uppbyg-
gingarstefnunnar sem og samvinnu og samkennslu
við leikskólann. Skólinn er einsetinn með fámennum
aldursblönduðum bekkjardeildum, vel búinn tækjum og
góðri vinnuaðstöðu. Mikil samkennsla og samvinna er við
leikskólann þar sem elstu nemendum þar er kennt með
yngstu nemendum grunnskólans. Leikskólinn er gjaldfrjáls.
Lögð er áhersla á fjölbreytta og sveigjanlega kennsluhætti,
einstaklingsmiðað nám, vellíðan nemenda og samvinnu
starfsmanna.
Súðavíkurhreppur greiðir laun eftir kjarasamningi KÍ og
Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til
9. maí 2008, meðmæli óskast með umsókn. Nánari
upplýsingar veitir Anna Lind Ragnarsdóttir skólastjóri í
hs: 456-4985, vs: 456-4924, gsm: 893-4985,
netfang: annalind@sudavik.is